Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 10
10 DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAl 1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Nú mótmæla líka „brjálaðar mæður” íLíbanon: Yfír tvö þúsund manns hafahorfíð sporlaust „Finun af karlmönnunum í fjöl- skyldu systur minnar — eiginmaöur hennar, bróöir hans, faðir þeirra og tveir föðurbræöur — eru týndir. Falangistamir rændu þeim sumariö 1982 eftir innrás Israels. Síðan hefur enginn séö þá og viö höfum ekki feng- iö aö vita neitt um hvaö henti þá. Falangistamir neita aö kannast viö mannránið þrátt fyrir aö þaö hafi átt sér staö aö konunum í fjölskyldunni ásjáandi.” Þetta segir Theresa Abdul Nour, kristin kona frá Beirút í Líbanon. Hún er, ásamt Lindu Matar, for- maður í samtökum er berjast fyrir réttindum kvenna í Líbanon. Þær voru nýveriö á ferö í Svíþjóö og héldu þaðan til Bandaríkjanna og Kanda til aö kynna málstað kvenna og barna í hinu stríöshrjáöa Líbanon. Obreyttir borgarar í Líbanon hafa orðiö fórnarlömb mannræningja frá því að stríðið byrjaöi 1975. En f jöldl þeirra sem hafa horfiö hefur aukist mikiö eftir innrás Israels í landið sumaríö 1982. Opinberlega eru nú skráöir tvö þúsund „týndir” en sú tala ætti vafalaust aö vera miklu hærri. Alþjóða mannréttindasamtök- in, með aösetri í París, hafa í skýrslu frá 23. desember 1983 áætlað aö a.m.k. eitt þúsund Líbanir og rúm- lega 600 Palestínumenn, allt óbreytt- ir borgarar, hafi „horfið” fyrir til- verknaö falangistanna síöan í júní 1982. Einnig konur meðal hinna horfnu „Flestir hinna horfnu eru karl- menn en í hópi þeirra eru einnig kon- ur,” segja Theresa Abdul og Linda Matar. Til stuðnings fullyröingu sinni nefna þær eitt dæmi: „Palestínsk kona aö nafni Zahra Badr, sem misst haföi fjóra af sonum sínum í Tell Al-Zaatar 1976, mátti þola þaö aö f immta syni hennar væri rænt af falangistunum í maí 1983 á veginum til Bekadalsins. Hún leit- aöi uppi hina ábyrgu leiötoga falangistanna sem lofuðu aö sleppa syni hennar ef hún borgaöi 50 þúsund líbönsk pund (um 250 þús. ísl. kr.). Henni tókst aö skrapa saman þessarí upphæö með því aö selja all- ar eigur sínar og fá lán hjá ættingj- um. Þegar hún kom meö peningana kröföu falangistamir hana um tíu þúsund pund í viöbót. Þegar henni haföi tekist aö útvega þá upphæö einnig þann 3. september og hélt aö nýju á fund falangistanna þá hurfu bæöi hún og peningarnir sporlaust.” Argentínsku mæðurnar eru fyrirmyndin I nóvember 1982 stofnuöu 200 líbanskar og palestínskar konur samtök fyrir foreldra hinna „týndu” meö „brjáluöu mæöumar” í Argen- tínu sem fyrirmynd. Á hverjum fimmtudagsmorgni mótmæla þær í Beirút og hafa vakið athygli ráö- herra og leiötoga stríðandi fylkinga í landinu á málstað sínum en meö litl- um árangri. „Aður en samtökin vom mynduð var enginn sem þorði aö tala um hina týndu. Sem kvennasamtök teljum við þaö afskaplega mikilvægt aö styöja foreldrasamtökin. Og viö von- umst líka eftir alþjóölegum stuön- ingi, frá ríkisstjórnum, kirkjum, kvennahópum og öðram samtök- um,” segir Linda Matar. Hún telur að sú mynd sem hefur veriö dregin upp á Vesturlöndum af trúarbragðastyrjöld í Líbanon sé ekkisönn. „Átrúnaöurinn er notaður til aö sundra líbönsku þjóöinni en í Líbanon er fyrir hendi sterk and- staða viö falangistana. Og hryðuverk þeirra bitna á íbúunum, óháö því hver trú þeirra er,” segir hún. -GAJ. Líbanskar og palestínskar mæður í Beirút hafa tekið mæðurnar í Argentínu sér til fyrirmyndar. Þær mótmæla nu a hverjum f immtudegi og kref jast þess að fá að vita hvað orðið hafi um týnda ættingja þeirra. Sá sem fann dag- bækumar leitar núaöhvílih stað Jesú Krists Þegar vestur-þýska vikublaöiö ,,Stern” tók í fyrra til viö aö birta dagbækur Hitlers, sem engan haföi óraö fyrir aö væra til, tilkynnti Peter Koch, aöalritstjóri blaðsins, aö „nú yröi aö umskrifa mannkynssöguna”. Þaö fór þó ekki eftir því aö dag- bækurnar reyndust falsaöar eins og alheimur veit og Koch missti starfiö. — I fangelsi einu í Hamborg bíöa aöalpersónur þessarar sögu, fom- gripasalinn Konrad Kujau og Gerd Heidemann, stjarna fréttaliösins á „Stern”, málaferlanna sem geta kostaö þá allt aö tíu ára fangelsi fyrir svindl. Máliö á aö koma fyrir rétt í haust. Heidemann hefur samt ekki gefist upp við að umskrifa mannkyns- söguna og leitar enn aö stóru bomb- unni. Hið virta íhaldsblað Frank- furter Aligemeine greinir frá því aö hann sé úr fangaklefa sínum byrjaö- ur leit að því hvar Jesús Kristur var í rauninni grafinn fyrir um 2000 árum. Réttarhöldin eiga eftir aö koma mörgum til að roðna. Til að mynda mun framkvæmdastjóri Stem þurfa aö koma í vitnastúkuna í byrjun og gera grein fyrir hvernig hann hafi getaö lagt trúnað á jafnævintýra- lega sögur eins og Heidemann mataöi hann á. Fyrir utan dagbæk- umar, sem hann greiddi um 100 milljónir króna fyrir, þá lofaöi Heidemann honum meöal annars óperanni „Wieland der Schmied” sem hann sagði honum aö Hitler hefði samið á einu kvöldi. Rithandasérfræöingar, sem lögöu blessun sína á fölsunina, veröa sjálf- sagt ekki ofsakátir í vitnastúkunni og eins eiga virtir sagnfræðingar eft- ir aö skýra fyrstu viöbrögö sín og umsagnir um áreiöanleika hins sagnfræöilega, sem átti aö hafa kom- ið f ram í dagbókunum. Telja málið upplýst Ríkissaksóknarinn í Hamborg hef- ur nú þegar í stórum dráttum upp- lýst allt máliö þótt einhverjum auka- spurningum kunni enn að vera ósvarað. Svo sem eins og hversvegna ,,Stern” gekk ekki betur úr skugga : um áreiðanleika dagbókanna. Yfirvaldiö gengur út frá því sem upplýstu aö Kujau og Heidemann hafi vitað að dagbækurnar vora fals- aöar og aö í sameiningu hafi þeir ætlaö aö svíkja milljónir króna út úr Stern. Kujau játar I viötali (gegn góöri borgun) viö tímaritið Der Spiegel hefur Kujau játaö aö hafa falsað bækurnar. Hann játar að hafa þegiö 16,5 milljóna króna greiöslur af Heidemann, sem hann segir aö hafi vitað aö bækurnar vora falsaðar. — „Datt mér ekki í hug, sagöi hann, þegar hann sá mig herma eftir rithönd Hítlers á smá- miöa,” segir Kujau í viötalinu. Hann vill þó ekki kannast viö að hafa vitað að Stern ætlaöi að kaupa dagbækum- ar. Segir hann aö Heidemann hafi taliö honum trú um aö bækurnar ætti að nota til þess aö Martin Bohrmann, Umsjón: Gunnlaugur A. Jónsson og Guðmundur Pétursson Heidemann, fréttamaður Stern, heldur á „dagbókunum”, stóru bombunni, sem sprakk síðan beint í andlit honum sjálfum. Stjörnufréttamaðurinn sýnir grafreit í smáþorpi í A-Þýskalandi, þar sem hann sagðist hafa fyrst komist á slóð dagbókanna. hægri hönd Hitlers, kæmi fram í dagsljósiö til viðtals. Verjandi Kujau er Kurt Grönewald sem frægur varö þegar hann annaöist réttargæslu fyrir Ulriku Meinhof, Andreas Baader og Horst Mahler. Ætlar hann aö byggja vörnina á því aö sá sem gjaman vill láta blekkja sig hefur í rauninni ekki veriö blekktur. Heidemann þrætir hins vegar fyrir allt. Hann vill ekki kannast viö aö hafa vitað aö dagbækurnar hafi verið falsaðar. Hann viti ekkert hvað varö um milljónimar því aö hann hafi afhenl Kujau þær. Verjandi hans byggir á því og einhverjum gruggugum skýringum á ýmsum efnum Heidemanns, sem fór í lúxus- reisur meö f jölskyldu sína, gerði upp lystisnekkju sína Carin n, sem áöur var í eigu Görings, og gaf konu sinni lúxusbíla. Hefur ákæravaldið tíund- að þar til um 18,5 milljón króna risnu á skömmum tíma — 60 þúsund króna mánaðarlaun Heidemanns hjá Stern hrukku rétt fyrir húsaleigu og uppi- haldi heimilisins. -G.P.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.