Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 7. MAI1984. 25 þróttir fþróttir fþróttir fþróttir _ Norðuríandamót í knattspymu á næsta árí—1985: Island leikur í Noregi, Finnlandi og Svíþjóð — Danir taka ekki þátt í keppninni. „Mikill áhugi fyrir þessari nýju keppni,” segir Páli Júlíusson, framkvæmdastjóri KSÍ, sem er nýkominn frá Gautaborg íslenska landsliðið í knattspyrnu fer í keppnisferð um Norðurlönd næsta sumar og leikur gegn Finnum, Norðmönnum og Svíum á aðeins átta dögum. Þessir leikir verða liður í nýrri Norðurlandakeppni landsliða sem mun fara fram í fyrsta skipti á næsta ári — og ljúka á átta dögum. Danir vildu ekki taka þátt í keppn- inni þar sem þeir sögöust hafa svo mik- ið aö gera — vera búnir aö ákveöa Thompson ekki á OL? Utlit er nú f yrir aö breski tugþrautar- maðurinn Dayley Thompson fái ekki aö taka þátt i ólympíuleikunum i Los Angeles í sumar. Eitt ensku dagblaðanna skýröi frá því í gær aö upp heföi komist um leyni- legan auglýsingasamning á milli Thompsons og fyrirtækis nokkurs og samkvæmt frétt blaösins á Thompson aö fá 105 þúsund pund fyrir samning- inn sem er upp á á fimmtu milljón ísl. kr. Thompson hefur hingaö til veriö álitinn áhugamaður í frjálsum en þaö ætti aö fara aö breytast eftir þessi tíð- indi ef rétt reynast. Rannsókn stendur nú yfir á þessum ásökunum á hendur Thompson. „Viö getum ekkert sagt fyrr en viö heyrum hina hliðina á málinu. Fyrr getur áhugamannasambandiö ekki gefiö yfirlýsingu um málið,” sagöi Nigel Cooper, ritari sambandsins, í gærkvöldi. „Þaö er ekki fögur mynd sem máluð hefur veriö og ég get sagt þaö nú aö sem stendur lítur ekki út fyrir aö Thompson keppi í Los Angeles. Þaö besta sem gæti skeö í augnablik- inu væri að koma á skyndifundi þeirra þriggja málsaðila sem máliö varðar, þaö er Thompson, fólks þess sem kemur fram með þessar ásakanir og svo áhugamannasambandsins,” sagöi Nigel Cooper. Thompson er heims- og Evrópu- meistari í tugþraut. -SK, landsleiki á sama tíma og NM fer fram. - Það er mjög mikill áhugi fyrir þessari keppni, sagöi Páll Júlíusson, framkvæmdastjóri KSI, sem er ný- kominn heim frá Gautaborg í Svíþjóö þar sem framkvæmdastjórar knatt- spyrnusambanda Noröurlandaþjóð- anna komu saman til aö undirbúa Norðurlandaþing sem verður í Oöins- véum í Danmörku um næstu helgi, en þangaö fara frá Islandi — Ellert B. Schram, formaöur KSI, Páll Júlíusson, framkvæmdastjóri KSl, og Helgi Þor- valdsson, stjórnarmaður KSI. Keppum fyrst gegn Finnum Páll sagöi aö NM-keppnin færi fram í lok júní og myndi ísland leika fyrst gegn Norömönnum í Noregi, síðan gegn Finnum og þá Svíum. Leikirnir færu fram á miðvikudegi, sunnudegi og miövikudegi, eöa sunnudegi, miövikudegi og sunnudegi. — Það leika allir viö alla og sá sem fær flest stig veröur Noröurlandameistari, sagöi Páll. — Hagnaðurinn af inngangseyri á leikjunum verður notaöur til aö greiöa ferðakostnaö og uppihald Uöanna þannig að þau fari slétt út úr keppninni og ef vel tekst til verður gróði af keppn- inni, sagði Páll. Þá sagöi Páll að allt benti til að Norðurlandamót 15 ára drengja færi fram á hverju ári framvegis en ekki annaö hvert ár eins og hingaö til. Mótið fer fram á Akureyri í sumar. — Þá var rætt um aö koma á NM- móti fyrir stúlkur og einnig móti kvennalandsliöa, sagöi Páll. Auglýsingar á búningum — Norðurlandaþjóöirnar ætla aö leggja fram tillögu á næsta UEFA- þingi, um aö auglýsingar verði leyföar igurínn um Evrópubikarinn: — — — — — — — pool og Roma íina herí sína áhangendum Liverpool verður komið fyrír í tarhluta OL-leikvangsins í Róm Fulltrúar liöanna komust aö sam- komu lagi um aö áhangendur Liver- pool, sem veröa um 17 þúsund, fái pláss á noöurhluta áhorfendasvæðis- ins á leikvanginum. Forráðamenn Roma hafa til umráöa 45 þúsund aö- göngumiöa og helmingur þeirra er þegar frátekinn fyrir þá sem voru svo forsjálir að kaupa sér ársmiöa í haust áður en keppnistímabilið hófst á Italíu. Hinn helmingurinn verður seldur í Róm þann 14. maí og reikna ítalskir með aö slegist verði um miö- ana og aö margir munu verða frá aö hverfa.Itölsk dagblöð hafa ákveöiö að koma upp tveimur risastórum sýningartjöldum á tveimur stærstu torgunum í Róm þar sem þeir sem ekki ná sér í miða geta fylgst meö leiknum. Stjórnir Roma og ítalska knattspyrnusambandsins hafa ekki enn lagt blessun sína yfir þessi áform blaðanna. Leiknum veröur sjónvarpaö beint í 45 löndum og í þaö minnsta 13 lönd- um síðar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu hér á Islandi. -SK. Páll Júlíusson—framkvæmdastjóri KSÍ. á búninga landsliða í Evrópu- og heimsmeistarakeppni, eins og nú er leyft í Evrópukeppni félagsliöa. Þá standa Norðurlöndin meö því að Israel fái aö vera meö í Evrópukeppni í knatt- spyrnu — bæði félagsliða og landsliöa. Ýmislegt annaö kom fram á fundin- um sem var mjög gagnlegur — og góöur undirbúningsfundur fyrir Norðurlandaþingiö í Danmörku, sagöi Páll. DV-mynd: S Ásgeir einn sá besti Páll sagöi aö mikiö heföi verið rætt um atvinnumenn Norðurlanda sem leika víös vegar um Evrópu. — Sænsku fulltrúarnir voru nýkomnir frá V- Þýskalandi og sögðu þeir að V- Þjóðverjar væru á einu máli um aö Ás- geir Sigurvinsson væri einn af þremur bestu knattspyrnumönnum V-Þýska- lands. Hann væri í miklum metum þar, sagöi Páll. -SOS „Hlakka til að leika í 1. deild” — segir Magnús Bergs. Santander tryggði sér 1. deildarsæti á Spáni í gær „Við gerðum jafntefli 0—0 gegn Elthe og það nægði okkur til aö komast upp í 1. deild. Við heföum reyndar mátt tapa leiknum,” sagði Magnús Bergs hjá spánska liöinu Santander í samtali við DV. Magnús sagöi aö hann ætti ekki von á ööru en að hann myndi leika áfram meö Santander. „Mér hefur líkað al- veg ljómandi vel hér og hlakka mikið til að fara aö leika í 1. deild. Þar er leikin skemmtileg knattspyma og ég á ekki von á öðru en að viö stöndum okk- ur í stykkinu,” sagöiMagnús. -SK. Akureyrarbík- arinntilKA KA tryggöi sér Akureyrarbikarinn í knattspyrnu um hclgina þegar KA-lið- ið lagði Þór að velli 1—0 á Akureyri. Wilkins fer til Mílanó ¥ — skrifaði undir þriggja ára samningígær Ray Wilkins — enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester United, mun leika með ítalska félaginu AC Mílanó næsta keppnistímabU. Wilkins, sem er 28 ára, skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í Manchester i gær eftir að hafa átt viðræður við Guiseppe Farina, forseta AC MUanó. Wilkins mun fara tU ítalíu á miö vikudaginn — tU að ganga endanlega frá samningnum. AC MUanó keypti WUkins á 1,5 mUljón pund. WUkins fær 630 þús. pund í sinn vasa. — Þaö kemur ekki til aö Bryan Robson fari einnig til Italíu,” sagöi Ron Atkin- son, framkvæmdastjóri United. Þaö er óhætt aö segja að maður komi í manns staö á Old Trafford, því aö tveir snjallir leikmenn leika meö United næsta keppnistímabil — þeir Gordon Strachan (Aberdeen) og danski leik- maöurinn Jesper Olsen sem leikmaður Ajax. -SOS. Víðir Suður- nesjameistari Víðir frá Garði — undir stjórn Mar- i teins Geirssonar, fyrrum landsliðs- imanns úr Fram í knattspyrnu, varð i Suðurnesjameistari í knattspyrnu þegar i félagið lagði Reyni frá Sandgerði að veUi ; 1—0. -emm/-SOS. Sigur hjá Fram ogKR Framarar lögðu Víkinga að velli 2—1 i Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gær. Omar Jóhannsson skoraði fyrst fyrir Fram en síöan jafnaði Ömar Torfa- son úr vítaspyrnu fyrir Víking. Það var svo Kristinn Jónsson sem skoraði sigur- mark Fram. • KR-ingar lögðu Armenninga aö velli 2—1 á laugardaginn og skoraði Gunnar Gislason sigurmark KR rétt fyrir leikslok — mikið heppnismark. • Einn leikur veröur í kvöld — þá leika Valur og Fylkir á MelaveUinum kl. 19. -SOS. John Toshack til Sport- ing? Magnús Bergs. íþróttir íþróttir íþrótti íþróttir John Toshack, fyrrum leikmaðor Liverpool og framkvæmdastjóri Swansea, var staddur í Lissabon i Portúgai í gær — til að ræða við forráða- menn Sporting Lissabon. Sporting rak þjálfara sinn Josef Vanglos í sl. viku og bendir aUt til að Toshack taki við starfi hans. Toshack sá Benfica og Sporting gera jafntefli 1—1 og meö því tryggöi Benfica sér Portúgalsmeistaratitilinn. -SOS. Monaco og Metz í úrslit Metz og Monaco leika til úrsUta um franska bikarinn á Parc des Princes í París. Metz sló Nantes út úr undanúr- sUtum — komst áfram á útimarki þar sem samanlögð úrsUt urðu 2—2 úr báðum leikjum liðanna. Monaco vann Toulon samanlagt 4—1. -SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.