Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR16. MAI1984. íþróttir íþróttir iþróttir íþróttir DVáfundi 1. deildar félaganna „Rökréttað við verðum í toppbaráttu” — sagði Guðmundur Sigurbjörnsson hjá Þór „Viö höfum hingaö til verið taldir óþarflega grobbnir. Okkur finnst það samt rökrétt að við verðum í efri kantinum miðað við frammistöðu okkar í fyrra,” sagði Guðmundur Sigurbjörnsson, formaður knatt- spyrnudeildar Þórs, á blaðamanna- fundinum í gær. „Við ætlum okkur að vera með í bar- áttunni í sumar og teljum okkur hafa möguleika á því. Það er ekkert sér- stakt nýtt hjá okkur en við höfum ekki fariö leynt með áhuga okkar á aö sam- eina myndbandaupptökur af leikjum. Við teljum það ófært að tveir menn séu aö vinna sama verkið á hverjum leik og ég held að gott væri fyrir 1. deildar félögin að sameina krafta sina á þessu sviði,” sagði Guðmundur. -SK. Fyrirliðar Þórs og KA sem mætast á sunnudaginn — Nói Björnsson og Njáll Eiösson. „Komum vel undirbúnir til leiks” — sagði Stefán Gunnlaugsson hjá KA — Við komum vel undirbúnir til ieiks. Nokkrar breytingar hafa orðið hjá okkur — fimm fastir leikmenn liðsins sl. keppnlstimabil eru farnir. Við höfum fengið fimm nýja leikmenn í staðinn. Eg tel það ekki óeðlilegt að breytingar séu hjá félögum, sagði Stef- án Gunnlaugsson, formaður knatt- spymudeildar KA. Stefán sagði að einnig hefðu átt sér stað breytingar á undirbúningi. — Veturinn hefur verið mildur á Akureyri og vellir komið fyrr undan snjó en mörg undanfarin ár og það sést best á því aö fyrsti leikurinn á Akureyri fer fram á grasi. — Ef okkur gengur illa er ekki hægt að kenna það slæmum völlum og lélegri aöstöðu, sagðiStefán. -SOS- Baráttan um íslandsbikarinn: „Bæta þarf öryggi dómara á velli og utan vallar” — sagði Grétar Norðfjörð, formaður Knattspymudómarasambands íslands — Eftir að tvisvar hefur verið gerð aðför að dómurum nú að undanförnu, þá eru öryggismál dómara efst á baugi hjá okkur, sagði Grétar Norðfjörð, for- maður Knattspyrnudómarasambands Islands. — Það eru félögin sem bera . Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Vík- I ings, og félagi hans Heimir Karlsson hafa verið að vinna að því að stofna félags- I samtök leikmanna 1. deildar félaga. — Eg tel að það sé kominn tími til að lcik- I menn vinni saman. Það er hugmynd 1 okkar að efna t.d. til lokahófs leíkmanna | í'. deiidar félaganna- þar sem leikmaður • ársins, að mati Ieikmanna sjáifra, yrði ábyrgð á því ef ráðist er að dómurum. Félögin verða að temja sína leikmenn og þau verða að koma í veg fyrir að áhorfendur veitist að dómurum þegar þeir eru á leið að velli eða frá velli, sagði Grétar. valinn, efnilegasti leikmaður sumarsins og jafnvei lið ársins. Besti markvörður, varnarleikmaður, miðvallarspilari, mið- vörður og sóknarleikmenn yrðu útnefnd- I ir, sagði Ögmundur. ögmundur sagði að búið væri að senda félögum bréf um þetta og vonaðist hann ' til að fyrirliðar félaga kæmu saman fijót- I lega til að ræða málin. -SOS. I Grétar sagði að dómarar hefðu hrósað mjög þeirri aöstööu sem þeir hafa haft á Akranesi. — Það er oröinn mjög alvarlegur hlutur þegar leikmenn eru byrjaðir að ganga í skrokk á dómurum. Það þarf að koma í veg fyrir þá þróun. — Þeir sem byrja að reykja hass fara síðan í heróín. Knattspyrnumenn sem komast upp með að rífa kjaft við dómara og komast upp með það, fara síðan að sparka í þá eða jafnvel að slá til þeirra. Þetta verðum við að koma í veg fyrir, sagði Grétar, þegar hann ávarpaði for- ráöamenn 1. deildar liðanna, þjálfara og fyrirliða. Það kom fram á fundinum að félögin hef ðu ákveðið að einn sérstakur maður félaganna myndi framvegis sjá um dómara — og vera þannig í viðbragðs- stöðu til að kalla á vallarverði eða jafn- vel lögreglu ef dómarar væru í yfirvof- andi hættu í starfi. -SOS. r —------------------n j Samtök leikmanna j ! 1. deildar \ „Þurfum að taka f ram skotskóna” — sagðiTryggvi E. Geirsson hjá Þrótti — Við erum með góðan hóp leik- manna, sömu leikmennina og léku með okkur sl. keppnistímabil, f og sama þjálfarann — Ásgeir Eliasson, sagði Tryggvi E. Geirsson, gjaldkeri knatt- spyrnudeildar Þróttar. — Þá höfum við fengið nýja leik- menn, sem hafa fallið vel inn í hópinn sem fyrir var, og að sjálfsögðu erum við bjartsýnir á sumarið, sagði Tryggvi. Tryggvi sagði að markaskor hefði ekki verið upp á þaö besta í Reykja- víkurmótinu. Við verðum aö gera þar bætur á. Ef við skorum ekki mörk, þá getum við ekki búist við afrekum á knattspyrnuvellinum. — Við verðum að fara að taka fram skotskóna, sagði Tryggvi.________________-SOS. „Enginn leikur unninn fyrirfram” — sagði Gunnar Guðmundsson, KR „Eitt af aðalatriðunum hjá okkur í sumar verður að reyna að skora fleiri mörk en í fyrra,” sagði Gunnar Guðmundsson, formaður knattspyrnu- deildar KR, í gær. „Við ætlum okkur að taka hvem leik fyrir sig og byggjum ekki neinar skýja- borgir. Við gerum raunhæfar kröfur í upphafi. Það er ljóst að þetta verður mjög jafnt mót og enginn leikur verður unninnfyrirfram,”sagðiGunnar. -SK. Magnús Jónatansson, þjálfari Breiöabliks, og Ásgeir Eliasson, þjálfari Þróttar. Þeir eigast við á Laugardals vellinum kl. 20 á sunnudaginn. — sagði H jörleifur Hríngsson hjá Breiðabliki „Ég vil nú byrja á því að lýsa yfir mikilli ánægju minni með þennan fund. Þetta er lofsvert framtak,” sagði Hjör- ieifur Hringsson, formaður knatt- spyrnudeildar Breiðabliks, í gær. „Sumarið leggst mjög vel í okkur Blika og við ætlum okkur að gera stóra hluti í sumar. Það koma þó ekki neinar stórar yfirlýsingar frá okkur. Við erum meö ungt og skemmtilegt lið og framtíðin er svo sannarlega björt hjá okkur,” ságði Hjörleifur. -SK. Grétar Norðfjörð. ^ *■■ ""1 i Fimm ■ j varaknettir j i til taks? i I Sú hugmynd kom upp á fundi 1. g deildar liðanna hvort það væri ekki . | rétt að hafa fleiri knetti til taks þegar | ■ ieikir f æru fram til að koma í veg fyrir ■ | miklar tafir á leikjum þegar þyrfti að " | eltast við bolta langar leiðir. Fram til I ■ þessa hefur verið einn varabolti tii J I taks og hann þá yfirleitt notaður ef eitt- j ■ hvert óbapp kemur fyrir þann knött , | sembyrjaðermeð. | - Hugmyndin er sú að einn varabolti I ■ væri við hvort mark og hinir væru I | siöan viö hliðarlínu vallarins. Þegar | _ keppnisboltinn færi langar leiöir yrði ■ ■ gripið til næsta knattar og hann settur í I I leik. | * — Vlð erum ckkert á móti þessu. Þetta . | þyrftu aðeins að vera löglegir knettir. Ailir | J sex boitarnir yrðu að vera af réttri stærð og . | mæidir sérstaklega fyrir leikinn, sagði Grétar | Norðfjörð, formaður Knattspymudómara- . I sambands fslauds. | J Það kora fram að vellirnir sjálfir útveguðu . I ekki nema tvo knetti. Forráðamenn 1. dcildar | 1 félaganna sögðu þá að það væri ekkert mál . | fyrir félögin að leggja tU fjóra knetti til viö- | bótar. , I Það bendir því allt til að fimm varakncttir | verði i víðbragðsstöðu þcgar leikir 1. | deildarinnar vcrða í sumar. | „Framtíðin mjögbjört” (þróttir (þrótt íþróttir íþróttir J’i íi'.'J' J'L"l 11 11"» Mf a\ U. 4. 4. Ó. A ó i 4. 4 i ■ 9 * -» ■# ■» 19 m p n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.