Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 17
17 ÐV. LAUGARÐAQUR'12^MAI 1984. VERKTAKAR! HÖFUM TIL SÖLU: • Rörasand. • DREN-möl af mismunandi grófleika. • Einnig höfum við brotið efni, heppilegt til steypu á rörum, gangstéttarhellum eða til vinnslu fyrir maibikunarframkvæmdir. Upplýsingar í síma 50542 eða 84858. Afgreiðsla er v/Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. LYFTARA- 0G VÉLAÞJÓNUSTAN Ármúla 8 — Sími 84858. Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfulltrúa viö Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur- svæðis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síðari breytingum. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í heilbrigðiseftir- liti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðisnefndar Reykjavíkursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. júní nk. en hann, ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits, veitir nánari upplýs- ingar. BORGARLÆKNIRINN í REYKJAVÍK. SELJUM I DAG Lancia A 112 '80, 2ja dyra, hvítur, beinsk. 4 gira, ekinn aðeins 32.000. Bill sem nýr. Saab 900 GLE '80, 5 dyra, rauður, sjálfsk. + vökvastýri, ekinn 76.000. Mjög góður og fallegur bíll. Saab 99 GL '82, 4 dyra, Ijósblár, beinsk., 5 gíra, ekinn 33.000. TOCCURHR SAAB UMBOOIÐ OPIÐ 10-4 IAUGARDAG. BÍLDSHÖFÐA 16 SIMAR 81530 OG 83104 NOTAÐÍR ■BILÁRM VOLVO 244 DL '77, sjálfsk., ekinn 115.000. Verö kr. 185.000. VOLVO 244 DL '78, sjálfsk., ekinn 74.000. Verö kr. 230.000. VOLVO 244 GL '79, beinsk., ekinn 74.000. Verö kr. 270.000. VOLVO 244 GL '80, sjálfsk., ekinn 45.000. Verð kr. 330.000. I VOLVO 244 GL '81, sjálfsk., ekinn 41.000. Verö kr. 360.000. VOLVO 244 DL '82, beinsk., ekinn 57.000. Verö kr. 370.000. VOLVO 244 GL '82, sjálfsk., ekinn 30.000. Verð kr. 430.000. VOLVO 244 GL '83, sjálfsk., ekinn 15.000. Verö kr. 470.000. OPIÐÍDAG KL. 13-17 VOLVOSAUJRINN SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200 Það geríst eitthvað nýtt íhverrí Vikul Við kynnum þátttakendur i Hollywoodkeppninni: Hollywoodstjarnan 1984, sólarstjarna Úrvals og fulltrúi ungu kyn- slóðarinnar 1984. DRAGIÐ EKKIAÐ SKILA GETRAUNASEÐLUNUM. SKILAFRESTUR í AFMÆLISGETRAUNINNI RENNUR ÚT10. MAÍ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.