Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 33
óráÍÐvMtjbAGÖíOé; föÁYigáí. W Bridge Þeir Jón Asbjömsson og Símon Símonarson sigruðu um helgina í fyrsta ófanga landsliðsvalsins fyrir ólympíumótiö í haust, hlutu 198 stig. Tólf pör spiluðu. I ööru sæti urðu Jónas P. Erlingsson og Hrólfur Hjaltason með 180 stig og í þriðja sæti Guðmund- ur Pétursson og Sigtryggur Sigurðsson með 179 stig. Þeir Guðmundur og Sig- tryggur unnu 10 impa í eftirfarandi spili í keppninni gegn Guðmundi Sveinssyni og Jóni Baldurssyni. \'í.en It A 4 V D9642 0 A854 * 963 NORHUK A 6 V ÁKG87 0 K103 * ADG2 Ausiuit A ÁD952 10 0 D72 * 8754 Suoun A KG10873 '■V 53 é G96 * K10 * Vesalings Emma Þú ferð í ferð yfir hafiö. Eg sé fólkiö veifa þér á hafnar- bakkanum. Þú ert á leiðinni upp á Akranes. Sagnir gengu þannig. Guðmundur og Sigtryggur S/N, Guðmundur og Jón V/A. Slökkvilið 11 Heilsugæsla Norður Austur Suður Vestur 1L 1S -2spaöar pass 3H pass 3G p/h Guðmundur Sveinsson spilaði út litlum tígli. Jón drap á ás og spilaði tígli áfram. Guðmundur Pétursson lét gosann og átti slaginn. Tók fjórum sinnum lauf og þá hjartaás. Spilaöi svo vestri inn á tígul. Drepið á ás og fjórði tigullinn tekinn. Vestur spilaði síðan hjarta. GP svínaði hjartagosa, tók hjartakóng og spilaöi spaða. Spaða- kóngur níundi slagurinn. Skák Á skákmóti í Leipzig 1972 kom þessi staða upp í skák Böhling og Starck, sem haf ði svart og átti leik: 1.----Hcl+ 2. Hdl — Df7! 3. Dxf7- Hxdl+ og hvítur gafst upp. 4.---- Rxf7. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnanics: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: IÁigreglan simi3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið súni 3333 og i súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: IÁigreglan súni 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: IÁjgreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið súni 22222. ísafjörður: Slökkvilið súni 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. maí — 17. maí er 1 Laugamesapóteki og Ingólfsapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu em gefnarí súna 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opút á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á súia vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, iaugardaga frá kl. 9—12. Ef viö týnumst hérna er best að hittast á Gauknum. Lalli og Lina Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla Iaugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fúnmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidöguin eru læknastof-1 ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (súni 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiis- !ækni:'Upp!ýsingar hjá heilsugæslustöðinni i súna 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítaiinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.! Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali óg kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaniaspítaliHringsins: Kl. 15—16 alla daga. i Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15—16 og ' 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16' og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— j 20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsaín: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, OP 33 Stjörnuspá Spáúi gildir fyrir fimmtudaginn 17. maí. Yatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Þetta gæti orðið mjög árangursríkur dagur hjá þér ef þú reynir að forðast fljótfæmislegar ákvarðanir. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu að óþörfu. Breyttu ekki út af vananum nema þú hafir ástæðu til. Skapið verður gott og þér líður vel í fjölmenni. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Dagurinn er hentugur til aö fjárfesta og til að taka mikil- vægar ákvarðanir á sviði fjármála. Sjálfstraust þitt er mikið og þú ert fljótur að átta þig á hlutunum. Nautið (21.apríl—21.maí): Þú verður fyrir barðinu á óheiðarleika í viðskiptum og hefur það slæm áhrif á skapið. Þú ættir ekki að treysta fólki sem þú ekki þekkir. Þér berast mikilvægar upp- lýsingar. Tvíburamir (22.maí—21.júní): Þetta getur orðið ágætur dagur hjá þér en þér hættir til að vera hirðulaus um eigur þínar og kann það að hafa slæmar afleiðmgar. Þér berast góðar fréttir sem tengjast starfi þínu. Krabbúin (22.júní—23.júlí): Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og leggöu ekki öll þin ráð í hendur annarra. Vinnufélagar þinir reynast samvúmuþýðir og þú nærð góðum árangri í starfi. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú ættir að huga að nýju starfi þar sem þér verður veitt meira frjálsræði en nú er. Þú tekur einhverja stóra ákvörðun sem snertir einkahf þitt og mælist það vel fyrir. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þér hættir til að taka áhættu í fjármálum að óþörfu og kanntu að verða fyrir töluverðum skakkaföllum vegna þess. Súintu áhugamálum þúium í kvöld. Vogin (24.sept,—23.okt.): Þér berst stuðnúigur úr óvæntri átt og mun það koma sér vel fyrir þig. Þú ættir að huga að framtíðinni og leita leiða til að auka tekjurnar. Sporðdrekmn (24.okt.—22.nóv.): Sjálfstraust þitt er lítið og þú átt erfitt með að gera upp hug þúm í máli sem krefst skjótrar úrlausnar. Villandi upplýsingar kunna aö koma þér í vanda. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum því ella kanntu að verða valdur að misskilningi sem erfitt getur reynst að leiðrétta. Hugaðu að heilsunni. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þetta verður ánægjulegur og rómantískur dagur hjá þér. Þú uppgötvar nýja hlið á ástvini þínum sem jafnframt mun gleðja þig. Þú færð ánægjulega heúnsókn. súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára| börná þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið aila daga kl. 13-19.1. maí- 31. ágúst er lokað umhelgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þinghpltsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælumog stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókúi hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónústa á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Súnatimi: mánud. og fiinmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—2L Frá 1. sept. 30. apríl ereinnig opiöá laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafu Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frákl. 9—18ogsunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Iteykjavík og Seltjarnar nes, suni 85477, Kópavogur, sinri 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533..Hafnar- fjöröur, simi 53445. Síniabilauir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. . Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til 8 ár- degis og á helgidögum cr svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / 3 T~ n * 2 1 10 !( j * /3 15' 1 ih 11 ’P xo j e' Lárétt: 1 krydd, 6 ásaka, 8 fæöa, 9 ■ mánuðurinn, 10 burður, 13 yfirstéttina, 15 annars, 16 bit, 17 utan, 18 gælunafn, 20 veika, 21 mælir. Lóðrétt: 1 matur, 2 innan, 3 seðilinn, 4 ættarnafn, 5 .eyktarmark, 6 fima, 7 - nema, 11 pípuna, 12 lyktir, 14 spyrja, 15 sleip, 19 strax. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skært, 6 ás, 8 láta, 9 átt, 10 áll, 11 urta, 13 fanga, 15 taka, 17 efi, 18 snæri, 19 lá, 21 rakarar. Lóðrétt: 1 slást, 2 kálfana, 3 ætla, 4 raunar, 5 tár, 6 ár, 7 staki, 12 tafla, 14 geir, 16 kæk, 18 sr, 20 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.