Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 40
Fréttaskotið 68-78-58 StMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krénur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum altan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ1984. Maðurinn sem stakk eiginkonu sína: Liggur nú á sjúkrahúsi Maður sá sem stakk eiginkonu sína tvisvar sinnum og sjálfan sig á eftir liggur nú á sjúkrahúsi en meiðsii hans munu hafa verið meiri en í upphafi var talið. Að sögn Þóris Oddssonar, vara- rannsóknarlögreglustjóra rikisins, var maðurinn hjá lækni sama dag og hnif- stungan átti sér stað frá hádegi og fram á kvöldmat en var síðan fluttur í Síðumúlafangelsið og voru hann og konan yfirheyrö og vettvangsrannsókn framkvæmd. Daginn eftir var fariö fram á gæsluvaröhald og geðrannsókn yfir manninum og tók dómari í saka- dómi sér þá frest til ákvarðanatöku. Læknir heimsótti manninn aftur og að því loknu var hann fluttur á sjúkra- hús og í aðgerö þar og þar hefur hann svoveriðsíðan. Sagöi Þórir að hann yrði á sjúkra- húsinu eitthvað áfram en þeim y rði svo sent vottorð um almennt ástand hans á næstunni. Urskurðar um gæsluvaröhald yfir manninum er að vænta í dag frá saka- dómi. -FRI. Bjórínn tíl atkvæða? Ráðast mun í dag hvort tillagan um þjóðaratkvæði um bjórinn kemst úr allsherjamefnd og til atkvæðagreiðslu í þinginu. Þingmenn töldu i morgun að vera mætti að s vo f æri. Ætlunin er að ljúka þinginu á laugardag en það gæti dregist til mánudags. Frumvarp um útvarpslög virðist strandaö. Frumvarp um fjarskipti kann aö verða afgreitt. Kosningalög verða líklega samþykkt. Friðar- fræðsiumálið er talið strandað. Þingsályktunartillaga kvennalista- kvenna um meðferö nauðgunarmála kann að koma til atkvæða. -HH. ......... fettiiúiiSiiÍiiiii LOKI SKYLDU FLUGMENN IRNIR EKKI VERA ORDNIR FLUG—LEfÐIR? i Flugmannaverkfallið sem hefjast átti í kvöld var stöðvað með lögum frá Alþingi í gærkvöldL Aöeins Bandalag jafnaðarmanna lagðist gegn lögunum. Alþýðubandalag og Kvennalisti greiddu ekki atkvæði en Alþýðuflokksmenn ýmist voru fylgjandi eða sátu hjá. „Mér finnst þetta hryggilegt og verst fyrir Flugleiðir að lenda í þessu. Þessi íög skapa miklu meiri vanda en þau leysa,” sagði Frosti Bjarnason, formaður Félags islenskra atvinnuflugmanna. Flugmenn Flugleiða munu koma saman til fundar í kvöld og ræða við- brögð. Þeir hafa þegar lýst því yfir að þeir muni vinna bókstaflega eftir gildandi samningum og sýna Flug- leiðum engan sveig janleika. „Við bentum Flugleiðum á það í vetur að þeir hefðu of fáar áhafnir á D08 þotur. Eg veit til þess að á áhafnaskrá fyrir helgina tU dæmis er eitt flug ómannað, á sunnudag. Allar líkur eru á því að það flug falli niður. Við þessu má búast af og til,” sagði Frosti. „Það er alveg ljóst að flugmenn hafa ekki verið að flýta sér að undan- förnu,” sagði Björn Guðmundsson, formaður samninganefndar flug- manna, er DV spurði hann um hæga- gang. Hann sagði að lögin myndu ekkiflýtafyrir. -KMU. Vesturgata 24. Strákamir i ris- glugganum veifuOu til Ijósmynd- ara DV. Þoir ku hafa verió þar „aðbúa til skrifstofu"innan um allt draslið. „Húsið er eins mikil bæjaróprýði og heegt er að hugsa sór, '■ segir ibúi við Vesturgötuna. gX ‘ DV-mynd: Bjarnleifur. Vesturgata24: „Húsið svo vatnssósa að það brennur ekki” unglingar nota húsið sem afdrep fyrir neyslu vímuefna sið er svo vatnssósa að það kviknaði í þvL Aldrei reyndi á ærslagang í því. öðru máli gegn örugglega ekki brenna þó staðhæfingu íbúans hér á undan. með unglinga, þeir væru þama und lcæmi upp í því,” sagði íbúi við Slökkviliðið komí tæka tíð. áhrifum vimuefna. 'götuna í samtali við DV í gær. Annars kviknaði í húsinu með all- En hvernig sem sögu hússins i ið sem er til umræðu er Vestur- sérstæðum hætti. „Unglingar sem Vesturgötu241yktar þálétupollam 4, gamalt hús, sem dæmt var voru í húsinu ætluðu að hlýja sér og sem voru í því í gærdag það ekki irhæft fyrir nokkrum árum. kveiktu því bál á miðju gólfi, en það sig fá þó þeir gætu vart þverfób þá hefur húsið drabbast enn fóröðruvísienætlaðvar.” fyrir drasli. Þeir hreinsuðu bara ti niður. „Reyndar eru margir hér í hverf- risinu og sögðust vera að búa tta er eins mikil bæjaróprýði inu sem hefðu helst viljað að húsið skrifstofu. gt er að hugsa sér,” sagði brynni, fyrst eldur var kominn upp í Að sögn eins eigenda hússins ei i™1- því á annað borð. margir eigendur að því og surr ckar og unglingar hafa sótt Staðhæft var við DV að krakkar erlendis og hafa engar ákvarðar it í húsið og siðastliðinn vetur sem sæktu í húsið væru aðeins með veriðteknarumframtíðþess. Dómur Hæstarétt- ar í dag? Þess er vænst að Hæstiréttur taki ákvörðun í dag um gæsluvarðhaldsúr- skurð yfir manni þeim sem játaði á sig tvær nauðganir en gæsluvarðhaldi yfir honum var hafnað af sakadómi. ___________________-FRI. Blaðburðar- strákum ógnaðmeð hnífi Fjórir unglingar, um 15 ára gaml- ir, réðust á tvo blaöburðarstráka DV á Miklatúni nýlega, ógnuöu þeim með hnífi og kröföust peninga af þeim. DV-strákamir voru 11 og 13 ára gamlir og hafði sá yngri þeirra 15.000 kr. í vasanum sem var af- rakstur dagsins hjá þeim en þeir höfðu verið að rukka inn mánaðar- áskriftir DV í þvi hverfi sem þeir bera útí, Kópavogi. Sá yngri bauð árásarmönnunum strætómiöa sem hann haföi í vasan- um en sá eldri var ekki á því að láta árásarmennina ná 150 kr. úr vasa sínum þannig að hann tók á rás með gengið á eftir sér en tókst að hlaupa það af sér og komast í sjoppu í ná- grenninu. Árásarmennimir létu hins vegar þann yngri í friði. DV-strákamir heita Tómas Guð- jónsson og Eðvarð Guðjónsson. -FRI Uppruni klósettskjal- anna Ijós Nú er vitað hvaðan skjölin em sem fundust á klósetti leiktækjasalarins í Keflavík en þau munu vera eign verkstjóra í sorphreinsistööinni í Keflavik. Að sögn rannsóknarlögreglunnar í Keflavík var tösku stolið úi' bíl verk- stjórans í janúar sl. en í henni voru m.a. auk skjalanna, framtöl nokkurra starfsmanna stöðvarinnar. Hluti af framtölunum fannst strax en afgangur af skjölunum fannst svo ekki fyrr en um síðustu helgi er þau komu i ljós á fyrrgreindum stað. 9 I I I I I f I i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.