Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 30
Nauðungaruppboð annaö og síðasta á (asteigninni Heiöargarði 5 í Keflavík, þingl. eign Vilhjálms K. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu- manns ríkissjóðs miðvikudaginn 9.5.1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Faxa- braut 34d, efri hæð, í Keflavík, þingl. eign Sigríðar Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 9.5. 1984 kl. 19.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Faxabraut 37d í Keflavík, þingl. eign Aðalsteins Haukssonar, fer fram á eigninni. sjálfri að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík miövikudaginn 9.5.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðastra á fasteigninni Heiðarhvammi 6, ibúð merkt 0101 i Keflavik, þingl. eign Guðmundar Guðbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeiidar Landsbanka tslands miðvikudaginn 9.5. 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. iMutm r cnm* rtTTOtÁM \jn DV. MÁNUDAGUR7. MAI1984. Raf magnsveita Reykjavíkur haf nar samvinnu við Háskólann umframhaldsprófun rafmagnsbflsins: „Afstaða þeirra er óskiljanleg” — segir Gfsli Jónsson próf essor „Mér finnst þetta óskiljanleg afstaða rafmagnsveitunnar. Og ég fæ ekki betur séð en að hjá rafveitum hérlend- is sé allt þversum varðandi rafmagns- bila miðað við það sem tiðkast erlend- is.” Þetta sagöi Gísli Jónsson, prófessor við Verkfræðideild Háskóla Islands, vegna neitunar Rafmagnsveitu Reykjavíkur á beiðni háskólans um samvinnu í framhaldsprófun raf- magnsbílsins sem háskólinn á. I svarbréfi til háskólans sagði Gísli að þau rök væru lögö fram að þaö væri ekki hlutverk rafmagnsveitunnar að vera með slíka rannsóknarstarfsemi, sem afnot og prófun rafmagnsbílsins, því verksvið rafmagnsveitunnar væri dreifing og sala raforku. Gísli sagöi að rafveiturnar hérlendis heföu ekkert viljaö meö þessi mál gera. „En erlendis hafa rafveitumar verið „primus motor” í öllum rann- sóknum varðandi rafmagnsbíla. Eg get nefnt að allar stærstu raf- veitur í Bandaríkjunum hafa bundist samtökum um að efla framleiðslu og gerö rafmagnsbíla. Þær telja aö bílarnir séu hentugir, valdi engri mengun og svo að hleöslan á geymun- um sé æskilegt álag fyrir rafveitur. Þannig reyna þær að örva viðskipti sem eru þeim hagkvæm, þveröfugt við rafveiturnar hér. Með þetta í huga finnst mér óskiljanlegt að stærsta raf- veitan hér skuli hafna þessari beiðni. I Danmörku er að koma á markað rafmagnsbíll, Whisper-Hope. Hann mun kosta um 180 þúsund íslenskar krónur. Og dönsk stjórnvöld hafa lagt niður gjöld til að efla notkun þessara bíla.” Hér er þetta á þá leið að skattlagning rafmagnsbílsins til uppbyggingar vegakerfisins í formi þungaskatts er allt að þrefalt meiri en skattlagning bensínbíls í formi bensíngjalds.” Að lokum sagði Gísli að rafmagns- kostnaður bílsins hefði allt aö 24 fald- ast frá því hann var keyptur árið 1979, á meöan bensínkostnaöur hefði um 8— 9 faldast. -JGH Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðmu á fasteigninni Framnes- vegi 1 í Keflavík, þingl. eign Hraðfrystihúss Keflavíkur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka Islands og Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl. fimmtudaginn 10.5.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteignum Hraðf rysti- húss Keflavíkur hf. v/Vatnsnesveg í Keflavík, fer fram á eignunum sjálfum aö kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl., Framkvæmdastofnunar ríkisins og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 10.5.1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garður í Grindavik, þingl. eign Þorleifs Jónatans Hallgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Búnaðarbanka tslands fimmtudaginn 10.5.1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Efsta- hrauni 5 í Grindavík, þingl. eign Guðmundar Karls Tómassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þon alds Lúðvikssonar hrl., Veðdeild- ar Landsbanka tslands og Jóns Ingólfssonar hdl. fimmtudaginn 10.5. 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Ránargötu 10 í Grindavik, þingl. eign Jóhannesar Eggertssonar, en talin eign Þór- halls Stefánssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Íslands, Tryggingastofnunar rikisins og Búnaðarbanka Islands fimmtudaginn 10.5.1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Austur- vegi 24, Grindavík, þingl. eign Lovísu Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Iðnlánasjóðs föstudaginn 11.5. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 28 í Grindavík, þingl. eign Hafrennings hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. föstudaginn 11.5. 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn íGrindavík. / byrjun aðalfundar Mjólkursamlags KEA fengu fimm mjólkurframleiðendur heiðursskjal fyrir að hafa framleitt mjólk með undir 30 þúsund gerlum á millilitra. Samkvæmt heilbrigðisreglugerð er það 1. flokks mjólk sem inniheldur innan við 250 þúsund heildargerla á milUlítra. í þeim fíokki var 98,9% af mjólkinni sem kom i samlagið á siðasta ári en mjólk þessara fimm var i sérflokki. Svo góð reyndar að hefði næstum mátt setja hana á fernur ógerilsneydda. Á myndinni eru Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri sem afhenti viðurkenninnarskiölin. Inuibiöra Eiriksdóttir frá Félagsbúinu Eyvindarstöðum i Sölvadal, Karl Frimanns- son, Dvergsstöðum Hrafnagilshreppi, Sverrir Sverrisson, Neðri-Vindheimum Glæsibæjarhreppi, Sigurður Jónasson, Efstalandi i Öxnadal, og Þórarinn J. Sveinsson heldur á skjali Árna Hermannssonar á Ytri- Bægisá i Glæsibæjarhreppi. DV-mynd JBH. Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlagsstjóri á Akureyri: VERÐLA GNINGU MJÓLKUR- AFURÐA VERÐURAÐLAGA „Reksturinn þetta ár var betri en árið áður en útkoman er samt sem áður hörmuleg,” sagði Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlagsstjóri á Akureyri, í samtali við DV. Aðalfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn á miðvikudaginn og þar flutti Þórarinn í byrjun skýrslu um reksturinn og horfur fyrir samlagið. Þórarinn sagði að það vantaði 1,92 krónur á h'tra til að hægt væri aö skila bændum því san þeir eiga rétt á á lítra. .^amlagiö getur þannig ekki skilað nema 10,40 krónum eða 84,39%. Þetta þýðir jafnframt að það vantar svo gott sem allt kaup bónd- ans við mjólkurframleiðsluna,” sagði Þórarinn. „Astæðu fyrir þessu má best skýra með því aö við séum að borga niður timburmenn verð- bólgunnar. Venjulega hafa komið tvær verðhækkanir á haustmánuðum og verið fjögur verðtímabil á árinu en það gerist ekki í ár. Með svipaðri hækkun og undanf arin ár hefðum við átt að fá 18 til 33 milljón krónum meira í tekjur en við höf um núna. Þetta er af því að veröbólgan hjaðnaði. Hins vegar var hún svo hrikaleg fyrri hluta ársins að viö erum meö töluvert mikið gengistap á verðtryggðum og gengistryggðum erlendumlánum.” Til að hægt verði að greiða bændum það sem á vantar fyrir framleiðsluna kemur til kasta Verðmiðlunarsjóðs. Fé í hann er fengiö með gjaldi sem er lagt á alla framleidda mjólk og ætlað til aö jafna út mismunandi rekstrar- aöstæður á landinu. „Ekki til að jafna út lélegan rekstur,” sagði Þórarinn, „sjóðurinn á að fara ofan í reikninga og athuga hvort rekstur- inn er eðlilegur. Ef svo er reynir hann að skila því sem upp á vantar en í ár er Verðmiðlunarsjóðurinn alveg tómur. Framleiðsluráöið er þó búið að lofa að bjarga málinu með lánitilhans.” Verðlagningin röng Aðalástæöan fyrir því að Mjólkur- samlagið stendur ekki undir sér er sú að vinnsluvörumar eru seldar ódýr- ar en kostar að búa þær til,” sagði Þórarinn. „Framleiðslukostnaður- inn er miöaður við bókhald Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík þar sem enginn ostur er búinn til. Ferhð viö aö gera ost og tappa mjólk á femur er mjög óhkt þannig að verðlagning er ekki í neinu samræmi. 1 gegnum árin hafa samlögin rést við vegna hins svokallaöa birgöagróða en svo þegar veröbólgan stoppar þá stoppar hann. Horfurnar fyrir næsta ár standa og falla meö aö það takist aö laga verðlagninguna, annaðhvort að hækka verðið á neysluvörunum en skynsamlegast er þó aö nýta markaösþol þessara vara og færa peninga milli afurða, eins og gert er í nágrannalöndunum. Þannig segðumst við til dæmis vilja hafa ákveðnar mjólkurvörur á markaðn- um, nýmjólkina mætti selja fyrir tiltekið verð og smörið annað. Smjör- ið yrði ekki keypt á því verði sem þyrfti að vera svo við yrðum að lækka það. Þetta gætum við náttúr- lega ekki gert nema með beinum samningum við ríkið og neytendur. En til lengri tíma litið er ekki líöandi að svona stórt samlag sem tekur á móti 22 milljónum lítra á ári geti ekki náð grundvallarverði og staðið undir eðlilegri endurnýjun á sjálfu sér út úr eigin rekstri. ” JBH/Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.