Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR17. MAÍ1984. 39 Fimmtudagur 17. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles(26). 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Arve Tellef- sen, Leif Jörgensen, Trond öyen, Peter Hindar, Svend Nyhus, Johannes Hindar, Hans Christian Hauge og Levi Hindar leika Strengjaoktett op. 3 eftir Johan Svendsen / Liv Glaser leikur píanólög eftir Agathe Backer- Gröndahl. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Af stað. með Ragnheiði Davíðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Amason talar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið H. hluti, „Flugið heiilar” eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingusína (3). 20.30 Frá lokatónleíkum Sinfóníu- hljómsveitar Islands i Háskóla- biói; fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleikari: Jörg Demus.. a. Sinfónía eftir Skúla Halldórsson. (Frumflutningur). b. Píanókonsert nr. 26 í D-dúr K. 537 „Krýningarkonsertinn” eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.35 Frá leiklist og öðrum listum í Kína. Sveinn Einarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu ljóða- bækur ungra skálda 1918—25. 1. þáttur: „Söngvar förumannsins” eftir Stefán frá Hvitadal. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarins- dóttir. 23.00 Siðkvöld með Gylfa Baldurs- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 18. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Amasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jakob”, smásaga eftir Þröst Karlsson; seinni hluti. Höfundur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru forau minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RUVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 Helmaslóð. Abendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Rás 2 14.00—16.00 Eftir tvö. Stjómendur: Jón Axel Oiafsson og Pétur Steinn Guömundsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Stjómandi: Einar Gunnar Einars- son. 17.00—18.00 Einu sinni var. Stjómandi: Bertram Möller. Föstudagur 18. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Útvarp Útvarp föstudag kl. 9.05: SAGANUMJAKOB — eftir Þröst Karlsson—seinni hluti Klukkan 9.05 í fyrramáUð verður lesin seinni hluti sögunnar Jakob sem er eftir Þröst Karlsson. Jakob er gamaU sveitamaður, sem er hafður í vist á sveitabæ vegna þess að hann getur ekki séð fýrir sér sjálfur. Dag einn gerist það svo að gamli maðurinn fer að taka tennur. Þannig endaði fyrri hluti sögunnar um Jakob sem var lesin í morgun. Þröstur Karlsson er best þekktur fyrir Snata-sögurnar sínar en þær hafa allar veriö lesnar í Morgunstund bamanna, en sagan af Jakoni er einmitt lesin í Morgunstund bamanna. Þröstur hefur einniggefiðútnokkrar ljóöabækur. Þröstur Karlsson rithöfundur, höfundur sögunnar um Jakob. Siðustu tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands verður útvarpað i kvöld klukkan 20.30 og i næstu 65 minútur á eftir. Þetta er fyrri hluti og er honum útvarp- að beint en siðari hlutinn verður á sunnudaginn kl. 17.10, honum verður ekki útvarpað beint. Það er Jón Múli Árnason sem kynnir fyrir útvarps- hlustendum. Myndin er þó ekki af honum, heldur hinum eina sanna Mozart. Ástæðan fyrir myndinni er sú að fluttur verður Pianókonsert nr. 26 i D-dúr K. 357, eða Krýningarkonsertínn eins og hann er stundum kallaður. Þáttaröðin Lýriskir dagar hefst i kvöld klukkan 22.35. Undirskrift þátt- anna er: Fyrstu Ijóðabæk- ur ungra skálda 1918—25. í fyrsta þættí verða Söngvar förumannsins teknir fyrir, en höfundur- inn er Stefán frá Hvita- dal. Veðrið Veðrið Sunnalands og vestan verður norðangola og bjartviðri í dag en þykknar upp í nótt meö sunnanátt, fer aö rigna undir morgun. Norðan- lands og austan veröur norðan gola og lítils háttar él fram eftir degi en léttirtil síðdegis. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 1, Egilsstaðir frostúöi 1, Grimsey snjóél 0, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 3, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3, Raufarhöfn snjóél 0, Reykjavík léttskýjað 1, Vestmannaeyjar létt- skýjað4. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen alskýjaö 9, Helsinki léttskýjað 17, Kaupmannahöfn léttskýjað 3, Osló rigning 13, Stokkhólmur þokumóða 12, Þórshöfn alskýjað 6. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjaö 18, Amsterdam þokumóða 13, Aþena skýjað 20, Berlin þramu- veöur 19, Chicagó skýjað 19, Glasgow rigning 10, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 14, Frankfurt þramuveður 13, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London skýjaö 15, Los Angeles heiöskirt 21, Luxemborg skýjaö 14, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) skýjað 18, Mallorka (og Ibiza) léttskýjað 17, Miami skýjaö 30, Montreal skýjaö 9, Nuuk al- skýjað 1, París alskýjaö 13, Vin skýjað 20, Winnipeg léttskýjað 22. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 94-17. MAÍ1984 Eining Dollar Pund Kan.doliar Dönskkr. Norsk kt. Sænsk kr. H. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki HoH. gyllini V Þýskt mark ít. lira Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen Irskt pund SDR Isérstök dráttarrétt.) Kaup Sala Tollgengi 29.620 ».700 29,540 41.401 41513 41297 22.905 22.967 23.053 2.9457 2,9537 2.9700 3.7952 3,8055 3,8246 3.6683 3.6782 3,7018 5,0964 5.1101 5,1294 3,5029 35124 3,5483 0.5291 0.5305 0.5346 13.0381 13,0733 13,1787 9,5734 9,5992 9,6646 10,7656 10.7947 10.8869 0,01745 0.1750 0,01759 15311 1.5353 1.5486 0.2123 02129 02152 0,1926 0.1931 0.1938 0,12747 0,12781 0.13055 33,086 33,175 33.380 30.8393 30.9227 30.9744 181,99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.