Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 3
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAI1984. 3 Stórir bandarískir aðilar sýna Atómstöðinni áhuga: „Það hafa fleiri en einn af stóru dreifingaraðilunum í Bandaríkjunum sýnt myndinni áhuga, Orion er einn þeirra, en meira get ég ekki sagt á þessu stigi,” sagði örnólfur Amason, framleiðandi Atómstöðvarinnar, í samtali frá Cannes í gær. örnólfur hafði ekki séð neina dóma um myndina. Hann sagði þó aö eftir því sem honum hefði verið sagt væri von á þeim í blöðunum í dag. DV haföi spurnir af einum slíkum dómi sem birtist í franska blaðinu Liberation Kvikmyndagagnrýnandinn sagðist ekki nógu ánægður meö myndina, hún væri svo illskiljanleg. Hins vegar dáöist hann aö þessu framtaki Islend- inga og sagöi að kvikmyndagerð á Islandi ætti áreiöanlega framtíð fyrir sér. ,,Ja, ég get nú ekki svarað því. Hins vegar hafa þessir aðilar markaðsmöguleika myndarinnar í huga. Og þá er spurningin hvort efnið sé tímabært, myndin standist þær kröfur sem stóru kvikmyndahúsin gera til kvikmyndar og svo framveg- is.” — Enhvenærskýrastmálin? „Hátíðin stendur til 23ja maí. Eg á þó von á að okkar mál skýrist um og eftir helgi,” sagði Ornólfur Ámason. -KÞ Hörkuárekstur varð i fyrradag, á Vesturiandsvagi rétt við vaginn að Leirvogstungu, með þeim afleiðing- um að stór fóðurbíll valt út af veginum. Litíll pallbill var ó undan fóðurbiinum og ætíaði að taka beygjuna að Leirvogstungu en ökumaður fóðurbílsins sá það ekki og skullu þeir saman með fyrrgreindum afleiðingum. -FRi/DV-mynd H.S. Þar sem „Málin fara aö skýrast" — segir ðmólfur Árnason. Myndin illskiljanleg, segir kvikmyndagagnrýnandi franska blaðsins Libération „Hér er miklu meiri áhugi á mynd- inni en við þorðum aö vona,” sagði Ornólfur. — Hefur það hjálpað að myndin er gerð eftir sögu Halldórs Laxness? „Já, það er ekkert vafamál. Laxness er vel þekktur hér og menn virðast meta það mjög að myndin skuli gerð eftir söguhans.” Ömólfur sagði aö þegar myndin heföi verið sýnd á hátíöarsýningunni hefði það verið íslenska gerðin sem birtist á tjaldinu með frönskum texta. Ymsir bandariskir aðilar settu það fyrir sig. I dag og á laugardag yrði myndin því sýnd í ensku útgáfunni. Það væru svokallaðar markaðssýn- ingar og byndu þeir miklar vonir við það. , ,Annars hafa margir smærri aöiiar komið að máli við okkur og óskað eftir að fá myndina til sýningar í sínu heimalandi. En viö höfum haldiö að okkur höndumþar til skýrist hvort eitt- hvert þessara stóra fyrirtækja vill myndina. Þá taka þeir hana í svo- kailaöa heimsdreifingu og þá gæti það staöið slíkum samningi fyrir þrifum ef við væram búnir að láta hana í té smærri aðilum.” — Hvað sjá þessir aðilar við Atómstöðina? Leynigest- urá þingi — óþekkta nafnið í hópi umsækjenda um stöðu skrifstofustjóra Alþingis Fjórar umsóknir liggja fýrir um stöðu skrifstofustjóra Alþingis. Frá Friðrik Olafssyni, lögfræðingi og skákmeistara, Olafi Olafssyni.’lög- fræðingi og deildarstjóra á skrif- stofu Alþingis, Sigmundi Stefáns- syni, lögfræðingi og deildarstjóra á Skattstofu Reykjaness, svo og ein- um sem óskaði nafnleyndar. Vika er síðan umsóknarfrestur rann út og hafa ýmsar vangaveltur verið uppi um umsækjendur síðan þar til forsetar þingsins sendu út upplýsingar í gær. Var Ingvar Gíslason, forseti neðri deildar þingsins, jafnvel talinn meðal umsækjenda. Það mun ekki vera. Hins vegar munu augu sumra þing- manna að minnsta kosti mjög hafa leitaö til utanríkisþjónustunnar eftirmanni. Forsetar þingsins veita starfið fljótlega. HERB GÆÐI OG eru metin verdleikum GLÆSILEIKI efUríÖI í fararbroddi MEST SELDIBILL A ISLANDI Frá því FIAT UNO var kynntur á miöju s.l. ári hefur hann selst meira en nokkur annar einstakur Jbíii hér á landi. Bíll drsins 1984 Uno! BILL FAGURKERANS TTÖLSK HÖNNUN, KLASSÍSK FEGURÐ EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smidjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.