Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 113. TBI_—74. og 10. ÁRG. — FIMMTUDAGUR17. AAA11984. KARTOFLURNAR BIÐA EN KERFIÐ ÞVÆLIST FYRIR „Mér er ekki kunnugt um niöur- stöður fundar Framleiðsluráðs í gær. Ég á von á Inga Tryggvasyni for- manni stjórnarinnar nú fyrir hádegi sem mun gera mér grein fyrir niður- stöðunum," sagði Jón Helgason landbúnaoaiTáðherra i viðtali við DV í morgun. „Sjö manna nefndin sem ég skipaði til að athuga þetta mál kemur saman til f undar í dag og málið veröur tekið fyrir þar." Land-< búnaðarráöherra sagði að skoða þyrfti málið f rá öllum hliðum áður en ákvörðun yrði tekin. Sem kunnugt er er beðið ákvðrðunar landbúnaðar- ráðherra um leyfisveitingar til handa einkaaðilum sem hafa fengið kartöflusendingar hingað til lands og annarra sem eiga pantanir á leiðinni. Beðið hefur verið umsagnar Framleiðsluráðsins um þennan kart- .öfluinnfiutning framhjá Grænmetis- verslun landbúnaöarins. Enn er málið óleyst og kartöflur ótollaf- greiddar sem komnar eru hingað. Þorsteinn Pálsson, f ormaður Sjálf- stæðisflokksins, var spurður í morg- un hvort „Kartöfluleyfin" yrðu veitt ogsvaraðihann: „Annað væru hrein svik eftir þær yfirlýsingar sem búið er að gefa." Ekki er vitað um fram- kvæmd leyfisveitinganna eöa með hvers konar skilyrðum þau verða veitt. -APH/HERB/-ÞG. Fyrír átta í morgun haföi greiðslu Grænmetisverslunar búastþar Við aðgeta /a bakkanum. Fólk b< verið á þeim eins að menn hafí íh Keiíbrigðisnefnd Kópavogs: Bannar saltpétur Heilbrigöisnefnd Kópavogs hefur gripið til þess aö banna saltpétur, nitröt, við söltxm kjöts og kjötvara í bænum. Við könnum á saltkjöti í 11 verslunum kom i Ijós, að nítrat var yfir leyfilegum mörkum í 6 sýnum af 18. Nítrat og nítrit eru talin krabbameins- valdar, 111 kindakjðtssýnum var nítrat of mikið í þrem og eins í þrem af sjö hrossakjötssýnum. I samþykkt beil- brigðisnefndarinnar segir meðal annars: „... meö tilliti til þess hve illa saltendum matvæla (kjöts og kjöt- vara) í Kópavogi gengur aö halda mat- væhim, sem þeir salta sjálfir, innan leyfilegra marka nítrats og nitrits.,. samþykkir heilbrigðisnefnd Kópavogs a ð f r á og með 1, maí 1984 skuli óheimilt að nota saltpétur (nítriit) i Kopavogi við sðltun matvæla, sem ætluð eru a lmenningi til neyslu.'' Af þessu er ljóst, aö Kópavogsbúðir veröa ekki saltkjötslausar, þótt svona sé komiö. Bannið nær ekki til solu á saltkjöti, sé það saltað utan bæjar- markanna. HERB Fjórarillar stofnanir - bls. 12 • SinnirPóstur ogsímiekki kvörtunum? -bls.3 Hrossakaup umiögbrot -bls,4 • Kartbfluvanda- málíSOár -bls.6 Áuppboðíhjá horgarfógeta 1 Rauðlr Hverjir khmerar hampa áuppleid DV-styttunni? -bis.10 1 NýÞr — DV verðlaunar besta sóknarliðið ísumar kvíkmyndir — Us.31 — Sjátþróttir Reiðarslag fyrir Skagamenn — Sigurður Jónsson knattspyrnumaður skorinn upp í morgun og verður frá keppni í 6-7 vikur Sigurður Jónsson á Borgarspítalanum igærkvöldi. DV-mynd Öskar Örn Jónsson. Siguröur Jónsson, leikmaður með 1A i knattspyrnu, verður frá æfingum og keppni næstu sex til sjð vikur. Sigurður sleit liöband í hné á æfingu og er þetta mikið áfall fyrir Skagamenn sem hafa Islandsmeist- ara ti ti) að verja i sumar. „Þaö er agalegt að lenda í þessu i upphafi keppnistímabilsins," segir Sigurður m.a. í viðtali á iþróttasíðu í blaðinu í ílag. Einnig er rætt við þjálfara Skagamanna, Hörð Helga- son, sem segir aö þetta sé gif urlegt áfall fyrir Akurnesinga, jafnt leik- menn liðsins sem áhorfendur. ^K. Sjá íþróttir á bls. 18,19,20 og 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.