Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR12. MAI1984. 39 Veðrið * Gengið lltvarp Sjónvarp GENGISSKRÁNING NR.90 11. MAÍ 1984 KL. 09.15. Eining Kaup Saia Toilgengi Dolar 29,730 Pund 41.169 Kan.doHar 22.946 Dönsk kr. 2.9312 Norsk kr. 3,7840 Ssnsk kr. 3,6557 fi. mark 5,0890 Fra. tranki Belg. franki Sviss. franki Hol. gyKni VÞýskt mark ft.lira Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen Irskt pund SDR (sérstök dráttarrétt.) 29.810 29,540 4U79 41,297 23.008 23,053 2.9391 2.9700 3.7942 3.8246 3.6655 3.7018 5.1027 5.1294 3.4988 3.5483 0.5284 0.5346 13,0505 13.1787 9.5576 9.6646 10,7414 10.8869 0,01744 0.01759 1.5291 1.5486 0,2125 0.2152 0,1916 0.1938 0.12983 0.130S 33.040 ,33.380 3.4894 0.5269 13,0155 9.5319 10.7125 0.01739 1.5250 0,2120 0.1911 0.12949 32.951 30.9175 31.0004 30.9744 181.60708 182.09567 181.99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Þau tvö til irinstri ætla að kveðja i kvöld en þessar tvær ti! hægri ætla að koma istaðinn. Þetta eru dóttirin og amman sem leika i / bliðu og striðu. Þá kveðja þau feðginin ásamt frændum og frænkum. Viö eigum sjálf- sagt eftir að sakna þeirra flest hver, enda er þarna á ferðinni úrvalsflokk- urleikara í úrvals(sjónvarps)flokki. En við tekur fólk sem við könnumst við og naut einnig mikilla vinsælda. Þetta eru þau Sam og Molly, hjónin sem eiga í stökustu vandræðum með hjónabandið. Þarna eru líka börnin tvö á gelgju- skeiðinu og svo þessi tvö sem eru enn furðulegri en öll hin, amman og sál- fræðingurinn. Já, þeim tekst kannski að búa um hið opna svöðusár sem feðginin, frænka og annað skyldfólk skildi eftir. En hvernig skyldi þessi Muriel líta út? SigA Veðrið Suðvestlæg átt um allt land. Á Suður- og Vesturlandi verður skýjað og skúrir eða dálítil rigning á víð og dreif. A Norður- og Austur- landi veröur úrkomulaust að mestu og sums staðar léttskýjað. Veðrið hérog þar ísland kl. 12 á hádegi i gær. Akur- eyri hálfskýjað 15, Egilsstaðir al- skýjað 12, Grimsey skýjaö 11, Höfn rigning 8, Keflavikurflugvöllur súld 8, Kirkjubæjarklaustur súld 9, Raufarhöfn skýjað 12, Reykjavík úrkoma í grennd 10, Sauðárkrókur skýjað 12, Vestmannaeyjar súld 7. Utlönd kl. 12 á bádegi í gær. Bergen léttskýjað 13, Helsinki skýjað 8, Kaupmannahöfn létt- skýjað 11, Osló léttskýjað 13, Stokk- hólmur léttskýjað 10, Þórshöfn skýjað 10, Amsterdam skýjað 9, Aþena léttský jað 22, Berlin haglél á síðustu klukkustund 10, Chicago alskýjað 12, Glasgow léttskýjað 15, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað 13, Frankfurt skýjaö 12, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 21, London hálfskýjaö 13, Los Angeles heiðríkt 15, Lúxem- borg þokumóða 7, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) léttskýjað 22, Mallorca (og Ibiza) súld 15, Miami léttskýjaö 23, Montreal alskýjað 11, Nuuk slydda 1, París rigning 7, Róm skýjað 17, Winnipeg rigning 5. Sjónvarp kl. 20.35: Útvarp Laugardagur 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jón Isleifs- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Om Pétursson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur”, eftir Graham Greene. II. þáttur: „Percival læknir telur sig hafa fest i fisk”. Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leik- stjóri: Ami Ibsen. LeUtendur: Helgi Skúlason, Gísii Guðmunds- son, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurjóna Sverris- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Stein- dór Hjörleifsson, Gisli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gislason og Benedikt Amason. (II. þáttur verður endur- tekinn, fostudaginn 18. þjn. kl. 21.35). 17.00 Frá tónlcikum Strengjasvcitar Tónlistarskólans i Reykjavik að Kjarvalsstöðum 8. ágúst í fyrra- sumar. Stjórnandi: Mark Reed- man. EinleUtarar: Auður Haf- steinsdóttir og Svava Bemharðs- dóttir. a. Chaconna í g-moU eftir Henry PurceU. b. Fiðiukonsert í a- moU eftir Johann Sebastian Bach. c. Holbergssvíta op. 40 eftir Edvard Grieg. d. Sorgarmúsík eftir Paul Hindemith. e. Svíta nr. 3 eftir Ottorino Respighi. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini HafUðasyni. 18.15 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði”. Utvarpsþættir eftir Matthias Johannessen. II. hluti: „Ur Týhúsi í vaxmynda- safn”. Stjómandi: Sveinn Einars- son. Flytjendur auk hans: Þor- steinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson, Guðmundur Olafsson og Guðmundur Magnússon, sem er söeumaður. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: DómhUdur Sigurðardóttir (RUVAK). 20.10 Góð barnabók. Umsjónar- maöur: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútimahöfundar 9. þáttur: Bo Carpelan. Njörður P. Njarövik sér um þáttinn, ræðir við skáldið og les ljóöaþýðingar sínar. Ennfremur les Bo Carpelan eigin ljóö. 21.15 A sveitalinunni. Þáttur HUdu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Madame Baptistc”, smá- saga eftir Guy de Maupassant. Gissur O. Erlingsson les þýðingu sína. 22.15 Veðurfreenir. Fréttir. Daeskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sigUd tónUst. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 tii kl. 03.00. Sunnudagur 13. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 1 i h-moll eftir Henry Purcell. Catherine MacKintosh, Monica Huggett, Christophe Coin og Christopher Hogwood leika. b. Sónata í e-moll eftir Arcangelo CoreDi. Maurice André og Marie- Claire Alain leika saman á trompet og orgel. c. „Stabat Mater” eftir Giovanni Palestrina. Söngskólakórinn í Lecca syngur; Guido Camillucci stj. d. Conserto grosso nr. 6 i G-dúr eftir Aless- andro Marcello. Einleikarasveitin i Feneyjum leikur; Claudio Scimone stj. e. Obósónata í c-moll eftir Francesco Gemini. Michel Piquet, Walther Stiffner og Martha Gmunder leika. f. Orgel- konsert nr. 5 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Cliorzempa og Þýska einleikarasveitin leika; Helmut Winschermann stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Hafnarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Olafur Vigfússon. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. ""....... 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 14.15 Rakarinn Figaró og höfundur hans; fyrri hluti. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarinn frá Sevilla” og „Brúð- kaup Fígarós”. Umsjón: Hrafn- hildur Jónsdóttir (RUVAK). 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Söngvarinn Bing Crosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Omólfur Thorsson og Ami Sigur jónsson. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Akur- eyrar í Akureyrarkirkju i maí 1983. Stjórnandi: Guðmundur Jóhannsson. Einsöngvarar: Guð- mundur Stefánsson, Hreiðar Pálmarsson og Oskar Pétursson. Ingimar Eydal leikur með á pianó. 18.00 Víð stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Amason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miölun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Heigi Pétursson. 19.50 „Milli ljóss og birtu”. Kristin Bjarnadóttir les eigin Ijóð. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjóm- andi: Guörún Birgisdóttir. 21.00 Þorkell Sigurbjömsson og verk hans. Sigurður Einarsson ræðir við Þorkel, og flutt verða verk eftir hann. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les vajdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjóraandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). (Þátturinn endurtekinn i fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Dan Andersson og Thorsten Bergmann. Olafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Halldóra Þorvaröardóttir flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. — 7.25 Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö — Baldvin Þ. Krist jánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Vökunætur” eftír Eyjólf Guö- mundsson. Klemenz Jónsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. Sjónvarp Laugardagur 12. maí 16.15 Fólk á föraum vegi. 25. Á far- fuglahcimili. Enskunámskeið i 26. þáttum. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Húsíð á sléttunni. Sextán ára. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feöginin. Lokaþáttur. 21.05 Töfrandi tónar. Þýskur söngvaþáttur. Kvöldstund með grísku söngkonunni Nönu Mou- skouri og gestum hennar. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.10 Uppvakningur (Sleeper). Bandarísk gamanmynd frá 1973. Höfundur og leikstjóri Woody All- en, sem leikur einnig aöaihlutverk ásamt Diane Keaton, John Beck og Mary Gregory. Söguhetjan gengst undir litilsháttar læknisað- gerð árið 1973 og fellur i dá. 200 árum siðar er hann vakinn til lífs- ins í framandi framtiðarheimi. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar. 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.15 Afi og billinn bans. 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Téickósló- vakíu. 18.25 Nasarnlr. Myndaflokkur um kynjavemr, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.40 Svona verður leður til. Þáttur úr dönskum myndaflokki sem sýn- ir hvernig algengir hlutir eru bún- ir til. Þýöandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19 00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vfcðpr. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Nikulás Nickleby. Attundi þátt- ur. Leikrit í niu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.55 Danskeppni í Mannheim. Frá heimsmeistarakeppni i mynstur- dönsum 1984 sem fram fór i Mann- - heim i Vestur-Þýskalandi. Evróvision — Þýska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok FÁUM VIÐ AÐ SJÁ MURIEL? . ■:» .» 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.