Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góö kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud. - föstud. kl. 8--23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Veriö velkomin. Baðstofan, Breiðholti. Erum meö Belarium super perur i öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Muniö að við erum einnig með heitan pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaðsstofa meö gufubaði, snyrtiaöstööu og leikkrók fyrir börn. Splunkunýir hágæðalampar meö andlitsperum og innbyggðri kæl- ingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum ger- ir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk með Bellarium super- perum og andlitsljósum. Sérklefar. Styrkleiki peranna mældur vikulega. Verið velkomin. Sólbaösstofan Strönd- in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Opiö laugardaga ogsunnudaga. Sólbær, Skólavöröustíg 3, sími 26641. Höfum upp á eina allra bestu aöstöðu ;il sólbaðsiökunarí Reykjavik að bjóða þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfð. Á meöan þið sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru Jsreiðar og djúpar samlokur meö sér hönnuðu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00-20.00. Veriö ávallt velkomin. Sólbær,sími 26641. Höíum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvö'lds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunmidaga. Breiðari Ijósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækiö til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Hreingerningar Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningafélagið Hólmbræður. ' Hólmbræður—hreingerningarstöðin stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hreingerning- ar og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið,' hringdu í síma 40402 eða 54342. Barnagæsfa Tek börn i gæslu allan daginn, bý á Langholtsvegi, hef leyfi. UppL í síma 39747. ______ Árbæjarhverfi. Oska eftir 12—14 ára barngóðri stúlku til aö gæta tveggja barna í sumar, stundvísri og reglusamri. Uppl. í síma 75234. 14árastúlka,röskog barngóö, óskar að gæta barna í sumar, gjarnan í Breiöholtinu, þó ekki skil- yrði. Sími 72707. Öska eftir 13—14 ára, barngóðri stúlku til aö gæta 2ja ára tvíbura 3 tíma fyrir hádegi í sumar. Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 20734. Óska ef tir stúlku til að gæta þriggja ára gamals barns á daginn og stundum á kvöldin. Uppl. í síma 31833 (Heiðargerði). Við óskum eftir 13—14 ára stelpu til aö koma heim og passa tveggja ára strák í ágústmánuði, þarf helst aö búa í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 31737 eftir kl: 16. Barngóð, vön, 15 ára stúlka óskar eftir pössun í sumar, helst í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 46366 eöa 43729. Ég er tæplega tólf ára stelpa og óska eftir aö passa barn í sumar, er vön. Bý efst í Seljahverfi, sími 71137. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar, er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 42838. Rösk, barngóð og ábyggileg 12 ára stúlka óskar eftir barnagæslu í sumar. Uppl. í síma 38279. Stúlka, 13-15 ara, óskast til að gæta barns á þriðja ári í einn og hálfan til tvo mánuði á Isafiröi í sumar. Mjög gott kaup. Uppl. í síma 41576 á daginn og 40559 eftir kl. 19. Magni. 13 ára, vön, barngóð stúlka óskar eftir að passa barn (börn). Helst í Fella- eða Hólahverfi, í Breiðholti. Uppl. í síma 71517 eftir kl. 17. Húsaviðgerðir Viðgerð á húsuin. Alhliöa viðgerð á húsum og öðrum mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn, háþrýstiþvottur, sandblástur, silan- böðum, vörn gegn alkalí- og frost- skemmdum, gefum út ábyrgðarskírt- eini við lok hvers verks, greiðsluskil- málar. Semtak, verktakar, Borgartúni 25,105 Reykjavík, sími 28933. Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrvið- gerðir og sprunguþéttingar, alkalí- skemrrídir aðeins með viðurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur með áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftirkl. 19. Múr —blikk. Tökum að okkur allar múrviðgeröir, sprunguviðgerðir og blikkviðgerðir, svo sem niöurföll, þakrennur, klæðn- ingar utanhúss og húsþö'k. Gerum föst tilboð ef óskað er, vönduö vinna og fag- menn. Uppl. í síma 20910. IGI sf. Tb'kum að okkur alhliða húsaviðgerðir, tréverk, járnklæðningu, múrverk og málningarvinnu. Tímavinna eða til- boö, bæöi innanbæjar sem utanbæjar, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 10526. Munið góða þjónusta. ívar, Gestur, Indriði. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, trésmíðaviðgerðir og blikkviðgerðir, svo sem niðurföll, þakrennur, klæöningar utan húss og á húsþökum. Gerum föst tilboð ef óskað er, vönduð vinna og fagmenn. Upplýsingar í símum 20910 og 38455. Þakviðgerðir, simi 23611. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, svo sem járnklæðningar, sprunguviðgeröir, múrviðgeröir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- son, verktakaþjónusta, sími 23611. Húsa viðgerðaþ jónusta. Tökum aö okkur allar sprungu- viögerðir meö viöurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í það þéttiefni. Gluggavið- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. ísíma 81081. Þjónusta Viðgerðir. Tökum að okkur almennar viögerðir á tækjum, bílum, einnig járnsmíði, há- þrýstiþvott á húsum og tækjum. Tilboö eða tímavinna. S.Þ. vélvirkjameistari. Sími 43391. Skerpingar á handsláttuvélum og öðrum garðverkfærum, móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og 19. ____________ Skiptum um járn á þökum og gler í gluggum, sprungu- og múr- viðgerðir. Berum síliefni á stein. Erum einnig vanir málningarvinnu, pípulögnum. Tilboö, tímavinna. Leitið uppl. í síma 37861 eftir kl. 17 á kvöldin. Pípulagnir, viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á pípulögnum í böðum, eldhúsum og þvottaherbergj- um.Sími 31760. islenska handverksmannaþjónustan, þið nefnið það, við gerum það, önnumst allt minni háttar viðhald á húseignum og íbúðum, t.d. þéttum við glugga og hurðir, lagfærum læsingar á hurðum, hreinsum þakrennur, gerum við þak- rennur, málum þök og glugga, hreingerningar. Þið nefnið þörfina og við leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961._________________________ Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskaö er. Við sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhrihginn í síma 21772. Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Fjarlægjum alla málningu af húsum ef óskað er. Einnig þjónusta við skip, dísilknúin tæki. Sérhæft fyrirtæki meö áralanga reynslu. Stáltak, vélsmiðja —verktaki, sími 28933 eða 39197 alla daga. Háþrýstiþvottur'. Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á núsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eöa vinn- um verkin í tímavinnu. Greiðsluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur viögerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á að skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Múrarameistari getur bætt við sig múr- og breytingarvinnu og við- haldi á húsum. Símar 54864 og 74184. Málun — sprungur. Tökum aö okkur að mála þök og glugga utanhúss, auk allrar venjulegr- ar úti- og innimálunar. Þéttum sprungur og alkalískemmdir sam- kvæmt staðli frá Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Garðyrkja Urvals heimakeyrð gróðurmold til sölu. Magnafsláttur ef keypt er í heilar lóöir. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 ogímatartíma. Túnþökuskurður—túnþökusala. Tökum að okkur að skera túnþökur í sumar, einnig að rista ofan af fyrir garðlöndum og beðum. Seljum einnig góðar vélskornar túnþökur. Uppl. í símum 99—4131 og 99—4191. Garðsláttur-garðsláttur. Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í sima . 71161. Gunnar. Urvalsgróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928._______ Keflavík—Suðurnes. Urvals gróöurmold til sölu, kröbbuð inn í garðaj seljum einnig í heilum og hálfum hlössum, útvegum túnþökur, sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í síma 92-3879 og 92-3579. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími ' 10889. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi: Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opiö kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. _____________ Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, girðingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- . yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóða . og nýstand- setningar. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufelli4Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúnil7. Markús Guöjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróðrast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. PállMelsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 994388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, svo sem einkalóðum, blokka- lóöum og fyrirtækjalóðum, einnig slátt með vélorfi. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er að Fossvogs- bletti 1. Þar er á boöstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til að dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskað er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8-6 mánudaga til föstudaga. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víöiplóntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á lícvöldin. Gróörarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Ferðalög Gisting á italíu-vinningur. 3ja vikna hótelgisting í 2ja herbergja íbúð fyrir allt aö 3 manns til sölu, Hótel Resedence Valbella á Bibione. Notist á tímabilinu maí, júní eða september. Selst á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 38524 eftirkl. 16.30. Tapað - f undið Laugardagskvöldið 19. mai „týndi ég" í Broadway Konica mynda- vél. Eg bið finnanda aö skila mér að minnsta kosti filmunni úr vélinni (myndir frá stúdentadeginum mínum) aðTjarnarbóli8a.M.V.E.,sími 12647. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafik og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—Í8. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Einkamál Konur. Ungur einmana ekkjumaður í f jögurra herbergja íbúð og í hátekjustarf i óskar að kynnast konu, helst í svipaðri fé- lagslegri aðstöðu (samt ekki skilyrði). Tilboö sendist DV fyrir 1. júní merkt „Framtíð 709". Drengskaparloforð — þagmælska. Maður milli 30 og 40 ára með brjálæðislegar tekjur, óskar eftir kynnum við skemmtilega og fallega stúlku með góða tilbreytingu í huga, ógifta eða gifta. Algjörtrúnaður. Uppl. sendist DV Þverholti 11, merkt "79". Karlmaður, 36 ára, óskar eftir kynnum við stúlku 19—36 ára með náin kynni í huga og til- breytingu, er mjög vel stæður. Algert trúnaðarmál. Svar sendist DV, Þver- holti 11 meö nafni, sími og mynd ef til er,merkt"222". Óska eftir spárimerkjagiftingu. Vill ekki einhver stúlka giftast spari- merkjagiftingu. Tilboð sendist augld. DV merkt „sparimerkjagifting 773". Óska ef tir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hef ur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur308".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.