Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 8
8 DV. FIMMTUDAGUR10. MAÍ1984. Leiðr. v. augl. sem birtist miðvikud. 9. maí. Hugvísindahús Háskóla íslands. Innréttingasmíði. Tilboð óskast í smíði og uppsetningu innréttinga viö Sturlu- götu. Hér er um að ræöa eldhúsinnréttingar í 3 fundarstofur og 1 kaffieldhús, auk innréttinga í afgreiöslu og fatahengi, skermvegg og fleira. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1984. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. maí 1984 kl. 11.00. INNKAUPftSTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka og lögmanna, fer fram opinbert uppboö á neðangreindu lausafé og hefst þaö í dómsal borgarfógetaembættisins að Skógarhlíð 6, fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 10.30 og verður fram haldið þar sem lausaféð er sem selja skal. 4 iðnaðarsaumavélar, Pfaff, 2 prjónavélar, Stoll, ýfingarvél, Nana, tal. eign Alis hf., 2 setjaravélar, Lmotype No 32 og prentvél, Linotype, tal. eign Alþýðuprentsmiöjunnar hf., tölvusamstæða 8032, Commondore, ta. eign AMC á Islandi hf., frystiklefi, tal. eign Amar- hóls sf., pökkunarvél, hrærivél, skammtari, blöndunartæki, tal. eign Áraa Bergs Eiríkssonar, 6 djúpsteikingarpottar, pizzaofn, steikingar- ofn, frystir, grilltæki með glóð, grillpottur og 4 ísvélar, tal. eign Asks hf., rennibekkur, Mayford, tal. eign Atla Ólafssonar, ljósritunarvél, Apers, tal. eign Auglýsingaþjónustunnar hf., þrýstiklefi, Pressure cham B 761, tal. eign Bandag-Hjólbarðasólunar hf., þykktarhefill Pany, tal. eign Bátanausts hf., bílalyfta, Sirus, tal. eign Bílaryðvarnar hf., yfirfræsari, tal. eign Bjaraa Vilmundar Ingasonar, verkstæðisvél m/fylgihlutum og loftpressa m/fylgihlutum, tal. eign Bólstrunar Ingólfs hf., byggingarkrani, tal. eign Böðvars S. Bjaraasonar hf., af- réttari og þykktarhefill, tal. eign Böðvars Böðvarssonar, Havda skó- smíðavél. tal. eign Eiríks Hermannssonar, tölva, Commondor, með til- heyrandi fylgihlutum, tal. eign Fasteignamarkaðs Fjárfestfél. hf., tvö rafknúin teppastatíf, tal. eign Friðriks Bertelsen, umboðs- og heHd- verslunar hf., bOlyfta í gólfi, loftpressa, þrýstipressa, tal. eign Hafra- fells hf., Heidelberg prentvél, tal. eign Hagprents hf., gufuhitari, dæla og safnker, tal. eign Hafsteins Sigurðssonar, 2 gámar, tal. eign Frysti- og kæligáma hf., Maxima Front prentvél, Polygaph offsetprentvél, A.C.M.E. pappírsskurðarhnífur, Grafo prentvél, Cleveiand brotvél og Planeta offsetprentvél, tal. eign Heimis B. Jóhannssonar, 2 snittvélar, Riat, 1 snittvél, þýsk, 1 plastsuðuvél og fylgihlutir, tal. eign Hita- og plastlagna sf., 2 kælar, Westinghouse, Rafha steikarofn, gufugleypir og isvél, tal. eign Hlíðagrills hf., eldtraustur peningaskápur, 20 veitingaborð, 60 stólar, Rafha eldavél, tal. eign Hressingarskálans hf., Kelly prentvél, Harrys prentvél, tal. eign Ingólfsprents hf., 20 stórar þvingur, pússningarvél, Newman, afréttari og þykktarhefill, Walker- Tumer, loftpressa, Concord, borvél, EinheU, fataskápur, 8 dyra, og fataskápur, 3ja dyra, tal. eign Innbús hf., lyftari, Hyster, tal. eign J. Þorláksson og Norðmann, rafsuðuvél Cobart og Cover rafmagnssög, tal. eign Járaverks hf., kælitæki, djúpfrystir og afgreiðsluborð, tal. eign Kjötb. Suðurvers hf., verksmiðjusaumavél Pfaff, tal. eign Láru S. Helgadóttur, 2 hringprjónavélar, Fonquet, og 2 prjónavélar, Stoll, og 1 prjónavél, Universal, tal. eign Lárusar G. Lúðvígssonar, 2 Pfaff saumavélar, Myford rennibekkur, gyUingavél o.fl. tal. eign Leður- iðjunnar hf., prentmyndavél, Optype, pappasax, fjaritari, Multflith 1250, fjölritari, Multilith 1250W, Flofto skurðarhnífur, Polygraph skurðarhnífur, tal. eign Leturs, uppþvottavél, Sobbas, steikarofn, Bakenprice, 250 stk. stólar, tal. eign Ludents hf., kielvél, tal. eign Magnúsar Magnússonar, tveir frystigámar, tal. eign Mercury hf. flygel, 20 veitingaborð, 60 stólar, tal. eign Nausts hf., þrír vinnuskúrar og geymsluskúr, tal. eign Njörva hf., sambyggð trésmíðavél, Steinberg. tal. eign Nývirkja hf., rafsuðuvél, Kempe, tal. eign Nörfa sf., Watkins upptökuvél, tal. eign Offsetfjölritunar hf., eldtraustur peningaskápur, tal. eign Poly-Plast hf., 3 svampskurðarvélar, Huma, tal. eign Poly-Plast hf., 12 prjónavélar, Kamet, tal. eign Papeyjar hf., 5 prentvélar, Heidelberg, tal. eign Prentsm. Áraa Valdimarssonar, Herold pappírsskuröarhnífur, 2 prentvélar, bréfskeri, pressa, tal. eign Prentverks hf., 2 tvísettir stálrekkar, tal. eign Rafvéla og Stýringa hf., Prentvél, Grafopras, og fflmuframköllunarvél, tal. eign Run sf., Pussuvél, Elgro, og trésmíðavél, Belma, tal. eign Sedruss hf., svampframleiðsluvél, tal. eign Selsvarar sf., radialsög, Dewalt-100, fræsari, Sneider, og framdrif, Holz, tal. eign Sérsmíöar hf., 3 stk. flöskublástursvélar, Bekum, tal. eign Sigurplasts hf., uppþvottavél, Hobart, gas og rafmagnseldavél, Toppas, og 15 veitingaborð, tal. eign Skrinunnar hf., prentvél, tal. eign Sólnarprents sf., rennibekkur og 2 pressur, P—30, tal. eign Stálhúsgagnag. Steinars hf., plastsprautuvél, og rennibekkur, Toz SN40, tal. eign Stálvinnslunnar hf., hersluofn, tal. eign Stansa og Plastmóta hf., vinnuskúr á Landspítalalóð, tal. eign Steinborgar hf., innréttingar félagsins, tal. eign Theodóru hf., rennibekkur, South-Bend, tal. eign Töflur sf.,'eldavél Juno, tal. eign Útgarðs hf., Hittemann svampskurðarvél, tal. eign Páls Jóh. Þorleifs- sonar hf., vörulyftari, rafmagnsritvél, 2 stk. rafmagnsreiknivélar og 3 skrifborð, tal. eign Vélaborgar hf., vélsög, Kasto, tal. eign Vélsmiðju Orms og Víglundar sf., frystigámur, tal. eign Vendors hf., 2 brotvélar, tal. eign Arkarinnar hf., sandblástursslanga ásamt loftpressu, tal. eign Áraar Magnússonar. Greiðsia við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Útlönd Útlönd Útlönd Ófagrar lýsingar á ástandinu f tyrkneskum fangelsum: JAFNVEL BÖRNIN SÆTA PYNTINGUM Þúsundir póUtískra fanga í Tyrk- landi hafa verið pyntaðir á stjórnar- tíma herforingjanna þar í iandi, að því er mannréttindahreyfingin Amnesty Interaational skýrði frá i gær. Inýrri skýrslu mannréttindahreyf- ingarinnar segir að samkvæmt frá- sögnum fyrrverandi fanga þá séu fangar barðir á vUUmannlegan hátt og rafmagn sé leitt í kynfæri þeirra. I skýrslunni er auk þess greint frá margs konar pyntingum Öðrum, svo sem að fangar séu brcnndir með sígarettum. Amnesty hefur eindregið hvatt stjóraina í Ankara tU að stöðva leyni- legt gæsluvarðhald og leyfa að fram fari óháð rannsókn á ásökunum um að pyntingar elgi sér stað í fangels- um í Tyrklandi. Kona að nafni Sema Ogur sem var handtekin árið 1981 og dvaldi í fang- elsi hersins nærri Ankara í rúmt ár segir frá því í skýrslunni hveraig hún haf i orðið vitni að því er 50 ára gam- aU maður var þvingaður tU að horfa á er böra hans voru afklædd og pynt- uð. „Pyntingaraar hættu aldrei,” sagði hún. „Smám saman var ég far- in að þekkja á hljóðunum hvaða pyntingaraðferð var notuð.” I skýrslu Amnesty segir að flestar ásakanirnar um pyntingar snerti póUtíska fanga en upplýsingar sem borlst hafi „gefi sterklega til kynna að pyntingar á venjulegum sakbora- ingum séu daglegt brauð í tyrknesk- um lögreglustöðvum”. Sannanir fyrir sambandi Vatíkansins og Rauffs Stofnun er leitar uppi stríðsglæpa- menn nasista skýröi í gær frá því að hún hefði sannanir fyrir að Walter Rauff, hinn eftirlýsti stríðsglæpamað- ur, hefði staðið í nánu sambandi við ýmsa háttsetta klerka innan Vatíkans- ins eftir lok síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Simon Wiesenthal-stofnunin sem hér um ræðir telur aö hinar nýju upp- lýsingar styðji fyrri ásakanir um að Vatíkanið hafi hjálpað Rauff til að flýja frá Evrópu eftir stríðslok. Stofn- unin endurtók áskorun sína til páfa um að hann léti fara fram rannsókn á mál- inu. Pólitískursigur Sharons Ariel Sharon, fyrrum varnarmála- ráðherra ísraels, vann mikinn pólitísk- an sigur í gær er hann hlaut þriðja sætiö á frambjóðendalista Herut- flokksins fyrir þingkosningarnar sem verða í júlí næstkomandi. I raun er þaö þó fjórða sætið sem kemur í hlut Sharons því Vitzhak Shamir forsætisráöherra þurfti ekki að taka þátt í kosningunni. Það er 900 manna miðstjórn flokksins sem kýs um frambjóðendurna. David Levy aðstoðarforsætisráð- herra varð efstur í kosningunni. Moshe Arens varnarmálaráðherra varð í 2. sæti og Sharon þriðji eins og áður sagði. Stuðningsmenn Sharons voru í sjö- unda himni yfir úrslitunum og sögðu að úrslitin ættu aö tryggja honum ráðherrasæti ef Likud-bandalagið færi meö sigur af hólmi í kosningunum. Hart f ékk sigur í Ohio Það fór eins og spáð hafði verið um forkosningarnar í Ohio aö Gary Hart hlaut þar sigur en nauman þó. Um leið sigraði hann Mondale i Indiana. — Mondale hlaut hins vegar sigur í Noröur-Karólína og Maryland. Þennan dag voru í húfi í forkosning- um ríkjanna fjögurra tæplega 370 full- trúar og fékk Mondale 186, Hart 143 og Jesse Jackson tæpa 40. Sigurinn í Ohio var Hart afarömikil- vægur eftir marga ósigra að undan- förnu og þar á meöal í Texas um helgina, þar sem honum hafði verið talin mikil nauðsyn á aö ná vinningn- um ef Mondale átti ekki að gera út um baráttuna strax í forkosningunum, áður en til landsþings demókrata kem- urísumar. Ohio er heimafylki John Glenn öldungadeildarþingmanns sem varö að draga sig út úr forkosningunum vegna dræms fylgis strax í upphafi. Er álitið að stuðningsmann hans hafi fylkt séraðbakiHartr------- I janúarmánuöi síðastliðnum neit- aði Vatíkanið kröfu um slíka rannsókn en þær raddir höfðu þá gerst háværar að menn innan páfagarðs heföu hjálp- að stríðsglæpamönnum nasista að flýja frá Evrópu. Rauff, sem býr í Chile, er sakaður um að hafa deytt 97 þúsund gyðinga í Austur-Evrópu í síðari heimsstyrjöld- inni. Stjórnvöld í Chile hafa hafnað sí- endurteknum kröfum um að Rauff, sem nú er 77 ára gamall, verði seldur úrlandi. Roberto d’Aubuisson hinn mjög svo hægrisinnaði frambjóðandi í forseta- kosningunum í E1 Salvador sagðist í gær hafa unnið sigur í kosningunum og sakaði andstæðinga sína um að hafa brögð í tafli og reyna á ólöglegan hátt að ná af sér sigrinum. D’Aubuisson sagði að flokkur hans Þau skjöl sem Simon Wiesenthal stofnunin hefur nú birt hafa að geyma upplýsingar er Rauff á að hafa gefið bandarísku leyniþjónustunni eftir að hann var handtekinn 1945. Þar á hann að hafa getið um kynni sín við mjög háttsetta embættismenn í Vatíkaninu. Talsmaður samtaka rómversk-ka- þólskra biskupa í Bandaríkjunum lýsti því yfir í gær að hinar nýju upplýsing- ar fælu engan veginn í sér sannanir fyrir því aö Vatíkaniö hefði hjálpað Rauff. hefði fengið 52 prósent atkvæöa. Fyrr í vikunni kvaðst Duarte mótframbjóð- andi hans hafa fengið 55 prósent at- kvæða í kosningunum. Urslit í kosningunum hafa enn ekki verið tilkynnt og gæti þeim enn seinkað ekki síst vegna fullyrðinga ARENA- flokksins um aö brögð hafi verið í tafli. KARPOV MEB VINNINGSFORSKOT Anatolí Karpov heimsmeistari hélt forystu sinni á skákmótinu í London er hann gerði jafntefli viö ungverska stórmeistarann Ribli í 12. umferð í 21 leik. Polugaevskí, einn hættulegasti keppinautur Karpovs á mótinu, gerði jafntefli við Vaganian og þar með urðu að engu möguleikar hans um að ná Karpov. Chandler, hinn 24 ára gamli enski stórmeistari, sem hefur komið svo mjög á óvænt í mótinu, tefldi stíft til vinnings gegn Seirawan en varð að sætta sig við jafntefli. Fyrir síðustu umferðina hefur Karpov vinningsforskot og nægir því jafntefli i síöustu skákinni. I dag veröa biðskákir tefldar og síðasta umferðin á morgun. Karpov hefur gefið biðskák sína gegn Torre sem átti aö tefla áfram í dag. Vatíkanið. Hjálpuðu embættismenn þess stríðsglæpamönnum nasista? E ’Aubuisson segist hafa unnið sigur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.