Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAI1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ný 3ja herbergja íbúö með sérinngangi til leigu í Garðabæ (stutt í strætó). Leigist með gardínum, ísskápi og teppum, 6 mánaða fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir hádegi á föstudag merkt „Garöabær 101”. íbúð til leigu í sumar. Ibúð, 3 herbergi, til leigu strax á góðum stað í Reykjavík. Leigist til 1. ágúst 1984. Uppl. í síma 41169 og 20637 eftir kl. 18. Snotur einstaklingsíbúð til leigu í miðborginni, sérinngangur. Uppl. í síma 83567. 2ja herb. íbúð til leigu í 3 mánuði, laus 1. júní. Uppl. í síma 86032 á kvöldin. Herbergi til leigu aö Blöndubakka 10. Tilboð sendist DV merkt „B—10”. Góð, hugguleg, 2ja herb. íbúð með húsgögnum, til leigu frá 1.6.—1.9. Fyrirframgreiösla. Sími 79192. íbúð til leigu. Uppl. í síma 45090. Til leigu 3ja herb. íbúð ásamt risherbergi í Eskihlíö. Laus strax til 20 ágúst. Hægt er að fá hana með húsgögnum að hluta. Leigist traustu fólki. Uppl. í síma 30535. Husnæði óskast | Ungt reglusamt par utan af landi, með eitt barn, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í 1—2 ár. Reglulegum mánaðargreiðslum og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 44793 eftir kl. 17. Ungt parsemá von á barni óskar eftir 2ja herbergja íbúö á leigu.Uppl. í síma 71569 eftir kl. 19. Takið eftir, Áriðandi! Oska eftir 1—3ja herb. íbúð strax, einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34918 eftirkl.17. Opinber stofnun óskar aö taka á leigu strax íbúö með húsgögnum í tvo mánuði fyrir erlend hjón. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—461. Reglusamur ungur námsmaöur óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð til leigu. Meðmæli ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 46419 eftirkl. 18. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hraunbæ í 4 mán. frá 1. júní til 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42432. Gott herbergi, helst með eldunaraöstööu, óskast til leigu strax. Uppl. í síma 33962. Stúlka í fastri vinnu óskar eftir 1—2ja herb. íbúð nálægt miðborg Reykjavíkur. Uppl. í síma 27064 milli kll. 17 og 20. Erum á götunni. Vill ekki einhver leigja tvítugu heymar- skertu pari litla íbúð strax í Reykjavík. Erum í námi, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Ef svo er, talið þá við Guðmund í síma 31898 eða Ragnheiði 99-1183. Hjón með 4 ára dreng óska eftir 2—4 herbergja íbúð sem næst gamla miðbænum í sumar eða haustbyrjun, fyrirframgreiösla hugsanleg, einnig heimilishjálp og garðumönnum. Setjum tillitsemi og reglusemi í öndvegi. Uppl. í síma 13287. Björgun hf. auglýsir eftir herbergi til leigu fyrir einn starfs- mann sinn. Uppl. veittar í Björgun hf mánud.-föstud. kl. 7.30—12 og 13—17. Sími 81833. Hjúkrunarnemi óskar eftir 2ja herb. íbúö, skilvísar mánaöar- greiðslur, góð umgengni, er reglusöm. Uppl. í síma 20867 eftir kl. 19. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri óskar aö taka á leigu, fyrir langferða- bifreiðastjóra, rúmgott herbergi með aðgangi að góðri snyrtiaðstöðu eða 4ra herb. íbúð. Æskileg staðsetning, Kleppsholt, Sund, Vogar. Hafið samband við Gissur Þorvaldsson, c/o Landflutningarhf., sími 84600. Óskum eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Margrét og Kristján, sími 24031. 29 ára kona utan af landi óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 78466 milli kl. 21 og 22. Múrari með konu og 1 barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð frá og með 1. júlí til lengri tíma, sími mætti gjarna fylgja. Mánaðar- greiðslur og getur jafnvel unniö upp í leigu. Uppl. í síma 82192 fimmtudag milli kl.2og7. Reglusöm f jölskylda óskar eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Leigutími minnst 3 mánuðir. Uppl. í síma 39966. Atvinnuhúsnæði ] Til leigu í austurborginni tvö verslunarpláss á 1. hæð, annað um 70 ferm en hitt um 115 ferm , einnig 16 ferm á 2. hæð. Uppl. í síma 39820. Stokkseyri-Eyrarbakki. Óska að taka á leigu 100—200 fermetra skúr eða hús, nálægt sjó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—513. Atvinna í boði | Netamenn vantar í vinnu til K.O.S. Uppl. í síma 24120 millikl. 8ogl7. (Lárus). Óskumaðráða vana smurbrauðsdömu til afleysinga. Uppl. hjá yfirsmurbrauðsdömu í síma 20490 Íú. 13—15 í dag. Brauðbær v/Oðinstorg. Málari óskast til húsamálunar. Uppl. í síma 79746. Kona óskast til ræstinga í verslun. Uppl. í síma 14180 milli6og7ídag. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í blómabúö. Uppl. í síma 73532. Miðasala í kvikmyndahúsi. Stúlka, ekki yngri en 25 ára, óskast í miðasölu í kvikmyndahúsi, um hálft starf er að ræða. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022. H—692. Óskum eftir að ráða mann vanan garðyrkjuvinnu. Verður að hafa bifreið til umráða. Upplýs- ingar kl. 21—22. Garðverk, sími 10889. Afgreiðslufólk óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Sumarvinna kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—651. K j ötaf greiðsluf ólk óskast í kjötbúð sem opnuð verður við Laugaveg mjög fljótlega. Aðeins vant fólk kemur til greina og ekki yngra en 20 ára. Uppl. hjá Kostakaupi, Reykja- víkurvegi 72 Hafnarf. milU kl. 9 og 11 fimmtudag og föstudag. Uppl. ekki gefnarísíma. Ákveöinn en samviskusamur sölumaður óskast á bílasölu, bílpróf nauðsynlegt. Einhver reynsla æskileg svo og vélritunarkunnátta. Umsóknir sendist augld. DV fyrir miðvikudaginn 23. maí merkt „Auto II”. Óska eftir að ráða barngóða konu til að koma heim og sjá um stórt heimili í Breiðholti aöra hvora viku frá 8—17.30. Vinnutími: júní — september. Stundvísi og reglu- semi algjört skilyröi. Góð unglings- stúlka kemur einnig til greina. Uppl. í síma 76798. Óska eftir stúlku í matvöruverslun, lágmarksaldur 20 ára. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—795. Vanan, reglusaman mann vantar strax á 11 tonna netabát. Uppl. í síma 76995. I Atvinna óskast Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74836. Röskur og áreiðanlegur 25 ára maöur óskar eftir atvinnu strax, hefur bQ. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 29553 eftir kl. 17. Fjölhæfur, laghenturmaðUr óskar eftir vel borguðu og góöu, léttu starfi. Getur starfað sjálfstætt. Vanur rafsuðu, logsuðu, alls konar viðgerðum, viðhaldi o.fl. o.fl. Er einnig vanur matsveinn (t.d. lítið mötuneyti).Uppl. ísíma 97-8088. Ég er menntaskólanemi og er á 17. ári, mig bráðvantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Ása, sími 41548 eftir kl. 14. Tvær 14 ára stelpur óska eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71318 og 73898. Eg er 18 ára stúlka og óska eftir sumarvinnu. Hef verslunarpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 71197 eftir kl. 17. Ung stúika óskar eftir atvinnu. Hefur mikla reynslu í alls kyns þjónustu- og sölustörfum. Uppl. ísíma 79117. Rafverktakar! Vanur rafvirki óskar eftir atvinnu strax. Er sérstaklega vanur í skipum, ailt annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 84122. Hreingerningar | Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899. Hreingernmgaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hreingerning- ar og teppahreinsun. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður—hreingemingarstöðin stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel meö nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Ölafur Hólm. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boö sé þess óskaö. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eða 54342. | Garðyrkja Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Grænmetisræktendur athugið. Léttið ykkur vorverkin við að stinga upp ræktunarreitina. Erum með léttan handtætara sem hentar vel til tætinga á hvaða kartöflu- og kálgöröum sem er. Bætum jarðveginn ef þurfa þykir. Björn Ágústsson, skrúðgarðyrkju- maður. Sími 85831 eftir kl. 16. Tek að mér að tæta kartöflugarða. Sími 51079. Garðeigendur. Gerum föst tilboö í allan lóðafrágang, t.d. hellulagnir, steypt plön meö og án snjóbræðsluröra. Önnumst einnig efnisaðflutninga, mold, grús og fl. Uppl. í síma 43598 og 79046 eftir kl. 18. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð-1 yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garöyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand-1 setningu eldri lóöa og nýstand- setningar. Karl Guðjónsson, 79361 Æsufelli4Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889| Garðverk. Þór Snorrason, 82719 | Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 | Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 j Garðavalhf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 gróörast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastööin Akur hf. Ágætu garðeigendur. Gerum ykkur tilboð aö kostnaðarlausu í allt sem viðkemur lóðafram- kvæmdum, þ.e. hellur, veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið sam- band viöFOLD. Sími 32337. Túnþökuskurður. Tökum að okkur að skera túnþökur í sumar, einnig að rista ofan af fyrir garðlöndum og beðum. Uppl. í símum 994143 og 99-4491. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er að Fossvogs-. bletti 1. Þar er á boöstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Ósaltur sandur á gras og i garöa. Eigum ósaltan sand til að dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskað er. Sandur sf., Dugguvogur 6, simi 30120. Opiö frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Urvalsgróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrð. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Skjólbeitaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á Ikvöldin. Gróðrarstööin Sólbyrgi, sími 93-5169. Skemmtanir Disa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuðust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Húsdýraáburður — kúamykja — | trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra-1 áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann-1 gjarnt verð. Skrúðgarðamiðstööin, | Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Ýmislegt Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, svo sem einkalóðum, blokka- lóðum og fyrirtækjalóðum, einnig slátt með vélorfi. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786. Seljum húsdýraáburð og dreifum ef óskað er. Sími 74673. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. I^augardaga kl. 7.30-17.__________________ Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, girðingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Úrvals heimakeyrð gróöurmold til sölu. Magnafsláttur ef | keypt er í heilar lóðir. Einnig allt fyll- ingárefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 og í matartíma. Fornbókaverslun. Lítil fornbókaverslun til sölu á góðum stað í borginni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—744. Byrjendanámskeið er að hefjast, innritun er að Ármúla 36 (Selmúlamegin) og í sima 35125 milh kl. 19 og 21. Karatefélag Reykjavíkur. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Einkamál Halló! Mann á besta aldri langar að kynnast stúlkum á aldrinum 18—40 ára, giftum eða ógiftum, með tilbreytingu í huga. Svarbréf merkt „Augsýn 695” sendist DV. 35 ára kona óskar eftir að kynnast manni sem gæti lánað 100 þús. kr. Náin kynni koma til greina. Aldur skiptir ekki máli. 100% trúnaður. Uppl. með nafni og síma sendistDV merkt „Björg”. Óska eftir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur 308”. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (( barmmerki) og margs konar söfnuna muni aðra. Frímerkjamiöstöði Skólavörðustíg 21, sími 21170. Tapað -fundið Tapast hefur flugu-veiðistöng með ABU hjóli fyrir utan Gúmn vinnustofuna, Skipholti 35. Finnari vinsaml. hringi í síma 51803. Stjörnuspeki Stjörnukortið er iykill að persónuleikanum og sýnir hæfileik og hneigðir einstaklingsins. Hvernig t staða þín í dag og nánustu framtíí Stjörnukort og úrlestur. Uppl. í sím 20238 frákl. 9-15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.