Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR12. MAl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Prjónavél. Til sölu ónotuð Toyota prjónavél (tvö- falt borð). Uppl. í síma 79348. Eldhúsmnrétting til sölu, einnig Old Charm homskápur (tvær einingar). Uppl. í síma 46662. Skenkur, kr. 2000, svefnsófi, kr. 1500, sófi, kr. 500, sófaborð, kr. 350, þvottavél, kr. 5500, loftljós, kr. 500, stóll kr. 600, sófi, kr. 350. Til sölu að Birkimel 8 a, 1. hæð t.h., laugardag kl. 13—18, sími 17712. Olíuofn, 3000 kr., tvíbreiður svefnsófi, kr. 1000, 50 lítra þvottapottur, 100 kr., strauvél, 7000 kr. og Carmen rúllur, kr. 900. Uppl. í síma 51060. Selles baðsett, brúnt og drapplitað, vaskur á fæti, kló- settskál, baökar og bídet. Uppl. í síma 78103. Jarðvegsþjappa. Til sölu lítið notuö jarövegsþjappa, 170 kíló, og einnig bútsög, nýleg. Uppl. í síma 99—3916. Til sölu v/flutninga til útlanda: Borðstofuborð og 6 stólar, (eik) kr. 12 þús., hvíldarstóll og skammel úr leðri, kr. 12 þús., léttar stofuhillur með • renndum uppistöðum, 2 m á lengd, 75 cm á breidd, kr. 4000. Allt sem nýtt. Gamalt svefnherbergissett á kr. 4000. Simi 83898. Kerra — dráttarspil. Til sölu bílkerra, einnig dráttarspil á bíl, Wam, 4ra tonna. Uppl. í síma 38736 eftir kl. 19. 3ja rúmmetra frystiklefi og golfsett óskast. Til sölu 3ja rúmmetra frystiklefi með tilheyrandi útbúnaði, verð ca 25 þús. Einnig Jeepster ’68 á ca 55 þús. Og ódýrt golfsett óskast, heilt eða hálft. Uppl. í síma 54219 í dag og næstudaga. Til sölu dökkbrúnt raðsófasett, 2ja ára furuhjónarúm, 2 svampdýnur og gamall Electrolux isskápur. Uppl. í, síma 78551. Réttingasett. Til sölu er ónotað réttingasett með tjakk sem bæði ýtir og togar. Til greina kemur að settið gangi sem greiðsla upp í andvirði bifreiðar. Uppl. laugar- dag og sunnudag i sima 50942. Mjög fallegt enskt ullarteppi, ca 70 ferm, til sölu, vel með farið. Uppl. ísíma 24412. Köfunarbúnaður með öllu til sölu. Á sama stað er til sölu riffill, Savage cal. 222, sem nýr. Uppl. í síma 10814 í dag og næstu daga. Fullkominn tölvupeningakassi, 100 boUar og undirskálar, shakehrær- ari og Allegro árg. ’77 til sölu. Góð kjör. Uppl.ísíma 99-1584. Vantar þig íbúðarhús strax, ertu að flytja út á land eða hefurðu lóð fyrir bráðabirgðahús? 4ra eininga Moelven hús til sölu, samtals 75 ferm. Hver eining flutningstæk á vörubil. Húsiö er með öllum innréttingum, 5 svefnherbergi með rúmum og skápum, eldhús og bað með heimilistækjum, rafhitað, tekur aðeins tvo daga í flutn- ingum og uppsetningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—031. Lítið notaður Kværne hraðfrystiskápur, hentugur fyrir rækju- eða skelvinnslu, til sölu hjá Sölu- félagi A-Húnvetninga, Blönduósi. Tekur ca 400 kg. 50—60 pönnur geta fylgt. Nánari uppl. í síma 95-4200. Gísli. 3ja ára 22” Grundig litsjónvarpstæki, ITT, þvottavél og hjónarúm með náttboröum til sölu. Uppl. í síma 72435. Vegna brottflutnings er til sölu örbylgjuofn, ísskápur, 85 cm, frysti- kista, 320 1, sambyggð hljómflutnings- tæki, sambyggt sjónvarp og útvarp, 2” skermur; hústjald og viðlegubúnaður og stálfótur undir eldhúsborð. Allt miðast við staðgreiðslu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 29271 Iaugardag og sunnu- dag._______________________ Til sölu nýleg Ginge bensínsláttuvél með skúffu og nokkrir gamlir pottofnar. Uppl. í síma 19451. ..................... Hef til sölu skilveggi fyrir skrifstofur frá Stálstoö með hill- um: 6 stk. veggir, 90 x 200, og tilheyr-' andi fittings. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 52323. Iðnaðar-flúrpípulampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2X40 vött, á mjög góðu verði. Sérstaklega hentugir fyrir iðnfyrirtæki, verkstæði og bílskúra. Uppl. í sima 28972 alla virka daga milli kl. 13 og 18. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og' sömu dýnunni, smíöum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Trésmiðavinnustofa HB, simi 43683. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, smíðum hurðir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á stað- inn, sýnum prufur, tökum mál, fast verð. Tökum einnig að okkur viðgerðir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiösluskilmálar. Trésmíðavinnu- stofa HB, sími 43683. Veitingastaður—mötuneyti. Til sölu stórt kæliborð með kælipressu, plastborðplötur, goskælir, loftljós o. fl. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18, sími 91- 28866. Heimiliskressgátur. Maíblaðið komiö um land aUt. — Munið skilafrestinn á verðlaunagátun- um —25. maí.Útg. Þið sem eruð að byrja að búa. Til sölu leirtau i stykkjatali, lítið notað. Selst ódýrt. Uppl. á glasa- og diska- leigunni, Njálsgötu 26, kl. 10—6, sími 621177. Sambyggð sög og afréttari, amerískt, til sölu, með einfasa mótor.. Stórt pappasax, amerisk borðvél, ál- veggur meö hurðum, nokkurt magn af flúrljósum og stálhillum. Uppl. í síma 39198. Til sölu kolsýrusuöuvél Mig-Mag, Esab, 6 mánaöa gömul, svo til ónotuö, 3ja fasa 380 volt. Uppl. í síma 41454 eftir kl. 20. Air products rafsuða og Speedy Sprayer loftpressa með tveimur könnum til sölu. Uppl. í síma 52698 eftirkl. 19. Til sölu er gullfallegur brúðarkjóll, nr. 10 með hatti, ljóskrem- aður að lit. Á sama staö er barnabaö með borði og skúffum, fallegt burðar- rúm og vagga úr basti. Uppl. í síma 13606. Ignis. Til sölu er ísskápur og frystir, hæð 1,70 cm og breidd 60 cm. Uppl. í síma 74955 eftirkl. 19. Takiðeftir'.I Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Til sölu KPS eldavélasamstæða með viftu og klukku, verð ca 16 þús. og tvískiptur isskápur af sömu gerð, verð ca 16 þús. Hvort tveggja reykgult. Ein- hvers konar skipti eða greiðsluskilmál- ar möguleg. Uppl. í síma 99-5048. ísbox. Allar stærðir af amerískum ísboxum til sölu. Uppl. í síma 33761 frá kl. 9—19. Notaðar verkstæðisvélar. Hefill fyrir málmsmíöi, snittvél og stór smergill. Kistill, Smiöjuvegi 30, sími 79780. Verkfæramarkaður með verkfæri á ótrúlega lágu verði, t.d. topplyklasett frá kr. 298,-, hamra frá kr. 95 og margt fleira. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Óskast keypt Óska eftir notaðri overlock vél. Uppl. í síma 73999. WC óskast til bráöabirgöanota í nýbyggingu. Hringið í síma 34671 eða 35387. tslenskur búningur — upphlutur óskast keyptur. Uppl. í síma 67160. Telex óskast. Utflutningsfyrirtæki, staösett í miöbænum, óskar eftir aö kaupa notaö telextæki. Tilboð vinsamlegast sendist DVmerkt „1-578”. Hallamálstæki. Sjálfvirkt hallamálstæki óskast. Uppl. ísima 34788. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aöra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, simi 14730. Opiö mánud. — föstud. kl. 12—18 og laugard. kl. 10—12. Fyrir ungbörn Stór nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10881. Til sölu Silver Cross barnavagn, stærri gerð, verð 5000 kr. Uppl.ísíma 92-2812. Tviburavagn til sölu. Uppl. í síma 14156. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, ferðarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opiö kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oöinsgötu 4, sími 17113. Verslun Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæöir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- iö frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð- um og stigagöngum. Er með góðar vél- ar + hreinsiefni sem skilar teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskaö er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Útleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai og öflugar háþrýstivélar frá Káreher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymiö ekki að hreinsa teppin í vorhreingerningunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Húsgögn Borðstofuborð og sex stólar ásamt skenk til sölu. Uppl. í síma 18667. Skrifborð og vélritunarborð til sölu á góðu veröi. Uppl. í síma 37925 eða 27610. Skápasamstæða, borðstofusett og hjónarúm, kommóða og spegill til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í símum 17779 og 12046. Hjónarúm. Til sölu er mjög fallegt hjónarúm úr eik með springdýnum og tveim lausum náttborðum. Rúmið er 8 mánaöa og mjög vel með farið. Staðgreiðsluverð 21 þús. kr. Allar frekari uppl. í síma 28904. Hjónarúm með áföstum náttboröum og án dýna til sölu. Verð samkomulag. Sími 687250. 1 árs mjög fallegt hjónarúm til sölu, 2 laus náttborð — mjög góöar dýnur. Verð aöeins kr. 16000. Uppl. að Hátúni 29, kjallara, á sunnudag og eftir helgi. Einstaklingsrúm til sölu. Uppl.ísíma 27814. Borðstofusett, ljós eik, til sölu. Uppl. í síma 71123 á kvöldin. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuö húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staðnum yður að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengiö rnn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Rókókó. Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráðgjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetninga í bólstrun. Nýja bólstur- gerðin Garðshorni. Sími 40500 og 16541. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæð- isprufur og gerum tilboð fólki að kostn- aöarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Ónotaður Rowenta grillofn til sölu strax. Uppl. í síma 36790. Vel með farinn isskápur (rauður) til sölu, hæð 140, verð 13 þús. kr. Uppí. í síma 45174 eftir kl. 17. Lítið notuö Kenwood þvottavél til sölu á kr. 5000, AEG eldavél á kr. 7000 og Tuturn tauþurrkari kr. 8000. Uppl. í síma 93-7553 á daginn og 93-7324 á kvöldin. Hljóðfæri Til sölu vegna brottflutnings Fender Rhodes píanó, tæplega 1 árs, Roland Cube 60 keyboard magnari, Fender w bassamagnari, Yamaha 100 w bassamagnari með Equalizer, lítill 15 w æfingamagnari og 2 bómu söng- statíf. Uppl. í síma 74449. Píanó. Vegna flutninga er til sölu Rusler píanó. Verð 40 þús. Uppl. í síma 18669. Píanó til sölu. Til sölu vel meö farið píanó. Hagstætt staögreiösluverð. Uppl. í síma 45711. Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 20. Hljómtæki Aldrei meira úrval af hljómtækjum. Höfum til dæmis hátalara, AR 38, JBL, Bose 801, Fisher, Quad o.fl., o.fl. Mjög gott úrval af mögnurum, segulböndum, plötu- spilurum o.fl., o.fl. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. EKEF 105,2 hátalarar til sölu og NAD 3140—NAD 2140 magn- arar Rekaplanar 3 spilari, Audio. technika AT 30 MC pickup, selst ódýrt gégn staðgreiðslu. Uppl. í síma 82905 í kvöld og næstu kvöld. Sjónvörp Höfum notuð og ný sjónvörp. I dag höfum við Orion 20” meö fjar- stýringu, 1 árs, nýtt Philips 20” með fjarstýringu, svart/hvít tæki, lítil og stór. Kaupum góð svart/hvít sjónvörp. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Vantar þig litsjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” litsjónvarps- tæki, hagstætt verð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Ljósmyndun Tökum notaðar vélar í umboðssölu, 6 mánaða ábyrgö. Höfum kaupendur að ýmsum geröum myndavéla og fylgihluta. Ljósmynda- þjónustan hf., Laugavegi 178, sími 85811. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stæröir. Einnig mikiö úrval af trérömmum, ótal stærðir. Setjið myndir yðar í nýja ramma. Viö eigum rammann sem passar. Athugið, við seljum aðeins v- þýska gæöavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Laugavegi82, sími 12630. Video Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góðu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíö 45—47, sími 81920. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjóröu ókeypis. Nýtt efni meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaðarbankanum). tsvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (ath. miðvikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. ísvídeo, Smiöjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.