Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGÚR ÍÖ. MAI1984. 33 XQ Bridge Skemmtileg varnarspil eru mesta yndi bridgespilara. Hér er eitt í sér- flokki, sem nýlega kom fyrir í keppni í Bandaríkjunum. Vestur spilaði út lauf- tvisti í sex spöðum suðurs. Vl.SH |! A 843 D87 -0 1098763 * 2 Norduk A 1075 V A •> K52 * AG10853 Ai.'sn.'it A K6 KG10632 : DG + K96 Sl'ih.;ii A ADG92 945 A4 * D74 N/S á hættu, suður gaf, og sagnir genguþannig. Suður Vestur Noröur Austur 1S pass 2L 2H 3L 3H 4H 5H pass pass 5S 6H 6S pass pass pass Harka í sögnum, það má nú segja. Vestur spilaöi út einspili sínu í laufi, tvistinum. Drepið á ás blinds og þá skeði nokkuð skrítið. Austur lét kónginn án þess að depla auga. Hafði hann tekið rangt spil eöa var þetta heimsmeistarabragð? Ahrifin voru mikil. Spilarinn í suður „vissi” nú að austur hafði átt laufkónginn einspil. Vestur haföi spiiað út laufi í von um að austur gæti trompað. Nú virtist lítiö hægt að gera ef vestur átti kónginn í trompi annan, — allt í lagi þó austur ætti kónginn. Þetta hugsaði suður. Hann hætti því viö að svína spaða. Tók spaöaás og meiri spaöa. Austur átti slaginn á spaðakóng og hryllingur suðurs var mikill, þegar austur spilaði laufi, sem vestur trompaöi!! Skák Danska blaðið Politiken veitti að venju feguröarverðlaun á danska meistaramótinu, sem í ár var háð í Sundby um páskana. Verðlaunin féllu í hlut Ellis Nielsen í úrslitaskák í einum af lægri fíokkunum. Fyrir umferðina var Thorbjöm Rasmussem efstur með 5 v. en Ellis næstur með 4,5 v. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Ellis hafði svart og átti leik. 16.---Hxc3+! 17. bxc3 - Ba3+ 18. Kd2 —Df2mát. Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiÖ simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögregían sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. maí — 10. maí er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki aö báöum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapétek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöidin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar erugefnarísíma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsla SlysavarÖstofan: Slmi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild I.andspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ett slysa- og sjúkravakt (Slysadeild). sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—■ 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimíli Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakU5.30-16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16' og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.: Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á, hclgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— ! 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. | Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og * 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 j og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 119.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lirm Lína hefur veitt mér margt í gegnum tíðina aðallega þó ógleði. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur jVðalsafn:. pt]ánsds.ilA Þjngholtsstræti _29a_, _ Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. maí. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þetta verður ágætur dagur hjá þér og þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnustað. Dagurinn er tilvalinn til að huga að f járfestingum. Kvöldið verður rómantískt. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Dagurúin er tilvalinn til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum við starfið. Þú tryggir þér stuðning áhrifa- mikillar manneskju og mun það skipta sköpum fyrir þig. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ættir að leita að nýju starfi þar sem meira tillit verð- ur tekið til skoðana þrnna og þú hefur frjálsari hendur. Skapið verður gott og kvöldið rómantískt. Nautið (21. apríl—21. maí): Hugmyndaflug þitt er mikið og ættirðu að sinna ein- hverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi. Þú færð óvænta heúnsókn. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hugaðu að þörfum f jölskyldunnar og er dagurinn heppi- legur til að skipuleggja breytingar á heúnilinu. Þú hefur næmt auga fyrir fegurð og nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Krabbúin(22. júní—23. júlí): Þú afkastar miklu á vinnustað og átt gott með að starfa með öðru fólki. Hugur þúm er jákvæður en jafnframt ertu ákveðinn í að ná settu marki. Dveldu heima í kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú ættir í dag að súma persónulegum málum þínum sem krefjast skjótrar úrlausnar. Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanförnu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér verður vel ágengt í fjármálum í dag og er hugsan- legt að þú náir umtalsverðum hagnaði með skynsamleg- um vinnubrögðum. Skapið veröur gott og þú ert bjart- sýnn. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gættu þess að standa við gefin loforð og reyndu að bregð- ast ekki trúnaöi vina þrnna. Þú nærð góðum árangri í starfi og er líklegt að þér bjóðist stöðuhækkun. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag sem gerir þig bjart- sýnni á framtíðina. Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hika við að leita hjálpar hjá vúii þínum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Talaðu hreint út um hlutina og reyndu ekki að leyna óánægju þúmi. Þú nærð hagstæðum samnmgi sem styrk- ir stöðu þína á vinnustað. Bjóddu vinum heim í kvöld. Steingeitin (21. des—20. jan.): Dagurinn er tilvalinn til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum við starfið. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í Ijós því þær hljóta góðar undirtektir. súni 27155. Opið mánud —föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögustund fyrir 3 6 ;u a börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13- 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—2). Frá 1. scpt.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13- 17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14- 17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ■ laugardaga kl. 14.30—16. Norræpa húsið við Hringbraut: Opið daglega i frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og SeÍ-l tjarnárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,; . aími 273 U.Selt jarQarDea.sijxi U _________ Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akurcyri simi 24414. Kcflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestniannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijöröur.simi 53445. Símabilauir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö cr viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfcllum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / Z 3 n 6 í? <7 7?" 10 ' 1 " 1 | 1 N 1 U “7" n N 1 Lárétt: 1 hvöss, 6 strax, 8 loforð, 9 gat- iö, 11 tryllt, 12 kall, 13 tóri, 14 mál, 15 gums, 16 efnið, 18 fæði, 19 kornið, 20 hræðslu. Lóðrétt: 1 þannig, 2 spyrða, 3 drykkur, 4 tæringu, 5 reyndu, 6 látlaus, 7 speli, 10 reiðu, 12 eyktarmark, 15 venju, 17 korn. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 borð, 4 óar, 7 æfing, 9 ná, 10 rasandi, 11 inntak, 13 nein, 15 rök, 17 nið, 18 arfa, 20 skara, 21 ól. Lóðrétt: 1 bærinn, 2 ofan, 3 ris, 4 ógnar, 5 andköf, 6 ráin, 8 natnar, 12 niða, 14 eik, 16kal, 19 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.