Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR12. MAl 1984. 7 iiK Jw r* Wm% Þéttsetinn bekkurinn á borgarafundi um Réttarhoitsskóiann. DV-mynd GVA. Borgaraf undur um málefni Réttarhoitsskóla: Mótmælir harðlega þeim áformum ad leggja skólann niður Á almennum borgarafundi, sem haldinn var vegna áforma um aö leggja niöur Réttarholtsskólann, allan eöa aö hluta til, var samþykkt ályktun þar sem segir m.a. aö fundurinn mótmæii harðlega þeim áformum enda sé ekki til staðar önn- ur viöunandi aöstaöa i skólahverfinu fyrir grunnskóla. Tillaga þessi var samþykkt sam- hijóða af fundarmönnum sem voru tæplega 200 taisins. Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskóla, sagöi í samtali viö DV aö þessi áform hefðu komið þeim i opna skjöldu, staöan i málinu væri óljós enda heföu þeir fengiö lítiö af gögnum í hendumar í þessu máli. Upphaf þessa máls er að rekja til bréfs menntamálaráðherra til borgarstjórans í Reykjavík þess efnis að fá skóla til afnota fyrir myndlista- og handíðaskóla og leik- listarskóia og er einkum bent á Réttarholtsskólann í því sarnbandi. Haraldur sagöi aö á fundinum heföu menn verið sammáia um aö þetta væri alls ekki tímabært nú. Nemendur Réttarholtsskólans eru tæplega 400 talsins, 360 í grunn- skólanum og um 40 í fomámsdeild- um og taidi Haraldur aö skólinn væri nú rétt setinn. Hann sagöi aö nemendum heföi farið fækkandi í skólanum með árun- um, frá því að þeir voru 800 einu sinni, en þá sagöi hann að ástandiö heföi veriö hroöalegt og kennsla í gangi fram að kvöldmat, þannig aö varla væri rétt aö miöa viö það. Nemendur Réttarholtsskóla munu vera æfir vegna þessara áforma og hafa þeir fariö af stað meö undir- skriftasöfnun í skólanum og skóla- hverfinu. „Hvað okkar næstu skref í þessu máli varöar þá munum viö bíða þar til viö fáum meiri upplýsingar,” sagöi Haraldur. -FRI Nýr 35 m2 sumarbústaður m/svefnlofti til sölu. Hann stendur á 1 ha. eignarlandi i landi Klausturhóla, Grímsnesi. Mest af innbúi fylgir. Verð 700 — 750.000. Greiðslur samkomulag. Upplýsingar i sima 75502 vs., 11802 hs. IBjarni Harðarson.) NOTAÐIR BÍLAR TIL SÝNIS OC SÖLU í NÝJUM OC CLÆSILEGUM SÝNINGARSAL Range Rover '83, hvítur Volkswagen Golf '79, dökkrauður. Volkswagen Passat '80, dökkblár. Mitsubishi Corida '83, sjálfsk., rauður. Range Rover '78, grár. Mitsubishi Pajero jeppi '83, rauður. Sapparo 1600 '81, rauður. Daihatsu Charade '83, hvítur. Toyota Cressida '78, grænn. Volkswagen Golf '78, gulur. Mazda 929 '80 station, sjálfsk., vökvastýri, rauður. Mazda 323 sendibíll '82. Volkswagen 1200 '74, gulur. Volkswagen Golf ‘81, brúnsans. Mitsubishi Colt '81, rauður. OPIÐ FRÁ KL. 1-5 í DAG. Söludeild, simi 11276. EV-SALURINN í FIATHÚSINU EV-kjör eru landsþekkt sérkjör sem enginn annar býður því við lánum í 3,6,9, eðajafnvel 12 mánuði. EV-kjör eru kjör sem erfitt er að trúa en eru engu að síður staðreynd. Við bjóðum einnig ÓDÝRA BÍLA ÁN ÚTBORGUNAR. ymst.. HONDA CIVIC '79. MAZDA 323 '77. ALFA ROMEO '78. FIAT127 '76. ^ íý—?— * DODGE CHARGER 74. FORD EC.LINE '74. FORD LTD 79. FIAT132 78. 1929 notadir bílar í eigu umbodssins fl - ALLT Á SAMA STAÐ EGILL , - ^L"5A VILHJALMSSON YFIR HALFA OLD. Smiöjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944— 79775

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.