Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 19
DV! tRlDJUDAGUR 22. MAl 1984.' * * " Útboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í slitlög 1984 í Reykjanesumdæmi. (5.900 tonn). Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík frá og meö 23. maí nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14 þann 5. júní 1984. Vegamálastjóri. NAMSGAGNASTOFNUN Staða deildarstjóra við námsefnisgerð er hér með auglýst laus til umsóknar. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og þekking á sviði námsefnisgerðar. Upplýsingar um starfið veitir námsgagnastjóri. Umsóknir, á- samt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Náms- gagnastofnun, Tjarnargötu 10 Reykjavík, pósthólf 5192 fyrir 22. júní 1984. Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, tungumálakunn- átta svo og reynsla í almennum.skrífstofustörfum. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störí sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9,101 Reykjavík, fyrir 25. maí 1984. SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ, 17. maí 1984. abriel MIKIO ÚRVAL VENJULEG ÚTFÆRSLA OG EINNIG GASDEMPARAR álMééJá vfoS -œ- HÁBERG HF. Skeífunní 5a — Sími 8*47*88 Efnið hefur verið sett á yfir 5000 bifreiðar hér á | landi á sl. 2 árum, með mjög góðum árangri. ( Póstsendum um land allt. ¦ er húðunarefni fyrir vélar. Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar alla slitfleti með teflon-húð, sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu er efnið eftir og hefur húðað vélina. SLICK 50 er notað aðeinseinu sinni. Húðunin end ist 150.000 km akstur, eða lífaldur smærri bílvéla. Kostlr SLICK 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending vélar. • Minni eldsneytiseyðsla. • Aukin orka. • Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af. • Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á sleipni efnisins. EFNID ER NOTAÐ AÐEINS EINU SINNI. ! Civarahlutir WNJ HAMARSHÖFÐA 1 SÍMAR L5 UMM */& í FARARBRODDI W%. i--------------------------------------AR ^T AÐEINS FYRIR ^ ^ ÁSKRIFENDUR \ VINNINGUR: TOYOTA TERCEL 4WD HAMARSHÖFOA 1 SÍMAR: 36510-83744. DREGINN ÚT 19. JÚLÍI NÚ er komið að síðasta og verðmætasta vinningi afmælisgetraunar VIK- UNNAR, sem er TOYOTA TERCEL 4WP fjölhæfur fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll. Þeir ÁSKRIFENDUR sem tekið hafa þátt í fyrri hlutum getraunarinnar geta nú þegar átt 17 seðla í pottinum og nú gefst þeim kostur á að bæta sex seðlum við! Það gefur óviðjafnanlegar vinningslíkur. Þeir sem ekki eru áskrifendur nú þegar geta komið gömlu seðlunum sínum í gildi með því að hringja í síma (91) 2-70- 22 og panta áskrift. Auðvitað vinnur ekki nema einn Tercelinn. En hinir fá líka góðan vinning: Þeir fá Vikuna póstsenda viku- lega, samtals 277 síður af fjöl- breyttu og skemmtilegu efni til jafnaðar á mánuði. GETRAUNIN HEFST í ÞESSARI VIKU ÁSKRIFTARSÍMINN ER (9D-27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.