Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 36
36 Sviðsljósið Sviðsljósið Kaf/e er sæt og klár — þaöveitkærast- inn, Andrew prins Katie Rabett, 23 ára bresk sýningar- dama, er sú sem líklegast verður eiginkona Andrew prins, hins breska. Stúlkan mun vera frægasta og hæst- launaöa fyrirsæta Breta um þessar mundir. Hún og Andrew hittust 31. október í f yrra og hafa síöan variö nán- ast óaðskiljanleg. Stúlkan ku vera af sæmilegum ættum og er fædd og uppalin í heims- borginni London. Þau Andrew eru sögö eiga vel saman, en hann er 24 ára aö aldri. -C ^- Þannig lítur hún út hvunndags. Roaney er „sugar babie" Mickey Rooney er maður kven- samur. Atta sinnum hefur hann gengíð i það heilaga, fyrst með Evu Gardner og í áttunda sk iptið með Jan Chamberlin. Hann hef ur verið giftur hennifeittár.' Mikki hefur átt mikilli velgengni að fagna á þessu ári. Þar ber hæst teikur hans í leikritinu Sugar Babies. Nú hefur Rooney ákveðið að gera kvikmynd eftir leikrítinu. Afram Mikki segir Sviðs]jósiö og vonar að velgengni hans í hjóna- sælunnihaldist. i Á T Mickey Roonay með konu sinni, Jan Chamberlin. Hún er sú átt- unda i hjónasælunni. Danskilækn- irinn með krattaverkin — hefurkomið vinsælasía knattspyrnumanni Noregs, Pal Jacobsen, afturáfætur „Auðvitað veit ég að fótbolti er ekki þaö eina í lífinu. En varla getur nokkur sett út á það þó min heitasta ósk hafi verið að komast aftur á fætur til að leika knattspyrnu." Þetta sagði Pál Jacobsen þekktasti og besti knattspyrnumaður Noregs, nýlega í viðtali. Hann hefur gengiö undir hvorki meira né minna en 12 uppskuröi á 8 árum. Pál Jackobsen er sá langbesti í boltanum," segja Norðmenn um þennan snilling sinn. „Alveg óskiljanlegt að hann skuli aldrei haf a viljað fara í atvinnuknattspyrnuna. Alitaf neitað tilboðum." Hann hefur hlotið nánast öll meiðsli sem einn knattspyrnumaður getur hlotið, tognað, tábrotnað, og hvað það allt heitir. Undanfarið hefur hann átt við mikil meiðsli að stríð. Hann hefur verið með slitnar sinar og vööva. I „Ove Bonnesen, danski krafta- verkalæknirinn ásamt vinsælasta knattspyrnumanni Noregs, Pál Jacobsen. Þessi sami lœknir „lappaði" einnig upp á Einar hjá Nottingham Forest og iþróttasíða D V skýrði nýlega frá. Utlitið var allt annað en bjart og hann var farínn að örvænta. I mestu örvæntingunni leitaði hann á náðir kraftaverkalæknisins i Danmörku, Ove Bonnesen. Og kraftaverkið hefur skeð með Jacob- sen líkt og Einar Aas, sem einnig leitaði til Bonnesens. Hann er kom- inn á fætur og vongóður um að verða jafngóðurogfyrr. Jacquelíne Bisset: KvænistAlex Jacqueline Bisset, breska fallega leikkonan, sem nú er 39 ára að, aldri, ætlar að kvænast rúss- neska ballettdansaranum, Alexand- er Goudonow eftir nokkra mánuði. Hann er nú á kafi upp fyrir haus að sýna i Bandarikjunum en hún er við upptökur i Þýskalandi. Eftir Þýska- landsdvölina verða þau svo pússuð SueEilen: Hineina sannaást Linda Gray, Dallaskonan rosa- lega, segir að það sé hin eina sanna ást er riki á milli hennar og Paul Constanca, trompetleikara með meiru. Blásarinn er 11 árum yngri en Linda. Þau hafa nú verið saman i bráðum ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.