Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 22
22
DV.' ÞRÍÐ JUDÁGÚR 22. MAÍ1984
l/O
IMauöungaruppboö
sem auglýst var í 9., 12. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Fífumýri 8, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar Hallgríms-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ólafs Axels-
sonar brl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudag-
inn 25. maí 1984 kl. 17,45.
Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað.
Sími 27022 Þverholti 11
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9., 12. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á.
eigninni Hofslundi 8 Garðakaupstað, þingl. eign Oskars Halldórs-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstu-
daginn 25. maí 1984 kl. 17.15.
Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Greniteig
31 í Keflavík, þingl. eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hill. og Veðdeildar Landsbanka
íslands föstudaginn 25.5.1984 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Lyngási 4, Garðakaupstað, þingl. eign Ómars Hallssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Landsbanka íslands á eign-
inni sjálf ri f östudaginn 25. maí 1984 kl. 13.30.
Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lbgbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Stálvík, lóð úr landi Lyngholts, Garðakaupstað, þingl. eign
Stáivíkur hf., fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslands, Guðjóns
Armanns Jónssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl. og Steingríms
Eirikssonar hdl. á eigninni sjálf ri f östudaginn 25. maí 1984 kl. 14.45.
Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Asgarði 4, rishæð, Garðakaupstað, þingl.
eign Páls Stefánssonar og Ninu H. Arnold, fer fram á eigninni sjálfri
f östudaginn 25. mai 1984 kl. 13.00.
Bæjarf ógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 12. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Lyngmóum 16, 3. hæð t.v., Garðakaupstað, tal. eign Halldórs
Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni
sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9., 12. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Kjarrmóum 23 Garðakaupstað, þingl. eign Byggung, fer fram
eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á
eigninni sjálfri f östudaginn 25. mai 1984 kl. 16.30.
Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 12. og 15. tölublaði Lbgbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Hrísholti 2 Garðakaupstað, þingl. eign Omars Hallssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Verzlunarbanka ís-
lands og Asgeirs Thoroddsen hdl. á eignínni sjálfri föstudaginn 25. maí
1984 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbgbirtingablaðinu á MS Keflvikingi KE—
100, þingl. eign Fiskiðjunnar hf. og fl., fer fram við skipið sjálft í
Kcflavíkurhöfn að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn
25.5.1984 kl. 15.30.
Bæjarf ógc.tinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 25 F í Keflavík, þingl. eign
Kleimint Hansen, fer fram á eigninni sjálfri að krbfu Trygginga-
stofnunar rikisins, Ævars Guðmundssonar hdl., Vilhjálms Þórhalls-
sonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ara isberg hdl., Veðdeildar
Landsbanka islands, Jóns Magnússonar hrl. og Steingrims Eiriks-
sonar hdl. f östudaginn 25.5.1984 kl. 11.15.
Til sölu
Ljósritunarvél.
Til sölu ljósritunarvél. Apeco, Super
Stat, í góðu lagi. Gott verð. Uppl. í
síma 27377.
Góður svef nsóf i með skúff u
til sölu að Laufásvegi 4. Uppl. í síma
14238 eftirkl. 18.
Ýmislegt til sblu.
Frystiskápur, skenkur, burðarrúm og
barnavagga með áklæöi til sölu. Uppl. í
síma 54728.
Nýleg, mjög vel með farin
Silver Cross kerra til sölu, selst á 4500
kr. Einnig á sama stað til sölu sebra-
fínkur, parið á 200 kr. Uppl. í síma
51588 næstu daga.
Glæsilegt Sharp VHS videotæki
með fjarstýiingu til sölu, verð 29 þús.
ki\, einnig gullfallegur brúöarkjóll nr.
10 með hatti kr. 5900, barnavagga kr.
1500, 4ra sæta sófi + stóll kr. 1800 og
vel með farinn skenkur úr tekki kr. 700.
Sími 13606.
Ódýr, uotuð plastklæðning
til sölu, ljósgrá, má endurnota. Uppl. í
sima 16326.
Trio hústjald, teg. Haiti
til sölu á kr. 6000, húsbóndastóll kr.
5000, tvöfaldur prímus + gaskútur kr.
1500, 4 eldhússtólar kr. 1500. Uppl. í
síma 29271 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Kienzle bókhaldsvél
til sölu á kr. 5000, einnig IBM
Executive ritvél með A3 valsi, kr. 5000,
lítil ljósritunarvél og handknúin
Triumph ritvél með A3 valsi (tilboð).
Sími22870kl.9—17.
Hjónarúm með áf bstum
náttborðum til sölu, einnig 2 páfagauk-
ar í búri. Selst ódýrt. Uppl. í síma
74122.
Sólbekkur til sölu,
tegund Rheen 125 TH Sunfit, 12 peru,
frá Heklu. Selst á kr. 20.000, kostar nýr
57.000. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 92-3909.
Gaskæliskápur.
90 lítra, notaður gaskæliskápur til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-647.
Reyndu dún-s vampdýnu í rúmið þitt.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni, sníðum eftir málí sam-
dægurs. Einnig springdýnur með
stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand-
aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 85822.
Hef til sólu Telescope hús,
tvö herbergi, stofa, bað og eldhús, full-
búið tækjum. Nánari upplýsingar veit-
ir Gunnar í síma 79345 frá kl. 17—22.
Tilboð óskast.
Sumarbústaðaeigendur t
Til sölu 2 salerni og 6 rafmagnsþilofn-
ar, tilvalið í sumarbústaði. Selst
ódýrt.Uppl. i sima 31133 á daginn og
43644 eftir kl. 19 og um helgar.
Notuð eldhúsinnrétting
úr hvítu harðplasti og tekki til sölu
ásamt heimilistækjum frá AEG, einnig
til sblu Philco kæliskápur, stærð: hæð
1,06, br. 55 cm, dýpt 52 cm. Verð kr.
5000. Uppl.ísíma 51417.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstbku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðraborg-
arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-
staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili
og fleiri til að eignast góðan bókakost
fyrir mjbg hagstætt verð. Verið vel-
komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Leikf angahúsið auglýsir:
Hinir heimsfrægu Masters ævintýra-
karlar komnir til Islands, Star Wars
leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur,
hjólbbrur, 5 tegundir, sparkbílar, 6
tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir,
ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn,
Lego kubbar, Playmobile leikföng,
Fisher Price leikföng, fótboltar,
indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar,
kálhausdúkkur. Grinvbrur s.s.: tyggjó
með klemmu, sprengju og pipar, blek-
tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar
og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend-
um, Leikfangahúsið, Skólavöröustíg
10, sími 14806.
Hjólbarðar.
Til sölu 2 nýir vörubílahjólbarðar, F-
20,1200 RX20, 18 Ply. Verð kr. 15.000.
Þeir sem hafa áhuga hafi samb. viö
auglþj. DV i síma 27022 fyrir 28. þ.
mán.
H-715.
2 reiðhjól, 1 þrihjól,
barnarúm, bilstóll, sjónvarpsspil,
buröaiTÚm, dúkkuhús, Sindy laugar,
dúkkur og vegghillusamstæða í her-
bergi til sölu. Uppl. í síma 71737.
Skósmiðir.
Tilboð óskast í Landis K 12 rand-
saumavél. Uppl. í símum 98-2395, 98-
2396 og 99-1645.
Nuddbaðkar, blátt að lit,
eins og hálfs árs, mjög lítið notað.
Uppl. hjá Guðrúnu eða Sigríöi í síma
22622 milli kl. 9 og 18 næstu daga.
4 Bridgestone heilsársdekk
til sblu, 13" á felgum, 2 grjótgrindur á
Mbzdu 626, árg. '80 og '82. Arsgamall
barnavagn einnig til sölu, vel með far-
inn. Sími 43251, uppl. eftir kl. 20.
Rafmagnsþilofnar
og Westinghouse hitakútur til sölu.
Uppl. í síma 99-8248 eftir kl. 18.
Mjbg glæsilegur ameriskur
bar með tveimur stólum til sölu, einnig
gamall Westinghouse ísskápur. Uppl. í
síma 93-3113, Njarðvík eftir kl. 19.
Til sölu ein innihurð
með körmum og lítið notaö klósett með
leiðslú út í vegg. Uppl. í síma 43650
eftii-kl. 18.
Eldhúsinnrétting
með vaski og blöndunartækjum og
teppi ca 50 ferm til sölu. Uppl. í síma
687162 eftirkl. 18.30.
TilsöluíMjóuhlíð4,
sími 23081: Kolaofn, þvottavél, málm-
leitartæki, grillofn, vél til að glansa
ljósmyndir eöa þurrka, kökudiskar á
kr. 20 stk., þvinga til að líma saman
ramma.
Til sblu Nýborg strauvél,
meðl60cmvalsi. Uppl.ísíma 85073.
Óskast keypt
Óska ef tir að kaupa
vel með farið tvihjól handa 6 ára
stúlku. Simi 72922.
Óska að kaupa
Encyclopedia Britanica,' allar bæk-
urnar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-624.
Óska að kaupa stúlknahjól
handa 7—9 ára. Uppl. í síma 66854.
Steypuhrærivél.
1 poka (250—300 1), rafknúin steypu-
hrærivél óskast keypt. Sími 21120 kl.
8-16 og 73554 eftirkl. 17.
Óska eftir að kaupa
Sinclair Spektrum 48 K leiktækjatölvu.
Á sama stað til sölu 26" drengjareið-
hjól.Uppl.ísíma 42282.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
dúka, gardinur, púða, leirtau, hnífa-
pör, lampa, ljósakrónur, spegla,
myndarámma, póstkort, veski, sjöl,
skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut-
muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6,
sími 14730. Opið mánud.-föstud. kl.
12—18 og laugard. kl. 10—12.
Versíun
Mcgruiuirf ræflar — blómafræflar.
BEE-THIN megrunarfræflar, Honeybee
Pollens Mómafræflar, Sunny Power orku-
tannbursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga No-
el Johnson. utsölustaður Hjaltabakka 6,
Gylfi, súni 70508 kl. 10—14. Sendi um allt
land.
Póstverslun
OttoVersand.
Otto trend listinn er kominn. Eigum
nokkur eintök af stóra listanum. Ein
stærsta póstverslun veraldar. Uppl. í
símum 66375 og 33249 alla daga.
Fyrir ungbörn
Ódýrt-kaup-sala-leiga-
notað-nýtt. Verslum með notaða
barnavagna, kerrur, kerrupoka, vbgg-
ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla,
burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu-
og leikgrindui', baðborð, þríhjól o.fl.
Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt,
ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725,
kerruregnslár kr. 200, barnamyndir
kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett
kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10-12 og kl. 13—
18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113.
Til sölu vel með f arin
Royale kerruvagn. Uppl. í síma 75946.
Dökkgrænn Silver Cross
barnavagn til sölu, verð kr. 4000.
Einnig brúnn kerruvagn verð kr. 3000.
Á sama staö óskast kerra, helst Silver
Cross. Sími 51095.
Húsgögn
Skápasamstæða og borðstof uborð
til sölu. Uppl. í síma 17779.
Mjbg gott hjónarúm til sölu,
tvö náttborð fylgja, bæsuð fura. Uppl. í
síma 52652 eftirkl. 17.
Hjónarúm með nýjum springdýnum
til sölu. Uppl. í síma 46972.
Til sölu vegna breytinga
hilluskilveggur, breidd 1,58 m, stakur
2ja sæta sófi með leðuráklæöi, stórt
sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma
53041.
Lítiðsófasett 3+2+1
með ullaráklæöi til sölu. Uppl. í síma
39293.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
með miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upþlýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Teppahreinsun.
Húsráðendur, gleymið ekki að hreinsa
teppin í vorhreingerningunni,
reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og
stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma
79235.
Heimilistæki
TilsblunýlegAlda
þvottavél með þurrkara. Uppl. í sima
12069 eftirkl. 16.
i'il sölu er ársgamall
Philips ísskápur með stóru frystihólfi.
Uppl.ísíma 43964.
Til sblu Westinghouse
isskápur, ameriskur gæðaskápur.
Verð aðeins kr. 5000. Uppl. í síma
35645.
Hljóðfæri
Nýja harmoníkuþjónustan.
Tek að mér viðgerðir, hreinsun og still-
ingar á eftirtöldum harmóníkutegund-
um: Victoria, Tombolini, Bugari,
Castagnari, Serenelli, Skandalli,
Zersoette, Paolosoprani, Hagström,
Wetmeister og Parot. Veiti afslátt af
þjónustu til 1. október. Uppl. í síma
86276.