Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 35
► nn 11 * »jr r< rTTTf>A /TTtt/t * t<1 T fn DV. MANUDAGUR 7. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Scout II, 6 cyl., 4ra dyra, þarfnast sprautunar og viögeröar. Sími 54123. Saab 99 árg. ’74, góður bíll til sölu á 100 þús., ný dekk, kúpling og rafkerfi, einnig koma til greina skipti á dýrari með 10 þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 45806 á kvöldin. Pontiac Trans Am ’78 til sölu, blár aö lit, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 99—1091 eftir kl. 20. Chevrolet Malibu árg. ’71 til sölu. Verö kr. 20 þús. Uppl. í síma 73423. Mitsubishi pallbíll árg. ’81 til sölu. Bíllinn er meö drifi á öllum, extra fjaörir, ekinn 65.Q00 km, blár aö lit. Bílnum hefur alltaf verið vel viö haldið. Verö kr. 250.000, lágmarksút- borgun 100 þús., skipti athugandi. Til sýnis og sölu á Aðalbílasölunni, Mikla- torgi, símar 15014 og 19181. BMW 320 árg. ’81tilsölu, ekinn 38 þús. km, spoiler aö framan, grjótgrind og rafmagnsspeglar, upp- hækkaöur, sumar- og vetrardekk á felgum. Skipti á góöum ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í símum 40040 og 54682, Jóhann. Plymouth Duster til sölu, árg. '72, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 99—4209 milli kl. 17 og 20. Willys ’65 tU sölu, 8 cyl., meö húsi, þarfnast standsetn- ingar. Uppl. í síma 77785. Volkswagen 1302 árg. ’71 til sölu, selst á góöu veröi. Simca 1100 óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 54578. TU sölu er Skodi árg, ’77 í góöu standi. Verö ótrúlegt, kr. 7000. Uppl. í síma 74294 eftir kl. 19. BMW 520 árg. ’78 til sölu, 6 cyL, vökvastýri, góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 26549 eft- irkl. 18. Mercury Comet árg. ’73 til sölu. Selst ódýrt. Allar nánari upp- lýsingar í síma 33767. Kiddi. Honda Accord til sölu, mjög vel meö farinn, einn eigandi, árg. ’81, 3ja dyra, 5 gíra, endurryðvarinn ’83, upphækkaöur, grjótgrind, ný nagladekk. Ekinn 28 þús. km. Verö 240 þús. Afsláttur ef staðgreitt er. Sími 41364. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu, bíll í toppstandi. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 17. Ford Escort tU sölu, verö kr. 10 þús., góð vél, góö dekk, gott kram en boddí lélegt. Uppl. í síma 19294 á daginn og 30286 á kvöldin. Datsun dísil ’77, og VW Golf ’79. Datsun 220 C dísil 1977, ekinn 155 þús. km, með mæli, og VW Golf ’79, ekinn 55 þús., toppbíll. Uppl. í síma 93-5307. Skoda 120 GLS árg. ’82 tu sölu, vel meö farinn, ekinn tæpa 20 þús. km. Uppl. í síma 83810. TUsöluCoIt ’81. Uppl. í síma 31138 í kvöld. Ódýrt, gott boddí. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, biluö vél, óskráður. Uppl. í síma 18205 eftir kl. 18. Toyota Tercel árg. 1980 til sölu, ekinn 45 þús., gott lakk, nýtt pústkerfi og góö dekk. Selst á góöu verði á borðið. Uppl. í síma 75544 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. ToppbUl. Mjög vel meö farinn Peugeot 604 SL, árg. ’78 til sölu, ekinn aðeins 68 þús., nýleg sumar- og vetrardekk fylgja. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 42994 eftirkl. 18. Til sölu Toyota Carina station árg. ’78, einnig Toyota Corolla K 30, 2ja dyra, árg. ’79. Uppl. í síma 81718. Mazda 626 árg. ’81 til sölu, 2ja dyra, ekinn 43 þús. km. Viljum gjarnan skipta á Ford Taunus Ghia árg. ’81. Uppl. í síma 30843. Volvo 144 árg. ’74 tU sölu. Góöur bíll meö transistorkveikju. Verö 95 þús.Sími 66580. Bílar óskast j BUar óskast tU niðurrifs: Passat ’74—’76, Volvo ’71—'74, Allegro 1300 og 1500, allar gerðir af VW, Cortina og fleiri koma til greina. Sími 54914 og 53949. Vantar bUa. Sökum mikillar sölu undanfariö vantar margar gerðir bUa á söluskrá, þó sér- staklega á staöinn. Reynið viðskiptin, fljót og örugg þjónusta. Opiö til kl. 22 virka daga, 10—19 laugardaga, 13—19 sunnudaga. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677. Óska eftir bU á 200—250 þús. sem greiöist meö 1 víxU í nóvember eöa desember. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—827. Óska eftir aö kaupa bU, get látið hestakerrur upp í + mánaðar- greiöslur. Uppl. í síma 73492 á kvöldin. Óska eftir VW bjöllu árg. ’71—’75. Einungis góður bíll kem- ur til greina. Staögreiösla. Uppl. í síma 72486 eftirkl. 16. Óska eftir góðum Saab 96, staögreiösla 40—50 þús. Á sama staö til sölu Skoda ’78. Uppl. í síma 82247 eftir kl. 18. Óska eftir bU i skiptum fyrir Technics hljómtæki og Kef hátöl- urum+peninga. Uppl. í síma 45731 eft- irkl. 18. Húsnæði í boði | Leigjendur athugið! Snotur einstaklingsíbúö til leigu á góðum stað í Kópavogi. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi tilboö sín inn á augldeild DV sem fyrst merkt „Snotur”. Tveggja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu, fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV, Þverholti, merkt „Seljahverfi 803”. Tveggja herb. íbúð í einbýlishúsi í Breiðholti til leigu. Leiguupphæö kr. 7000 á mánuöi og 3 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DV ásamt upplýsingum um væntanlegan leigutaka merkt „Reglusemi 904”. Los Angeles Kaliforuía. Einbýlishús til leigu, svefnpláss fyrir 6, öll þægindi. Uppl. í síma 17959. Malmö, Svíþjóð. Til leigu í Malmö er góö 2ja herb. íbúö meö húsgögnum og öllum tækjum, er miðsvæðis, stutt yfir til Kaupmanna- hafnar, hentar vel fyrir ferðafólk sem vill dveljast í lengri eöa skemmri tíma. Bíll getur fylgt. Uppl. í síma 18614 á kvöldin. Reykjavík-leiguskipti-Akranes. 3. herb. íbúð óskast á leigu í Reykja- vík. 3ja herb. íbúö á Akranesi stendur til boöa í staðinn ef óskaö er. Nánari uppl. fást í síma 73614. Til leigu í Bústaðahverfi 100 ferm, 3ja herb. jaröhæö, sérinn- gangur, sér þvottahús. Tilboð sem greini frá fjölskyldustærð og greiðslu- getu óskast send DV fyrir 10. maí merkt„Ibúð 37”. Rúmgóö, 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu nú þegar, leigutími fram á haust og ef til vill lengur, fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir miövikudaginn 9. maí merkt „079”. Til leigu 4ra herb. íbúö í Seljahverfi, leigutími 1 ár. Uppl. í simum 44726 og 74214 í dag og næstu daga. 2ja herb. íbúð. Til leigu 2ja herb. íbúö sem leigist frá 11. maí í minnsta að kosti 6—7 mánuði. Ibúöinni fylgir bílskýli og fleira. Fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist augld. DV fyrir 9. maí merkt „9394”. Til leigu 4ra herb. íbúö, vel staðsett í borginni. Tilboö sendist DV merkt „Ibúð 972”. 3ja herb. íbúð á jaröhæö viö Háaleitisbraut er til leigu, leigutími 1 ár, frá 1. júní ’84 til 1. júní ’85. Tilboö með uppl. um fjöl- skyldustærö og greiðslugetu sendist augld. DV fyrir 15. maí merkt „Háa- leitisbraut 958”. 3ja herb. íbúð með sérþvottahúsi til leigu, sanngjörn leiga, fyrirframgreiösla 1 ár. Tilboð sendist augld. DV fyrir 15. maí merkt „108”. Til leigu björt, 3ja herb. nýinnréttuð íbúö á jarðhæö í Hafnar- firöi. Ovenjufallegur garður, sérinn- gangur, laus 1. júní. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst með sem gleggst- um upplýsingum, merkt „Miösvæðis 984”. Húsnæði óskast I Læknir óskar að leigja raöhús eöa einbýlishús frá 1. júní. Sími 12995 eöa 16210. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö til leigu, mætti þarfnast einhverra lagfæringar. Góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 14103 milli kl. 17 og 20. Ljósmóðir og læknanemi á 4. ári óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu frá ca 15. júní. Reglusemi og snyrti- legri umgengni heitið. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 83635. Einbýlishús eða raðhús. Oskum eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinnúsími 12211 og eftir kl. 19, 54676. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, skilvísum greiðslum heitið. Áhuga- samir hringi í sima 72711. Ung hjón og sonur þeirra, 5 ára, óska eftir aö taka íbúö á leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 40503. Ungt barnlaust par óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúö til leigu frá og meö 1. júní, góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í símum 27940 og 27950. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. Tvær skóla- stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúö í haust. Uppl. í síma 38159. Ég er menntaskólakennari sem ásamt konu minni (viö erum barnlaus) er aö leita að 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 38409. Óska eftir herbergi meö eldunaraöstöðu eða aðgangi aö eldhúsi, 1. júní, helst í Noröurmýri, Hlíöunum eöa þar í grennd. Öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 26193 eftir kl. 17. Ung hjón, bæöi með háskólamenntun, óska eftir aö taka 2—3 herbergja íbúð á leigu í Reykjavík. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Sími 31169. Tvö systkyni, bæði í námi, óska eftir íbúð frá og meö 1. júní. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um mánaðargreiöslum heitið. Meö- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 13848. Reglusöm og snyrtileg kona óskar eftir lítilU íbúö eöa forstofuher- bergi meö sér eldunaraöstööu, helst í Hlíðunum eöa austurborginni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 30869 eftir kl. 18. Reglusöm, 26 ára kona, sem er í iðnnámi, óskar eftir lítilli íbúð eöa herbergi á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Meðmæli fyrir hendi ef óskaö er. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 46087. Tveir málarar óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92— 6653. Reglusamt par, 28 ára iönaöarmaöur og 25 ára nemi, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júní eða síðar. Ábyrgjumst skilvísar greiöslur og góöa umgengni. Fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 17323 eftirkl. 18. Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúö strax. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitiö. Fyrirframgreiðsla. Hef góð meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 25881 (Guðrún). Reglusöm f jölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö strax, helst í vesturbænum eöa gamla bæn- um. Uppl. í síma 27028 eftir kl. 18. Par (24 og 25ára), með 2ja ára barn, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö tU leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 15300 milli kl. 8 og 18 og á kvöldin í síma 29732. Starf smaður RÚV, sem einnig stundar háskólanám, óskar eftir lítilli, notalegri íbúð frá 25. maí til eins árs. Eilítil fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 72283. Tvítug stúlka með lítið barn óskar eftir hentugu húsnæöi til fram- búðar. Vel kæmi til greina heimilis- hjálp sem greiðsla eöa hluti af greiðslu. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið í síma 18649, Kristín. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst, helst í Hóla- eða Fellahverfi, ekki skilyröi. Reglusemi, góöri um- gengni og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 19. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrákl. 13-17. Atvinnuhúsnæði | Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun, heildverslun eöa léttan iðnaö. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm, auk þess skrifstofuhúsnæði, 230 ferm, eöa samtals 660 ferm. Húsnæö- inu má skipta í tvennt. Uppl. í súna 19157. Húsnæði óskast fyrir léttan hreinlegan iðnaö, ca 130 ferm, í Kópavogi, Seltjarnarnesi eða Garöabæ. Sími 17315. Heildverslun. Oskum eftir 120—150 ferm skrif- stofuhúsnæöi á góöum staö frá og meö 1. júní næstkomandi. Uppl. í síma 27940 og 27950. Atvinna í boði Óska eftir að ráða kjötiönaöarmann eöa mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 75378 eftir kl. 19. 1. vélstjóri. Oska aö ráöa 1. vélstjóra á mb. Dag- fara ÞÁ 70 sem er aö fara á rækjuveiðar. Uppl. i símum 41437 og 23900. Afgreiðslumaöur. Röskan mann á lager málningarverk- smiöju vantar til framtíöarstarfa. Uppl. gefur Tryggvi, sími 10123 eöa 84255 7. og 8. maí ’84. Videoleiga. Duglegan starfsmann vantar i video- leigu strax, þarf aö hafa reynslu við af- greiðslu og skrifstofustörf, aldur ekki undir 18 ára. Uppl. í síma 35948. Hafnarf jörður, Garðabær, Kópavogur. Vélritunarstúlka, vön og traust, óskast til aö vélrita eftir handritum af og til, eftir samkomulagi. HafiÖ samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—892. Eldri kona óskast á sveitaheimili á Suöurlandi til heimil- isstarfa og til að aöstoða fatlaöa konu, tvennt í heimili. Uppl. í síma 99—8508. Járniðnaðarmenn óskast. Uppl. í síma 83655. Traust hf. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á stofunni eöa i síma 45959 á kvöldin. Hárgreiðslustofa Elsu, Ármúla 5. Kjötafgreiðsla-Kópavogur. Oskum eftir lipurri og duglegri mann- eskju í kjötafgreiöslu eftir hádegi. 60% starf, aöeins vön manneskja, eldri en 25 ára, kemur til greina. Uppl. í síma 43336 eftirkl. 17. Óskum eftir að ráða menn sem hafa unnið viö rafsuöu og járniön- aö. Uppl. í síma 43533. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5 Kópavogi. Óskum að ráða verkstjóra viö saltfiskverkun. Uppl. í síma 93— 5748 miUi kl. 20 og 21 á kvöldin. Stúlka óskast tU starfa í matvöruverslun, hálfsdagsvinna, frá kl. 14—18. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—994. Óska eftir að ráða vinnuvélastjóra á CAT D6C og traktorsgörfu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. > H—949. Reglusaman og ábyggilegan mann vantar strax á gott sveita- heimili, gæti verið um framtíðarstarf aö ræöa. Uppl. í síma 99-7291. Starfsstúlka óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staönum milli kl. 17 og 19, ekki í síma. Veitingahúsið Ár- berg.Ármúla 21. Óskum að ráða duglegt og reglusamt fólk til starfa í matvöru- verslun, framtíðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—076. Starfsf ólk óskast til afgreiðslustarfa, helst vant. Kjöt- höllin, Skipholti 70, sími 31270. Kjötiðnaðarmaður óskast, einnig aöstoöarmaöur í kjötvinnslu. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Kona óskast til afgreiöslustarfa, ca 60% starf. Uppl. í síma 17903. Ráðskona óskast í sveit, þarf aö geta unnið úti viö, má hafa barn. Uppl. í sima 71246 milli kl. 20 og 22. Atvinna óskast | Eldri kona viil taka aö sér létt heimili, mega vera börn. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 73605. Nemandi á 1. ári í læknadeild óskar eftir sumarstarfi. Margt kemur til greina, hef góöa efna- fræöiþekkingu og mjög góð meömæli. Uppl. í síma 76723. Dugieg, áreiöanleg stúlka, fædd '65, óskar eftir vinnu í Reykjavík strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 33361. 17 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar, er vön fisk- vinnu og afgreiöslu í ísbúð/sjoppu. Uppl. í síma 16214. Ungan mann vantar vinnu, helst úti á landi. Er vanur skrifstofu- vinnu og tölvuvinnslu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—986. Ýmislegt tsiensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður aö stærð og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um ísland fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njáisgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. | Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. | Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.