Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar — Hann er meö striösmenn sem bíða. sagði apamaðurinn. — Ef viö gætuin fundið búðir Nibokos fyrir hádegi, ga l- um við drepið liann. JPHbl rsLAAVÓ |C0fyRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. NC All Rights Resí'vrt Krulli C News Gioup Chicego. Inc 1984 Ef þið eruð aö leita að barni og^ T konu þá verðið þið að spyrja fógetann. Hvaö um skrímslið hræðilega í Gikkborg? Skepnan er fógetinn. Eg vil fá að vita hvenær þú komst heim í nótt!____ Eg-uhu-tók ekki eftir því! Hárgreiöslunemi óskast, þarf að hafa lokiö 9 mán. fagskóla. Uppl. í síma 31160. Hárgreiðslustofa Brósa. Aukavinna. Oáca eftir 13—15 ára röskum unglingi til ýmissa tilfallandi aukastarfa. Uppl. ísíma 75234. Trésmiðir. Oskum eftir að ráða nokkra trésmiði strax, mikil vinna framundan. Byggðaverk hf., símar 84986 og 54644. Þrjá unglinga vantar í garövinnu, 100 kr. á tímann. Uppl. í síma 15479. Sumarstarf. Starfssvið vélritun, símvarsla, telex o. fl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—749. Kona óskast, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum milli kl. 18 og 19. Söluturninn, Miðvangi 41 Hafnarfiröi. Öskum eftir að ráða mann vanan ióöarvinnu strax. Uppl. í síma 84101 e.h. og 73939 e. kl. 19. Vanan mann vantar á 10 lesta netabát frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 20. Starfskraftur óskast til kynningar og sölu á bygginga- vörum, eigin bíll nauðsynlegur. Tilboð merkt „Kynning og sölustarf” sendist DV, Þverholti 11. Vandvirkir og duglegir smiðir óskast viö innréttingasmíðar, góð laun fyrir góöa menn. Uppl. gefur Ami Guðjónsson í símum 84635 og 74261. Atvinna óskast Athugið. Ég er sextán ára karlmaöur og óska eftir sumai-vinnu, allt kemur til greina. Hef réttindi á dráttarvél. Uppl. í síma 74975. Nemi á fyrsta stigi Vélskóla íslands, óskar eftir vinnu á sjó eða í smiðju. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—655 Vélhefilsstjóri, vanur viðgerðum, óskar eftir vinnu, er einnig vanur jarðýtum, hjólaskóflum og hvers kyns keyrslum og annarri vélavinnu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—656 Atvinnurekendur. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Ýmislegt kemur til greina, þó ekki vaktavinna. Góð enskukunnátta. Uppl. ísíma 621113 eftir kl. 19. Er 25 ára og vantar vinnu, hef Vélskólapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 43423 e. kl. 19. Dugleg, 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Er vön sendilsstörfum, allt kemur til greina. Sími 45761. Atvinnurekendur ath.! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 15959 og 27860. Atvinnumiölun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Líkamsrækt ° 1—... " —■ Spariö tíma, sparið péninga. Viö bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólskríkjan, Solskríkjan, SJskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- bað. Komið og dekrið við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlætt. Sími 19274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.