Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 2
DV. FIMMTUDAGUR10. MAl 1984. Fokkerinn kom í aðflugi yfir öskjuhlíðina til lendingar á braut 32. Í sama mund var litil flugvél í lendingarbruni til norðurs eftir braut 02. í árekstur stefndi á brauta- mótunum. 3 ! T l'TTTTrn^!"TTTTI^I I Misskilningur á milli f lugum- ferðarstjóra ogflugmanns olli hættu á árekstri á Reykjavíkur- flugvelli: ' Pougoot 505 SRD turbo dfoH 1982. hvhur, •kinn 190.000, aflstýri, útvarp, segulband, •njó- og sumardakk. Vorö 390.000,- Skipti. BMW 92011992, Mér, oklnn 23.000 km, sjáKsk., affstýri, sóHúga, útvarp, ••gulband, tvolr dakkjagangar. LúxuabHraið m/öllum þaoglndum. 8Mb 900 OL8 1992, Ijósblár, aklnn 27.000, útvarp, ssgulband, *njó- og •umardekk. Vsrð 410.900,- Sklptl ath. Fallegur bilf I sárflokkl, Mercedss Benz 280S 1970, silvurgrár, ekinn 152.000, sjátfsk., afl •týri, útvarp, segulband. Verð 450.000,- Wagonaor 1979, vinraður, ekinn 52.000 mílur, sjálfsk., 8 cyí., rafstýri, Quatratrac, útvarp, segulband. Bill í toppstandi. Verð ítr. 420.000. Skipti. „BHAUT NULL-TVEIR” EBA „ÞRÍR-TVEIR"? Flugumferöarstjóra i flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og flugstjóra Fokker-vélar Flugleiða ber ekki sam an um hvaöa fyrirmæli flugstjórinn hafi fengið í aöflugi á mánudag í fyrrí viku þegar stéfndi í árekstur tveggja flugvéla. Ekki er hægt aö skera úr ágrein- ingnum sökum þess aö segulbandflug tumsins var ekki í gangi þegar atvikiö varð, aö sögn Guömundar Matthías- sonar, deildarstjóra flugöryggisþjón- ustu Flugmálastjómar. Flugumferðarstjórinn segist hafa gefið flugmanni Fokker-vélarinnar þær upplýsingar aö hann væri númer tvö, á eftir lítilli vél, til lendingar á braut 02 (núll-tveir), sem er lending til noröurs á noröur-suður brautinni. Flugstjórinn vill hins vegar meina aö flugumferðarstjórínn hafi sagt „braut þrír-tveir”, sem er lending til vesturs á austur-vestur brautinni. Þessi misskilningur varö til þess aö Fokkermn kom í aöflugi yfir Oskjuhliö inn til lendingar á braut 32.1 sama mund var litla vélin, sem áöur var get- ið, aö lenda á braut 02. Stefndi hún inn á brautamótin. „Þetta leit kannski ekki vel út á tímabili en sem betur fer uppgötvaðist þetta í tíma,” sagöi Guömundur Matthiasson. Hreyflum Fokker-vélarinnar var gefiö inn fullt afl og hóf vélin að klifra. Flugmaöur litlu vélarinnar gerði sér líka grein fyrir hættunni. Hann snar- beygi sinni vél út í kant „meö ægilegu ískri og látum,” aö sögn manns sem sá atvikið úr Oskjuhlíö. -KMU: Finnsku kartöf lumar komu í vöruskiptum til Islands: UMBOÐSLAUN TIL SÍS hAlf MILUÓN I samtali við Snorra Egflsson, að- stoöarframkvæmdastjóra innflutn- ingsdeUdar Sambandsins, kom fram aö að honum vitandi væri ekkert samhengi á mUli útflutnings dilka- kjöts tU Finnlands og innflutnings finnskra kartaflna hingað tU lands- ins. Þaö má segja að þetta svar Snorra komi nokkuð spánskt fyrir sjónir. I einu dagblaöanna var skýrt frá því i desember sl. aö geröir hefðu verið vöruskiptasamningar við Finna. Samiö var við þá aö þeir keyptu 105 tonn af dilkakjötl og Islendingar keyptu af þeim 2100 tonn af kartöflum í staöinn. Gunnar Guö- bjartson, framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaöaríns, lét hafa eftir sér að Jón Helgason land- búnaöarráðherra og Ingi Tryggva- son, formaöur Stéttarsambands bænda, heföu rætt viö starfsbræöur sína í Finnlandi og þaö orðið aö sam- komulagi aö gera vöruskipti. Sam- bandið sá síöan um aö flytja þessar kartöflur til landsins. Finnar voru í vandræðum með að selja kartöflumar vegna þess að offram- leiðslahefði orðiöhjáþeim. A þessum sama tima var einnig haft eftir Gunnlaugi Bjömssyni, for- stjóra Grænmetisverslunarinnar, að þessi kaup væru tengd sölu dilka- kjöts sem Sambandiö heföi með aö gera. Hann sagði einnig aö þessar kartöflur væru 5—15 prósent ódýrari en aörar fáanlegar kartöflur. Græn- metisverslunin borgaöi 14 milljónir fyrir þessar kartöflur eöa rúmlega 6 krónur fyrir kílóiö sem í var Innifal- inn f lutningur hingað til landsins. Sambandiö fékk umboöslaun af þessum 14 mUljónum að frádregnúm flutningskostnaði. Ekki hefur tekist að fá upplýsingar um hversu mikil þau em en algengt er að umboðslaun séu á bilinu 3—5 prósent. Ef þær for- sendur eru gefnar aö kostnaðurinn viö aö flytja kartöflurnar hingað til landsins hafi veriö um 700 þúsund og umboöslaunin 4 prósent má gera ráð fyrir því að umboöslaun Sambands- ins haf i veríð liðlega hálf milljón. -APH „Það er hugsanlegt aö rikið geti notaö sama fyrirkomulag é af- greiðslu leyfisveitinga fyrír kartöflu- innflutningi, sem sótt hefur verið um, með sama hætti og leyfi til Sölu- félags garðyrkjumanna era af- greidd,” sagði Gunnar Guðbjarts- son, framkvæmdastjórí Fram-. leiðsluráðs landbúnaðaríns, 1 sam- tali við DV. Hann var spurður um lík- lega afgreiðslu á innflutningsheimlld á kartöflum sem Hagkaup hefur sótt um. Sfflufélag garðyrkjumanna flytur Gunnar Guðbjartsson um kartöfluinnflutninginn: „Brot er það” inn eitthvert magn af grænmeti, mis- munandi mikið eftir árstima. Leyfi fyrir slikum innflutningi fær Sölu- félagiö frá Grænmetisverslun landbúnaðarins . 1 hverju tilfelll eru innflutningsskjöl frá Sölufélaginu stimpluö hjá Grænmetisversluninnl sem hefur einkasölu á grænmeti. Framkvæmdastjóri Framleiðslu- ráðsins var spurður hvort Græn- metlsverslunln hefði gerst brotleg með innflutningi á skemmdum, finnskum kartöflum og vitnað í 3. gr. reglugerðar fyrirtækisins. Þar stendur m.a. að þessi söluvara skuli vera laus við sjúkdóma og aöra skaö- valda. ,3rot er það,” svaraöi Gunnar Guðbjartsson. Hann var einnig spuröur hvort þaö værí ekki brot á heilbrigöisreglugerðum að flytja inn kartöflur frá Finnlandi 1 kaffibauna- poka fré Kenýa. „Eg veit ekkert um það,”varsvarið. -ÞG SKATTURÁ MYNDBÖND 06 HUÓDBÖND Rikisstjómin áformar aö leggja gjald á óátekin hljóö- og myndbönd til að greiða höfúnduíh þeirra verká sehi útvarpáð hefúr verlð eða gefih hafa verið Út á „Hljóðriti eðá rhyndríti.” Er gjald þetta hiigsað sem endurgjaid til að greiða höf undum vegna einkanota vegna upptöku verka þeirra á hljóð- og myndbönd til einkanota sem engih greiösla kemur fyrir. Tillaga um gjald þetta kethUr frá menntamáianefnd efri deildar Alþihg- is og hefur verið lögð fram sem breyt- ingartillaga við stjómarfrumvarp um höfundalög. Gjald þetta á að hema 10 krónUm á hvert hljóðband og 30 krón- um á hvert aUtt myhdband. Jafhframt skal greiða gjald af tækjum tií upptöku verka á hljóð- og myndböhd til einka- nota er nemi 4% af lnnflutnihgsverði. Tillaga þessi gerir ráð fyrir aö menntamáiaráðhetra setji nánari reglur um gjöld þessi, þar á hieðal um verðtrygglngu. ÖEF OV>H MA vHtíl. • (011*14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.