Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hárgreiðslunemi óskast, þarf aö hafa lokið 9 mán. fagskóla. Uppl. í síma 31160. Hárgreiðslustofa Brósa. Aukavinna. Oska eftir 13—15 ára röskum unglingi til ýmissa tilfallandi aukastarfa. Uppl. í síma 75234. Trésmiftir. Oskum eftir aö ráöa nokkra trésmiði strax, mikil vinna framundan. Byggðaverk hf„ símar 84986 og 54644. Þrjá unglinga vantar i garðvinnu, 100 kr. á tímann. Uppl. í síma 15479. Sumarstarf. Starfssvið vélritun, símvarsla, telex o. fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—749. Kona óskast, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum milli kl. 18 og 19. Söluturninn, Miðvangi 41 Haf narf irði. Óskum eftir að ráða mann vanan lóðarvinnu strax. Uppl. í síma 84101 e.h. og 73939 é.kl. 19. Vanan mann vantar á 10 lesta netabát frá Sandgerði. Uppl. isíma 92-3454 eftirkl. 20. Starfskraftur óskast til kynningar og sólu á bygginga- vörum, eigin bíll nauðsynlegur. Tilboð merkt „Kynning og sölustarf" sendist DV.Þverholtill. Vandvirkir og duglegir smiðir óskast viö innréttingasmíöar, góö laun fyrir góða menn. Uppl. gefur Arni Guðjónsson í símum 84635 og 74261. Atvinna óskast Athugið. Ég er sextán ára karlmaður og óska eftir sumarvinnu, allt kemur til greina. Hef réttindi á dráttarvél. Uppl. í síma 74975. Nemi á fyrsta stigi Vélskóla íslands, óskar eftir vinnu á sjó eða í smiðju. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—655 Vélhof ilssí jóri, vanur viðgerðum, óskar eftir vinnu, er einnig vanur jarðýtum, hjólaskóflum og hvers kyns keyrslum og annarri vélavinnu. Hafið samband viðauglþj. DV i síma 27022. H-<56 Atvinnurekendur. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Ýmislegt kemur til greina, þó ekki vaktavinna. Góð enskukunnátta. Uppl. ísíma 621113 eftirkl. 19. Er 25 ára og vantar vinnu, hef Vélskólapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 43423 e. kl. 19. Dugleg, 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Er vön sendilsstörfum, allt kemur til greina. Sími 45761. Atvinnurekendur ath.! Hjá okkiir er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Simar 15959 og 27860. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Líkamsrækt Sparið tíina, sparið peninga. Við bjóöum upp á 18 mín.ljösabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath.kvöldtímar. Sólskríkjan, Solskrikjan, S'lskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- bað. Komið og dekrið við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlætt. Sími 19274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.