Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR10. MAl 1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ford Fairmont ’78 til sölu, vel meö farinn og lítiö ekinn. Uppl. í síma 10318. Bílasala Garðars augiýsir. Range Rover ’80 til sölu, verð 750 þús., má hugsanlega greiðast meö góöu fast- eignatryggðu 5 ára skuldabréfi. AUar uppl. hjá Bílasölu Garðars, Borgartúni l.Símar 19615 og 18085. Plymouth Valiant árg. ’68, upptekin vél, góö dekk, til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 79592 eftir kl. 19. Ford Fairmont. Til sölu er Ford Fairmont ’74. Bifreiöin er 6 cyl., sjálfskipt með vökvastýri. Mjög fallegur bíll í góöu ásigkomulagi. Uppl. í símum 83240 og 38254 eftir kl. 19. Þrir góðir. Galant 1600GL ’79, Ford Fairmont Futura, 2ja dyra coupé, ’78 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri og VW1300 ’74, til sölu. Bílarnir eru allir fallegir og í góöu lagi. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 18. Peugeot dísil, með mæli, ekinn 1300 km, VW Passat ’75, Cortina 1300-1600 árg. ’70—’76, VW 1200,1300, 1302, 1303 og 1600, Ford Maverick ’71, 252 cub. vél og C6 skipting, Volvo 144 árg. ’68—’71, Dodge ’72, pólskur Fiat ’77 og Allegro 1300 og 1500. Símar 54914 og 53949. Bflaróskast | Bilasala Garðars vantar eftirtalið í skiptum fyrir ódýrari: Volvo 244 '78, fyrir Volvo ’73 + peninga; Mitsubishi L 300 eöa svipaðan sendibíl fyrir Charmant ’82, amerískan eöa Volvo á ca 200 þús. kr. í skiptum fyrir Audi 100 LS árg. ’76. Einnig vantar á staðinn alla minni japanska bíla árg. ’77-’82. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Óska eftir japönskum stationbíl árg. ’76—’78 í skiptum fyrir Cortinu 1600, árg. ’74, í góöu lagi, milli- greiösla staðgreidd. Uppl. í síma 41870. Óska eftir bil með 20 þús. kr. útborgun og 10 þús. á mán. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 71689 eftir kl. 16. Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en árg. ’80, Mazda, Toyota, Golf og fl. teg. koma til greina, bíllinn þarf aö vera sjálfskiptur. Uppl. í síma 35070. Óska eftir að kaupa vel meö farinn, sparneytinn bíl ’75— ’79, margt kemur til greina. Skipti á VW ’71, vel meö förnum, milligreiðsla í nýju, ónotuöu videotæki af Fisher gerö og afg. eftir samkomulagi.Uppl. í síma 16543 eftirkl. 16. Vantar vatnskassa í Mercury Comet árg. ’73, 6 cyl., sjálf- skiptan. Vinsamlegast hringiö í síma 45467. Austantjaldsbílar. Oska eftir Skoda Amigo, má vera meö slappa vél og frambyggöum Rússa, má vera með ónýtum drifum. Uppl. í síma 41503 næstu kvöld eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa tjónskemmda bifreið, ekki eldri en ’77. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 18. Óska eftir Daihatsu Runabout árg. ’80-’R!( eða Suzuki Alto ’81, gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 30723 á kvöldin. Óska cftir bíl, ekki eldri en ’74, má þarfnast viögeröar. Verðhugmynd 10—30 þús., staögreitt. Uppl. í síma 54940. Citroen GS. Citroen GS ’77-’80 sem þarfnast lag- færingar óskast. Uppl. í síma 82489. Öska eftir s jálfskiptum bil, Mazda 323, Honda Civic, eöa sambærilegum, staögreiösla. Uppl. í síma 50004 eftir kl. 20. | Húsnæði í boði Góð 2ja herbergja fbúð meö húsgögnum til leigu fyrir traust fólk frá 1. júní—1. september ’84. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „Ibúð meö húsgögnum” fyrir 15. maí. Til leigu rúmgott herbergi, nálægt miöbæ. Á sama staö til sölu nýyfirfarin þvottavél og nýleg myndavél. Uppl. í síma 20955. Stór tveggja herb. íbúö til leigu i ca 4. mán. Uppl. í sima 687292. Til leigu gamalt einbýlishús i Hafnarfiröi, ca 120 ferm, laust 15. maí. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 50124. Einstæð móðir getur fengiö húsnæöi í Keflavík. Uppl. í síma 92-3156. Til leigu 95 ferm sérhæð í vesturbæ, leigist meö eöa án hús- gagna í 1—11/2 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DV fyrir 15. maí merkt „Vesturbær679”. Keflavík. Til sölu eöa leigu 2ja herb. íbúö meö bílskúr, íbúöin er laus nú þegar. Uppl. í síma 91—71616. 2ja herb. íbúð við Hraunstíg, Hafnarfirði, til leigu strax, leiga 7 þús. kr. á mánuöi, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 54852 eöa 92-2095. Tilboð. TU leigu 85 ferm. íbúö viö Laugaveg, stórkostlegt útsýni, fyrirframgreiðsla, laus 1. júní. Tilboð sendist DV merkt „Utsýni 537” fyrir 14. maí ’84. tbúð í Keflavík. 3ja — 4ra herb. íbúö til leigu á góöum staö, laus strax. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-3387 eftir kl. 17. Herbergi til leigu meö snyrti- og eldunaraöstööu, 4000 á mánuöi og 6 mánuðir fyrirfram. TU sölu ónotuð Toyota prjónavél á sama staö. Uppl. í síma 75466 eftir kl. 20. Tii leigu 3ja herb. íbúð ásamt risherbergi í Eskihlíð frá 17. maí — 20. ágúst. Hægt er aö fá hana meö húsgögnum aö hluta. Leigist traustu fólki. Uppl. í síma 30535. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Til leigu herbergi á Borgarholtsbraut, Kópav., herbergi í Seljahverfi, her- bergi í Hvassaleiti, herbergi á Framnesvegi, herbergi í Vesturbergi, Breiðholti, einstaklingsíbúð í Norður- mýri, einstaklingsíbúö í Fossvogi, 2ja herb. í Hraunbæ, 2ja herb., viö Nönnu- götu, 2ja herb. í Hlíöum, 2ja herb. í Lækjarhverfi, 3ja herb. í Hafnarf., 3ja herb. í Heimahverfi, 4ra herb. í Hafnarfiröi, 4ra herb. í Árbæjarhverfi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 621188. Opið frá kl. 13—18 alla daga nema sunnudaga. 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í sima 46661. Góð 3ja herbergja íbúð í Hólahverfi í Breiðholti til leigu, aöeins vandaö og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboö er greini fjöl- skyldustærö, atvinnu, aldur og leigu- upphæö sendist DV merkt „Hólahverfi 637”. Húsnæði óskast Hjón með 2 börn, 6 og 10 ára, óska eftir 3—4 herbergia íbúö sem allra fvrct Æskiiegt aö hún SÉ náiægt skóla. Fyrirframgreiösla 3— 5 mánuöir. Uppl. í síma 44332 frá kl. 9— 19 ogí 21379 ákvöldin. Ung hjón og sonur þeirra, 5 ára, óska eftir aö taka íbúð á leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 40503. Við erum tvö fullorðin og tvö böm og viljum leigja í sumar 3ja—5 herb. íbúð með húsgögnum í Reykjavík, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 96-25745 og 13681. Keflavik—N jarðvík. Ungt, reglusamt par, barnlaust, óskar eftir lítilli íbúð sem allra fyrst í Keflavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 77011._____________________________ Tvo háskólanema vantar íbúð sem fyrst, 2ja til 4ra herbergja, má þarfnast lagfæringa. Fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 52362. íbúð óskast, 2ja herbergja, sem fyrst. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 86084 e.kl. 20. Tvo námsmenn vantar 3ja herbergja íbúð á leigu frá byrjun september. Uppl. í síma 38417 eftir kl. 18. Tvær systur, 20 og 21 árs, frá Akureyri vantar 2—3 herbergja íbúð frá 1. júní, eöa sem fyrst, sem næst gamla miðbænum, þó ekki skil- yröi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-21264. Eldri hjón vantar 3—4 herbergja íbúö frá og meö 1. sept., helst í vesturbænum. Uppl. í síma 13899 á skrifstofutíma. 4ra—6 herb. ibúö óskast á leigu í Hlíöunum, sunnan Miklu- brautar, leigutími 2—3 ár. Þarf aö vera laus 1. sept. eöa fyrr, fyrirfram- greiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—628. Kona með 11/2 árs barn óskar eftir íbúö til leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25824 í kvöld. 3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. í síma 52458 milli kl. 7.30 og 10.30. Reglusöm kona óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúö eöa herb. með aðgangi aö eldhúsi. Get látiö í té smávegis húshjálp eöa eldaö ofan í 1 mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—598. 3—4 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 46967 eftir kl. 20. 28 ára gamall maður óskar eftir rúmgóðu herb., helst í gamla miðbænum eöa vesturbæ Reykjavíkur, mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringiö í síma 40999 eftir kl. 18. Ég er 21 árs ogmig bráövantar herbergi m/aögangi > aö baöi, íyrirframgreiðsla og meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 99-1850 milli kl. 16og22. Keflavík. Vantar 3—5 herb. íbúð til leigu, aðeins góð íbúö kemur til greina. Uppl. hjá Elsu í síma 92-3826. Reglusamur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herbergi til leigu strax, helst sem næst gamla bænum. Uppl. í síma 18650. 4—5 herb. íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Sem fyrst eöa frá 1. júní. Helst í vesturbæ (ekki skilyröi). Uppl. i síma 76749 eöa 14587 eftirkl. 19ákvöldin. Kópavogur — vesturbær. Par meö tvö börn óskar eftir 3—4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 41503 næstu kvöld eftir kl.20. Keflavík. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúö strax. Uppl. í síma 91-34499 eftir kl. 19. Óska eftir herbergi á leigu. Reglusemi heitiö. Uppl. í sima 14883 eöa 99-1597 (umhelgina). Hjálp, Hjálp! Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2—3 herbergja íbúö á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hveríisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, simi 62-11-88. Opiöfrákl. 13—17. 1 Atvinnuhúsnæði Til leigu á góðum stað í vesturbænum um 60 ferm atvinnu- húsnæöi. Getur hentaö litlu fyrirtæki eöa sem vinnustofa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—553. Skrifstofuhúsnæði. Vantar 40—650 fermetra skrif- stofuhúsnæöi á götuhæö í miöbæ eða einhverri verslunarmiöstöö í Reykja- vík, strax! Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022. H—657. Til leigu í austurborginni tvö verslunarpláss á 1. hæð, annaðum 70 en hitt um 115 ferm , einnig 16 ferm á 2. hæö. Uppl. í síma 39820. Til leigu 285 ferm á jarðhæð viö Skemmuveg, stórar inn- keyrsludyr. Sími 73100. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun, heildverslun eöa léttan iðnaö. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm, auk þess skrifstofuhúsnæði, 230 ferm, eöa samtals 660 ferm. Húsnæö- inu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. 80—150 ferm húsnæði óskast fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 74548 eftirkl. 17. Atvinna í boði | Óskum að ráða smið, vanan verkstæðisvinnu, á verkstæði í Hafnarfirði. Uti- og innivinna. Uppl. á daginn í sima 52816. Vanur stýrimaður óskast á 170 lesta bát sem fer til rækjuveiða. Uppl. í síma 26311. Rafvirkjar. Oskum eftir aö ráöa rafvirkja. Uppl. í síma 81775. Rafstýring hf. Blikksmiður óskast til starfa sem fyrst, góö laun fyrir réttan mann. Uppl. gefur verk- stjóri á staðnum. Blikksmiöja Reykja- víkur, Lindargötu 26. Flauelspúðauppsetning. Kona óskast til uppsetningar á púöum, nauðsynlegt aö þaö sé vönduö vinna. Tilboð sendist DV merkt „Heimavinna 182” fyrir 14. þessa mánaðar. Kona óskast til starfa viö fatapressun í efnalaug. Vinnutími frá kl. 14—18. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—733. Vantar áreiðanlegan mann strax á 11 tonna netabát. Uppl. í síma 76995. Óskum að ráða duglegan og ábyggQegan mann á traktorsloftpressu. Uppl. í síma 81565 og 82715. Bifvélavirki óskast. Uppl. í síma 74488. Starfsfólk óskast til sauma og frágangsstarfa. Líbra, Síöumúla 27, simi 31220. Heildverslun óskar starfskrafti, framtíöarstarf. Heils dags vinna. Uppl. í síma 79444. Hafnarfjörður Vantar viögeröarmann, vanan viö- geröum á vörubílum og vinnuvélum. Einnig vantar mann á Payloader. Skriflega umsóknir sendist JVJ hf., í pósthólf 266, Hafnarfirði. Rafsuða. Vanir rafsuðumenn óskast, góö laun fyrir góöa menn. Uppl. ekki veittar í síma. Ofnasmiðja Norðurlands, Funa- höföa 17, Reykjavík. Húshjálp. Oskum eftir húshjálp, ca 4 tíma á viku í mánuöi. Erum í austurbæ Kópavogs. Sími 45638. Óska eftir aö ráða starfskraft í fiskbúö til af- greiöslustarfa ásamt fiskrettafram- leiöslu. Fiskmiöstööin, Gnoöarvogi 44, sími 31068. Óska eftir að ráða vinnuvélastjóra á CAT D6C og traktorsgörfu. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H—949. 1 Atvinna óskast Ungt par óskar eftir sumarvinuu, Eru bæði kennaramenntuð. Flest kemur til greina en viljum helst vera úti á landi. Uppl. í síma 91-31569 eftir kl. 15. Dugleg 15 ára stúlka (er að veröa 16) óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu í sjoppu. Uppl. í síma 45807 eöa 83588. Stúlka á 18.ári óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu Uppl. í síma 32264 milli kl. 17 og 20. 13 ára stelpa og 15 ára strákur óska eftir vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76186 á kvöldin. Atvinnurekendur! Eg er bráöhress stúlka á 25. ári og vantar framtíðarvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77615. Reglusöm og stundvís 18 ára menntaskólanemi óskar eftir sumarvinnu strax. Uppl. í síma 33186. Vaktavinnumann vantar vinnu strax. Ýmislegt kæmi til greina, er á góðum aldri og reglu- samur. Uppl. í síma 71815. 37 ára karlmaður óskar eftir starfi sem fyrst. Hefur verslunarpróf, nokkra þekkingu og áhuga á tölvum, einnig bókhaldskunn- áttu. Vantar mikla vinnu í sumar. Eftir það framtíðarstarf eöa aukastarf með vaktavinnu. Hafið samband í síma 86768. Tvítugur vélskólanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. (hefur starfaö sem vélstjóri). Uppl. í síma 73461. Ýmislegt | tslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla . um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga. Sími 621177. Skemmtanir | Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. | Tapað-fundið | Tapast hafa gleraugu meö hvítri umgjörö, í Fellahverfi. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Elínu í síma 77410. Hjá lögrelgunni í Kópavogi eru í óskilum reiöhjól, úr gleraugu og fl. Munir þessir verða til sýnis í lögreglustöðinni Auðbrekku 10, kl. 8.00 til kl. 16 daglega til 20. þ.m. og afhentir þar þeim sem geta sannaö eignarrétt sinn á þeim. Þeir munir, sem ekki verður vitjað, verða seldir á opinberu uppboöi mánudaginn 21. þ.m. i uppboðssal bæjarfógetaembættisins, Hamraborg 3, kl. 17. Lögreglan í Kópavogi. | Einkamál Samtökin ’78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið aö slá á þráöinn til okkar og tala viö aöra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudögum og fimmtudögum kl. 21— 23. Sími 28539. Munið símatíma Sam- takanna á Akureyri. Vil kynnast myndarlegri og reglusamri konu sem vantar húsnæði. Góö íbúö fyrir hendi, er traustur og áreiöanlegur. Vinsaml. sendiö svar til DV merkt „Húsnæði 579”fyrir20.maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.