Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAl 1984. 39 Utvarp Sjónvarp Rokkrásin á rás 2: Vinsælustu rokklögin frá upphafi Umsjónarmenn útvarpsþáttarins Rokkrásarinnar, sem er á rás 2, geng- ust um daginn fyrir vali á vinsælda- lista aldarinnar, eins og þeir kölluðu hann. Valiö fór þannig fram að fólk var beðið um að velja þr jú bestu lögin, sem það haföi heyrt síðan 1960 eða þar um bii Síðan var þetta sama fólk beöiö um að segja umsjónarmönnum þáttarins frá þvi hvaða lög þetta væru. AUs munu 429 manns hafa orðið viö þessari bón og voru úrslitin gerð heyr- um kunnugt í siðustu viku. Topp tutt- ugu Hstinn litur svona út: 1. Stairway to Heaven, Led Zeppelin, 1973. 2. BohemianRapsody,Queen,1975. 3. Yesterday, The Beatles, 1965. 4. Money, Pink Floyd, 1973. 5. The House of the Rising Sun, The Animals, 1964. 6. Imagine, John Lennon, 1971. 7. Seasons in the Sun, Terry Jacks, 1974. 8. Sultans of Swing, Dire Straits, 1979. 9. A Day in Live, The Beatles, 1967. 10. Oiild in Time, Deep Purple, 1970. 11. Life on Mars, David Bowie, 1973. 12. Whiter Shade of Pale, Procol Har- um, 1967. 13. Satisfaction, The Rolling Stones, 1965. 14. Another Brick in the Wall, Pink Floyd, 1979. 14. Smoke on the Water, Deep Purple, 1970. 14. Let itBe, The BeaUes, 1970. 14. Hey Jude, The BeaUes, 1968. 18. You Better Move On, The RoUing Stones, 1966. 19. No Women No Cry, Bob Mariey, 1975. 19. Lola, Kinks, 1970. 19. Woman, John Lennon, 1980. Þannig lítur þessi listi út og viröist hinn burðugasti þó að auðvitað vanti þarna nöfn listamanna eins og Crosby, StUls, Nash & Young, Simon & Gar- funkel, Bob Dylan og fleiri ámóta sniU- inga. Lög eins og Woman og Seasons in the Sun hefðu vel mátt missa sig. Vin- sældir þess siðarnefnda hér að undan- fömu er nú sennilega verðugt verkefni fyrir félags- og sálfræðinga en út í þá sálma skal ekki farið hér og nú. .............................. SigA. Sjónvarp kL 21.10: Bölvun þess sem treystir náunganum — þemað íframhaldsþáttunum þýsku sem Franz Biberkopf er að sleppa út úr fangelsi eftir margra ára þrælkunar- vist sem hann var dæmdur í fyrir aö bana vinstúlku sinni meö barsmíð. En nú ætiar Franz aö gerast nýr og betri maður og skUja skuggahliðar lífs- ins eftir í minningunum. Þetta er áriö 1929, kreppan er í algleymingi og heimaborg Franz, Berlin, er að mestu ráðið af undirheimagengjum og svartamarkaðsbröskurum sem berj- astumvöldin. Það reynist því erfitt fyrir Franz að koma sér á réttan kjöl enda lendir hann i hringiöu saurUfnaðarins sem var i algleymingi rétt fyrir dómsdag- inn, Þriöja ríkiö. Þetta er saga um bölvun mannsins sem treysti á félagann. Enginn annar en Rainer Werner Fassbinder leikstýr- ir þessu verki og hefur hann hlotiö ein- róma lof. Fassbinder skrifaði einnig handrit að sögunum og gerði þaö svo vel að sonur höfundarins, Alfreds DöbUn, sagöi aö faðir sinn hefði orðið hæstánægður með þættina fjórtán ef hef jast í kvöld hann hefði lifað til að sjá þá. En af hverju réöst Fassbinder út i gerö þessara þátta? Jú, hann las sög- una þegar hann var 15 ára og aftur þegar hann var tvítugur og uppgötvaði að stór hluti sögunnar var hluti af lifi hans sjálfs. Og þegar honum voru réttar sex miUjónir dollara upp í hendumar gerði hann þessa fjórtán þætti sem sýndir verða nú á miðvikudögum í islenska sjónvarpinu, aUs 15 klukkustundir og 21 minúta. SigA. Sjónvarp kl. 18.00: EVRÓPU- KEPPNIBIK- ARHAFA — úrslitaleikur Juventus og Porto sýndur beint Klukkan 18.00 veröur sjónvarpaö beint frá Basel i Sviss leik Juventus og FC Porto en leikurinn er úrsUtaviður- eign i Evrópukeppni bikarhafa. Itölsku bikarmeistaramir, Juvent- us, eru óneitanlega sigurstranglegri, hafa veriö nánast ósigrandi í ár. En enginn skyldi þó vanmeta PortúgaUna í Porto. Liðið hefur í áraraöir verið eitt af sterkustu Uöum Portúgal ásamt Benfica og Sporting Lissabon. Þetta er 23. árið sem Uöið tekur þátt í Evrópu- keppni og ætti það aö segja sitt um Þeir félagarnir Paolo Rossi og Zbinew Boniek hjá Juventus verða báðir i sviðsljósinu i kvöld. styrkleika Uösins. Annað er aö þeir lögðu Evrópumeistara bikarhafa, Aberdeen, að veUi i undanúrsUtunum. Juventus lagði hins vegar Man- chester United að velU en þaö hafa fleiri gert, td. Notts County. Þetta veröur sem sagt hörkuviður- eign. SigA. Fram Biberkopf er aðalpersónan i Berlin Alexanderplatz. Miðvikudagur 16. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Raggae”-tónUst. 14.00 Ferðamlnningar Sveinbjamar EgUssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (25). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — JónGústafsson. 15.30 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin í Vinarborg leikur Sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Leonard Bemstein stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: HUdur Hermóðsdóttir. 20.10 A framandi slóðum. (Aöur útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Israel og leikur þarlenda tón- Ust; fyrri hluti. (Seinni hluti verður á dagskré á sama tima 23. þ.m.). 20.40 Kvöldvaka. a. Að Lundi — upp- vöxtur minn í Dalnum. Þorsteinn Matthiasson tekur saman og flytur frásögn Aslaugar Amadóttur frá Krossi í Lundarreykjadal. b. Stefán isiandi syngur. 21.10 Agnes Baltsa syngur með SinfóníiUUjómsveit útvarpsins í Miinchen ariur úr óperum eftir Rossini, Mozart, Donizetti, og Mascagni; HeinzWaUbergstj. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesd. les valdar sögur úr safninu i þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.15 Islensk tónUst. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Miðvikudagur 16. maí 14.00—16.00 AUrahanda. Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjóm- andi: Jónatan Garöarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Fimmtudagur 17. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 16. maí 18.00 Evrópukeppni bikarhafa. UrsUtaleikur liöanna Juventus frá ItaUu og Porto frá Portúgal. Bein útsending frá Basel i Sviss. 20.00 Fréttlrogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.10 Berlin Alexanderplatz. Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur i fjÓFtán þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Alfred Döblin sem út kom 1929. Coletta BúrUng flytur inngangsorð. Handrit og leikstjóm: Rainer Wemer Fass- binder. AöaUilutverk: Giinther Lamprecht, Barbara Sukowa, Gottfried John og Hanna SchyguUa. Berlin Alexanderplatz er saga mannlegra samskipta meðal auðnuleysingja í stórborg á dögum kreppu, atvinnuleysis og upplausnar í Þýskalandi, fámn árum áður en nasistar náðu þar undirtökum. Söguhetjan, Franz Biberkopf, er leystur úr fangelsi eftir fjögurra ára hegningarvist. Hann er staðráöinn í að verða nýr og betri maður en ýmsar hindranir verða á vegi hans og einkum bíöur traust Biberkopfs á náunga sinum hnekki. Þýðandi VeturUði Guðna- son. 22.50 Fréttir idagskrárlok. Hæg norðaustlæg átt, þurrt og bjart veður á Suður- og Vesturlandi en skýjað á Norður- og Austur- landi, fremur kalt i veöri. Island kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 3, EgUsstaðir súld 3, Grimsey rigning 3, Höfn skýjað 6, KeflavikurflugvöUur skýjað 3, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 6, Raufarhöfn skúr 3, Reykjavík létt- skýjað 1, Sauðárkrókur skýjað 2, Vestmannaeyjar léttskýjað 4. Utiönd Id. 6 i morgun: Bergen rigning 10, Helsinki léttskýjaö 17, Kaupmannahöfn þoka 10, Osló rigning 11, Stokkhólmur rigning 13. Utlönd kl. 18 i gær: Algarve alskýjað 3, Amsterdam mistur 13, Aþena léttskýjað 19, Berlin mistur 15, Chicagó léttskýjað 13, Glasgow hálfskýjað 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning 11, Frankfurt léttskýjaö 17, Las Palmas (Kanari- eyjar) skýjað 19, London mistur 12, Los Angeles léttskýjað 19, Luxemborg léttskýjað 13, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) léttskýjað 18, MaUorca (og Ibiza) skýjaö 15, Miami léttskýjaö 30, Montreal skúr á siöustu klukkustund 9, Nuuk rigning 2, Paris alskýjað 12, Róm þokumóöa 19, Vín rigning 17, Winnipeg létt- skýjað21. Gengið r ■■■■■!—— i GENGISSKRÁNING NR. 93 - 16. MAÍ 1984 Kl. 09.15. Eining Kaup Sala ToRgeng Doltar 29,590 29.670 29.540 Purtd 41.182 41.293 41297 Kan.doilar 22.896 22.958 23,053 Oönsk kr. 23552 23631 23700 Norskkr. 3,7932 3,8035 3.8246 Sænsk kr. 3.6735 33834 3,7018 R mark 5.1088 5.1226 5.1294 Fra.tranki 33199 3.5294 33483 Belg. franki 03312 03327 03346 Sviss. franki 133727 13.1080 13.1787 HoS. gytlini 9.6212 9.6472 9.6646 V-Þýskt mark 103216 10.8508 10.8869 h. lira 0.01755 0,01759 0.01759 Austurr. sch. 13391 13433 1.5486 Port. escurio 02117 02123 02152 Spá.peseti 0.1934 0.1939 0.1938 Japansktyen 0.12800 0,12834 0.13055 Írskt pund 33.753 ; 33343 33,380 SDR (sérstök : 30,8824 '30.9656 30,9744 dráttarréttj 181.99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.