Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 40
40 Hlín H. Kristensen lést 28. apríl sL Hún fæddist 1. september 1922, dóttir hjónanna Arne Kristensen og Ingibjargar Þóröardóttur. Hlín giftist Jens Jónssyni en hann lést fyrir átta árum. Þau hjónin eignuðust tvö börn. Fyrir átti Hlín eina dóttur sem Jens gekk í fööurstað. Utför Hlínar veröur gerð frá.Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Bryndís G. Sigurðardóttir, áður Noröurstíg 15, lést á heimili dóttur sinnar í Philadelphíu Bandaríkjunum, 24. apríl. Kveðjuathöfn fer fram í dag, 7. maí, kl. 15 í Nýju Fossvogs- kapellunni. Kristín Jónsdóttir, Háteigsvegi 19, lést 22. apríl sl. Jarðarförin hefur fariö fram. Markús Jónsson frá Skeiðflöt Silfurteigi 4 Reykjavík, veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 8 maí kl. 13.30. Þuríður Kristjana Jensdóttir, Lokastíg 8 Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 27. apríl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Margrét Ottósdóttir, Hringbraut 97, andaðist í Borgarspítalanum 4. maí sl. Fyrirtæki Stofnaö hefur verið félagið Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er almenn verktakastarfsemi, leiga á vélum og tækjum og annar skyldur atvinnu- rekstur. 1 stjóm eru Njáll Harðarson, formaður, Bakkaseli 19, Elfa Fanndal Gísladóttir, s.st., og Þorsteinn Sigurjónsson, Asparfelli 8, öll í Reykja- vík. Stofnendur auk ofangreindra eru: Kári Fanndal Guöbrandsson, Blá- skógum 1 Reykjavík, og Sigrún Sigurpálsdóttirs.st.. Stofnað hefur verið félagið Eskó hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er inn- og útflutningsverslun, svo og rekstur fasteigna og lánastarfsemi, auk smá-' sölu. I stjóm em: Oskar Gunnarsson, formaður, Haga Seltjarnamesi, Kristin Asgeirsdóttir, s.st., og Elísabet Bjargmundardóttir, Daltúni 15 Kópa- vogi. Stofnendur auk ofangreindra eru: Sturlaugur Albertsson, Daltúni 15 Kópavogi, og Ásgeir S. Ásgeirsson, Sefgörðum 12 Seltjarnamesi. Stofnað hefur verið félagið P.' Guðmundsson hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er rekstur hvers konar umboðs- og heildverslunar, rekstur fasteigna og lánastarfsemi. 1 stjóm em: Pétur R. Guömundsson, formaður, Kjarrvegi 6, Sólveig 0. Jónsdóttir, s.st., og Asdís Sigfúsdóttir, Höröalandi 8. Stofnendur auk of- angreindra eru: Hafsteinn Guðmundsson, Stífluseli 12, og Lydía Guðmundsdóttir, Stangarholti 32. 011 eru búsett í Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Vitta hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er innflutningur, verslun, rekstur fast- eigna, lánastarfsemi, útgáfustarfsemi og annar rekstur. I stjórn em: Guöbrandur Steinþórsson, formaður, Brautarási 17, Kristín A. Claessen, Fljótaseli 31 og Sigrún Kjartansdóttir. Stofnendur auk ofangreindra eru: Arent Claessen, Fljótaseli 31 og Eggert Claessen, Dalseli 12. 011 eiga heima í Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Tónbönd hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er kassettugerð, sala á framleiösluvörum og skyldum vöram, rekstur fasteigna, lánastarfsemi og hliðstæður rekstur. I stjóm em Guðmundur Oskarsson, formaður, Mávanesi 13 Garðabæ, Ásvaldur Friðriksson, Hraunbæ 104 Reykjavík, og Jón Olafsson, Háaleitis- Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Mána GK—36, þingl. eign Hraðfrystihúss Grindavikur hf., fer fram við skipiö sjálft í Grindavíkurhöfn að kröfu Jóns G. Briem hdl. föstudaginn 11.5. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Leynis- brún 18 í Grindavík, þingl. eign Bjama Péturssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands föstudaginn 11.5. 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Norðurvör 6 í Grindavík, þingl. eign Helga Friðgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands föstudaginn 11.5.1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Borgar- vegi 3 í Njarðvík, þingl. eign Þórólfs Aðalsteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu- manns rikissjóðs fimmtudaginn 10.5.1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna og stofnana verða m.a. eftirtaldir bílar og aðrir lausaf jármunir seldir á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Hamraborg 3, kjallara norðan við húsið, Kópavogi þriðjudaginn 8. maí 1984 kl. 16.00. Y—2849, 7—8406, Sanyo magnari, Kenwood segulband, Fisher hátalarar, Thorens plötuspilari, Rafha hitaborð, Kafha kæliborð, kæli- klefi, Ziemens þvottavél, Pioneer hljómflutningstæki, 2 nýjar eldhús- innréttingar o.fl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ■DV. MANUDAGUR 7. MAl Í984. Um helgina Um helgina Knoffler er besti maðurinn Föstudagur boðar alltaf eitthvað gott í huga 9—5 þrælsins. Og ef hann ætlar ekki að lyfta sér upp á hið „æðra” plan skemmtanalífsins um helgina þá hugsar hann sér jafnan gott til glóðarinnar í formi útvarps- og sjónvarpsbylgna. Eg skipulagöi ekkert sérstakt um þessa helgi frekar en aðrar og missti fyrir bragðið af öllu saman, næstum öllu skulum við segja. Eg náði í útvarpsleikritið nýja eftir Graham Greene af ásettu ráði. Eg er Greenari ef svo má segja, les mikið eftir hann. Eg verð að segja alveg eins og er að mér fannst leik- búningur Bemd Lau ákaflega slappur og máli mínu til stuðnings sofnaöi likaminn þegar leikurinn var hálfnaður. Eg ætla nú samt aö fylgjast með framhaldinu og þökk sé snjallri ákvörðun útvarpsmanna um að endurtaka þáttinn ádöstudaginn, braut 38 Reykjavík. Stofnendur auk of- angreindra em: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Hraunbæ 104 Reykjavík, Helga Hilmarsdóttir, Háaleitisbraut 38 Reykjavík, og Svava Gisladóttir, Mávanesi 13 Garðabæ. Stofnaö hefur verið félagið Kóaxkerfi hf. í Keflavík. Tilgangur félagsins er dreifing útvarps- og sjónvarpsmerkja, innflutningur, rekstur fasteigna og lánastarfsemi. I stjóm em Eijiar Stefánsson, formaður, Smáratúni 5 Keflavík, Viðar Oddgeirsson, Suður- garði 18 Keflavík, og Oddgeir Péturs- son, Garðavegi 13 Keflavík. Stofnendur auk ofangreindra eru: Edda Sólrún Einarsdóttir, Suðurgarði 18 Keflavík og Kristjana Jakobsdóttir, Smáratúni 5, Keflavík. Vífill Sigurjónsson, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, og Pálmar Þór Snjólfs- son, Goðheimum 2, Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Bílamálun Hafnarfjarðar sf. Til- gangur félagsins er bílamálun rétting- ar og skyld starfsemi. Eigendaskipti urðu á firmanu Æfinga- stööin Engihjalla 8, Kópavogi, þann 1. desemberl982. Hörður Þórðarson, Búhamri 72 Vest- mannaeyjum, Hafa stofnað sam- eignarfélagið Trillufiskur sf. í Vest- mannaeyjum. Tilgangur félagsins er fiskverkun, útgerð og sala á fiskafurð- um. Þorkell Rúnar Sigurjónsson, Folda- hrauni 37 I, Vestmannaeyjum, rekur í Vestmannaeyjum einkafyrirtæki undir nafninu Siguról. Tilgangur er heild- verslun. Ingólfur Bragason, Sniðgötu 1, og Vignir Víkingsson, Tjamarlundi 6B, Akureyri, reka sameignarfélag undir Bílstjórar hjá Landleiöum sömdu í gær þannig að boöað verkfall þeirra kom ekki til framkvæmda í morgun. Samningurinn verður lagður fyrir félagsfundi í kvöld. Samningurinn felur í sér 5% kauphækkun frá 1. maí og er að öðru leyti í megindráttum á sömu nótum og samningur ASI og VSl. Á föstudaginn var gengið frá þá missi ég ekki af neinu. Þetta var eina viðleitnin mín í út- varpsátt ef f rá em skildir tveir tímar meö BBC á laugardaginn þar sem World Service grófst í eyru mér og öðriun viðstöddum heimilismönnum, þeim til ama, mér til gleði. Hvað sjónvarpið varðar, þá svaf ég það af mér á föstudeginum og varð trylltur er ég uppgötvaði að ég hafði misst af Dire Straits. Tryllan batnaði er ég frétti að videotæknin hafði séð um að gera þáttinn ódauð- legan á mínu heimili. Og hvílíkur snillingur er hann Mark Knoffler, 1— Ofyrirhann. Besti maöurinn var hins vegar ekki gerður ódauðlegur og því missti ég af honum, sem er verr fariö, því ég heyri að þarna hafi verið um góða myndaðræða. Eg var hins vegar búinn að fá nóg af laugardagsmyndinni eftir eina ,,Eg horfi yfirleitt afskaplega lítið á sjónvarp og þessi helgi er engin undantekning á þeirri reglu. Fréttimar em það sem ég horfi oftast á. Mér lika illa allar þessar striðsfréttir sem eru í sjónvarpinu og útvarpinu reyndar líka. Þaö er eins og það sé alltaf heimsstyrjöld. Mér finnst of mikið gert úr þessu vopna-. skaki. Annað var það nú ekki í ríkisf jöl- miðlunum um helgina, ég gríp kannski í þá af og til en ég sníö ekki nafninu Húsprýði sf. Tilgangur félags- ins er að veita allhliöa málningarþjón- ustu. Gunnar H. Gislason, Heiðarlundi 1D, Akureyri, og Ingunn Sigurgeirsdóttir, s. st., reka sameignarfélag undir nafn- inu Parið sf. Tilgangur félagsins er heildsölu- og smásöluverslun. Benedikt Artúrsson, Hafnarstræti 7, Akureyri, rekur á Akureyri einkafyrir- tæki undir nafninu Hjólbarðar. Til- gangur firmans er rekstur hjólbarða- verkstæðis, kaup og sala hjólbarða og skyldra vara svo og rekstur dráttarbif- reiða. Jón M. Einarsson, Arskógum 18, Egils- stöðum, og Þorvarður Bessi Einars- son, Mánatröð 8a, Egilsstöðum, reka á Egilsstöðum í Suður-Múlasýslu sam- eignarfélag undir nafninu Birkitré sf. Tilgangur félagsins er að annast tré- smiðar, almennar byggingarfram- kvæmdir og verslun með byggingar- vörur. Byssumaðurinn: Varðhald Í45daga Maðurinn sem gekk berserksgang með haglabyssu í Vesturbænum á föstudagskvöldið var í gær úrskurð- aður í 45 daga gæsluvarðhald og gert að sæta geörannsókn á meðan á varð- haldinu stendur. Við yfirheyrslur yfir manninum hefur ekkert komið fram sem skýrt getur þessa hegðan mannsins og mun hann bera viðminnisleysi. -SþS svonefndum bátakjarasamningum fyrir sjómenn á fiskiskipufn undir 500 lestum. I þeim samningi er nú í fyrsta sinn ákvæði um rækjuveiðar en að öðru leyti eru fyirgildandi samningar framlengdir með sambærilegum hækkunum og samist hefur um við aöra launþega. -ÓEF tvær þrjár mínútur og slökkti á tækinu. Á söngvakeppnina horfði ég ekki frekar en venjulega, þ.e.a.s. þegar lögin eru spiluð, en læt mig hins veg- ar aldrei vanta í atkvæðagreiösluna, hún er svo spennandi. Svo kom sigur- lagið. Ovæntir brandarar eru alltaf bestir. Við feðginin slagar uppí bestu skemmtiþætti sem við höfum fengið hingað. Þó efnið sjálft sé alveg gler- þunnt þá eru brandararnir sem handritið er byggt á alveg óborg- anlegir, svona flestir, og ekki spillir að hafa svona góða leikara i aðal- hlutverkum. Þar með var minn skammtur kominn í æð og ég virti þessi tvö há- þróuöu tæki ekki viðlits á sunnu- deginum heldur las í góöri bók. Þá hafið þið þaö. -Sigurbjörn Aðalsteinsson. daginn eftir dagskrá þeirra. Svo hef ég líka verið mikið erlendis að und- anfömu og því ekki getað fylgst með framhaldsþáttunum sem nú er verið aö sýna. Eg get ekki sagt að ég hafi opnað fyrir útvarpið alla helgina og því ekkert aö segja frá þeim vígstöðv- um. Eg horfði óvenjumikið á sjónvarp í gær en ég hef lítið um þá dagskrár- liði að segja,” sagði Þorkell Valdi- marsson. Kartöflur: Hagkaup sækir um innflutnings- leyfi Verslunin Hagkaup hefur óskaö þess við landbúnaðarráðherra að fá innflutningsleyfi fyrir 50 tonnum af hollenskum kartöflum. Sem kunnugt er hefur Grænmetisverslun landbúnaðarins ein heimild fyrir slikum innflutningi. I kjölfar skemmdu kartaflnanna frá Finnlandi og inn- köllunar á öllum kartöflum úr verslun- um hefur Hagkaup sótt um leyfi til inn- flutnings á hollensku kartöflunum. Verö á þeim kartöflum er 12 krónur kílóið og þá eru þær innpakkaðar í neytendaumbúðir í Hollandi. Ekki er farið fram á niðurgreiðslur á þessari sendingu.' -ÞG BELLA Hvernig eigum við að komast yfir að sjá allt safnið, þegar þú þarft alltaf að vera að standa kyrr og horfa? Bílstjórar og sjómenn semja Þorkell Valdimarsson, eigandi Fjalakattarins: Sníð daginn ekki eftir dagskrá sjónvarps

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.