Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR12. MAÍ1984. 5 Lendi íslenskur ökumaður í slysi erlendis: Engar bætur á bflaleigubíl Lendi islenskur ökumaöur erlendis í slysi á bilaleigubil fær hann engar bætur frá Tryggingastofnun. Sé hann hins vegar á eigin bíl fær hann allt greitt. Þetta mun vera samkvæmt ákvæöi í almennum tryggingalögum. Aö sögn Kristjáns Guöjónssonar, ■ deildarstjóra í slysatryggingadeild Tryggingastofnunar, er þetta skýrt svo að sé ökumaðurinn á eigin bíl er hann búinn aö borga iðgjald af bílnum, en þaö er innifaliö þegar viðkomandi bíll er tryggður. Þá er ökumaöurinn siysatryggöur og fær slysabætur frá Tryggingastofiiun samkvæmt því. Slysabæturnar skiptast í femt. I fyrsta lagi sjúkrahúsbætur, i ööru lagi örorkubætur, í þriöja lagi dánarbætur og í fjóröa lagi dagpeninga. Sé ökumaðurinn hins vegar á bíla- leigubíl og lendi. í óhappi er hann einungis sjúkratryggður svo framar- lega að hann sé í sjúkrasamlaginu. Sparisjóður vélstjóra: Það felur i sér aö þurfi ökumaður að sjúkrasamlaginu greiddar bætur, dugar þaö fyrir sjúkrahúskostnaöi en í fellur þó niöur leiti viökomandi öku- ' leita sjúkrahjálpar á opinberu sjúkra- sem eru miðaðar viö daggjald Borgar- öörum, — svo og Bandaríkjunum, maður á náöir einkasjúkrahúss eða húsi í viökomandi landi fær hann frá spítalans. 1 sumum Evrópuiöndum dugar það alls ekki. — Þetta ákvæði sambærilegrarstofnunar. -KÞ. föstudögum Sparisjóöur vélstjóra hefur ákveðiö að frá og með 18. maí nk. veröi af- 'greiösla sparisjóðsins opin til kl. 18.00 á föstudögum en síödegisafgreiösla fellur niöur á fimmtudögum. Er ljóst að breyting þessi verður til mikils hag- ræöis fyrir launafólk, en viöskipti viö almenning eru aðaluppistaða starfsemi sparisjóösins. Síðdegis- afgreiösla á fimmtudögum hefur ekki reynst vel og vill spari- sjóðurinn meö þessari breytingu veröa viö eindregnum óskum viöskipta- manna sinna um hentugri af- greiöslutíma. Lokatónleikar Tónmenntaskólans Tónmenntaksóli Reykjavíkur er nú að ljúka 31. starfsári sínu en nám stunduðu 500 nemendur í skólanum í vetur og kennarar voru 40. Meöal annars störfuöu viö skólann tvær hljómsveitir meö rúmlega 60 strengja- leikurum, og tvær lúðrasveitir með um 50 blásurum. Mikið hefur verið um tónleikahald á vegum skólans í vetur og vor. Síðustu vortónleikar skólans verða haldnir í Austurbæjarbíói í dag, laugardag 12. maí, kl. 2 e.h. Á þessum tónleikum koma einkum fram eldri (nemendur skólans og á efnisskránni veröur einleikur og samleikur ýmiss konarhljóðfæra. Aögangur er ókeypis. III TRYGGINGAR Þérerboöiöá frumsýningu á 40 ára gamalli Reykjavíkurkvikmýnd í tilefni 40 ára afmælis Almennra Trygginga hf. þann 11. maí 1983 samþykkti stjórn félagsins, aö láta endurgera og þjarga 40 ára gamalli Reykjavíkurkvikmynd sem Loftur Guömundsson Ijósmyndari tók, en haföi ekki lokið við er hann lést. Talið var aö myndin ónýttist, yröi ekkert aö gert. Þessu umfangsmikla verki er nú lokið og fyrir dyrum stendur sýning kvikmyndarinnar, sem er stórmerk heimild um bæjarlífið í Reykjavík, einmitt á þeim tímum sem hlutafélagið AlmennarTryggingarvarstofnaö. Stjórn félagsins er því sérstök ánægja að þjóöa öllum sem áhuga hafa, aö sjá myndina en hún hefur ekki komið fyrir almenningssjónir fyrr en nú,40 árum síöar. Fyrsta almenna sýning hennarveröurí Austurbæjarbíói, sunnudaginn 13. maí kl. 14:00, og önnur sýning, sunnudaginn 20. maí á sama tíma. Aðgangurer ókeypis og öllum heimill, meöan húsrúm leyfir. ...tíl almannaheilla í fjörutíu ár , ÆríSTt=?iTiT=T7 TRYGGINGAR sérflokki VW. Golf 78, útvarp, breiðir bretta- kantar, snotur bíll, fæst með 35.000 kr. útborgun. CHRYSLER Skoda 105 S '82, ekinn aðeins 24.000 km. Þú færð hann nýyfirfarinn með 6 mán. ábyrgð og á góðum kjörum. Chevy Monza 76, ekinn aðeins 36.000 mílur, innfluttur 78, 4 cyl., 5 gíra, góður bíll. SK®DA Dodge Aries Coupé '81, 4 cyl., 2,6, framhjóladrif- inn, sjálfsk., vökvastýri, aflhemlar, útvarp/segul- band, einn eigandi, amer- ískur klassabíll með 6 mán. ábyrgð. !á$£>rFt!£ Opiö í dag 1—5 Saab 99 2,0 73, kannski gamall en samt óvenjugóður bíll. JOFUR hf Nýbý.lavegj 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.