Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skemmtanir Dísa stjórnar dansínum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viöskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Stjörnuspeki Stjörnukortiö er lykill að persónuleikanum og sýnir hæfileika og hneigöir einstaklingsins. Hvernig er staöa þín í dag og nánustu framtíö? Stjörnukort og úrlestur. Uppl. í síma 20238 frákl. 9-15. Spákonur Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 13732. Stella. Innrömmun Rammamiðstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (móti ry övarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Sveit Get tekiö krakka á aldrinum 6 til 9 ára í sveit í júní og júlí. Upplýsingar veitir Guöbjörg, Kálfsstööum, Hólahreppi, sími um Sauðarkrók, 95-5111. Get tekið börn í sveit á aldrinum 7—10 ára. Meögjöf kr. 7000 á mán. Uppl. í sima 27374 í kvöld og á morgun. Sterkur og duglegur 12 ára strákur vill komast í sveit í sumar.Meögjöf möguleg. Uppl. í síma 25154. Þjónusta Trésmiöir, Tökum aö okkur alla alhliða smíöavinnu, jafnt úti sem inni, ýmsa viðhaldsvinnu. Skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milliveggi, hurðir, leggjum parket og ýmislegt fleira. Gerum verötilboö. Uppl. í síma 78610. Alhliða raflagnaviögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskað er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húseigendur. Þarf aö laga, breyta eöa bæta? Þá getum viö aöstoöaö. Viö byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboö, tímavinna. Nefndu þaö, við gerum þaö. Húseigendáþjónusta B.Á., sími 37861 alla daga eftir kl. 17. Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfatí verksmiöjugler ásamt lituöu og hömruöu gleri. Margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 11386 og eft- ir kl. 18 í síma 38569'. Húseigendur—húsbyggjendur. Tveir vanir trésmiðir geta bætt viö sig verkefni strax í viðhaldi, endurbótum og nýsmíöi. Símar 78479 og 19746. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og það sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboö eöa vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskil- málar. Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu. Tek aö mér smærri verk. Vanur maöur. E. Waage, sími 78899. Tökum aö okkur allskonar viögeröir, skiptum um glugga, huröir, alhliöa viögeröir á bööum og flísalagnir, nýsmíöi húsa, mótaupp- slátt, sprunguviðgerðir. Viöurkennd efni af Rannsóknarstofu byggingar- iönaöarins. Eyjólfur Gunnlaugsson s. 72273, Guðmundur Davíösson s. 74743. Gróöurmoid til sölu á hagstæöu verði, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í sima 74990. Húsbyggjendur — verktakar. Til leigu jarðýta, tek aö mér hús- grunna og grófjöfnun lóða. Vinn kvöld og helgar sé þess óskað. Oskar Hjartarson sími 52678. Málming, sprungur. Tökum aö okkur aö mála þök og glugga utanhúss, auk allra venju- legrar úti- og innimálningar, þéttum sprungur og alkalískemmdir, sam- kvæmt staðli frá Rannsóknarstofnun Byggingariönaðarins. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. íslenska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, við gerum það, önnumst allt minni háttar viðhald á húseignum og íbúðum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þiö nefniö þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum viö og setjum upp allar teg. dyrasíma. Onnumst nýlagnir og viögeröir á eldri raflögnum. Gerum verötilboö ef óskað er. Greiðsluskil- málar. Löggiltur rafv.erktaki, Rafvar sf., sími 17080. Kvöldsímar 19228 og 45761. Dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur viögerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Barnagæsla | 13 ára stelpa óskar eftir að passa barn — böm í Breiöholti í sumar, er vön. Uppl. í síma 71246. Öska eftir stelpu til aö gæta 2ja og 3ja ára stráka hluta úr degi, er í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 45536. Vantar 11—14 ára stúlku til aö gæta systra, 3 og 5 ára, seinni- hluta dags. Búum í Stóragerði. Uppl. í síma 83487 eftir kl. 18.30. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta tveggja barna, hálfan dag- inn í júlí og ágúst, í Sólheimum. Uppl. í síma 31847. Óska eftir 12 ára barngóöri stúlku í sumar til aö gæta 1 1/2 árs barns 2 tíma á dag f.h., er í Seljahverfi. Uppl. í síma 75922. Óska eftir stúlku til að gæta barns 1—2 kvöld í viku. Aöeins reglusöm stúlka kemur til greina. Bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 79335 milli kl. 18 og 20. | Ökukennsla Okukennsla—akstursþjálf un. Ný kennslubifreiö, Mitsubishi Tredia 1984, meö vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Fyrir aöra: akstursæfingar sem auka öryggiö í umferðinni. Athugiö að panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiöaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arn^ldur Árnason — ökuskóli. Sími 43687. Ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- (Og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aö sjálfsögðu aöeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstímar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast þaö aö nýju. Góö greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111 og 83967. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til aö læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjaö strax, greiðið aðeins fyrir tekna tíma. (Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan dagitin eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóraprófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góö greiðslukjör. Lærið þar sem reyiislan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180 Lancer. 32868 Páll Andrésson, 79506 BMW518. Kristján Sigurösson, 24158-34749 Mazda 9291982. Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704- -37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 i Arnaldur Arnason, 43687 Mitsubishi Tredia 1984. Valdimar Jónsson, 78137 Mazda 1984. ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp. Athugiö. Nú er rétti tíminn til aö byrja ökunám eöa æfa uppaksturinn fyrir sumarfríið. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefánsdóttir, simar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiöið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Verslun Ný, ódýr dekk Sóluð, ódýr dekk á gömlu verði á gömlu veröi kr. kr. 520X10 1070 600-12 960 155X13 1550 560-13 990 600X12 1500 520-10 760 560X13 1370 695-14 1250 155x15 1700 640-13 1100 600X13 1450 600X13 1600 A78X13 1890 165X15 1900 155X14 1580 155/80X13 1700 Láttu sjá þig — spáðu í verðið. Sólning hf., Smiöjuvegi 32, s. 44480. Skeifunni 11, s.31550. Gamllr brenniofnar, verð frá 10.900 kr., hvítt járnrúm, himnasæng og önnur gömul, afsýrö furuhúsgögn og aörir húsmunir. Versl. Búðarkot, Laugavegi 92, opiö mánu- daga—föstudaga frá kl. 13—18 og laug- ardaga frá kl. 10—12. Sími 22340. Til sölu svona rugguhestur smíðaöur á gorm, kostar aöeins kr. 2500. Uppl. í síma 44563, til sýnis aö Skipasundi 18. iQwwik ' ^^Laugavegiee S.-23577 Hinir geysivinsælu sumarfrakkar eru komnir aftur í stæröum 36—42 og í úrvali lita. Einnig höfum við úrval af kápum og frökkum úr ullar- og tery- leneefnum. Komiö, skoðið, mátiö og gerið hagstæð kaup í Kápusölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið kl. 9— 18 daglega og á laugardögum kl. 9—12. Næg bílastæði. Vörubílar Scania ’80Superárg. ’74, yfirfarin vél og túrbína, nýleg plata á palli (5M) loftloka, 12 tonna St. Paul sturtur. Nýlegar fjaörir. Bíla- og Véla- salan As, Höfðatúni 2, sími 24860. Bílar til sölu Toyota Crown dísil árg. 1981 til sölu, ekinn 114 þús. km. Verð kr. 360.000. Upplýsingar í síma 39328 og á Bílasölu Sambandsins, simi 39810. Mazda 626 SDX 2000 árg. 1981 til sölu. Bifreiöin er ekin 18 þús. km, meðal búnaðar er: sjálfskipting, vökvastýri, rafknúnar rúöur, læsingar og sóllúga, Pioneer hljómflutningstæki og fi. Uppl. í síma 18997 eða aö Hátúni 12, Rvk. (Sjálfsbjargarhúsið; íbúö4-4. Ford Mustang turbo Charger árg. 1980,4 cyl., 4 gíra, ekinn 41000 km. Verö kr. 430.000,- Uppl. í síma 74200 millikl.9og 15. Chevrolet Camaro árg. ’79. Mjög fallegur bíll meö vél 350 cid, fjögra hólfa blöndungi, flækjum, loft- dempara, góöum hljómflutnings- tækjum og mjög góöur að innan. Uppl. í síma 41372.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.