Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIDJUDAGUR 22. MAI1984. \fí Bridge Þó ætla mætti af spilum sem viö höf-' um sýnt hér í þættinum frá landsliðs- keppninni vegna ólympíumótsins í haust aö þeir Guðmundur Sveinsson og' Jón Baldursson hafi ekki fengiö nema slæm spil þar var þó of t annaö uppi á teningnum. Hins vegar voru þeir „sviðnir" nokkrum sinnum, spil unn- ust gegn þeim en ekki annars staðar. Hér er hins vegar spil sem gaf þeim vel. Vestur spilaði út hjarta í tveimur laufumsuðurs. ínoiuiuu A 963 ' -? AD964 > D10642 * ekkert Al'S.lK *K72 ekkert AKG9753 *653 33 AG104 ; K10853 > enginn * AG872 * AD85 :' G72 8 * KD1094 Austur gaf og þeir Jón og Guðmund- ur voru með spil A/V. Sagnir. Austur Suður 1 T 2 L pass Vestur pass Norður pass Jón rólegur að segja pass á austur- spilin en það reyndist vel. Guðmundur spilaði út hjarta og vörnin fékk sjö' fyrstu slagina, síöan tvo á spaða. Níu slagi í allt eða 400. Jón trompaði útspil- ið. Spilaði ltilum tígli, sem Guðmundur trompaöi. Hjarta af tur trompað. Tígul- ás. Suður trompaði með 10, vestur yfir- trompaði og spilaði hjarta, sem austur trompaði. Enn tígull. Suður kastaði spaða. Vestur trompaði. Tók laufás og spilaði suðri inn á lauf. Þegar suður tók svo spaöaás varð hann að gefa tvo slagi á spaða. Hann gat fengið einum slag meira með því að spila litlum spaöa, ekki ásnum. Skák Pia Cramling, stigahæsta skákkona heims, var allt annað en ánægð með frammistöðu sína á skákmóti 14 bestu skákkvenna heims á móti í Tbilisi í Sovétríkjunum, sem er nýlokið. Varð í 6. sæti með 7,5 v. Gaprindasjvili sigr- aði með 9 v. af 13 mögulegum. Ioseli- ans önnur með 8,5, þá heimsmeistar- inn Tsiburdanidse, Gurieli og Ivanka (ungversk, hinar allar sóvéskar) með 8 v. Eina sárabót Piu var að hún sigr- aði sigurvegarann. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Gaprindasjvili meö hvíttogáttileik. RCRAMLING GAPRINDASJVILI Sú sovéska lauk ekki leikjunum. Féll á tíma í tapaðri stöðu. Pia hótar 34. - - Hc2 eða jafnvel d2. Ef 35. He3 - Dc7 og hvítur er varnarlaus. Kvöldskólinn Námstímar. ©1981 King Features Svndicate, Inc. Wortd rights reserved. Vesalings Emma i Mig langaði að læra um táknmál í nútima bók- menntum. En það er á sama tíma og Dallas í sjónvarpinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan súni 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lö'greglan simi 41200, slökkvilið ogsjúkíabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liðogsjúkrabifreiðsimi 51100. , Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvílið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: l-ó'greglan súni 1666, slbkkviliöift 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörftur: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, logreglan 4222. Apótek Kviild-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík daga 18. maí—24. maí er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna f rá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidógum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Aþótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9^18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600: Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessuin apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidóg- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apotek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9-12. Lalliog Lína Ef þú vilt endilega vita það, þá kalla ég betta gangaímeðferö". Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaqyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl.lO-lí.simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvö'ld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og lielgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slö'suðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Ak'ureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud—föstud. kl. 18.30— - 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæftingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og' 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkui: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15.30-16.30. Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mártud—laugard. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hamarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimtlið Vífilsstóðum: Mánud.-laugar- daga fré kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá SpámgUdir{yrirmíðvikudagmn23. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú mætir einhverri andstöðu á vinnustað en láttu það ekki á þig fá og haltu áfram að vinna að áætlunum þin- um. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum. Fiskarnir (20. febr— 20. mars): Vandamál kemur upp hjá þér í starfi vegna þess að ein- hver stendur ekki við gefið loforð og veldur þetta þér áhyggjum. Þér berst bréf sem geymir óvæntar f réttir. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ættir að forðast löng ferðalög og farðu varlega í um- ferðinni vegna hættu á óhöppum. Gættu þess að særa ekki tilfinningar annarra að óþörfu. Kvöldið verður rómantískt. Nautið (21. apríl—21. maí): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér og veldur það þér jafnframt nokkrum áhyggjum. Þér hættir til að valda misskilningi með ónákvæmu orðalagi og kann það að draga dilk á eftir sér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ættir að reyna að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og treystu ekki um of á ráð annarra. Þú skiptir um skoðun í máli sem varðar þig miklu. Hugaðu að heilsunni. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Farðu varlega í f jármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Það f er í taugarnar á þér hversu vinur þinn reyn- ist óáreiðanlegur. Sinntu áhugamálum þínum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skoðanir þínar hljóta litlar undirtektir á vinnustað og veldur það þér nokkurri gremju. Reyndu að forðast ill- deilur og láttu ekki ögranir hafa áhrif á þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að hafa það náðugt í dag og taktu ekki umfangs- mikil verkefni að þér. Þér gengur erfiðlega að ná ein- hverju markmiði, sem þú hefur sett þér, og veldur það þéráhyggjum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Treystu ekki um of á góðvild annarra í fjármálum og reyndu að standa á -!igin fótum. Frestaðu að taka mikil- vægar ákvarðanir og aflaðu þér fullnægjandi upplýsinga. Sporðdrekinu (24.okt,—22.nóv.): Þetta verður erfiður dagur fyrir þig og þú hefur áhyggj- ur af því hversu lítið þér miðar með verkefni þin. Sýndu f ólki þolinmæði og reyndu að vera samvinnuþýður. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þínum - vegna þarfa fjölskyldunnar og leggst það illa í þig. Haf ðu heimil á skapinu og særðu ekki ástvin þinn án tilefnis. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Til deilna kemur á vinnustað þíuum og hefur þú áhyggj- ur vegna þess. Reyndu aö hafa það náðugt og haltu þig frá f jölmennum samkomum. II vildu þig í kvöld. sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er cinnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3 6 ára: börnáþriðjud.kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai- 31. ágúst er lokað um helgor. Scrútlán: Afgreiðsla í Þingholts.stiæti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9-21. Krá 1. sept,- 30. apríl er cinnig opið á laugaid. kl. 13 16. Sógu-^ stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Hcim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10--12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl.'16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13-18. Vatnsvcitubilanir: licykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstiiianmioyjai', simai' 1088 og 1533. Hafnar- t'jiirður, simi 53445. Simahilanir i Kcykjavík, Kópavogi, Scl- Ijarnnriicsi, Akureyri, Koflavik og Vest- iiuuinacyjum tilkynnist i 05. Bllanavukt borgarstofnana, siini 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegls til 8 ár- dcgi.s og á helgidögum ei' svaiað allan sólar- liiiiigiiiii. Tckið cr við tilkynniiiguiii uin bilanir á vcitu- kei'fum boi'garitinat' og i ööruiii tílfcllum, scm boi'garbúut' teljo sig þurfa að fá aðstoð borgaistofnana. Krossgáta / 2 3 </ r h T" 7 * lO 1 " 15 TT 1 14 )7 )8 19 ZO r Bilanir Raimagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Lárétt: 1 gungan, 7 líf, 8 gaffall, 10 sjónvarpsþáttur, 11 haf, 12 lengdar- mál, 14 veiðarfæri, 15 kyrrð, 17 hama- gangur, 18 sauð, 20 snemma, 21 skip. Lóðrétt: 1 ánægðar, 2 pína, 3 hópur, 4 reiðu, 5 gamalt, 6 korn, 9 gladdir, 11 töfra, 13 festa, 16 hræðist, 18 eyða, 19 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stefni, 8 vit, 9 enni, 10 alin, 11 enn, 12 togi, 14 tá, 16 arkaðir, 18 búr, 19 gala,21ærin,22rór. Lóðrétt: 1 svala, 2 tiltrú, 3 eti, 4 feng, 5 nn, 6 innti, 7 lin, 11 Eiðar, 13 okW, 15 ár- ar, 17agn, 18bæ,201ó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.