Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 5
DV MÍÐVIKUDÁGUR16. MAI1984. SeðiHinn sem fannst var illa gerður. Falskur 100 kr. seðill: DV-mynd E.Ó. „Glámskyggni að villast á honumog réttum seðli” TAKIÐ EFTIR Höfum tekið að okkur sölu á ofnum fyrir PANELOFNA hf.r Kópavogi. Gerum tilboð samkvæmt teikningum yður að kostnaðarlausu. Sími sölumanns er 28693. Einstakir greiðsluskilmálar á öllum byggingarvörum. Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að sex mánuðum. □I PMIPM Hf. BYGGINGflVðRURl Byggingpvörur. 28-600 Harðviðarsala...... 28-604 Sölustjóri. 28-693 Gólfteppi...28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28 -605 Skrifstofa. 28-620 Flísar- og hreinlætistæki. . . 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) — segir Þórir Oddsson, vararannsóknarlög- reglustjóri ríkisins Falsaður 100 kr. seöill fannst við Vallartröð í Kópavogi og var honum komið til rannsóknarlögreglunnar. Þórir Oddsson, vararannsóknarlög- reglustjóri ríkisins, sagði í samtali við DV aö seðillinn væri mjög illa gerður og væri... „glámskyggni að villast á honum og réttum seðli”. Seðillinn virðist hafa verið geröur í litljósprentunarvél og sagði Þórir að þeir hefðu áður séð svona seðla og hefðu krakkar aðallega haft þá undir höndum. -FRI. Dönsku konungs- hjóninfengu sprengjuhótun Frá Eðvarð T. Jónssyni, fréttaritara DV í Faereyjum: Margrét Danadrottning og Henrik prins, maður hennar, hafa verið á f erðalagi í Færey jum en er þau ætluöu að ferðast með þyrlu frá Þórshöfn til Þvereyrar á Suðurey barst lögreglunni sprengjuhótun. Var sagt að sprengju hefði verið komið fyrir í þyrlunni og ætti hún að springa er dönsku konungs- hjónin væru komin í loftið. Strax og hótunin barst voru allir fluttir úr þyrlunni en hún var þá i Qug- taki. Mikið lið lögreglumanna um- kringdi svo Qugvöllinn en þrátt fyrir it- arlega leit fannst sprengjan ekki í þyrl- unni. Var förinni þá haldið áfram. __________________________-FRI Fyrirlesturum: Gullleití Mosfellssveit A aöalfundi Sögufélags Kjaiames- þings, sem haldinn verður í Varmár- skóla fimmtudaginn 17. mai klukkan 20.30, mun Halldór Torfason jarðfræð- ingur flytja fyrirlestur um jarð- og landmótunarsögu Mosfellssveitar. I fyrirlestrinum mun hann meðal ann- ars fjalla um gullleit í Mosfellssveit, hættu af skriðuföllum og hvort Mos- felissveitin sé framtíðar malamám fyrir höfuðborgarsvæðið. Að fyrirlestrinum loknum mun hann svara fyrirspumum. Fundurinn er öll- um opinn og kaffiveitingar verða á eft- VlhM MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ASKRinSBSlMINN tR 27022 Úrvals kartöflur frá Italíu og Grikklandi NY UPPSKERA EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, simi 85300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.