Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 7. MAI1984. íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttii r | grdgas Maradona og Keegan til V-Þýskalands — til að leika með v-þýska HM-liðinu 1974 Heimsmeistaralið V-Þýska- lands, sem vann Holland 2—1 í úrslitaleik HM-keppninnar 1974 á ólympíuleikvanginum i Munchen, kemur að nýju saman 4. september — til að leika ágóðaleik fyrir hinn kunna knattspyrnukappa Rainer Bonhof. HM-liðið fær góðan Uðsstyrk þar sem Daninn AUan Simon- sen, fyrrum leikmaður Borussia Mönchengladbach, og Kevin Keegan, fyrrum leik- maöur Hamburger SV, munu leika með því og aUt bendir tU að Argentínumennirnir Diego Maradona og Mario Kempes, sem lék með Bonhof hjá Valencia á Spáni, mæti í leik- inn. „StjörnuUðið” leikur gegn „Gladbach”, en með því lék Bonhof áður en hann fór tU Valencia. Þaðan lá leið hans tU 1. FC Köln og síðan tU Hertha BerUn. Bonhof þurfti aö leggja skóna á hUluna í vetur vegna meiösla. Hann er 32 ára. Leik- urinn fer fram í Mönchenglad- bach. -SOS Punktarfrá V-Þýskalandi... Hans-Gunther framlengdi Hans-Giinther Bruns, sem leikur með Borussia Mönchengladbach í BundesUgunni þýsku í knatt- spyrnu, framlengdi um heigina samning shm við félagið um tvö ár. „Þeir léku uppá jafntefli” — sagði Helmut Benthaus, þjálfarí Stuttgart Frá HUmari Oddssyni, frétta- manni DViBelgíu: „Eg er mjög ánægður með leik minna manna í kvöld og það eru aUir staðráðnir í því að næla í meistaratitilinn,” sagði Helmut Benthaus, þjálfari Stuttgart, eftlr leikinn. „Það er aUtaf erfitt að leika gegn Uöi sem stefnir að því aUan leikinn að fá ekki á sig mark. Leik- menn Kickers Offenbach léku upp á jafntefli en það þýðir ekki gegn jafnsterku liði og við erum með,” sagði Benthaus og var í sínu besta skapi. -SK. orðyfir snilli Ásgeirs Frá Hilmarl Oddssyni, frétta- manni DV í Þýskalandi: Það er gaman að verða vitni aö öUu því hrósl sem Ásgeir Sigurvins- son fær hér í Þýskalandi eftir frá- bæran ielk gegn Kickers Offen- hach. Sjónvarpsfréttamaður sagði að þaö væri langt síðan annar eins einieikur eins manns hefði verið á boðstólum og í sjónvarpinu var sýndur langur kafU frá leik Stutt- gart og Offenhach þar sem mynda- véUn sýndi ekki annað en Ásgeir, bókstaflega allt sem hann gerði og menn eiga engin orð tU að Iýsa snUU hans. „Asgcir er stjórnandinn hjá Stuttgart og það er hrein unun að horfa á hann leika Ustir sínar. Islendingurinn er orðinn risi í þýskri knattspymu,” sagði einn: fréttamaður eftir leik Stuttgart og Offenbach. -SK. Hans-Gunther Bruns. Óstöðvandi dapurleiki — Atli Eðvaldsson skoraðifyrír Diisseldorfsem tapaðienn einum leiknum Frá HUmari Oddssyni, frétta- manni DV í Þýskalandi: AtU Eðvaldsson skoraði mark úr vítaspyrau fyrir Diisseldorf á laug- ardag þegar Uð hans og Péturs Ormslev tapaðl enn einum leikn- um, nú gegn Bremen, 3—4. Aiveg gegndarlaust hrun hjá liði þeirra félaga eftir skemmtUega sigra um tíma í vetur. Pétur lék ekki með vegna meiðsla sem hann er nú að verða góður af. -SK. „Gladbach” búið að vera — Borussia Dortmund tók liðiö í kennslustund og sigraði 4-1 Frá HUmari Oddssyni, frétta- manni DV í Þýskalandi: Möguleikar Borussia Mönchen- gladbach minnkuöu verulega um helgina eftir að Uðið tapaði stórt fyrir Borussia Dortmund á útiveUi, 4—1. Liðið hefur verið miög heppið í síöustu leikjum sínum og það hlaut að koma að stóra skeUinum. Það var aldrei spuraing hvort liðið væri sterkara og þessi stóri sigur Borussia Dortmund hefði hæglega getað orðið enn stærri. Yfirburðir Uðsinsvoru algerir. -SK. Mikil von- brisði með — að hann skuli ekki vera Þjóð Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Þýskalam „Ásgeir átti snilldarleik og það eru mikil vonbrigði fyrir ■ okkur að hann skuli ekki vera Þjóðverji,” sagði Horst Köppei, aðstoðarmaður Jupps Derwall landsliðsþjálfara Þjóðverja, J eftir leik Stuttgart ” "" áhorfenda á leiknum, inn einn albesti miðvallarleikmaður í Evrópu, og greinilegt á kappanum að hann var vonsvikinn yi geta ekki notað Ásgeir í landsliöinu. -SK. upps uerwdii iduusiiuspj«m«uö rjvuvwjo) ■ . •t og Kickers Offenbach en hann var meðai « im. „ÞaðeralveggreinUegtaðÁsgeirerorð- I Aiinllnrlnilrm I\nr í ITirpÁnil ^ 1 sgeir Sigurvinsson — einn besti spymumaður V-Þýskalands. knatt- „Hi lal kl kð iti u |ei kSr ins g< Bg ji lan ii bu rger” — Benthaus þjálfarí Stuttgart í sjöunda himni eftir stórsigurinn gegn K. Offenbach Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Þýskalandi: „Það er Ijóst að leikur okkar gegn Hamburger í síðustu umferðinni verður alger úrslitaleikur og ég hlakka mlkið til,” sagði Helmut Benthaus, þjálfari Stuttgart, eftir leikinn gégn Kickers Offenbach sem Stuttgart vann 5—1. Ásgeir Sigurvinsson átti, að venju liggur manni við að segja, stórleik hjá Stuttgart og var algjör yfirburða- maður á leikvellinum. Hann skoraði tvö mörk i leiknum og kórónaði þannig glæsta frammistööu sina i lelknum. URSLIT Urslit urðu þessi í V-Þýskalandi um helgina: Föstudagur: Stuttgart-Offenbach 5—1 Uerdingen-Bochum 1—2 Kaiserslautern-Köln 2—2 Laugardagur: Frankfurt-Niiraberg 3—1 Hamburger-Bayern 2—1 Dortmund-„Gladbach” 4—1 Leverkusen-Mannheim 0—1 Diisseidorf-Bremen 3—4 Bielefeld-Braunschweig 0-0 Þetta var gífurlega mikilvægur sigur hjá Stuttgart og staða liðsins er góð. Erfiöir leikir eru að visu eftir og taugaspenna leikmanna í hámarki. Og það er ekki til aö bæta ástandið að langflestir áhugamenn í Þýskalandi spá liðinu sigri í Bundesligunni. 37 þúsund áhorfendur fögnuðu leik- mönnum Stuttgart innilega í leikslok og engu líkara en að liðið væri þegar orðið meistari. Stemmningin eins og hún best getur orðið. Hans Peter Makan skoraði fyrsta mark leiksins og jafnframt fyrsta mark sitt fyrir Stuttgart. Guino Buch- wald skoraði annaö markið eftir góöan undirbúning Bernd Förster og Reichert skoraði þriöja markið með skalla. Asgeir Sigurvinsson sá svo um að skora tvö síðustu mörk ieiksins en Trapp náði að laga stöðuna fyrir Offen- bach. Asgeir hefur nú skorað 11 mörk fyrir Stuttgart í vetur og í síöustu ■þremur leikjum hefur liðið skoraði 17 mörk og fengið eitt á sig. Þetta segir meira en mörg orð um styrkleika liðs- ins. -SK. „Töpuðum fyrir verðandi meisturum” — sagði Lothar Buchman, þjálfari K. Offenbach Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Þýskalandi: „Þetta var góöur leikur og úrslitin voru jafnvel betri en ég átti von á,” sagði Lothar Buchman, þjálfari Kick- ers Offenbach, eftir leikinn gegn Stutt- gart. „Við töpuöum fyrir verðandi meisturum. Lið Stuttgart er geysilega sterkt og Asgeir Sigurvinsson er alveg frábær leikmaður. Eg vildi hafa hann í mínu liði,” sagði Buchvald eftir leikinn og var ekki ósáttur við úrslitin. Kannski ekki skrítið því Stuttgart vann. tvo næstu leiki á undan með sex mörk- um gegn engu. -SK. íþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.