Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Alhliöa raflagnaviögeröir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húseigendur. Þarf aö laga, breyta eöa bæta? Þá getum viö aöstoðaö. Viö byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboö, tímavinna. Nefndu það, viö gerum það. Húseigendaþjónusta B.Á., sími 37861 alladagaeftirkl. 17. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboö eða vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskil- málar. Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt lituðu og hömruöu gleri. Margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 11386 og eft- irkl. 18 í sima 38569. Húseigendur—húsbyggjendur. Tveir vanir trésmiðir geta bætt við sig verkefni strax í viöhaldi, endurbótum og nýsmíöi. Simar 78479 og 19746. Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu. Tek að mér smærri verk. Vanur maöur. E. Waage, sími 78899. Tökum aö okkur allskonar viðgeröir, skiptum um glugga, huröir, alhliöa viögeröir á bööum og flísalagnir, nýsmíöi húsa, mótaupp- slátt, sprunguviögeröir. Viöurkennd efni af Rannsóknarstofu byggingar- iönaöarins. Eyjólfur Gunnlaugsson s. 72273, Guömundur Davíðsson s. 74743. Gróöurmold til sölu á hagstæöu verði, 500 kr. bíilinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Húsbyggjendur — verktakar. Til leigu jaröýta, tek aö mér hús- grunna og grófjöfnun lóöa. Vinn kvöld og helgar sé þei-s óskað. Oskar Hjartarson sími 52678 Islenska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, við gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum óg íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þiö nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Simi 23944 og 8696L______________________ Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum viö og setjum upp allar teg. dyrasíma. Önnumst nýlagnir og viögeröir á eldri raflögnum. Gerum verötilboö ef óskaö er. Greiðsluskil- málar. Löggiltur-rafverktaki, Rafvar sf., sími 17080. Kvöldsímar 19228 og 45761. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur viögeröir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sélarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Barnagaesla 14 ára stelpa í Hafnarfiröi óskar eftir aö passa lítiö barn í sumar, helst í norðurbænum. Uppl. í síma 52467. 12 ára barngóð stúlka óskar eftir aö gæta lítils barns í sumar í Breiðholtshverfi eöa vesturbæ. Uppl. í síma 77902 og 24788. 14 ára stúlka óskar eftir aö passa börn í Breiðholti hálfan eöa allan daginn í júní og júlí. Gæti komiö til greina að passa á kvöldin. Uppl. í síma 73684. Óska eftir að ráða barngóöa konu til aö koma heim og sjá um stórt heimili í Breiðholti aöra hvora viku frá 8—17.30 Vinnutími: júní — september. Stundvísi og reglusemi algjört skilyröi. Góö unglingsstúlka kemur einnig til greina. Uppl. í síma 76798 í dag og næstu daga. Vantar 12—13 ára stúlku til aö gæta 6 ára drengs í sumar. Allan daginn/ Hafið samband viö auglþj, DV í síma 27022. H—712. 14 ára ábyggileg og samviskusöm stúlka óskar eftir aö gæta barns í sumar. Er í Árbæjar- hverfi, einnig koma til greina aörir staöir í borginni. Uppl. í sima 74469. 14 ára stúlka óskar eftir aö passa barn, helst í vestur- bænum í Reykjavík eða í Hafnarfirði. Uppl.í síma 51518. Óska eftir stúlku, helst í Hlíöunum, í stundarvinnu. Uppl. í síma 20877 milli kl. 21 og 22. Óska eftir duglegri og barngóöri stúlku til aö passa tæp- lega 3ja ára dreng hálfan daginn, eftir hádegi, í sumar. Uppl. í síma 29172. Óska eftir barngóðri stelpu til aö passa 2ja ára strák frá 20. maí — 22. júní. Fæði og húsnæði á staðnum ef óskað er. Uppl. í síma 92-3049. 13—14 ára stúlka óskast til aö gæta eins árs barns í Garðabæ (Hraunhólum) eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 52623 eftir kl. 18. Öskum eftir 12—13 ára barngóöri stúlku í sumar til aö gæta 1 1/2 árs barns hálfan daginn, erum í Furugrund. Uppl. í síma 44145 eftir kl. 19. Ökukennsla Ökukennsia-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Euroeard. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsia-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennsla-bifhjólakennsia- endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góö greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983. Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Valdimar Jónsson, Mazda 1984. 78137 Ökukennsla — æf ingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harötopp. Athugið. Nú er rétti tíminn til að byrja ökunám eöa æfa uppaksturinn fyrir sumarfríiö. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorð. Nú er rétti tíminn til aö læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjað strax, greiðiö aðeins fyrir tekna tíma. (Stuskóli og prófgögn ef óskaö er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aöstoöa viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — akstursþjálfun. Ný kennslubifreiö, Mitsubishi Tredia 1984, meö vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tíma. Fyrir aöra: akstursæfingar sem auka öryggiö í umferöinni. Athugið aö panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiöaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arnaldur Árnason — ökuskóli. Sími 43687. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- iOg veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aö sjálfsögöu aöeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstímar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö að öðlast það aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiöiö aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Þarftu að flytja? Leigjum út kerrur til búslóðaflutninga, einnig hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, svo og trausta jeppa. IR, bílaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík, símar 86915 og 31615. Ford Mustang turbo Charger árg. 1980,4 cyl., 4 gíra, ekinn 41000 km. Verö kr. 430.000,- Uppl. í síma 74200 millikl. 9og 15. Chevrolet Camaro árg. ’79. Mjög fallegur bíll með vél 350 cid, fjögra hólfa blöndungi, flækjum, loft- dempara, góöum hljómflutnings- tækjum og mjög góöur aö innan. Uppl. ísíma 41372. SMA- AUGLÝSINGA DEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustu auglýsingum er í ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venju/egum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarb/aði þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11 SÍMI27022 Bronco árg. ’76, Range meö nýju lakki, brettum og hliöum. Ný dekk og felgur. Uppl. í síma 78958 á kvöldin. Antik. Comet árg. ’64 til sölu. I toppstandi, ný sumar- og vetrardekk og mikiö af varahlutum, litur svartur. Uppl. í síma 19497 frákl. 19-22. VersJun Ný, ódýr dekk Sóluð, ódýr dekk á gömlu verði á gömlu verði kr. kr. 520X10 1070 600-12 960 155X13 1550 560-13 990 600X12 1500 520-10 760 560X13 1370 695-14 1250 155X15 1700 640-13 1100 600X13 1450 600X13 1600 A78X13 1890 165X15 1900 155X14 1580 155/80x13 1700 Láttu sjá þig — spáðu í verðið. Sólning hf., Smiöjuvegi 32, s. 44480. Skeifunni 11, s. 31550. Brunaútsala, 20—40% afsláttur. Sloppar, gallar, náttfatnaöur og fleira. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Gamlir brenniofnar, verö frá 10.900 kr., hvítt járnrúm, himnasæng og önnur gömul, afsýrö furuhúsgögn og aörir húsmunir. Versl. Búðarkot, Laugavegi 92, opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13—18 og laug- ardaga frá kl. 10—12. Sírni 22340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.