Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. 23 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hljóðfæri Yamaha trommusett til sölu, meö simbölum, töskum og stól. Uppl. í síma 66446. Hljómtæki Til sölu glæný Yamaha hljómflutningssamstæöa: skápur, plötuspilari, útvarp, kraftmagnari, segulband, 4 hátalar. Ötrúlegt verö. Uppl. eftir kl. 19 í síma 40161. Sjónvörp Ödýr lits jónvarpstæki. Til sölu litsjónvarpstæki, 20”, 22” og 26”, hagstætt verð. Opiö laugardaga milli kl. 10 og 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Tölvur Prentari með 8 gata pappírsræmubúnaði og RS-232 ASCII tengi. Gerö Olivetti Te 300. Hliöstæða viö „Teletype”. Selst á 5—10 þús. kr. Uppl. í síma 687555. Epson HX-20 borðtölva meö innbyggöum prentara og kassettutæki, ritvinnsluforriti, gagnagrunnsforriti, tímadagbók og barkoða lesara og fleiru, til sölu. Hag- stætt verö. Uppl. í símum 25400 og 25154. Tímaritið 2000 er komið! Nýtt, vandað og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á tölvum. Tímaritiö 2000 fjallar um lífs- hætti nútímamannsins, tölvur, kvik- myndagerö, video, feröalög, frístunda- iöju, bókmenntir, listir, fjölmiölun og þjóðmál. Kynningarverö aöeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og video- leigum. Sjónvörp Litsjónvarpstæki. Sharp litsjónvarpstæki 14” sama sem nýtt.til sölu. Hagstætt verö. Uppl. í síma 25154 eftirkl. 19. Video Ný videolciga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Léigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opiö frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun viö hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikiö úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáöu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni meö ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vest- urgötu 53 (skáhallt á móti Búnaöar- bankanum). Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stööugt viö nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíö 45—47, sími 81920. Videoleiga. Til sölu er videoleiga í fullum rekstri á Stór-Reykjavikursvæöinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—453. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góöu veröi. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Tímaritið 2000 er komið! Nýtt, vandaö og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á video. I 1. tbl. er m.a. fjallað ítarlega um 28 videomyndir. Lesiö 2000 áöur en þiö skreppiö út eftir spólu! Kynningar- verö aöeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og videoleigum. Tímaritiö 2000. Ný videoleiga í Skipholti 70. I.eigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúö. Opiöfrá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Dýrahald Hvolpur, skosk-íslenskur, fæst gefins til góðs eiganda, helst í sveit. Uppl. í síma 13592 eftir kl. 19. Hööur 954 frá Hvoli, Ölfusi, veröur til afnota fyrir menn á stór- Reykjavíkursvæðinu. Er til húsa í D- tröö 5. Nánari uppl. í síma 34736 á kvöldin. Ennfremur er Þyrill 936 frá Hvoli til sölu. Uppl. á sama staö. Til sölu 7 vetra hestur, þægur og ganggóöur, góður fyrir unglinga og kvenfólk, upplýsingar í síma 85117, eftirkl. 19. Vil kaupa traustan og þægan barnahest. Vinsaml. hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 fyrir fimmtudagskvöld. H-697. Síamsköttur óskar eftir góöu heimili. Uppl. í síma 36386 eftir kl. 18. Til sölu 6 vetra, brúnn klárhestur meö tölti. Sanngjarnt verö á góðum hesti. Uppl. í síma 41828 eftir kl. 18næstukvöld. Náttfari 776 verður til afnota á Reykjavíkursvæð- inu í vor. Hann verður til húsa í A-tröö 2 í Víöidal. Allar uppl. í síma 73829 milli kl. 11.30 og 12.30 daglega. Öska eftir slátrunargræjum fyrir hænsni og fóöursnígil. Uppl. í síma 94-4142. Hestamenn! Fjórðungsmót hestamanna á Vestur- landi veröur haldiö á Kaldármelum dagana 5.-8. júlí nk. Skráning kapp- reiðahrossa fer fram hjá versluninni Akrasport á Akranesi frá kl. 9—18 alla virka daga, sími 93-2290. En á öðrum tíma fer skráning fram hjá Olöfu Guðbrandsdóttur í síma 93-5233. Keppt verður í eftirfarandi hlaupum, 150 metra skeiði, 250 m skeiöi, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 800 m brokki. Skráningargjald kr. 200,- sem greiðist á mótsstað. Skráningu skal lokið fyrir 10. júní. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meöal keppnishestar. Uppl. ísíma 99—1038. Skeifugangurinn 200 kr. Einnig HB tamningabeisli á 2.500 kr. Allar stæröir af reiðstígvélum á kr. 1000. Reiöhjálmar 800 kr. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Hjól Oskast keypt. Oska aö kaupa Suzuki RM 50 mótor- hjól. Uppl. í síma 97-8338 eftir kl. 19. Honda 550 CB 4 K árg. ’78 til sölu, endurbyggt upp í mars ’84, nýyfirfarin vél og rafmagnskerfi, mjög fallegt hjól, áætlað verö 70 þús. kr. Uppl. í síma 54914 á fimmtudag og föstudag (en til sýnis á föstudagskvöld milli kl. 18og22). Honda CB 450 árg. 1975 tii sölu, nýuppgert í góðu standi. Verð ea 35.000 kr. Símar 10672 og 32147. Tilsölu: DBS Touring reiöhjól. Uppl. í síma 74320 á skrifstofutíma. Óska aðkaupa Motocross hjól. Uppl. í síma 99-8957 millikl.22 og 23. Höfum opnað glæsilega verslun meö leöurfatnaö, vélhjólafatnað, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnað o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf., Suöurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Vagnar Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur — dráttarbeisli. Erum meö á skrá mikið úi-val. Hafið samband og látiö skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningar- sal Bíidshöföa 8 (viö hliðina á Bifreiöa- eftirlitinu). Opiö frá 9—18, Bílalán hf., sími 81944. 12 feta Alpina Sprite hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 99-1184. Byssur Til sölu Winshester 243 70 model, Weaver kíkir, K6.1, skotpakkar og hleðslugræjuriylgja. Á sama staö til sölu Benco talstöð meö loftneti. Uppl. í síma 45800millikl.9ogl7. Fyrir veiðimenn Veiðileyfióskast. Oska eftir aö kaupa veiðileyfi, 1—3 stangir í laxveiöi í þrjá til fjóra daga, 30. júní til 5. júlí. Uppl. í síma 43824 frá kl. 14.00 til 23.00 í dag og næstu daga. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiöifélag Reykja- víkur, sími 86050 eöa 83425. Veiðimenn! Urvaliö hefur sjaldan veriö betra, bjóöum sem fyrr úrvalsvörur á lægsta verði, DAM - ABU - Mitchell - Shakespeare vörur í úrvali. Graphith stangir á góöu verði. Allt á einum stað. Urval af fylgihlutum. Gerið verösamanburð. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuöi Kristiáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiöi- stígvél og vöðlur, veiöitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiöiferðina. Framköllum veiöimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Veriö velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Til bygginga Til sölu2X4nýtt, einnig steypustyrktarstál 8 mm, 10 mm, 12 mm, og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, auglýsir: Viö erum í leið- inni á byggingarstaö, leigjum út meöal annars: Víbratora, jarðvegsþjöppur, gólfslípivélar, háþrýstiþvottatæki, hæöarmæla , loftpressur, naglabyss- ur, heftibyssur, skrúfuvélar fyrir þak- skrúfur, vinnupalla, stiga, tröppur, búkka, hjólsagir, keöjusagir, borösag- ir, stingsagir, höggborvélar, fleigvélar og rafmagnshefla og fleira og fleira. Viö opnum kl. 7.30 alla virka daga og lokum kl. 18, laugardaga opiö kl. 8—12. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Notaður vinnuskúr til sölu, klæddur tjörupappa, 4,50X2 fm. Uppl. í síma 51503 og 51972. Hús, 48 ferm, tiibúið til flutnings til sölu. Hentar sem sumarbústaöur eöa aöstöðuhús viö byggingu. Pattofnar (miöstöövarofn- ar), 4 leggja staurar undir sumarbú- staði, battingur, gólfplötur, rakaþétt- ar og notaö þakjárn. Uppl. í síma 32326. Byggingarskúr til sölu. Á sama staö VW árg. ’73 meö kúlu. Sími 54517 eftirkl. 19. Húsbygg jcndur athugið tökum aö okkur að rífa utan af húsum og hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma 66965. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöföa 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opiö virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Verðbréf | Peningamenn. Innflutningsfyrirtæki vantar fjár- magn, óvenjugóö kjör í boði. Tilboö sendist DV merkt „Strax 702”. Veröbréfaviöskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13-16. Sumarbústaðir Sumarbústaöur til sölu og flutnings, ca 50 ferm, tvö herbergi, stofa og eld- hús, wc og svefnloft. Bústaðurinn er ca 250 km frá Reykjavík. Verö kr. 650.000. Uppl. í síma 83183 eftir kl. 19. Fjöldi gerða og stærða sumarhúsateikninga. Auk bygginga- teikninga fylgja efnislistar, leið- beiningateikningar, vinnulýsing og til- boösgögn. Teikningarnar hafa veriö samþykktar í öllum sveitarfélögum. Pantið nýjan bækling. Opiö frá kl. 9— 17 og alla laugardaga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317. Sumarbústaðarland til sölu ca 80 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 75932 eftirkl. 18. Fasteignir Hverfisgötu 76, Fasteignasala — leigumiölun, símar 22241 og 21015. Vantar allar geröir íbúöa á skrá, skoöum og verðmetum samdægurs. Hringiö í okkur í síma 22241-21015. [ Bátar Til sölu 2 1/2 tonns frambyggö trilla meö þrem rafmagns- rúllum. Uppl. í síma 93-6654 eftir kl. 21. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiöslu fyrir vorið og sumariö. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8, 10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraðbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafiö samband viö sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garöastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggöum spennustilli, einangraöir og sjóvaröir. Verö frá kr. 5.500 m/söluskatti. Dísil- startarar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verö frá kr. 12.900 m/sölu- skatti. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Grásleppublökk óskast. Uppl. ísíma 93-1021. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17, sími 28888. Höfum undanfarið verið sérstaklega beönir aö útvega til kaups báta af stærðunum 8—12 tonn, 18—40 tonn og 60—150 tonn. Höfum báta til sölu af ýmsum stærðum, þar á meðal 16, 21 og 35 tonna. Kaupendur og selj- endur, hafiö samband viö okkur. Kvöldsími 51119. Lögmaöur Birgir Ás- geirsson, sölumaöur Haraldur Gísla- son. Til sölu 12 tonna plankabyggður bátur, 11 tonna Báta- lónsbátur, 8,4 tonna stálbátur, 250 tonna bátur, 198 tonna bátur, 125 tonna bátur, 100 tonna bátur, skipti á minni bátum hugsanleg. Vantar 50—100 tonna stálbát fyrir góöan kaupanda. Höfum góöa kaupendur að 50—100 tonna bátum. Skipasala, útgeröar- vörur, Bátar og búnaður, Borgartúni 29, súni 25554. Tæplega 4ra tonna trilla til sölu, smíöuö ’74, vél Volvo Penta, 36 hestöfl, ’80, neta og línuspil, 24 volta skakrúllur, björgunarbátur 1984, Loran 1982. Uppl. í síma 93-2504 e. kl. 18. Til greina koma skipti á 1/2—2 tonna trillu eöa bíl. Til sÖlu 21 fets Coronet hraöbátur meö svefnplássi fyrir tvo til þrjá, Volvo penta outboard, B 18 bensínvél, verö ca. 300.000,- Ath. aö taka bíl upp í, góð kjör, upplýsingar í síma 52598 eftir kl. 16. Gráslcppunet. Til sölu ný og notuð grásleppunet, upplýsingar í síma 93-1143 frá kl. 12 til 18. Varahlutir Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro 79 A. Mini 75 Audi 10075 Audi 100LS 78 Alfa Sud 78 Buick 72 Citroen GS 74 Ch. Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova 74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 77 Datsun 160B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180B 77 Datsun 180B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet .74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 F.Taunus 72 F. Torino 73 Fiat125 P 78 Fiat132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74 Jeepster ’67 Lancer 75 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scout II 74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 .Toyota Markll 77 !Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hverskonar bifreiöaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Til sölu Datsun 120—Y, 75, mikið skemmdur eftir árekstur, selst í heilu lagi fyrir lítinn pening, margir nýtilegir hlutir. Uppl. í síma 37273 milli kl.9og6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.