Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MANUDAGUR 7. MAl 1984. Siggi Grétars skoraði tvö — og hefurskorað 16 mörk „Okkur gekk mjög vel um helgina. Við lékum gegn Spandauer og unnum 8— 1,” sagði Sigurður Grétarsson knatt- spyrnumaður sem leikur með þýska áhugamannaliðinu Tennis Borussia Berlin. „Mér gekk mjög vel og mér tókst aö skora tvö mörk, annaö meö skalla en hitt úr þvögu. Möguleikar okkar á aö komast í úrslitin eru litlir þrátt fyrir þennan sigur í gær. Aöalkeppinautur okkar, Blau Weiss, á eftir aö leika tvo leiki og þarf aö tapa í þaö minnsta öðrum þeirra ef okkur á aö takast að komast í úrslita- keppnina um sæti í 2. deild,” sagöi Siguröur. Siguröur hefur skoraö 16 mörk í vetur fyrir Tennis Borussia. -SK. Tvöfalt hjá Feyenoord — Johan Cruyff og félagar unnu bæði deild og bikaríHollandi Hoilenska félagiö Feyenoord, sem Johan Cruyff leikur með, vann um helgina 1. deildina hollensku. Liðið lék gegn WUlem ii TUburg með fimm mörk- um gegn engu. Fyrr í síðustu viku tryggði Feyenoord sér hoUenska bikar- inn og vann félagið því tvöfalt í ár. „Eg hef ekkert ákveöið hvaö ég geri á næsta keppnistímabUi. Eg veit ekki hvort ég held áfram aö leika. Ef ég ákveö aö halda áfram þá mun ég fyrst hugsa um Feyenoord,” sagöi Cruyff í gær. PSV Eindhoven tryggöi sér annaö sætið í deUdinni um helgina meö stór- sigri 6—1 á Den Boch. Ajax tapaöi um helgina gegn Spörtu frá Rotterdam og varð aö gera sér þriðja sætiö aö góöu. -SK. Juventus meistari Juventus tryggði sér Italíumeistara- titUinn í gær þegar félagið gerði jafntefli 1—1 gegn Avellino. Það var Paolo Rossi sem skoraði mark Juventus eftir að hafa fengið sendingu frá Pólverjanum Boniek. • Englendingurinn Luther BUssett skoraöi sigurmark AC MUanó gegn Pisa — 2—1 og bendir allt til aö Pisa og Catania falli niður í 2. deUd. -SOS Góður enda- sprettur Lyle — á Ítalíu og Tom Watson sigurvegari íKalifomíu Skotinn Sandy Lyle tryggöi sér sigur á opna ítalska meistaramótinu í golfi sem lauk í Monza í gær. Lyle lék síðustu fjórar holurnar á einu höggi undir pari og var það lykUlinn aö sigri hans. Hann fékk 15 þús. sterlingspund fyrir sigurinn — lék á 277 höggum. Bandaríkja- maðurinn Bobby Clampett varð annar á 281 höggi og fékk 10 þús. pund. Tom Watson varð sigurvegari í 400.000 doUara keppninni í Carlsbad í Kaliforníu í gær — lék síöasta hringinn á 67 höggum (fimm undir pari) og vann á samtals 274 höggum. Bruce Lietzke, Bandarikjunum, og Spánverjinn Severiano BaUesteros uröu í öðru sæti á 282 höggum. -SOS íþróttir íþróttir íþróttir SdnMMKhMO) (Köln) ' Wmmmkm <mpw ð) ; V, (Portmund) iíg.A „.«1 ’ 't. nevuuiui (Bremen) (MOnchen) Ásgeir og Rummenigge — í níunda skipti íliði vikunnar hjá Welt am Sonntag „Taktu sjens y m ■ mm ■■ a klofinu Bilbao spánskur bikarmeistari: Slátrarinn f rá Bilbao er enn að störfum — Andoni Goikoetxea gekk frá Maradonna í annað sinn í vetur í úrslitaleiknum Einhver fautalegasti knattspymu- leikur sem fram hefur fariö fór fram um helgina þegar lið Athletico Bilbao sigraði Barcelona í úrslitaleik bikar- keppninnar spönsku. Lokatölur 1—0. Mjög mikið var um meiösli og sauma þurfti menn saman eftir leik- inn. Gífurlega mikiö um ljót brot og snillingurinn Maradonna fór ekki var- hluta af því. Slátrarinn í Uöi BUbao, Andoni Goi- koetxea, gerði sér lítið fyrir og spark- aöi í Maradonna svo sauma varð skurö þann er á fót sniUingsins kom saman aö leik loknum. Umræddur slátrari er sami leikmaðurinn og geröi Mara- donna ófæran um að leika knattspymu í nokkra mánuði fyrr í vetur. Greini- legt aö manngreyið á eitthvaö vantal- aövið Maradonna. „Okkur tókst að sanna tvo hluti í þessum leik. I fyrsta lagi að við erum betri og í öðru lagi að leUtmenn Barce- lona kunna ekki að tapa,” sagði Javier Clemente, framkvæmdastjóri BUbao, eftir leikinn. Cecar Luis Menotti, fram- kvæmdastjóri Barcelona, sagöi þetta hins vegar eftir leikinn: „Mínir menn komu til aö leika knattspyrnu. Það var ekki nema annað liðið sem hafði áhuga á því að leika knattspyrnu.” Og þaö voru ekki bara leikmennim- ir sem voru eins og vitleysingar. Ahorfendur létu sem vitlausir væru, flöskum og öUu lauslegu rigndi bók- staflega yfir leikvanginn. • Juan Carlos Spánarkonungur var á meöal áhorfenda og horföi óbrosandi á aöfarir leikmanna liðanna í úrslita- leiknum, þeim versta sem Spánverjar munaeftir. -SK. Han Peter Makan sem er í hvíta búningnum hefur hér skorað fyrsta mark gart gegn Kickers Offenbach. Jafnframt hans fyrsta mark fyrir Stuttgart. Úrslitaleikur Bundesligunnar í handknattleik: — sögðu f élagar Alfreðs Gíslasonar við hann og víti hans í lokin var varið. Essen missti af titlinum og Grosswaldstadt varð þýskur meistari „Þetta var lélegur leikur og við áttum að geta gert mun betur,” sagði Alfreð Gíslason hjá Essen í samtaU við DV eftir að Essen hafði tapað gegn Swabing 18—11, á útiveUi um helgina og þar með fór meistaratitUlinn lönd og leið. Grosswaldstadt sigraði Gummersbach 18—16 og tryggöi sér þar með þýska meistaratitUinn. Fimm rauð —f imm gul — mikið f jör þegar Real Madrid ogAthletico Madrid gerðu jafntefli 1:1 Það gekk ekki lítið á í gærkvöldi þeg- ar lið Real Madrid og Athletico Madrid léku í fyrstu umferð spönsku deUdar- bikarkeppninnar i knattspyrnu. Leikurinn var i stuttu máU sagt slags- mál frá upphafi tU enda og endaði með jafntefli 1—1. Fimm leikmenn voru reknir af leUcveUi og aðrir fimm bókaðir og haföi dómarinn Iædefonso Urizar nóg að gera í leiknum. Svo virðist sem ekki geti farið fram knatt- spymuleikur á Spáni orðið nema út breiðist slagsmál og þau ekki af minna taginu. -SK. FærTottenham ekkifrest? Enska knattspymusambandið hefur ávallt veriö erfitt enskum félögum sem leika í Evrópukeppni. Það er enn ekki búið að samþykkja beiðni Totten- ham að færa leik félagsins gegn Southampton tU vegna fyrri leUts liðsins gegn Anderlecht í UEFA 9. maí. Tottenham á að leika gegn Southampton á The DeU 7. maí. -SOS. „Þetta var auövitað svekkjandi. Eg misnotaði vítakast þegar tvær mínútur vom tU leiksloka og staðan var þá 11— 12 fyrir Swabing. Eg haföi tekið víta- kast rétt áöur og skaut þá yfir hausinn á markmanninum en þegar ég var aö fara að taka vítið þama í lokin var kaUað til mín og mér sagt aö taka sjens á klofinu á markmanninum. Þaö geröi ég og hann sá viö mér,” sagði Alfreð. Alfreð skoraði þr jú mörk í leiknum. „Þeir voru klaufar aö tapa þessu. Sóknin klikkaöi hjá þeim,” sagöi Siguröur Sveinsson en hann leikur, sem kunnugt er, meö Lemgo í Bundes- ligunni. „Okkur tókst að tapa um helgina fyrir Hofweier á útiveUi 22—21 en mér gekk ágætlega og ég skoraði fimm mörk í leiknum,” sagöi Siguröur. -SK. p-----------------■— Sli í Liveri ! sam< —17 þúsund nori Ensku meistararnir Liverpool og I ítölsku meistarnir í Roma hafa sam- 1 elnað heri sina í því skyni að komast j hjá ólátum er úrsUtaleikur liöanna í Evrópumeistaraliða í knattspyrnu I fer fram i Róm 30. þessa mánaðar. I FuUtrúar Liverpool og enska Iknattspyrnusambandsins heimsóttu ólympíuleikvanginn í Róm á föstu- I dag og lögöu á ráðin meö ítölskum. * Allt veröur reynt til að koma í veg | fyrir gauragang þegar úrsUtaleikur- . inn fer fram. MANNSCHAFT DES TAGES Asgeir Sigurvinsson og félagar hans voru í sviðsljósinu um helgina — unnu stórsigur 5—1 yfir Offenbach. Asgeir átti stórleik og var hann að vanda í Uði vikunnar hjá öllum stærstu blööum V- Þýskalands — hann fékk t.d. einn í einkunn hjá Welt am Sonntag i gær eins og sést hér tU hUðar og þá var hann valinn i niunda skipti i lið vikunnar hjá blaðinu. Karl-Heinz Rummenigge hjá Bayern var einnig vaUnn i níunda skipti í lið vikunnar sem sést hér fyrir neðan. -SOS, f Stuttgart - Offenbach | Torwart Jager 2 Reck 2 I Abwohf Schöfer 1 Paulus 4 Buchwald 2 Elchhorn 5 | Makan 2 Trapp 5 B. Förster 5 Thiel 5 Mlttelfold Niedermaver 5 Franusch 4 1 Allgöwer 4 Höfer 4 OhTicher 3 Kraute 4 1 I fvinurvinssc Angrlff m l LBeln 4 TMIchelberger 5 1 Corneliuiton 5 | Hofeditz 3 íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.