Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Innbrot iimaii starfsramraa lög- reglunnar, segir II ja rki. Vítt verksvið Þjönar réttvlsiiuiar hér á laiidi hafa i mörgu að sm'iast, enda er verksvið þeirra geysivítt. Nœgir l þvi sambandi að minna á innbrot Ibgrcglunnar í íbúð ungrar, eiustæðrar móður á Eiös- granda. Hafði húii brugðið sér frá með son sinn ungan og skflið útvarpið eftir í gangi. Þegar hún kom heim hafði lögreglan brotist inn i ibúð hennar, áu hcimildar, tekið liðsin af íbúðinni og skenunt útvarpið, líklega í þeim til- gangi að fá það til að þagna! Konau kœröi að sjálfsögðu athæfið. En þegar dagblöð leituðu skýringa Bjarka Elíassonar yfirlögregluþjóns á innbrotiiiu, svaraði hann að það v æri „innan starf sramma lögreglunnar". Svo eru menn að halda, að lagauna veröir hafi tima til að sitja yfir spmim og tafli allan Uðlangan daginn! Sovét-Akureyri Kússarnir viröast hafa gaman af þvi að leika sér á dvergkafbátum sínum uppi i kálgórðum nágrannaþjóða okkar og kamiski hafa timisku kartöflugarðarnir eitthvað smitast líka. Við höfum bara eugan her til að rýna ofan í djúpið eftir þeim. Hann hefur að minnsta kosti eitth vað annað að g era. Þessi friðsemd okkar gcrir það að vcrkum að Rússar eru ekkert að fara leynt hcrna. Á tímabui í vor var eins og Akureyri væri bær i llúss- ¦ wm Sovcski fániiin var á flcygiíero í 1. mai gnngunui á Akurcy i i. landi. Rússneska heyrðist úr hverju horni en þetta voru ju bara saklausir rœkjus jómeun á snakki. Eitthvað ruglaðisl þó Akureyringurimi, þvi það vakti mikia athygU að í 1. mai gbngu verkalýðsfélaganna var haldið á sovéska fán- anum. Þótti mönuuin sem Rússum hefði orðið vel ágeng t í rickjusöluiini. Nokkur eintök Margir munu hafa orðið fyrir vonbrigðum, þegar kvikmyndafyrirtœkið The Twentfeth Century Fox hætti við töku myndarinnar „Euemy Minc" hér á landi. Hafði allstór hópur Islendinga ráðið sig ístatista- hlutverk í myndinui, þar á mcðal nokkrir Þingeyingar. Um það segir Vikurblaðið á Húsavik: „I siðasta máuuði kom hingað fulltrúi frá kvik- myndafélagiuu til að velja nokkur eintök af Þiugeying- um til að leika í myndinnl. Eftir því sem við komumst uæst, munu þeir hafa átt að ieika cinhverjar verur frá óðrum hnetti. Þeir áttn að vera um 180 cm á hæð, mjó- slegnir, meft skúffukjaft, út- stsð eyru og skósíða hand- leggi. Heyrst hcfur, að fulltrúi kvikmyndaf élagsins bafi ver* ið himinlifandi með árangur sinn i sýslunni og fundið marga innfædda sem faUa undir fyrrgreinda lýsíngu." Á franskan máta Um þessar mundir er verið að innrétta nýjan veitinga- stað i Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Verður hann opuaður i byr jun júní. Margir höfðu álitið, að þarná ætti aðopua eina bjór- krána tii viðbótar. Það mim þ6 ekki vera rétt, því að fyrir- hugað er að hleypa af stokkunum matsölustað sem mun kenna sig við franska matargcrð. Mun hanii sér- hæf a sig i s jávurréttum. Græðír við Siðasta ár var íslenskri tog- araútgerð erfitt. Varla er sá koppur til sem ekki var rekinn með meiri eða minni halla. Það er vist uokkuö sama hvort þessi útgerðar- íyrirtæki eru í flokki hinna vel reknu eða flla, útkoman er hábölvuð. Nýlcga var haldinn aðal- fiindur Utgerðarfélags Akur- eyringa hf. Það hefur iengi haft á sér gæðastimpil og þykir með best reknu fyrir- tækjum i útgerðarbransanum og fiskvinnslunni. Engu að Kannski borgar sig bara að leggja þeim... siður voru fiórir togarar Ut- gerðarfélagsins reknir með haHa í lyrra, Kaldbakur, Svalbakur, Harðbakur og Slcttbakur. Sá fimmti, Sól- bakur, var rekinn meo rúm- lega hálfrar miUjónar króna gróða. Það ágæta skip var reyndar bundið við bryggiu allt árið og fiskaði ekki gramm. Nú er að sjá hvort hinum togurunum verður ekkilagtlika. Umsjóu: ' Jóhaniia S. Sigþórsdóttir. VOPNAHLÉ TIL HAUSTS, þ/£) V£/Z&l£> A€> tfs£TT{\ tiÖNA STfíAKTAR ÞAÍ> Á A£> FARA (K-ÞLÖKA. KASSA/JU/A. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Austurbæjarbíó—Breakdance: Gefíð okkur breík Það hefur löngum sannast í þessum heimi að þar sem tveir kyn- þættir koma saman er aðeins rúm fyrir aiinaii. Löngumhefur það verið hvíti maðurinn sem ráðið hef ur f erð- inni og ýtt hinum minni máttar til hliðar, út á götu. Meira aö segja á heimaveUi „and- stæðingsins" er hvíti maðurinn með afgerandi forystu, hinir sópa göturnar. Sá sem tapar á aðeins einn mögu- leika ef hann getur ekki sætt sig við að sópa stræti og torg. Að skara framúr, vera bestur. Blökkumenn í Bandarikjunum 'hafa ýmislegt fram yfir kúgara sína og þeir hafa notið þess í landi tæki- færanna. Það er þá aðaUega í íþróttunum sem þeir svörtu hafa getað gef ið öUum öðrum fingurinn og stungið af. Ymiss konar hlaup og stökk bera þessu ríkulega vitni. Annað er það einnig. Dansinn. Það er almennt viðurkennt að svart fólk hef ur þetta í blóðinu, eins og sagt er. Að hreyfa sig í takt við hljómfaUið er þvi.eins eðlilegtogaðanda. I allri eymdinni safnast f ólk saman niðri á strönd eða í húsaskotum og dansar, dansins vegna. Þannig varð breikið til. Svertingj- arnir í gettóum stórborganna voru orðnir leiðir á að slást og drepa hvor annan svo þeir f óru að keppa um það hver væri bestur að dansa. Sigur- vegarinn hlaut hylU viðstaddra að launum en hinn sigraöi gekk sneypt- ur á braut og hugði á hefndir. Ekki með því aö drepa heldur dansa betur næst. Um þetta f jallar Breakdance sem nú er sýnd í Austurbæjarbíói. Inn í atburöarásina fléttast hvit stúlka, sem reyndar er aöaUeikarinn. Hún segir skiUð við dansstúdíóið og fer að dansa með götufólkinu. Umboðs- maðurinn hennar „uppgötvar" svo breikið og reynir að koma því á framfæri. En án mikils érangurs, enginn trúir á gðtudansinn fyrr en þremenningarnir (stúlkan og tveir blakkir breikarar) taka til sinna ráöa og heiUa íhaldssama prófnefndina upp úr skónum á tveimur og hálfri minútu (gróf ágiskun). Þetta er hálfslepjulegur sögu- þráöur enda bara hafður með til þess að ekki sé breikað allan tímann og maður fari að biðja um breik áður en hléið kemur. Dansararnir eru dansarar og engir leikarar (hefur engum dottið í hug að fá leik-sstuntara í leikatriðin?). En þetta er fyrst og fremst dans- mynd og sem slik er hún góð og ekki er það bara breik sem er dansað heldur er mikil jassbaUett blanda i honuin. Það er greinUegt á iillu hand- bragði við vinnslu að myndin hefur verið gerð í einum grænum til að koma henni sem fyrst á götuna. En dansatriðin eru jafngóö fyrir það. Þetta er jú iist List götunnar. Sigurbjörn Aðalsteinsson. 300 undirskriftir á Húsavík og íÞingeyjarsýslum: Skora á Jóhannes að skila gjöfunum „Það eru reiðir menn á Husavik sem standa að þessari undirskriftasöfnun," sagði Arnar Björnsson er DV spurði hann um undirskriftir sem verið er að safna í Þingeyjarsýslum og á Húsavik til að mótmæla málverkagjöf tU Jóhannesar Nordals seðlabankastjóra. „Það hafa yfir 300 manns skrifað undir, á Húsavík, í Mývatnssveit og á Tjömesi. Fólk á sunnanverðu landinu hefur Uka haft samband við okkur en viö ætlum aö láta okkur næg ja að safna hér h]á okkur," sagði Arnar. Undirskriftasöfnunin hófst síðast- Uðinn fimmtudag. Hún byrjaöi á kaffi- stofu Víkurblaðsins. Texti undir- skriftaskjalsins hljóöarsvo: „A timum aðhalds og sparnaðar ger- ist sá fáheyrði atburður að einum em- bættismanni íslensku þjóðarinnar, Jóhannesi Nordal, eru færðar tvær málverkagjafir að upphæð krónur 480 þúsund. Um leið og við undirritaður hörmum að opinberar stofnanir (Seðlabanki og Landsvirkjun) sjái sér fært að verja rúmum þrennum árs- launum verkamanns í gjafir handa einum einstaklingi, skorum viö á Jóhannes Nordal að skfla af tur þessum gjöfum og að andvirði málverkanna verði notað tU þess að fylla upp í fjár- lagagat rfkisstjórnarinnar. AUt tal um sparnað og aðhald i rikisbúskapnum er marklaust ef embættismenn í þjónustu hins opinbera sjá ekki sóma sinn í að afneita slíkum gjöfum." -KMU. Dregið í Afmælisgetraun Vikunnar. Frá vinstri: Páll Stefánsson, auglýsingastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, Gauja Sigríður Karlsdóttir, starfsmaður auglýsinga- deUdarinnar sem dró úr innsendum lausnum, Sigurður Hreiðar, ritstjóri Vikunn- ar, Steinþór Einarsson, sölustjóri Samvinnuf erða-Landsýnar, og Þorkell Gíslason borgarfógeti sem aiinaðist útdráttinn. Bóndi vinnur f jöl- skylduferð til Hollands Þegar dregið var i þriðja hluta Afmælisgetraunar Vikunnar, 17. mai síðastliðinn, kom upp hlutur Jónasar Baldurssonar, bónda að Lundarbrekku í Bárðardal. Vinningurinn er þriggja vikna f jölskylduferö og dvöl í sæluhusi í Hollandi á vegum Samvinnuferða- Landsýnar. Aður hafa þrír vinningar verið Eskifjörður: Eimskip komid 21 sinni á árinu dregnir út í þessari afmælisgetraun, skemmtisigUng fyrir tvo um Kariba- haf og tvær þriggja vikna ferðir fyrir tvotUMaUorca. I næstu viku verður dregið í f jórða og síðasta sinn i getrauninni. Þá er dregið um fjórhjóladrifinn fjölskyldubfl, Toyota Tercel. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir AlLs hefur komið 21 skip á vegum Eimskips til Eskif jarðar það sem af er þessu ári og að sögn Ingólfs Friðgeirs- sonar, starfsmanns á afgreiðslu Eim- skips á Eskifirði, var verið að lesta í norska leiguskipið Utsurn á þeirra vegum freðfisk hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar. Mun fiskur þessi fara á „blandaðan" markað, þ.e. bæði austur ogvesturumhaf. Regina/EskUirði. . . .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.