Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 16
16 DV.'LAUGARDÁGUft'íl MAl 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði, þingl. eign Þorsteins Magnús- sonar og Sigríðar Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni lóö í Krísuvík, Sveifla, Hafnarfirði, þingl. eign Blárefs hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar, Framkvæmdastofnunar ríkisins og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 17.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 77., 83. og 89. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hjallabraut 13, 3. hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Oktavíu Ágústsdóttur og Karls Kristensen, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl., Jóhanns Steinasonar hrl., innheimtu ríkissjóðs, Verzlunarbanka íslands, Steingríms Þormóðssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ingólfssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Málflutningsskrifstofu Einars Viðar hri. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, tal. eign Þorgils Axelssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn íGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lyngmóum 2, 1. hæð t.v., Garðakaupstað, þingl. eign Frið- þjófs Friðþjófssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. maí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn íGarðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Móaflöt 9, Garðakaupstaö, þingl. eign Sig- ríðar Bjarnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Suðurlandsbraut 6, þingl. eign Ölafs Kr. Sigurðssonar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á félagsheimili við Sæviðarsund, tal. eign Þróttar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöju- daginn 15. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Rauðalæk 39, þingl. eign Gissurar Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Borgartúni 32, þingl. eign Sigurbjörns Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. maí 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nönnufelli 3, þingl. eign Hafliða B. Hákonar- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 14. maí 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Háskólabió var þéttskipað eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var i hálfleik. Ásýningu verðlauna- auglýsinga Auglýsingakvikmyndir eru okkur Islendingum vel kunnar enda sjáum viö slíkar kvikmyndir daglega í sjón- Leikararnir þau Borgar Garðars son og Helga Bachmann á spjalli. varpinu. Eins og aðrar tegundir kvikmynda eru auglýsingakvik- myndir sérstök listgrein og eru naldnar auglýsingakvikmyndahátíð- ir víöa um heim ár hvert. Ein þessara hátíða er alþjóðlega auglýsingakvikmyndahátíðin í Fen- eyjum og var hún haldin í þrítugasta sinnífyrrasumar. Þar voru sýndar 1800 auglýsingar og hlutu 103 þeirra verðlaun eftir að 18 manna alþjóðleg dómnefnd hafði borið saman bækur sínar. Verðlaunamyndimar voru nýlega sýndar hérlendis að undirlagi Aug- lýsingastofunnar hf., en hún hefur reyndar fengiö verðlaunamyndimar frá Feneyjahátíðinni til sýningar hérlendis síöastliöin 12 ár. Fjölda manns var boöiö aö sjá myndimar og hér á síðunni sjáum viö svipmyndir frá samkomunni. Sveinn R. Byjólfsson, stjórnarformaður Frjálsrar fjölmiðlunar, og Brynja Benediktsdóttir sjást hér á tali við þriðju manneskju, sem okkur er ókunnugt um hver er. Þau Kolbeinn Pálsson, sölustjórí Flugleiða, og Þór- unn Gestsdóttir blaðamaður skemmtu sér greini- lega afbragðsvel á kvikmyndahátiðinni. Milliþeirra má greina Egi! Eðvarðsson, kvikmyndaleikstjóra og framleiðanda. Sigmar B. Hauksson sælkeri og Hinrík Bjarnason, yfirmaður lista- og skemmtideildar sjónvarps, tóku tal saman i hálfleik. Þeir Diddi fiðla og Pétur Hjaltested tóku nokkur létt lög fyrir sýningargesti ihálfleik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.