Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Það tekur þig aðeins 20 mínútur á dag að koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur. Sólbaðs- stofa Siggu og Maddýjar í porti J.L. hússins, sími 22500. Sói-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeöferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeöferð, fótaaðgerðir réttingu á niöurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubaö. Veriö velkomin. Steinfríöur Gunnarsdóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3c, sími 31717. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árarigur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til greiningar, vööva- styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaðsstofu Þuríöar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opiö alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komið og reyniö viðskiptin. Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaösstofa meö gufubaði, snyrtiaöstööu og leikkrók fyrir bömin, Splunkimýi hágæðalampar meö andlitsperum og innbyggöri kælingu. Allt innifaliö í ljósatimum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, Sími 46191. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á eina allra bestu aöstöðu til sólbaðsiðkunar í Reykja vík aö bjóöa þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfð. Á meðan þið sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Höfum opnað sólbaðsstof u að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góö kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl., 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstof ur athugið: Komum á staðinn og mælum U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér. Látiö mæla perurnar áöur en þeim er fleygt og munið aö reglulegar mæling- ar tryggja viöskiptavinum ykkar topp- árangur. Uppl. í síma 33150 alla virka daga frá kl. 9—17. Sólskrikjan,Sólskríkjan, Sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum aö opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komiö og dekrið viö ykkur... lífiö er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti.'Sífnil9274. Viö erum í vandræöum, Venni.'Á Vitum ekki hvaö viö eigum aö skrifa um í ritgeröunumokkar. Eg er búinn meö ritgerðina. Húnerum konungsættir Ilellena í Asíu á árunum frá 312 til 64 fyrir Krist. . .1 r—’ 'i Nú, þaö var þaö fyrsta sem mér datt í hug.. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.