Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 7. MAl 1984. 29 Viðskiptavinir Vöruleiða hf. athugið Fluttum 1. maí 1984 afgreiðslu okkar í Reykjavík frá Kleppsmýrarvegi 8 í nýtt húsnæði að Súðarvogi 14 (á horni Dugguvogs og Tranavogs). Við munum sem áður kappkosta að veita fljóta og góða þjónustu. Vinsamlega athugið að frá 1. maí verðum við með afgreiðslu fyrir Stefni hf. til Akureyrar og nágrennis, Þórshafnar og Vopnafjarðar, Hveragerðis, Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Verið ávallt velkomnir, þökk fyrir viðskiptin. Vöruleiðir hf., Súðarvogi 14 (á horni Dugguvogs og Tranavogs). Sími 83700, opið frá kl. 8—18 alla daga nema föstudaga til kl. 17. NY LEIÐ *uV) til sparnaðar Byggingavöruverslunin LÆKJARKOT sf. býður viöskiptavinum sínum að ganga í SPAR-klúbbinn sem veitir eftirtalin rétt- indi í viðskiptum við verslunina: 1. staðgreiðsla minus 5% afsláttur, ef verslað er fyrir 0-2:000 krónur. 2. staðgreiðsla mínus 10% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 krónureða meira. safnnóta: Staðgreiðslaniínus 5% afsláttur strax, mínus aukaafsláttur 5% þegar nótan er útfyllt, eöa fram- kvæmd lokið. Kredit-kort. Hefðbundínn mánaðarreikningur. Úttekt greiðist fyrir 20. næsta mánaðar á eftir úttektarmánuði. Sérstakir greíöslusamningar vegna stórra úttekta, allt að 5 mánaða greiöslufrestur (skuldabréf). verksmiðjuverö. Hjá okkur er sama verð á málningu og í verksmiöjunum, og auk ofangreindra greiðslukjara, veitum við sama magnafslátt og verksmiðjurnar. KLÚBBSKÍRTEINI LICCJA FRAMMI í VERSLUNINNI ■ 11 laugardaga 111 _ LEIÐIN LICCUR í i=Læi LÆKJARGATA 32 POSTH.53 HAFNARFIRDI • SÍMI 50449 3. 4. 5. 7. IXX m FT—280 ! ÍIMANVO K A<iWfk>v«<S9 Enn er komin ný sending af hinum frábæru Sanyo bflatækjum og verðið er við allra hæfi. FT-280, tæki hinna kröfuhörðu. Verð aðeins kr. 13.800, staðgr. Kostaði áður 28.946 66 vatta endamagnari með minni bjögun en 1%. FM stereo, FM mono, LW og MW. Sjálfvirkur stöðvaleitari með 13 minnum — 6 FM, 6 MW, og 1 LW. Tengill fyrir sjálfvirkt rafmagnsloftnet. SDK-umferðarupplýsinga- móttakari (notast erlendis) auto reverse (afspilun snældu í báðar áttir). Hraðspólun ( báðar áttir. Lagaleitari. Dolby Nr suðueyðir. Stillingar fyrír metal, crom og normal snældur. Aðskildir bassa og diskant tónstillar. Balance stillir loudness. Innbyggð digital klukka. ATH ! Takmarkaöar birgðir. ísetning á staðnimn^ Mikió úrval af Jensen og Sanyo hátölurum. FT-246 15 vött - loudness - metal - auto reverse - lagleitari - FM stereo - FM mono - MW - LW. Verð kr. 9.846, staðgr. Kostaði áður 19.130 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðuriandsbraut 16 Sími 91 35200 JIJARIfOT VIDERUM FLUTT ISÍÐUMÚLAI SUMARTÍSKAN í GARNIKOMIN Nýjar sendingar af bómullargarni. \ Nýjar uppskriftir. Bómull/hör verð frá kr. 51,00 50 g. Slétt 100% bómull verð frá kr. 33,00 50 g. Bómullíacryl verð frá kr. 41,00 50 g. ’ RÍÚ REIMAGARNIÐ Ennfremur uttargarn og uttarblöndur ýmiss konar, t.d. utt/sttki, utt/acryi og möher biöndur atts konar. Já, ttstinn ernæstum ótæmandi. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum daglega. Eftirtalin verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki, sem starfað hafa undanfarin áraðHöfðabakka9ogSuðurlandsbraut6, hafaflutt starfseminaí nýtt, eigið húsnæði að Síðumúla 1 (á horni Ármúla og Síðumúla). Með því gefst okkur kostur á að bæta enn þjónustuna. Símar: VIRKIR HF 687 311 /687 316 RAFAGNATÆKNI SF 687 555 VERKFRÆÐISTOFA BALDURS LINDAL-FRV 687 311 /687 318 VERKFRÆÐIST. JÓH. INDRIÐASONAR HF-FRV 687 311 /687 319 VERMIR HF-FRV 687 311 /687 320 VID FLYUUM Á NÆS1UNNI HOF - INGÓLFSSTRÆTI 1 Sími 16764 HÖNNUN HF-FRV_________________________________ TOLVAR HF HANNARR SF-FRV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.