Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ung hjón á uppieið bráðvantar 2—3 herb. íbúö sem fyrst. 100% reglusemi heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 77201 milli kl. 13 og 19. Þingholt-Skuggahverfið. Ungur reglusamur háskólamaður óskar eftir rúmgóðu herbergi meö aðgangi að baöi, eöa lítilli einstaklings- íbúð, _ í 6—12 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 35606. Óska eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunar- og hrein- lætisaðstöðu. Er reglusamur. Uppl. í síma 16390. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stærðum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opiðfrá kl. 13-17. Oska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77241 eftir kl. 19. 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu, helst við Borgartún eða ná- grenni. Uppl. í síma 72190 eftir kl. 19. Norræna eldf jallastöðin óskar eftir 2ja herbergja íbúð með hús- gögnum frá 1. júní nk. fyrir norskan jarðfræðing sem kemur til landsins 5. júní til eins árs dvalar. Vinsamlega hringið í síma 25088 (Hulda) á skrif- stofutíma. Oskum eftir4ra herb. íbúð áleigu. Uppl.ísíma 36511. 4—5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 46967 á kvöldin. 3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. júní. Uppl. í símum 45451 og 43897. Atvinnuhúsnæði Gott atvinnuhúsnæði í boði, salur 160 fm, lofthæð 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aðstaöa 115 fm. Hentugt fyrir trésmíöar og léttan iönaö. Uppl. í síma 19157. Húsnæði óskast fyrir léttan, hreinlegan iðnað, ca 120—250 ferm á jarðhæð, helst á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 17315 eftir kl. 17. Húsnæði óskast fyrir léttan, hreinlegan iönað, ca 120—250 ferm á jaröhæð, helst á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 17315. Atvinna í boði Starskraft vantar til afgreiöslustarfa. Uppl. í síma 73532. Afgreiðslustúika óskast í söluturn í Breiðholti. Uppl. í síma 77130. Hugmyndarríkur teiknari óskast. Umsóknir sendist DV með uppl. um nafn, síma, aldur og fyrri störf merkt „Teiknari 667” fyrir 27. maí ’84. Starfskraftur óskast til að elda ofan í kvikmyndatökulið næstu vikurnar. Uppl. í síma 19960 milli kl. 18 og 20. Kvikmyndafélagið Nýtt líf sf. Óska aðráða pípulagningamenn í ákveöiö verk. Uppl. í síma 72828 eftir kl. 19. Saumaskapur. Vön saumakona óskast strax, vinnu- tími eftir samkomulagi frá kl. 8—20.00. Upplýsingar á saumastofunni Brautarholti 22, 3. hæð, inngangur frá Nóatúni. Skrifstofu- og afgreiðslustarf. Oskum að ráða starfskraft hálfan dag- inn frá kl. 13.00 til 17.00. Vélritunar- kunnátta æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt og byrjað sem fyrst, eöa í síðasta lagi 1. júní. Umsóknum ásamt upplýsingum sendist auglýsingad. DV Þverholti 11 fyrir 25. maí merkt „X- 5996”. ...------------ Rex Coleman hugsar mikið. Distnbuted by King Features Syndicate 5-25 f ÍV\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.