Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Page 16
16 wnn; o . 3 r * ^ * f MT 3 t I 1 ffj DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. Spurningin Hefurðu smakkað ~ mangósopa? Agúst Pétursson iðnnemi: Nei, ég hef ekki smakkaö mangósopa og langar ekkert til þess. Bjarni Einarsson: Nei, en ég gæti vel hugsaö mér aö smakka hann ef ég fæ hann frítt. Pétur Gunnarsson nemi: Já, ég hef smakkað mangósopa. Þaö er ferlegur drykkur. Eg henti einu sinni heilli pakkningu af honum. Kristinn Gunnarsson nemi: Já, hann eralvondur. Skarphéðinn Valsson: Nei, og hef lítinn áhuga á því. Birgir Bjarnason kennari: Nei, ég hef aldrei smakkaö þennan fræga drykk. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hart barist i ensku knattspyrnunni. Viðtölin aftur íenska boltann Hrakningar kiwanismanna: Hjálparsveitir voru lagöar af staó innan 40 nn'nútna —bréf f rá sýslumanni ísafjarðarsýslu — næsta haust Kristján skrifar: Eg veit aö keppnistimabilinu í ensku knattspymunni er lokiö en ég ætla samt að koma með smáathugasemd við ensku knattspyrnuþættina hans Bjama Fel. hjá sjónvarpinu. Fyrst ætla ég nú aö þakka góða þjónustu sem við knattspymu- brjálæðingar höfum fengið hjá honum. I einu er þó afturför. Eg man héma í „den” aö eftir leikina var alltaf rætt við leikmenn liöanna um leikinn og annaö á döfinni. En svo var einhverra hluta vegna skrúfað fyrir þetta. Eg hef sterkan grun um aö viðtölin fylgi enn meö filmunum sem hingað koma og því vil ég biöja Bjarna um aö taka upp sýningar á þessum ágætu viðtölum í haust. Þetta færir okkur svo miklu nær því sem er aö gerast. ísland verði auglýstbetur — fleiri ferðamenn fengjust hingað Valgerður Hannesdóttir, Noregi, skrif- ar: Þegar ég ræöi viö Norðmenn sem hafa komið til Islands bera þeir landi og þjóð yfirleitt vel söguna. En því eru þá svo fáir Norðmenn sem heimsækja Island? Jú, viö Islendingar erum bara aldrei nógu duglegir viö aö auglýsa okkur. I þau fáu skipti sem íslenskt efni er í sjónvarpinu hér þá er það eitthvert grautfúlt leikrit sem er sett í sama bás og efni frá Finnum. Botnlaus þvæla. Þegar myndir af landslaginu á Islandi koma þá er það annaðhvort af Geysi aö gjósa eða þá Heklu að gjósa. Svo eru líka gamlar myndir af fólkinu í útvíðum buxum og annaö eftirþví. Hvemig mynd ætli Norðmaöur, sem ekki veit betur, geri sér af Islandi? Já, svona er þetta og svona verður þaö verði ekkert í þessu gert. Nú skora ég á yfirvöld aö gera góða kynningar- mynd um land og þjóö í dag og ferða- málafrömuöina aö bjóða helgarpakka til Islands frá Noregi því mér segir svo hugur aö góöur markaður sé fyrir slíkar feröir hér. Mynd frá Geysi, bréfritari er ekki hrifinn af henni sem augiýsingu fyrir ísland. Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður upplýsingar úr dagbók lögreglunnar ætla mætti að hjálparsveitir skáta á Isafjarðarsýslu, skrifar: þar sem tímasetning hafði misritast Isafirði hefðu brugðist hlutverki sínu þannig aö skeikaði einni klukku- á alvörustund. Því fer að sjálfsögðu Ifrétt iDVlO. maisl. umviðbrögö stund. Hið rétta er að hjálparsveitir viðs fjarri. Hjálparsveitimar lögreglunnar á Isafirði viö hjálpar- skáta voru lagðar af stað innan 40 brugðust bæöi skjótt og vel viö þessu beiðni kiwanismanna á Breiðadals- mínútna frá því beiðni barst til næturkalli eins og jafnan endranær. heiði, aö næturlagi þá skömmu áður, þeirra þessa nótt en ekki að liðinni er eftir mér haft að „nokkurn tíma” einni klukkustund og 40 minútum Hjálparsveitirskátaálsafiröihafaá hafi tekið að kalla út hjálparsveit eins og ég las fyrir blaðamanni eftir sama vegogaðrarhjálparsveitirþar skáta sem nauðsyn þótti bera til aö misritun úr dagbók og þótti „nokkur og i Isafjaröarsýslu jafnan sýnt fá- kveðja tU aðstoðar. Þetta orðalag, tími” án þess þó að kunna skýringu dæma hugrekki, baráttuvUja, þrek sem blaðamaöurinn hafði réttUega á. og þor í viöureign við óblíð náttúru- eftirmér.erviUandi. Þegarégræddi Eg harma þessi mistök sem leitt kjör í þessum harðbýla landsfjórð- við blaöamanninr. Iágu fyrir mér hafa til þess orðalags í fréttinni að ungi. Kiwanisfólk ekki í hrakningum Guðmundur Hclgason og Sveinbjöra þess að bíða aðgerðalaus eftir hjálparsveitin bestu þakkir fyrir Björnsson skrifa f.h Kiwanisklúbbs- aðstoð. Ekki vitumviðtUþessaöfólk aðstoðina. Hvaðan frétt sú, sem birt- insBása: sem i rútunni var hafi lent í istíDVfimmtudaginnlO.maí.umað hrakningum, heitt var í bílnum og „kiwanismenn hafi kvartað og íhugi Fyrir hönd Kiwanisklúbbsins Bása ekki annað að gera en að bíða þar kæru”, er komin, vitum við ekki en á Isafirði vUjum viö mótmæla frétta- róleg eftir aðstoð eftir að séð varð aö áður en slíkar slúðurfréttir eru flutningi DV af hrakningum kiwanis- viðréðumekkiviöaðlosahann. birtar finnst okkur eölUegt að leita manna á Breiðadalsheiði aðfara- umsagnar hjá þeim sem eru í for- nótt 6. maí sl. Veður var gott þessa Það hefur aldrei komið til tals svari fyrir klúbbinn. Ef aðrarfréttir nótt, kalt en bjart. Skafið hafði á meðal ráðamanna kiwanisklúbbsins sem birtast í DV eru jafnáreiöan- smákafla og nægði það til aö ófært aö kæra lögregluna á Isafirði fyrir legar og fréttaflutningur af þessari var fyrir rútuna. Það var meira af seinagang í þessu máli. Þaðvarmeö ferðokkargefumviðekkimikiðfyrir sjálfsbjargarhvöt en af ótta við ein- aðstoð hennar og hjálparsveitar DV sem fréttablaö. Vönduð vinnu- hverja hættu sem við reyndum að skáta á Isafirði að aUir komust heilir brögð við fréttaöflun hljóta að vera moka frá rútunni og ýta henni í stað til byggða og hafi lögreglan og aöalsmerki góðs fréttamanns. Engin lítilsvirðing við bömíEden Bragi Einarsson í Eden skrifar: I rúman aldarfjórðung sem Eden hefur starfað hefi ég undirritaöur og starfsfólk mitt sem betur fer sára- sjaldan átt í útistöðum við þá gesti sem okkur hafa sótt heim. Sú mikla aðsókn fólks á öUum aldri sem staðurinn nýtur bendir ekki til þess að gestir okkar fái yfirleitt slæmar móttökur. Hin síðari ár hafa vinsældir staöarins vaxið með hverju ári og er það álit okkar sem hér störfum að það sé meðal annars þvi aö þakka að reynt er af fremsta megni að hafa reglu og eftirlit á staðnum. Undanfarna daga hefur í flestum dagblöðum mátt lesa pistU frá nokkrum konum frá skóladagheimUi Breiðagerðisskóla með fyrirsögninni „Lítilsvirðing viö böm í Eden — Hvers eiga þau að gjalda?” Viö hér í Eden könnumst ekki við að hafa sýnt þessum börnum eða öðrum lítUsvirðingu. Aftur á móti greindi okkur á við gæslukanur þeirra út af agaleysi. Þessar ágætu konur voru sýnUega eitthvaö þreyttar á bamahópnum sínum þegar þær komu hér og við sem vorum hér að vinna vorum ekki tUbúin að láta taka hús á okkur og breyta því í skóladag- heimUi meöan gæslukonur barnanna slöppuðu af. Hér eftir sem hingaö til munum viö taka vel á móti öUum sem heimsækja staðinn en hafa það samt að leiðarljósi aö láta ekki undan yfirgangi. Að lokum spurningin „Hvers eiga bömin að gjalda?” Því miður í þetta skiptiö guldu þau þeirra sem áttu að leiðbeina þeim og gæta og gátu ekki agað sjálfa sig. Alþingismennog hreingemingamenn Elísabet Helgadóttir hringdi: Eg fékk tU mín um daginn tvo hreingemingamenn til að gera hreint í íbúðinni fyrir sumarið. Því má hrósa sem vel er gert og þeirra starf var svo sannarlega til fyrirmyndar. Stétt hreingemingamanna er víst ekki sérlega hátt skrifuð af þeim „háu”. En það væri óskandi að alþingismenn vorir tækju þá til fyrirmyndar, þessa tvo menn sem ég fékk í heimsókn og hreinsuðu í hólf og gólf meðsóma. Þessir menn ættu ekki aö hlaupast frá hálfkláruðu verki í sumarfrí heldur sjá sinn sóma í því að ljúka við sitt áður en horfið er á braut. Unnið við hreingerningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.