Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIDJUDAGUR 22. MAl 1984. 25 Smáauglysingar Vegna mikillar siilu vantar strax á skrá og á staðinn, nýlega japanska og ameríska bíla, einnig góöa eldri bíla. Landsbyggðaþjónusta. Sækjum í skip endurgjaldslaust. Munið, við erum á besta stað í bænum, hringið eða komið. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615. Mazda 818 station '76 til sölu. Uppl. í sima 78986. BMW316tilsölu, árgerð '82, toppbíll, sem nýr, ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 35931. Wartburg station árg. '80 til sölu, vel með farinn, á nýjum sumardekkjum, ekinn 42.000 km. Uppl. í síma 11490 og 28053. Pontiac Volare '71 til sölu, 6 cyl., beinskiptui-, þokkalegur bíU. Verð 60 þús. kr. Uppl. í síma 78284. Til sölu gullf allegur Auto Bianci árg. 77, ekinn rúmlega 70.000 km, ný- sprautaður í tveim litum. Verð 65.000 kr., staðgreitt 55.000. Uppl. í síma 678439 e.kl. 18.00. Til sölu Scout Traveller '77, Mitsubishi 4X4 '81, Volvo G-L '79, Volvo 244 DL '78, Mazda 929 station '80, Honda Accord '80, Peugeot 505 SPR dísil '81, BMW 520 '82, Fiat 127 '82, Renault 5 TL '82, Daihatsu Charmant station *81, Sapparo '80 og Galant 1600 79. Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070, Passat árg. 75 til sölu, nýupptekin vél. Sími 81608 eftir kl. 18. ScoutTraveller árg. 77, VW Microbus árg. 78. Til sölu Scout Traveller 77,8 cyl., beinskiptur, góður bíll. Einnig VW Microbus 78. Uppl. í síma 72539 eftirkl. 19. STOPP. Hver hefur ekki áhuga á að keyra blæjulausan bíl? Tilboð óskast í blá- sanseraðan WUlys, með hvítri blæju, árg. 1974, 6 cyl., keyrðan 74.000 km, pottþéttur bUl. Selst ódýrt ef samið er fljótt, skipti möguleg. Upplýsingar hjá Lindu í síma 34129. TU sölu GMC Vandura árg. 1978, 8 cyl., sjálfskiptur, staðgreiðsluverö 78.000 kr. Uppl. í sima 99-5142 e.kl. 19.00. MaUbu 72. Til sölu er Chevrolet Malibu árg. 72. Uppl. í símum 53284 og 54218.________ Ford Capri árg. 71 tU sblu, svolítið beyglaður. Tilvalinn bíll fyrir laghentan mann, fæst á kr. 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 81072._______ Ford Mustang árg. '66 til sblu, fallegur bíll, nýlega upptekin vél og nýupptekin skipting, 351 Winds- or, upptjúnnuö. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 78973. Mazda 323 árg. '82 tU sölli, 4ra dyra saloon, 1500 vél. Skipti koma til greina. Einnig til sölu nokkrir vara- hlutir í Toyota Landcruiser árg. '67. Uppl. í síma 72055 eftir kl. 19. LadaSportárg. 78 til sölu. Uppl. í síma 10430. Land-Roverdístt'73 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 50569. Nova árg. 74 og Cortina árg. 74. Til sölu Nova 74, nýtt í bremsum, góö dekk, gott boddí, kassettutæki, Cortina 1600, mjög góður og heiUegur bfll, útvarp-kassettutæki ogmargtyfirfarið.lítiðryð ,gott verð og kjör (mánaðargreiðslur). Sími 78538. Bflaróskast Vagoneer eða Cherokee óskast til niöurrif s. Haf ið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—719 Bílasölu Garðars vantar eftirtalda bíla í skiptum fyrir ódýrari: Honda Accord '8.1 fyrir Toyota Mark II 77, tveggja dyra + peninga, Mözdu 929 station '82—'83 eða svipaöan bíl fyrir AMC Concord 78 + peninga. Einnig vantar á staðinn alla minni jap- anska bíla 77 og yngri. Bílasala Garð- ars, Borgartúni 1. Símar: 19615 og 18085. Oska eftir Audi 100 árg. 77—79 eða sambærilegum bíl í skiptum fyrir yfirbyggðan Suzuki pickup árg. '83. Upþl.ísíma 53492. Oska eftir japönskum bil árg. '81—'82 í skiptum fyrir Alfa Romeo SUD árg. 78, ekinn 51 þús. MiUigjöf staðgreidd. Uppl. í síma 54897 eftirkl.19. Oska ef tir Lancer eða Galant árg. 74—77, má þarfnast viðgerðar á vél eöa vagni. Einnig Golf eða Passat. Uppl.ísíma 75384. Oska ef tir station bif reið, helst japanskri. Aðrar tegundir koma einnig til greina. Verð 45—50 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 41206. Oska ef tir Volvo station 78—79 í skiptum fyrir Fiat 125 P '82 ekinn 22 þús. km, með staðgreiddri milhgjöf, allt að 100 þús. kr. Uppl. í síma 41079. Suzuki—Suzuki—Suzuki. Oska eftir að kaupa vel með farinn Suzuki sendibU, minni eöa stærri gerð, árgerð '81-'82-'83. Mjög erfitt virðist vera að fá þessa bíla en ég trúi því að einhvers staðar sé til sölu eitt eintak. Ef svo er vinsaml. hringið í síma 92- 3404 í kvöld og næstu kvöld milU kl. 21 Qg23._____________________________ Módel 70-75. Oska eftir Opel 1700 eða Peugeot 504, mega þarfnast nokkurra viðgerða. Uppl. ísíma 12228. Húsnæði í boði Kópavogur-austurbær. Þriggja herbergja íbúð til leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42827 e.kl. 17. Til leigu ca 50 ferm einstaklingsibúð í Hafnarfirði. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 25. maí merkt „Nýíbúö". Þriggja herbergja íbúð í Hlíöunum til leigu í sumar með húsgögnum, laus strax. Tilboð sendist DV merkt „K-4". Húseigendur athugið! Viljum leigja 3ja herbergja íbúö í 1—2 ár. öruggar greiðslur og góö umgengni. Trygging og meömæli ef óskað er. Uppl. í síma 46867. Stórt herbergi með miklum skápum, aðgangi að snyrtingu og eldhúsi, til leigu á besta stað í vesturbænum. Tilboð merkt „Reglusamur 640" sendist DV. 3ja herb. íbúð til leigu í Fossvogi í sumar. Uppl. gefnar hjá Ásu í síma 96-22058. 3ja herbergja íbúð til leigu í 3 mánuði, laus 3. júní. Ibúðin er á mjög góðum stað í bænum. Tilboð sendist DV merkt, ,Gott húsnæði 331". Rúmgóð 3ja herb. íbúð tU leigu í Garöabæ, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV merkt „Garðabær589". Einstaklingsíbúð imið-eða vesturbæ óskast til leigu sem fyrst. Lítil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20896. 2ja herbergja íbúð i Breiðholti til leigu frá 1. júni, leigist til eins árs. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð sendist DV merkt „619"fyrir28.maí. Leiguskipti — ísaf jörður. Einbýlishús á Isafirði til leigu, helst i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. i sima 94—3143. Tvö herbergi meö aögangi að eldhúsi og baði til leigu. Fyrirframgreiösla minnst hálft ár. Tilboð merkt „Húsnæöi 1010" ber- ist augld. DV fyrir 30. maí. 1 gatnla miðbænum er til leigu lítið, vinalegt hús, sem er tvö herb., eldhús og bað, nýstandsett. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „1344" leggist inn hjá DV, Þverholti 11, fyrir f östudaginn 25. maí nk. Húsnæði óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní í Kópavogi, helst á Digranesskólasvaeðinu. 1. árs fyrir- framgreiðsla. Nánari uppl. í síma 82970 milU kl. 8 árdegis og 4.30 síðdegis í dag og næstu daga. Kona sem komin er yfir miðjan aldur, í föstu starfi, óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Algerri reglu- semi heitiö, góðri umgengni og skil- vísum greiðslum lofað. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 30753. Tvser systur, 21 og 26 ára, vantar húsnæði strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ¦____________________H—690 3—5herb.íbúð. Oskum aö taka á leigu 3—5 herb. íbúð, erum 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer.Sími 14733. Mig vantar herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi, æskilegast í austurhluta borgarinnar. Er rólyndur og geng vel um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—737 Norræna eldfjallastöðin óskar eftir 2ja herbergja íbúð með hús- gögnum frá 1. júní nk. fyrir norskan jarðfræðing sem kemur til landsins 5. júní. Vinsamlegast hringið í síma 25088 (Hulda) á skrifstofutíma. Oska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu tU leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 19. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast í haust. Tvær skóla- stúlkur utan af Iandi óska eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð í haust. Uppl. í síma 38159. Rólegur maður umsextugt, utan af landi, óskar eftir herbergi i vestur- eða miðbænum. Góð umgengni. Sími 45042 kl. 19-20 í kvöld. Aðalfundur Tœkní um allan heim IIT ITTIdealColor3304, -fjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT \fegna sersamninga viö ITT verksmiöjurnar I \festur Þýskalandi, hefur okkur takist aö fá takmarkað magn al 20" litasjónvörpum á stórlækkuöu veröi. 23.450.- Aðalfundur Samlags skreiðarfiamleiðenda verður haldinn aö Hótel Sögu miðvikudaginn 6. júní nk. og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skeif- imni 7, þingl. eign Jóns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unuar í Reykjavik á eigninni sjálfi fimmtudaginn 24. maí 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Hjallalandi 1, þingl. eign Arnar Guðmundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. maí 1984 kl. 15.45. Borgarf ógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Skógarhlíð 10, þingl. eign Landleiða hf., fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 24. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA YIÐQETUfl IETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAÐ ÞER FYRIRHÖFN • Afsöl og söíutilkynníngar bifreiða • Húsafeígusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skrifiegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9-14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINIM ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsíng á að birtast í belgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLTI11, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.