Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR12. MAI1984. U Hagi hf. á Akureyri í gang á ný: „Breytum framleiðslunni verulega" Til stendur aö Hagi hf. hefji aftur starfsemi undir mánaöamótin en í vetur var framleiöslu þessa stærsta innréttingafyrirtækis landsins hætt og starfsfólki sagt upp störfum. „Við erum aö hugsa um aö fara í gang meö hálfan mannskap og breyta framleiöslunni verulega og framleiða fyrst og fremst þá hluti sem viö getum gert betur en aðrir,” sagöi Haukur Arnason, forstjóri Haga hf., í samtali viðDV. „Þaö er allt sem heitir plötuvinnsla, sérstaklega á plasthúðuðum plötum í eldhús-, fata- og baðherbergisskápa. Viö reiknum með aö ganga þannig frá þeim að menn geti velt því fyrir sér hvaö þeir vilji kaupa og tekið það síöan í skottið á bílnum og farið meö þaö heim. Plöturnar veröa í öllum stæröum og ósamsettar en meö þeim fylgja góðar leiðbeiningar þannig aö fólk getur sett þærsamansjálft.” Haukur sagöi einnig aö stefnt væri aö því að hafa 16 manns starfandi aö framleiðslunni. Til aö hægt væri að fara í þetta væri skilyrði aö hægt yröi aö flytja út síöar meir. Fyrst þyrfti aö koma framleiöslunni á ákveöiö þróunarstig. „Hagi á í samningum við sænska fyrirtækið IKEA um að taka aö sér smíði skápa í eldhúsinnréttingar. Þeir yröu svo seldir ósamsettir í pakkn- ingum og færu bæöi á innanlands- og utanlandsmarkað,’ ’ sagöi Haukur. -JBH/FRI ÞJOFURINN SKRÖKVAÐI — skildi skellinöðnina ekki eftir á Heílisheiði Frétt DV nýlega um týnda skellinööru á Hellisheiði varö til þess aö skellinaöran kom í leitimar. Vélhjólinu haföi verið stoliö af bæ í ölfusi. Lögreglan fann út hver þjófurinn var. Þjófurinn kvaöst við yfirheyrslu hafa skiliö skellinöðruna eftir uppi á Hellisheiöi. Þess vegna baö yfirlög- regluþjónninn á Selfossi, Jón Guömundsson, DV um aö lýsa eftir hjólinu. Eftir aö blaöiö haföi sagt frá málinu fékk lögreglan ábendingu um aö skelli- naöran væri í Reykjavík. I ljós kom aö þjófurinn haföi skrökvaö þegar hann sagðist hafa skiliö hjóliö eftir á Hellis- heiöi. Hann hafði ekið á því alla leið til höfuöborgarinnar. Lygasagan var tilraun hans til aö halda hjólinu eftir. Þjófurinn, sem er ungur piltur, mun oft hafa komist á skýrslur lög- reglunnar fyrir afbrot. -KMU. SIGURVEGARARNIR FRÁ SEGJA SÍNA SÖGU SJÁLFIR. . . KOMDU OG HLUSTAÐU Á RÖKIN. g Enn á ný hefur tæknimönnunum frá SANYO tekist að hanna frábærlega fallega hljómtækjasamstæðu sem sameinar bæði sérlega gott verð og mikil tóngæði. SYSTEM 1400 Magnari: 2x60 sinusvött meö 5 banda tónjafnara, Ijósamælum, „toudness", „One touch Automatic" rafeindasnerti tökkum, tengi fyrir heyrnartæki. Útvarp: Digital Ouart; Synthesizer, FM stereo/mono, MW-LW. Sjálfvirkur stöðvarleitari, 20 stöðva minni, rafeinda- snertitakkar. Segulband: Dolby B og C, 2 mótorar, „Synchro-Recording", tengi fyrir tvo hljððnema, metal, crom og normal snældustillingar, rafeindasnertitakkar. Plötuspilari: Alsjálfvirkur, „Synchro- Recording", hraðastillir, vökvalyfta, sispilunartakki. Hátalarar: 651110 sínusvatta, 3 way hátalarar. Fallegur viðarskápur með reyklituðu gleri. VERO AÐEINS KR. 49.918,00, STAÐGREITT. SYSTEM 220 Magnari: 2x24 sínusvött. „Loudness" tengi fyrir heyrnartæki. Útvarp: FM/stereo/mono, LW MW bylgjur. Segul- band: rafeindasnertitakkar, Metal, crom og normal stilling, Oolby Nr. suðhreinsi kerfi, tengi fyrir hljóðnema og heyrnar- tæki. Plötuspilari: hálfsjálfvirkur, reimdrif- inn með vökvalyttu. Hátalarar: 50 sinus- vött, 3 way. Fallegur viðarskápur með reyklituðum glerhurðum og loki. Verð aðeins KR. 25.981,00, STAÐGREITT. GXT-200 Vönduð sambyggö hljómtækjasamstæða. Magnari: 2x10 sínusvött með aðskildum bassa og diskant. Útvarp: FM stereo/mono, LW, MW bylgjur, Segul band: Metal, crom og normal stillingar. DOLBY Nr. suðeyðir. Plötuspilari: Hálf sjálfvirkur með moving magnet pick-up og demantsnál. Hátalarar: 50 sínusvatta og 3 way. Fallegur viðarskápur með reyklitum glerhurðum og glerloki. AÐEINS KR. 18.873,00 STAÐGREITT. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200 HERNÁM Eg hef bara veriö að þvælast þarna. Stokkíö úr vinnu og verið að forvitnast,” segir Halldór Nikulásson sem tók meöfylgjandi myndir. Þær eru tckuar 10. maí 1940, fyrir rétt rúmum f jörutíu og fjórum árum, þegar Bretar her- námu Islaud. A efri myndinni sjást tvö her- skip en á neðri myndinni er her- skip fyrir miðju og flutningaskip að öllum líkindum fyrir aftan. Fyrir framan herskipið er flug- bátur. „Og lengst til vinstri sýn- ist mér vera Færeyingur,” segir Halldór. Halldór var um tvítugt þegar hann tók myndina. „Eg var ekki með neina dellu beint, en tók myndir,”segirhann. GLUGGAR OG HURÐIR Fúavörn og flögnuð málning er ekki vandamál hjá okkur Þeir grotna ekki niður, þessir PVC plastgluggar og hurðir, er sterk, endingargóð og áferðarfalleg framleiðsla sem hentar bæði í ný og eldri hús. PVC Prímó eykur verðgildi fasteigna og sparar viðhalds kostnað og vinnu. Hagstætt verð, föst verðtilboð. Þið hringið, við tökum gamla gluggann (hurðina) úr og setjum í þann nýja. Við þéttleikaprófanir á Norðurlöndum er Prímó í hæsta gæðaflokki. 60% þeirra sem endurnýja glugga í eldri húsum í Danmörku nota PVC Prímó plastglugga. Hægt er að velja um þrjá liti á gluggum og hurðum. í glugga og hurðadeild framleiðum við einnig álglugga og - hurðir. Fagmenn hjá NÝBYGGINGU S/F sjá um ísetningu. mAlmtækni sf Vagnhöfða 29 110 Reykjavík. Simi 83705 og 83045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.