Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 29
DV. ÞRIDJUDAGUR22. MAl 1984. Smáauglýsingar 29 Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuðust snemma i fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, simi 50513. Sveit Sveitadvöl—hestakynning. Tökum börn, 6—12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93—5195. Sveitastörf. 16—20 ára piltur óskast til sveitastarfa í sumar, verður að vera áreiðanlegur og reglusamur. Uppl. í síma 93-7667 milli kl. 21 og 23 þriðjudag og miðviku- dag.__________________________ 15 ára gamlan ungling vantar á sveitaheimili. Uppl. í síma 93- 4206eftirkl.21. Duglegir 11 og 14 ára strákar óska eftir að komast í sveit í 1—2 mánuði í sumar. Sá eldri er á dráttar- vélarnámskeiði. Uppl. milli kl. 18 og 20 i síma 66481 í kvöld og næstu kvöld. 18 ára stúlka • með 1 árs barn óskar eftir að komast á gott sveitarheimili í sumardvöl. Er vön á kúabúi. Upplýsingar í síma 94- 2563 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ökukennsla ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskað ér. Aðeins greitt fyrir tekna tima. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tékna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öölast þaö að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555._________^___ ökukennsla — endurhsf ingar— hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Okukennarafélag islauds auglýsir. Guðjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983. Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158—34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 SkarphéðinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Guðmundur G. Pétursson Mazda 6261983. 83825 lArnaldur Arnason, MitsubishiTredial984. 43687 Vaidimar Jónsson, Mazda 1984. 78137 ökukennsla—akstursþjálf un. Ný kennslubifreið, Mitsubishi Tredia 1984, með vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tíina. Fyrir aðra: akstursæfingar sem auka öryggið í umferðinni. Athugið að panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiðaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arnaldur Arnason — ökuskóli. Sími 43687. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna ahnennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. '84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða að sjálfsögðu aöeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö að öðlast það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ökukennsla og æf ingatímar. Kenni á Audi '82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í börgarakstri. Góð greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læríð að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Mercedes Benz '83 með vökva- stýri og Daihatsu jeppi 4X4 '83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111 og 83967. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tima, kenni allan daginn. Hjálpa þciin sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Okukennsla — æf ingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp. Athugið. Nú er rétti tíminn til að byrja ökunám eða æfa uppaksturinn fyrir sumarfríið. Okuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukemisla, æfingaakstur, hæfnisvottorð. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumarið. Kenni á Mazda .1984, nemendur geta byrjað strax, greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ókuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Bflar til sölu Til sölii stórglæsileg Rally Nova '71, plussklæddur að innan. Skipti möguleg á stóru Cross hjóli. Uppl. í síma 32562 eftir kl. 19. k„.u I ft $m Til sölu M. Benz 220 D árg. 1972 mikið tekinn í gegn, ný- upptekin vél hjá viðurkenndu verk- stæði, ný dekk, mjög góður bíll, átta manna. Uppl. gefur Bílasala Baldurs, Sauðárkróki, sími 95-5935. VersJun Hinir gey sivinsælu sumarfrakkar eru komnir aftur í stærðum 36—42 og í úrvali lita. Einnig höfum við úrval af kápum og frökkum úr ullar- og tery- leneefnum. Komið, skoðið, mátiö og geriö hagstæð kaup í Kápusölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið kl. 9— 18 daglega og á laugardögum kl. 9—12. Næg bílastæði. Þjónustuauglýsingar // Nýir radialhjólbarðar á frábæru verði sem helst er sambæri- legt við verð á sóluöum hjólbörðum. 155X13-1920,- 165x13-1980,- 165X15-2390,- Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, simi 15508. Heilsóluð radialsumardekk. Úrvalsvara, full ábyrgð. Verð: 155X12, uppselt. 155x13, kr.1090. 165X13, uppselt. 175 X14, kr. 1372. 185X14, kr.1396. 175/70x13, uppselt. 185/70X13, kr. 1381. Hafiö hraöan á, allt er aö klárast. Gerið verðsamanburð áður en þiö kaupið sumardekkin annars staðar. Alkaup, Síöumúla 17, austurenda, aö neðanverðu. Simi 687-377. Bátar 16 f eta plastbátur f rá Barkó með 30 hestafla vél og vagni tilsölu.Uppl.ísíma 17645. Viðtækjaþjónusta FallarU. Seljum og leigjum út álverkpalla á hjólum • stálverkpalla * loftstoðir álstiga * ' fjarlægðarstóla úr plasti. Vesturvör 7 - 200 Kópavogur. Simi 42322. ALHLIÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ars ábyrgð. DAG.KVÖLDOG Ol\JAlllnllMf HELGARSÍMI. 21940. BERGSTAÐASTRÆTI38. Verzlun Þverholti 11 - Sími 27022 -FYLLÍNGAREFNI"" Höfum fyririiggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, f rostf rítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. rSr 'SÆVARHOFÐA 13. SIMI81833. VIÐGERÐIR Sjónvörp — Loftnet — Video Arsábyrgð Fagmenn með margra ára reynslu og sérmenntun á sviöi litsjónvarpa, myndsegulbanda og loftnetslagna. 'Þú þarft ekki aö leita annaö. LITSÝNSF. Borgartúni 29, simi 27095 Kvöld- og helgarsímar 24474 og 40937.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.