Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 21
20 DV. FIMMTUDAGUR10. MAl 1984. DV. FIMMTUDAGUR10. MAl 1984. 21 íþróttir íþróttir Iþróttir Einar Aas með knöttinn í Moss. Danskur krafta- verkamaður bjargaði Aas Norski landsliösmaðurinn í knattspyrnunni, Einar Jan Aas, sem talið var að mundi ekki leika knattspymu framar, er nú kominn á fulla ferð á ný og byrjaður að leika með Moss. Hann er 28 ára gamall. Einar Aas var atvinnumaður hjá Bayem Miinchen en gerðist síðar leikmaður hjá Nottingham Forest á Eng- landi. Þar fótbrotnaði hann hroðalega í leik 25. nóvem- ber 1981 og þá var taliö að knattspymuferh hans væri lokið. Hann hefur ferðast milli lækna, m.a. farið til Brasilíu þar sem hann var hjá prófessor í íþróttaslys- um. Allt kom fyrir ekki þar til hann komst undir hendur danska „kraftaverkamannsins” Ove Bonnesen. Sá danski kom leikmanninum á fætumar aftur og ekki nóg með það. Einar Aas er farinn að leika knattspymu á ný. hsím. Sterkt lið enskra 1 gær var valinn 20 manna landsliðshópur Englands í fyrri úrsUtaleikinn við Spán í Evrópukeppni landsUða, leikmenn 21 árs eða yngri. Leikurinn verður í Sevilla 17. maí. I liðinu era Gary Bailey, Alex Williams og Peter Hucker markveröir, Mel Sterland, Danny Thomas, Gary Stevens, Dave Watson, Tommy Coton, Nick Pickering og Mark Wright varaarmenn, Panl Brace- weU, Steve Hodge, Stene McMahon, Mark Chamberlain og Danny Wailace tengiUðir Mark Hateley, Paul Walsh, Brian Steen, Kevin Brock og Howard Gayle sóknar- menn. hsim. (þróttir fþróttir íþrðttir íþróttir (þróttir Landslidsmenn Stuttgart í vanda: mþeir verda læstir BAK VK> LÁS OG SLÁ” — segir Ásgeir Sigurvinsson. Stuttgart hef ur óskað eftir því að Jupp Derwall velji ekki leikmenn frá félaginu í landsleik gegn Itölum nokkrum dögum fyrir leikinn gegn Hamburger SV Frá HUmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Það er geysUegur áhugi fyrir leik Stuttgart og Hamburger — síðasta leik „Bundesligunnar” og úrsUtaleUmum um V-ÞýskalandsmeistaratitUinn. Nú þegar er uppselt á ieUdnn og er byrjað að selja miða dýram dómum á svört- um markaði. Nú er komið upp mikið mál í sam- bandi við leikinn sem fer fram laugar- daginn 26. mai. Það er að forráðamenn Stuttgart eru ekki ánægðir með að leik- menn félagsins leiki með landsiiði V- Þýskalands gegn Itölum i Zurich 22. maí en sá leikur er 80 ára afmælisleik- urFIFA. • Þeir hafa sent Jupp Derwall, landsliðseinvaldi V-Þýskalands, bréf og farið fram á það við hann að hann velji ekki landsliðsmennina Bernd Förster, Karl-Heinz Förster og Guido Buchwald í landslið sitt. Hafa bent á að þrir leikmenn Stuttgart séu í landsliös- hópi hans en aðeins einn leikmaður HamburgerSV — WoUgang Rolff. Leikmenn Stuttgart eru alUr á því máli aö enginn leikmaður frá félaginu fari tU Ziirich. Buchwald hefur þó áhuga á að fara því að hann fær tæki- færi til aö leika sinn fyrsta landsleik i Zurkh. Þaö er mikið rætt um þetta mál hér í blöðum og sagði Ásgeir Sigurvinsson, sem hélt upp á 29 ára afmælisdaginn sinn sl. þriðjudag, að það kæmi ekki til mála aö leikmenn Stuttgart færu til Zurich nokkrum dögum fyrir hinn þýð- ingarmikla leik gegn Hamburger. — „Þeir veröa læstir hér inni — bak við lás og slá ef þeir sýna á sér fararsnið,” sagði Asgeir. Ásgeir sagöi að nú sæi Stuttgart fram á að tryggja sér V-Þýskalands- meistaratitilinn í fyrsta skipti í 32 ár. — „Það má því enga áhættu taka — við verðum að vera meö alla okkar leikmenn vel upplagða fyrir leikinn gegn Hamburger,” sagði Asgeir. -HO/-SOS Asgeir Sigurvinsson - þriðjudaginn. varð 29 ára á Knattspyrnumenn víkja fyrir hestum — Stjaman getur ekki leikið fyrsta heimaleik sinn Í4. deild f Garðabæ Nýliðar Stjöraunnar í 3. deildar- keppninni í knattspyrnu — leika ekki sinn fyrsta heimaleik á heimavelli í Garðabæ, heldur á Vallargerðis- HM1990 EKKII SOVÉTRÍKJUNUM? — Ákvörðun Sovétríkjanna að taka ekki þátt í ólympíuleikunum í LA getur haft áhrif Sú ákvörðun sovésku ólympíunefnd- arinnar að taka ekki þátt í leikunum i Los Angeles í sumar getur haft áhrif á hvar heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu verður háð 1990 eftir því sem kom fram í tílkynningu frá aðalstöðv- um FIFA — alþjóðaknattspyrnusam- bandsins — í Ziirich í gær. italía og Sovétrikin keppa um að fá að halda HM1990 og 19. maí nk. kemur' framkvæmdanefnd FIFA saman til að ákveða keppnisland. „Eg tel að ákvörðun Sovétrikjanna að keppa ekki í LA gæti baft áhrif á valið,” sagði framkvæmdastjóri FIFA, Joseph Blatters, i gær en tók þó skýrt fram að framkvæmdanefndin ætti síðasta orð- ið. „Okkur hefur ekki verið tilkynnt opinberlega að Sovétrikin muni ekki taka þátt í knattspyrnukeppni ólym- píuleikanna. Sovésku knattspyrnu- mennirnir hafa unnið sér rétt í þá keppni og frestur til að staðfesta þátt- töku rennur út 2. júní,” sagði Blatters ennfremur. Tékkóslóvakia, Austur- Þýskaland og Júgóslavía hafa einnig unnið sér rétt í knattspyrnukeppnina. Júgóslavia verður þátttakandi á leik- unum i LA. hsím. Verður sigurhæðin yfir 2,40 m f Los Angeles? — Fjórtán sinnum hafa hástökkvarar stokkið yfir 2,34 metra Ólympíuleikarair í Los Angeles nálgast og afrek frjálsíþróttafólks era mjög í sviðsljós- inu. Ein er sú grein sem fáir treysta sér til að spá um úrslit í — hástökk karla. Jafnvel reiknað með að signrvegarinn i LA verði að stökkva yfir 2,40 metra. I fyrrasumar setti Kínverjinn Zhu Jian- huas nýtt heimsmet í hástökki utanhúss á móti í Kína. Stökk 2,38 metra, svo ekki á hann langt í 2,40 metra. 1 vetur voru tvívegis sett heimsmet í hástökki innanhúss. Igor Paklin, Sovétrikjunum, stökk 2,36 metra 1. febrúar. Það stóð ekki lengi. 24. febrúar bætti Vestur-Þjóðverjinn Carlo Thránhardt það í 2,37 metra. Það var á móti í Vestur- Berlin við undirleik léttrar tónhstar. Carlo Thrándhardt var í fyrrasumar jafn- besti hástökkvari heims. Stökk fimmtán sinnum yfir 2,30 metra í keppni. Hann er vissulega sigurstranglegur í LA en kín- verski heimsmethafinn kemur vissuiega til greina þótt hann hafi ekki mikla reynslu í keppni á stórmótum. Hann á tvö bestu afrek- in sem unnin hafa verið utanhúss. Fjórtán sinnum hafa hástökkvarar stokkið yfir 2,34 m í keppni. Listinn er þannig: 2.38 — Zhu Jianhua, Kína, 2.37 — Jianhua 2.37—Thránhardt, V-Þýsk. 2.36 — Gerd Wessing, V-Þ. 2.36 — Igor Paklin, Sovét, 2.35 — Jasjtsjenko, Sovét, 2.35 — Jacek Wszola, Póll. 2.35 — Mögenburg, V-Þýsk. 2.35 — Val. Sereda, Sovét, 2.34 — Jasjtsjenko 2.34 —Mögenburg 2.34 — Frömmeyer, V-Þýsk. 2.34—Thránhardt 2.34 — Eddy Annijs, Belgíu, 1983 1983 1984 1980 1984 1978 1980 1980 1983 1978 1982 1983 1983 1983 Fjögur þessara afreka eru unnin innan- húss — það er hjá Thránhardt og Paklin i vetur, 2,35 m hjá Jasjtsenko 1978 og Mögen- burg, 2,34 árið 1982. hsím. Carlo Thránhardt, V-Þýskalandi, jafn- besti hástökkvari heims i fyrrasumar og hefur sett nýtt heimsmet innanhúss íár. veliinum í Kópavogi. Leikur Stjörn- unnar og HV, sem á að fara fram sunnudaginn 20. maí, átti að sjálfsögðu að fara fram á Stjörauvellinum í Garðabæ — er skráður þar í mótabók KSI. Nú er ljós að það getur ekki orðið, þar sem alþjóöleg hestasýning fer fram á vellinum — á vegum hesta- mannafélagsins Andvara 18.-20. maí. Knattspyrnumenn Stjömunnar voru að sjálfsögðu frekar óhressir að þurfa aö fara með sinn fyrsta heimaleik til annars bæjarfélags. DV hefur frétt að sættir hafi tekist í málinu því að Stjaman getur þénaö peninga í tóman kassann í sambandi við sýninguna. Knattspymumenn úr Stjömunni sjá um sölu aðgöngumiða og um eftirlit á sýningarsvæöinu. Stjaman fær vissar prósentur af inn- komunni, sem verður á hestasýningu Andvara. -sos. NU ER TOTTENHAM M PALMANN (HÖNDUNUM! — eftir jafntefli í Bríissel við Anderlecht ífyrri úrslitaleiknum í UEFA-keppninni Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DV í Belgíu. Það vora gifurleg vonbrigði að sjá til leikmanna Anderlecht í fyrri úr- slitaleiknum við Tottenham Hotspur i Briissel í gærkvöld í UEFA-keppninni eftir þann stórleik, sem liðið hafði sýnt á sama velii gegn Nottingham Forest í undanúrslitum. Jafntefli varð í leikn- um 1—1 og máttu leikmenn Anderlecht þakka fyrir þau úrslit. Arnór Guðjohn- sen lék ekki með belgíska liðinu í leikn- um. Eftir leikinn sagði Paui van Himst þjálfari Anderlecht aö liö sitt hefði átt í vök að verjast. „Það var ekki nógu mikil hreyfing á leikmönnum mínum, einkum framherjunum og leikmenn enska liðsins voru Ukamlega sterkari. En við höfum ekki gefiö upp alla von, síður en svo, og munum leika sóknar- leik á White Hart Lane eftir hálfan mánuð.” Fyrri hálfleikur var heldur tíöinda- lítill og ekkert mark þá skorað. Ander- leeht aöeins skuggi þess liðs sem leikið hafði sér að Forest Ailan neista vant- aði og það gegn Tottenham-liði sem vantaði nokkrar sínar skærustu stjömur eins og Hoddle, Ardiies og Clemence. Tottenham lék vel með blökkumennina í bakvaröastöðunum, þá Danny Thomas og Chris Houghton sem bestumenn. Tottenham náði forustu á 58. mín. Miðvörðurinn Graham Roberts skailaöi í mark eftir homspymu Mike Hazard. Þrumuskalli og algjörlega óverjandi. Eftir markið náði Totten- ham algjörlega yfirhöndinni og litlu Frakkar velja í Evrópukeppnina — Tresor hjá Bordeaux ekki í liðmu vegna meiðsla Tveir af þekktustu knattspymu- mnnnnm Frakklands, blökkumaðurinn Marius Tresor og markvörðurinn Jcan-Luc Ettori verða ekki í franska landsliðshópnum fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspymu sem hefst í París 12. júní næstkomandi. Meistara: keppniKSÍá Melavellinum Meistarakeppni K.S.I. verður háð á Melavellinum í Reykjavík laugar- daginn 12. maí kl. 14. Keppendur eru Islandsmeistarar I.A. og I.B.V., sem lék úrslitaleikinn í Bikarkeppni K.S.I. 1983 við Bikarmeistara t.A. Aður hafði verið ákveðið að leikurinn færi fram á Kópavogsvelli en hann er ekki orðin leikhæfur v/gróðurskemmda og því var bragðið á þetta ráð. Báðir eiga við meiðsli að stríða en voru báðir fastamenn í franska liðinu á HM á Spáni 1982 þegar Frakkland varð í f jórða sæti. Franski landsliðseinvaldurinn Michel Hidalgo, sem einnig stjómaði franska liöinu á HM, valdi i gær 20 manna hóp fyrir Evrópukeppnina. Gordon Strachan—tll Man. Utd. Hann gat þess þó að vaUð væri ekki endaniegt, breytingar gætu orðið þó Utlar líkur væru á því. UEFA verður að fá endanlega Uðsskipan fyrir 2. júnL Þessir leikmenn eru í Uðinu og Michél Platini hjá Juventus er fyrirUði. Markverðir: Joel Bats, Philippe Bergeroo og Albert Rust. Vamarmenn: Manuel Amoros, Patrick Battiston, Maxime Bossis, Jean-Francois Domergue, Yvon le Roux og Thierry Tusseau. Miöjumenn: Luis Fernandez, Jan- Marc Ferreri, Bemard Genghini, Alain Giresse, Michel Platini og Jean Tigana. Sóknarmenri: Bruno BeUone, Daniel Bravo, Bemard Lacombe, Dominique Rocheteau og Didier Six. Mjög snjaUir leikmenn og þekktir. Frakkar eru taldir hafa mesta sigur- möguleika á Evrópumótinu. Eru í riðU með Belgíu, Danmörku og Júgóslavíu. I hinum riðlinum eru Portúgal, Rúmenía, Spánn og Vestur-Þýskaland. -hsím. Strachan skrifaði undir 4 ára samning Bið Man. Utd. að ná í skoska lands- Uðsmanninn Gordon Strachan i 13 ár lauk í gær þegar Gordon skrifaöi undir samning við félagið tU fjögurra ára. Man. Utd. greiðir Aberdeen 500 þúsuncT sterlingspund fyrir ieikmanninn. Strachan er nú 27 ára og strax 1971 þegar hann var í skóla reyndi Man. Utd. að fá hann tU sin. Bauð háa upphæð i hann fyrir 12 mánuðum. Gordon Strachan hefur leikið 26 lands- leiki fyrir Skotiand og gengur tU liðs við United eftir bikarúrslitin i Skot- landi 19. maí. Aberdeen leikur þar við Celtic. Hann kemur í stað Ray WUkins hjá United sem hefur gert samning við ítalska Uðið AC MUano. Þá má geta þess að þýska liðið Köln reyndi mjög að fá Strachan tU sin. -hsim. munaði að Uðið skoraöi annað mark á 75. mín. Mark Falco spyrnti rétt yfir þverslá innan vitateigs eftir sendingu Steve Arcibald. Svo virtist sem leik- menn Anderlecht hefðu beinUnis gefist upp en óvænt tókst þeim að jafna á 85. mín. Það voru Danir sem unnu að því marki. Varamaðurinn Frank Amesen, sem komið hafði inn fyrir Vanden- bergh þremur mínútum áöur, átti hörkuskot á markið frá vítateigslin- unni.Tony Parkes varði en hélt ekki knettinum og fyrirUði Anderlecht, Morten Olsen, skoraði. Það getur reynst þýðingarmikið mark fyrir Anderlecht þó svo Tottenham virðist nú standa með pálmann í höndunum. Betri úrsUt en Anderlecht átti skiUð og Falco var klaufi aö skora ekki fyrir Tottenham á 25. mín. Aöeins Jacques Munaron markvörður til varnar en Falco tókst ekki að skaUa i markið þó þaö virtist auðveldara en hitt. Ekkert öruggt A blaðamannafundi eftir leikinn sagði Kdth Burkinsnaw, stjóri Totten- ham: „Við fengum flehi og betri tæki- færi en Anderlecht. En þetta var Búlgaría hættirvið þátttöku Olympíunefnd Búlgaríu hefur farið að ráði þeirrar sovésku og ákveðið að taka ekki þátt í ólympiuleikunum í Los Angeles í sumar. Talsmaður tékkn- esku ólympíunefndarinnar sagði að Tékkar styddu Sovétmenn einhuga en þegar síðast fréttist hafði ekki borist nein tUkynning um þaö að Tékkar mundu ekki taka þátt i ólympiuleikun- um. Ekkert var hins vegar rætt um þessi mál í Austur-Þýskalandi, Pól- landi og Ungverjalandi þó reiknað sé fastlega meö að þessar þjóðir hætti við þátttöku. Júgóslavar, sem héldu vetrar-ólym- píuleikana i febrúar sl. hafa hins vegar ítrekaö aö þeir muni senda keppendur tii Los Angeles og Rúmenar hafa gert það sama, hver svo sem pressan verð- ur á þeim síðar. hsím. aöeins fyrri orustan og ekkert öruggt í knattspymunni.” Ahorfendur í Brússel voru 40 þúsund og liðin voru þannig skipuð. Anderlecht. Munaron, de Greef, Grun, Czerniatinski, Vercauteren 65 min, de Groote, Scifo, Vandereycken, Hofkens, Vandenbergh (Amesen), Olsen og Brylle. Totten- ham.Parks, Thomas, Houghton, Roberts, Miller, Perryman, Archibald, Falco, Stevens (Mabutt 80 min.) Galvin og Hazard. Fyrirliði Tottenham Steve Perryman var bókaðúr í leikn- um og fær ekki að leika i siðari leik lið- anna. Mikil slagsmál vom meðal enskra áhorfenda á leiknum sem setti leiðindabrag á leikinn. Nokkrir voru bornir af áhorfendasvæðunum á sjúkrabörum og eftir leikinn héldu slagsmálin áfram utan valiar, kveikt í bíium og miklar skemmdir unnar á mannvirkjum. KG/hsím. lanWallace fertil Brest Nottingham Forest tilkynnti í gær- kvöldi að félagið hefði selt Ian Wallace til franska félgsins Brest á 100 þús. sterlingspund. Forest keypti hann á 1,2 milljónir punda frá Coventry 1980. -SOS. Skotinn til bana — fyrir utan bar í Bríissel Belgíska lögreglan skýrði frá þvi í gær að bareigandi i Briissel hefði viðurkennt að hafa skotið til bana 18 ára pilt frá Lundúnum á þriðjudagskvöid sem kom til að fylgjast með leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-keppnlnni. Sá látni hét Brian Flanagan, írskur, búsettur i Finsbury Park í Norður-Lundúnum. Hann var meðai nokkurra áhangenda Tott- enham sem ientu i slagsmálum við unga Belgíumenn. Bareig- andinn skaut sex skotum að hópnum og lenti eitt þeirra í hjarta Flanagan. Hann var látinn þegar sjúkrabill kom á staðinn. Bareigandinn heitir Albert Neuckermans, 32 ára. Hann var handtekinn og kemur fyrir dóm- stól í dag. hsim Framarar fengu þrjú stig — eru efstir á Reykjavíkurmótinu í knattspymu eftir sigur á KR 3:2 í gærkvöldi Framarar unnu KR-inga í gær- kvöldi á Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu 3—2 og nældu sér þar með í aukastig. Fyrir Fram skoruðu þeir Guömundur Torfason 2 og Bragi Björnsson. Fyrir KR skoruðu þeir Willum Þórsson og Jósteinn Einars- son. Staðan þegar 15 mín. voru til leiks- loka var 2—0 KR í vil en framarar gáf- ust ekki upp. Staðan á Reykjavíkur- mótinu er nú þessi: Fram 6 4 1 1 12-4 12 KR 6 3 2 1 15-11 10 Valur 4 2 2 0 7—4 8 Fylkir 5 2 0 3 9-16 6 Þróttur 5 1 2 2 4-2 5 Víkingur 5 1 2 2 7-8 4 Armann 5 0 1 4 4-13 1 Næsti leikur fer fram í kvöld og þá leika Valur og Vikingur á Melavelli. -SK. Þýska bikarkeppnin í knattspyrnu: Rummenigge var allt í öllu — þegar Bayern Munchen sigraði Schalke í gærkvöld 3:2 — liðið leikur til úrslita gegn „Gladbach” markanna átti hann hreinlega það þriðja og dreif félaga sína fram með mikilli baráttu. Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DVíÞýskalandi: „Schalke leikur skemmtilega knatt- spyrnu og þeir eiga fullt erindi í Bund- esliguna. Við lékum einfaldiega betur í kvöld og munum gera allt tfl að tryggja okkur bikarinn,” sagði snfll- ingurinn Karl-Heinz Rummenigge hjá Bayern Munchen eftir að lið hans hafði sigrað Schaike í síðari leik liðanna i undanúrslitum þýska bikarsins í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 3—2 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 2—0 Bay- ernihag. Eins og flestir muna gerðu liöin jafntefli 6—6 í fyrri leiknum sem var frábær í alla staði en leikurinn í gær- kvöldi þótti ekki jafngóður enda fyrri leikurinn algert einsdæmi. Sigur Bay- ern var þó ekki mjög sanngjam. Þeir skoruðu að vísu fyrstu tvö mörkin. Rummenigge skoraði fyrsta markið eftir frábæra fyrirgjöf frá Sören Ler- by. Rummenigge átti einnig allan heið- urinn af ööru markinu þegar hann vippaði knettinum snilidarlega inn á Dieter Höness sem átti auðvelt með að skora. Fljótlega í síðari hálfleik náði Jak- obs að minnka muninn í 2—1 fyrir Schalke og á 72. minútu jafnaði Micha- el Opitz leikinn með mariti af 10 metra færi. Eftir markið færðist mikið f jör í leikinn og leikmenn beggja liöa áttu góð marktækifæri en aðeins Karl- Heinz Rummenigge tókst að átora. Markið kom á 80. minútu. Gefið var fyrir mark Schalke og Rumrnenigge kom á fleygiferð, kastaði sér fram og skallaöi knöttinn óverjandi í markið. Rummenigge var yfirburðamaður á vellinum og fyrir utan að skora tvö „Lið mitt er óöraggt sem stendur. Og það er mjög erfitt að fá hreinlega taugaáfall í hverjum leik sem mitt lið leikur,” sagði Udo Lattek þjálfari Bay- ern eftir leikinn. „Ég get ekki annað en hrósað mínum leikmönnum. Þeir hafa ieikið vel að undanförnu og ef okkur tekst að vinna sæti í Bundesligunni, þá verð ég himinlifandi,” sagði Diethelm Ferner þjálfari Schalke eftir leikinn. Með þessum sigri tryggði Bayern Munchen sér rétt til að leika til úrslita um bikarinn við Borussia Munchen- giadbach. „Gladbach” sigraði Werder Bremen í undanúrslitum með fimm mörkum gegn fjórum. -SK. SUZUKI FOX árg. 1982. Verð kr. 260.000,- Skipti á ódýrari. DATSUN 280C DÍSIL árg. 1982. Verð kr. 430.000,- Ath. skipti. I MERCEDES BENZ307 árg. 1982, sœti fyrir 11. Verð kr. 700-750.00,- Skipti á ódýrari. Saab 900 GL árg. 1982, ekinn 38.000 km. Verð kr. 380.000,-* Ath., skipti á ódýrari. TOYOTA TERCEL árg. 1981. Verð kr. 235.000,- Skipti á ódýrari. DODGE ARIES árg. 1980, gullfallegur framdrifs- bíll. Verð kr. 410.000,- Skipti möguleg. AMC CONCORD árg. 1982, ekinn aðeins 7 þús. km, gullfaliegur bill, góð kjör, SKULDABRÉF. Skipti möguleg á ódýrari eða dýrari, nýlegum USA JEPPA. Allir þessir bílar eru á staðnum UIÍÍLUÍJ BILASAIAN GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVlK - SlMI 83150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.