Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 32
32 DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. Andlát Arný Guömundsdóttir lést 9. maí sl. Hún fæddist á Brekkum, Holtahreppi í Rangárvallasýslu, 29. október 1913. Foreldrar hennar voru Guðlaug Gísladóttir og Guömundur Sigurðsson. Eftirlifandi eiginmaður Amýar er Ragnar Kristjánsson. Þau eignuðust þrjú börn. Utför Arnýjar verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Ásgerður S. Sófusdóttir lést 8. maí sl. Hún fæddist 6. mars 1933. Foreldrar hennar voru hjónin Oddný Asgeirsdótt- ir og Sófus Guðmundsson. Eftirlifandi eiginmaður Asgerðar er Guöjón Pálsson. Þau eignuðust fjóra syni. Ut- för Asgerðar verður gerð frá Frí- kirkjunniídagkl. 15. Sigurgeir Guðmundsson fv. skólastjóri lést 10. maí sl. Hann fæddist í Hafnarfirði 26. desember 1918, sonur hjónanna Guðmundar Einarssonar og Jónu Kristjánsdóttur. Ungur hóf Sigur- geir trésmíöanám, síöar nám í bygg- ingarfræði í Svíþjóö og 1945 lauk hann svo námi við Samvinnuskólann í Reykjavík. Lengst af var Sigurgeir skólastjóri Iðnskólans í Hafnarfirði. Síöustu starfsárin var hann fram- kvæmdastjóri St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. Eftirhfandi eiginkona hans er Kristín Magnúsdóttir. Þau eignuðust tvö böm. Utför Sigurgeirs verður gerö frá Fríkirkjunni í Reykja- víkídagkl. 15. Rakel Veturliðadóttir, Alftamýri 6, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. maí kl. 15. Jón Níels Carlsson, Laugavegi 39, verður jarösunginn föstudaginn 18. maí kl. 13.30 frá Fríkirkjunni í Reykja- vík. Brynjólfína Jensen frá Isafirði andað- ist 16. þ.m. Oddrún F. Guðmundsdóttir, Vallar- braut 8 Seltjarnarnesi, andaðist á heimiU smu að kvöldi 15. maí. Róbert Bergmann veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudagmn 18. maí kl. 13.30. Ragnar Kristjánsson, Hátúni, Djúpa- vogi, verður jarðsunginn frá Djúpa- vogskirkju laugardagmn 19. maí kl. 14. 80 ára er í dag, fimmtudaginn 17. maí, Karl Guðfinnsson, fyrrum bóndi í V- Húnavatnssýslu og síðar í Arnessýslu, nú tU hehnUis að Hverfisgötu 112 Reykjavík. Karl verður að heiman á afmæUsdaginn. 75 ára er á morgun, 18. maí, frú Guð- laug Guðmundsdóttir, Bjarnanesi í Hornafirði. Eiginmaöur hennar var Sigurjón Emarsson bóndi, sem látinn er fyrir aUmörgum árum. 80 ára afmæU á í dag, 17. maí, Jóhann- es Jóhannesson frá Stóradal í Eyja- firöi, nú til heimUis í Rvík, að Hátúni 11. Um árabil vann hann hjá Eimskip á Akureyri við afgreiðslu skipa og er mörgum kunnur úr því starfi. Kona hans er Karólína Jósefsdóttir frá Lög- mannshUð. Þau hafa búið hér í Reykja- vík í nokkur ár. Hann er að heiman. Þorgeirsson vagnstjóri hjá SVR. Hann tekur á móti gestum á heimdi sonar síns og tengdadóttur á Kjartansgötu 8 í Rvíkídag. Fundir Aðalfundur handknattsleiks- deildar Fylkis verður í félagsheimilinu miðvikudaginn 23. maí, kl. 20. Stjómin. I gærkvöldi I gærkvöldi Eitthvað annað en Dallas-slepjan Berlin Alexanderplatz, hinn nýi þýski framhaldsflokkur sem hófst á „DaUas-kvöldinu”, virðist ætla að verða mun safaríkari en þeir þætth- sem hafa verið á þessum kvöldum og óhætt aö segja, eftir skoöun þess fyrsta, að þeir verði gott efni í viða- mikla lesendabréfasúpu ef svo heldursemhorfú-. BerUn Alexanderplatz eru gerðU- af einum fremsta leikstjóra Þýska- lands á seinni árum, Rarner Wemer Fassbinder, og eru eins og margar af myndum hans skemmtUeg stúdía á vissum hluta þýskrar þjóðarskap- „Eg horföi aö sjálfsögðu á beinu útsendinguna á leik Juventus og FC Porto í gær. Þetta var mjög góður leikur. Mér heföi fundist sanngjarn- ara ef Porto heföi a.m.k. náð að jafna. Annars var það ósköp skiljan- legt að Juventusliðið skyldi gefa miðjuna eftir og pakka saman í vöm- Uia þegar þaö var komið með eins marks forskot. Sem íþróttaáhugamaöur er ég mjög ánægður með þá góðu þjónustu sem við höfum fengiö frá sjónvarp- inu í vetur. Það er alltaf til fólk sem segir að íþróttum sé gert of hátt gerðar á vissum tíma, útfærð á skemmtilega groddalegan hátt. ÞættimU- era byggðir á bók Alfred Döblin, hmni emu sem varð verulega þekkt eins og fram kom í inngangs- orðum í gærkvöldi en Fassbinder var tvö ár með handritið að þáttunum í smíðum, öfugt við þau hraðvirku vinnubrögð sem tíökuöust hjá honum í gerö þeirra 44 kvikmynda sem liggja eftir hann látinn. Sögupersóna Berlm Alexander- platz, Franx Biberkopf, var Fass- binder hugleikin eins og einnig kom fram í inngangsoröum og í gegnum undir höfði en ég held bara að það sé svo stór prósenta af þjóðinni sem fylgist með íþróttum að þetta sé fylli- lega réttlætanlegt. Eg horfði ekki á neitt annað í sjón- varpinu í gær, fyrir utan fréttir. Mér finnst fréttimar ákaflega slappar og sjónvarpið sem slíkt ótrúlega staön- aðfyrirbæri. Utvarpið frnnst mér hms vegar mun betra og er mjög ánægöur með það. Rásimar tvær veita hvor ann- arri samkeppni og ég held aö dag- skrám sé betri þess vegna. Þetta er þaö sem sjónvarpið þyrfti að fá, samkeppni.” hana má eflaust sjá hliðstæður við persónu og lífshlaup Fassbinders sjálfs. ÞessU- þættir lofa því að veröa eitt- hvað annað en Dallas-slepjan sáluga, munurmn á þeim og banda- rísku þáttunum er svona svipaður og munurinn á veikum gulrótarsafa og etaum tvöföldum Jameson. Persón- umar mun raunverulegri en þær „plastumbúöir” með sína stöðluðu framkomu sem almenningur haföi verið aölagaður að svo næstum til óbóta horfði. Friðrlk Indriðason. Halldór Einarsson: Sjónvarpið þyrfti að fá samkeppni Hestamannafélagið Gustur Hestamannafélagið Gustur heldur vorfund í Félagsheimili Kópavogs í kvöid kl. 20.30. Ymis aökallandi mál veröa rædd. Olafur Dýr- mundsson landnýtingarfrasöingur heldur er- indi um beitarmál og sýnir litskyggnur. Verö- launaafhending í firmakeppni í barna- og unglingaflokki. Inntaka nýrra félaga. Einnig verður kynning á sumarferö félagsins. Stjórnin. Aðalfundur FR-deildar 23, Hafnarfirði verður haldinn í kvöld, fimmtudag 17. maí, og hefst kl. 20.00 tímanlega. Fundurinn veröur haldinn í kaffisal Bæjarútgeröar Hafnar- fjaröar. A dagskrá verða venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Tapað - fundið Teitur ófundinn Hann er mjög rólegur og mannelskur. Þeir sem eitthvað vita um afdrif hans eru vinsam- legast beönir aö hringja í síma 23611. Góö fundarlaun. Tónleikar Tónleikar kórs Ytri- Njarðvíkurkirkju Næstkomandi fimmtudagskvöld, kl. 20.30, verða tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Flutt verður tónlist eftir J .S. Bach og kórinn syngur „Missa Brevis” í B-dúr eftir Joseph Haydn. Þessi messa er einnig nefnd „Litla orgelsóló- messan” vegna einleikskafla á orgél í einum þætti hennar. Einsöngvari veröur Ragnheiöur Guömundsdóttír en stjómandi er Helgi Bragason. Siglingar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30* Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00* Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 og 22.00. A sunnudögum í apríl, maí, september og október. A föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. íþróttir Firmakeppni Fylkis Fyrsta firmakeppni sumarsins verður haldin á Arbæjarvelli helgina 26.-27. maí. Spilað veröur þvert á völlinn með 7 manna liöum. Tilkynnið strax þátttöku í síma 84998, Sig- mundur, 78889, Guðmundur, og 78536, Hreinn, eftirkl. 17. Knattspyrnudeild. Tilkynningar Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíð 17 er opið alla virka daga frá kl. 10—16, sími 86922. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn 19. maí kl. 14.00. Mikið úrval af alls kyns nýjum og notuðum fötum og hlutum. Þeim sem standa í vorhreingeming- um og tiltekt er bent á að tekiö er á móti nýtilegum hiutum og þeir sóttir heim ef óskað er. Upplýsingar á skrifstofunni hjá i Stellu í síma 11822 og á kvöldin í síma 32601. Keflavíkurflugvöllur: FLUGSTÖÐIN SÍST OF STÓR Vegna fréttar í Dagblaðinu Vísi, þriðjudaginn 15. maí 1984, um aðstöðu póst- og símaafreiöslu í nýrri flugstöð, vill byggmgamefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli upplýsa eftæ- farandi: Póst- og símaafgreiðslan greiðir húsaleigu fyrU- samtals 79 fermetra húsnæði í núverandi flugstöð, en hún telst hafa um 119 fermetra þegar sam- eiginleg svæði em talrn með. Gert er ráð fyrir að þessi starfsemi nái til um- ráða 312 fermetra sem greidd yröi húsaleiga fyrir í nýrri flugstöð. Póst- og símamálastofnun sem og aðrir aðilar sem þurfa á húsnæði að halda í nýju flugstöðinni hafa óskaö eftir meira húsnæði en unnt var að láta þeim í té. Sýnir þetta að flugstöðvar- byggingin er síst of stór. Framundan eru viðræður viö fulltrúa Póst- og símamálastofnunar og fulltrúa annarra notenda um nýtingu húsnæðisins. (Fréttatilkynning frá byggingamefnd flugstöðvar á Kefla víkurflug velli) Sýningar Síðustu sýningar á Undir teppinu hennar ömmu Vorkonur Alþýöuleikhússins hafa sýnt að und- anfömu á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu, nýtt íslenskt leikverk eftir Nínu Björk Arnadóttur. Atta leikkonur og tveir hljóðfæraleikarar koma fram i sýningunni, en aðalhlutverk eru leikin af Sigurjónu Sverrisdóttur, Sólveigu Halldórsdóttur, Sigrúnu Eddu Bjömsdóttur og Kristínu Bjamadóttur. Leikstjóri er Inga Bjamason, tónlist er eftir Mist Þorkelsdóttur, en leikmynd og búninga hannaöi Guðrún Svava Svavarsdóttir. Verkið er þriskipt og lýsir tilvist og nærvist þriggja kvenkynslóða og áhrifum bælingar og ótta á líf þeirra. Með kómisku ívafi. Síðustu sýningar verða fimmtudaginn 17. mai kl. 21.00 og sunnudagínn 20. maí kl. 17.30. Leiðrétting I DV í gær, miðvikudag, birtist athugasemd eftir Þorstein Olafsson kennara um frásögn af fundi hjá fram- sóknarmönnum í Reykjavík fyrir skemmstu. Niður féll að hér var um að ræða athugasemd við grein sem Valdi- mar K. Jónsson hafði skrifað í DV 9. maí sl. og leiðréttist það hér með. BELLA Ég er búín að fínna upp nýjan megrunarkúr — ég tel bara kalóríurnar aunan hvern dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.