Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MANUDAGUR 7. MAI1984. íþróttir íþróttir (þrótt gþróttir „Spútnikar” QPR ógna nú Liverpool og United —eftir að hafa unnið stórsigur 3-0 yfir Notts County í Nottingham. Newcastle á ný í 1. deild. Arsenal er óstöðvandi Queens Park Rangers er nú það lið á Englandi sem komiö hefur mest á óvart að undanförnu, það hefur unnið hvern glæsisigurinn á fætur öðrum, hvort sem er á gervigrasinu á Loftus Road, á heimavelli sínum, eða á hinu náttúrlega þegar leikið er á útivelli. Og er velgengni liðsins slík að risarnir' Liverpool og Manchester United mega nú fara að gæta að sér. Rangers er nú aðeins einu stigi á eftir United og þrem á eftir Liverpool, en hefur reyndar ieikið einum leik fleira. A laugardaginn lék QPR gegn Notts County á Medow Lane í Nottingham. Leikmenn County byrjuöu betur í leiknum og var John Chidozie tvívegis nálægt því að ná forystunni fyrir heimamenn, en síðan ekki söguna meir. A 20. minútu náði QPR foryst- unni og var það sjálfsmark miðvarðar County, Ken Armstrong, sem er láns- maöur frá Southampton, en Clive Allen átti þá skot á markið og fór knötturinn af honum og í neti£.Á40. mínútu bætti QPR öðru markinu við, þá náði Clive AUen knettinum af bakverði Notts County, Petro Richards, og lék í átt aö marki og sendi síðan þrumufleyg í blá- homið sem McDonagh átti ekki mögu- leika á að verja. Um miöjan síðari hálfleikinn gulltryggði QPR síöan sigurinn meö laglegu skallamarki frá Clive AUen eftir fyrirgjöf frá Simon Stainrod og virðist ekkert lið geta stað- ist þeim snúning þessa dagana. Markverðirnir í aðalhlutverki Það var aðeins frábær markvarsla þeirra Tony Coton hjá Birminghaiji og Brace Grobbelaar hjá Liverpool sem kom í veg fyrir aö mörk væru skoruð þegar lið þeirra mættust á St. Andrews ÚRSLIT l.DEILD: Birmingham — Liverpool 0-0 Coventry — Luton 2—2 Everton — Man. Utd. 1-1 Ipswich — Sunderland 1-0 Leicester — Nott. For. 2—1 Notts C. — QPR 0-3 Stoke — Southampton 1—0 Tottenham — Norwich 2-0 Watford — Wolves 0—0 WBA — Arsenal 1-3 West Ham — Aston Villa 0-1 2.DEILD: Barnsley — Oldham 0-1 Cardiff — Brighton 2-2 C. Palace — Swansea 2—0 Fulham — Cambridge 1-0 Grimsby — Blackburn 3—2 Leeds — Carlisle 3-0 Middlesb. — Charlton 1-0 Newcastle — Derby 4-0 Portsmouth — Huddersfield 1-1 Shrewsbury — Sheff. Wed. 2-1 Föstudagur: Man. City — Chelsea 0-2 3.DEILD: Bournemouth — Port Vale 1—1 Brentford — Scunthorpe 3-0 Burnley — Orient 2—3 Gillingham — Newport 4-1 Hull—Southend 2-1 Lincoln — Roterham 0-1 MUIwaU — Bolton 3-0 Oxford — Exeter 1-1 Plymouth — Walsall 3—1 Preston — Bradford 1—2 Sheff.Utd. — Wimbledon 1-2 4. DEILD: Aldershot — Blackpool 3-2 Bristol C. — Swindon 1-0 Bury—N orthampton 1-2 Doncaster—Rochdale 3-0 Halifax — Chesterfield 2-1 Hartlepool — Stockport 1-2 Hereford — Reading 1-1 Mansfield — York 0-1 Peterborough — DarUngton 2-2 Torquay — Crewe 3-1 Tranmere — Chester 2-2 Wrexham — Colchester 0-2 leikvellinum í Birmingham. Leikurinn sem slíkur var frábær, mikill hraði og góö knattspyma en það vantaði bara mörkin. Strax á 2. mínútu varöi Coton frábærlega vel hörkuskalla frá Kenny Dalglish eftir hornspymu. En Birmingham hóf þegar stórsókn að marki Liverpool og þurfti Grobbi að verja meistaralega fyrir leikhlé frá þeim Mick Harford og Martin Kuhl. A 68. mínútu tókst Grobba að verja næst- um ótrúlega frá Mick Harford. Þá átti Harford hörkuskalla eftir hornspymu sem stefndi í bláhomið en Grobbi sveif eins og köttur og bjargaði sniUdarlega. Á lokakaflanum var það Coton sem var í sviðsljósinu en þá varði hann frá Ian Rush og Sammy Lee. Baráttan um fallið í 2. deild nú í algleymingi Baráttan um að forðast fall í 2. deUd stendur nú sem hæst á mUU Ipswich, Stoke, Birmingham og Coventry, Ulf- amir eru þegar faUnir og það verður að teljast mjög líklegt að Notts County hljóti sömu örlög. Ipswich Town hefur meö glæsUegum endaspretti að undan- förnu fjarlægst mesta hættusvæðiö. Á laugardaginn sigruðu þeir Sunderland á Portman Road mun öruggar en markatalan gefur tU kynna. Þeir höfðu Kevin Keegan — skoraði mark. Það voru 28.817 áhorfendur sem mættu á Goodison Park, heimavöU Everton, þegar Manchester United kom í heimsókn og urðu þeir ekki fyrir vonbrigðum því þeir urðu vitni að skemmtUegum leik þar sem góð knatt- spyraa var í fyrirrúmi. Leikurinn fór frekar hægt af stað í byrjun þar sem leikmenn liðanna fóru að öUu með gát. Undir lok f.h. fékk Everton besta marktækifæri hálfleikslns, þá varði Gary BaUey mjög vel hörkuskot frá Andy Klng af um 15 metra færi. Staðan því 0—0 í hálflelk. I síðari hálfleik var mun meira f jör í leiknum og hlutirnir fóru að gerast. A 58. minútu náði Everton forystunni. Þá átti Andy King hörkuskot á markið sem Gary Bailey gerði vel í að verja, en hann hélt ekki knettinum og ungur nýUði hjá Everton, Robbie Wackenshaw, fylgdi vel á eftir og skor- aði af stuttu færi og þessi 18 ára táning- ur fagnaði gífurlega sínu fyrsta marki yfirburði á öUum sviðum knattspyrn- unnar í leiknum. Eina mark leiksins skoraði miðvörðurinn sterki, RusseU Osman, með hörkuskaUa á 35. mínútu eftir aukaspyrnu frá Mark Brennan. Heimamenn óöu síðan í marktæki- færum það sem eftir var leiksins en tókst ekki að skora, og hefði Alan Sunderland getað skoraö a.m.k. þrennu i leiknum en hann var manna iðnastur viö að misnota tækifærin. • Stoke City var mjög óheppið að sigra ekki í viöureign sinni gegn Southampton á Victoria Ground. Það voru tvö mörk dæmd af þeim í f.h. sem þóttu strangir dómar hjá dómara leiksins. En strax í upphafi s.h. náöi Southampton forystunni með marki Nick Holmes og var það algerlega gegn gangi leUcsins en skömmu síðar var réttlætinu fuUnægt þegar Paul Maguire jafnaði metin, en hafði rétt áöur komiö inn á sem varamaður. Stoke heldur því enn í vonina um aö bjarga sér frá faUi í 2. deUd. Dýrmætt stig hjá Coventry Coventry City nældi sér í dýrmætt stig þegar það gerði jafntefU við Luton á Highfield Road. Það var Nicky Platnauer sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Coventry og eina mark fyrri hálfleUcs. Strax í upphafi þess síð- ari jafnaöi Raddy Antic metin fyrir Luton og um miðjan hálfleikinn náöi Brian Stein forystunni fyrir gestina en undir lok leiksins jafnaði Terry Gibson fyrir heimamenn með laglegu marki og bjargaöi stiginu dýrmæta. En um tíma í vetur leit út fyrir að Coventry mundi sigla hraðbyri beint í aðra deild eftir glæsilega byrjun í mótinu. Sigurganga Arsenal heldur áfram LeUcmenn Arsenal eru óstöðvandi um þessar mundir og hafa þeir ætt upp stigatöfluna á undanfömum vUcum. A laugardaginn sigruðu þeir WBA næsta auðveldlega á heimavelli þeirra „The Hawthoms”. Arsenal fékk óskabyrjun í leiknum því Brian Talbot skoraði í 1. deild. Því er hægt að bæta við til gamans að pilturinn er fæddur í sama bæ og Bobby Charlton, sem heitir Ashington, en hvort það eitt dugar á framabrautinni skal ósagt látið. Eftir að Everton hafði náð forystunni fóru- leikmenn Manchester United aö láta meiraaðsérkveða. Bryan Robson, sem nú lék meö að nýju eftir meiðsli, átti hörkuskot á markið sem Neville Southall varði með tilþrifum og skömmu síðar átti Nor- man Whiteside hörkuskot rétt yfir þverslána á marki Everton. A 72. minútu jafnaði United loks og var það glæsUegt mark. Frank Stapleton fékk þá knöttinn frá Bryan Robson um 20 metra frá marki, sá hann að SouthaU markvörður Everton hafði hætt sér of langt út úr markinu og skaut hann því stórglæsUegu bogaskoti yfir SouthaU og í netið, snyrtilega gert. Eftir jöfnunarmarkið var eins og dofnaöi aftur yfir leikmönnum United og var strax á 2. mínútu. Á 20. mínútu bætti Paul Mariner ööru marki við. En rétt fyrir leUchlé tókst Gary Thompson aö minnka muninn fyrir Albion en það var skammgóður vermir því í upphafi þess síðari guUtryggði Arsenal sigurinn með marki Stewart Robson. • Tottenham vann öruggan sigur gegn Norwich City þegar liðin áttust við á White Hart Lane í Lundúnum. Það var Mark Falco sem náði foryst- unni fyrir heimamenn í fyrri hálfleUc og Steve Archibald skoraði síöara markið í s.h. og á Tottenham því enn von um að komast í UEFA keppnina á næsta ári. • En möguleUcar Nottingham Forest á aö komast i sömu keppni minnkuðu örUtið þegar það tapaði gegn Leicester City á FUbert Street. Leicester náði tveggja marka forystu í fyrri hálfleik með mörkum þeirra Gary Lineker og Steve Lynex, en undir lok leUcsins náði Nottingham Forest að minnka muninn með marki Peter Davenport. • Aston VUla vann góðan sigur gegn West Ham þegar liðin mættust á Upton Park í Lundúnum. Það var gamla kempan Denis Mortimer sem skoraöi eina mark leUcsins í fyrri hálfleik. Var þetta þriðji útisigur Aston VUla á keppnistímabilinu. Gengi West Ham hefur verið afleitt á undanförnum vik- um og hrapar liöiö nú stöðugt neðar í stigatöflunni og möguleikar Uðsins á að komast í UEFA keppnma eru fyrir löngu-roknir út í veöur og vind. Newcastle í 1. deild að nýju Newcastle United tryggði sæti sitt í 1. deild að nýju með því að sigra Derby (4—0) á St. James Park og um leið að senda Derby niður í 3. deild. Grknsby getur náð Newcastle að stigum ef New- castle tapar báöum leikj um sinum sem eftir eru og Grimsby vinnur sma með miklum mun en þetta dæmi er nær óhugsandi. Það var hetjan sjálf Kevin Keegan sem skoraði fyrsta mark leiks- Uis fyrir heUnamenn og Peter Beards- ley bætti ööru marki við fyrir leikhlé, Everton nálægt því að knýja fram sig- ur á lokakaflanum. Þá brenndi Graene Sharp af úr algeru dauðafæri og Alan Harper átti hörkuskot naumlega fram- hjá tveim mmúturn fyrir leikslok. Ur- slit leiksms voru slæm fyrir Manchest- er United því enn eitt tækifæri þeirra að nálgast Liverpool fór forgörðum. En öðru máli gegnir um Everton, það má vel við una að ná jöfnu í leiknum því það lék án nokkurra fastamanna ems og Kevin Ratcliffe, Andy Gray og Adrian Heath. Annars voru liðUi þannig skipuð sem léku á Goodison Park: Everton: Southall, Bailey, Harper, Stevens, Mountfield, Reid, Steven, Wackenshaw, Sharp, King og Richardson. Manchester Unlted: Bailey, Duxbury, Albiston, Hogg, Moran, Wilkins, Robson, Moses, Stapleton, Davies (Whiteside) og Hughes. S.E. ara nyhöi var het ja Everton — þegar Manchester United varð að sætta sig við jafntefli 14 á Goodison Park iaBNNESS John Gregory — f yrirliði QPR. Chris Waddle og Peter Beardsley með sitt annað mark skoruöu í s.h. við gífurleg fagnaðarlæti 35.000 áhorfenda í Newcastle. • Crystal Palace bjargaði sér frá falli með því aö sigra Swansea á Sel- hurst Park (2—0). Þaö voru þeir Kevin Mabbutt og Jimmy Cannon sem skor- uðu mörk Palace. • Sömu sögu er aö segja af Oldham, það bjargaði sér frá falli með því aö sigra Barnsley (1—0). Roger Palmer skoraði markiö. • Mark Heatley skoraði fyrir Ports- mouth, en Bob Stanton jafnaði fyrir Huddersfield í s.h. 1—1. S.E. Liverpool 39 21 12 6 67—31 75 Man. Utd. 39 20 13 6 69-36 73 QPR 40 22 6 12 65—33 72 Southampton 38 19 10 9 56—37 67 Nott. For. 39 19 8 12 67-43 65 Arsenal 1 40 18 8 14 70—55 62 Tottenham 40 17 9 14 63-59 60 Aston VUla 40 17 9 14 58—57 60 WestHam 39 17 8 14 56-49 59 Watford 40 15 9 16 65-71 54 Everton 39 13 14 12 38-41 53 Leicester 40 13 12 15 65-65 51 Luton 40 14 9 17 53-62 51 Norwich 39 12 13 14 45-45 49 Sunderland 40 12 12 16 40-53 48 Ipswich 40 13 8 19 51—55 47 WBA 39 13 8 18 44-59 47 Coventry 40 12 11 17 55-71 47 Birmingham 40 12 10 18 38-49 46 Stoke 40 11 11 18 39—63 44 NottsC. 39 10 9 20 49—69 39 Wolves 40 5 11 24 26—76 26 2. DEILD Sheff. Wed. 40 25 9 6 70-34 84 Chelsea 40 23 13 4 86-39 82 Newcastle 40 23 7 10 80-50 76 Grimsby 40 19 13 8 50-44 70 Man. City 40 19 9 12 61-48 66 Blackburn 40 16 15 9 54—45 63 Carllsle 40 16 15 9 45-37 63 Shrewsbury 40 16 10 14 46-52 58 Brighton 40 16 9 15 65-57 57 Charlton 40 16 9 15 50-59 57 Leeds 40 15 11 14 52-54 56 Huddersfield 40 14 13 13 54—47 55 Fulham 40 13 12 15 53-50 51 Cardiff 40 15 5 20 52-63 50 Barnsley / 40 14 7 19 54—49 49 Middlcsbrough I 40 12 12 16 41-44 48 Portsmouth 1 40 13 7 20 68-62 46 C. Palace 40 12 10 18 40-48 46 Oldham 40 12 8 20 45—69 44 Derby 40 10 9 21 34-69 39 Swansea 40 7 7 26 34-78 28 Cambridge 40 3 12 25 27-72 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.