Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Page 36
Sviðsljósið Katie er sæt og klár Sviðslj Sue Ellen Danski lækn- irinn með kraftaverkin — hefur komið vinsælasta knattspymumanni Noregs, PalJacobsen, afturáfætur „Auðvitaö veit ég að fótbolti er ekki það eina í lífinu. En varla getur nokkur sett út á það þó mín heitasta ósk hafi verið að komast aftur á fætur til aö leika knattspyrnu.” Þetta sagði Pál Jacobsen þekktasti og besti knattspymumaður Noregs, nýlega í viðtali. Hann hefur gengið undir hvorki meira né minna en 12 uppskurði á 8 árum. Pál Jackobsen er sá langbesti í boltanum,” segja Norðmenn um þennan snilling sinn. ,,Alveg óskil janlegt aö hann skuli aldrei hafa viljað fara í atvinnuknattspyrnuna. Alltaf neitað tilboðum. ” Hann hefur hlotið nánast öll meiðsli sem einn knattspymumaöur getur hlotið, tognað, tábrotnað, og hvaöþaöalltheitir. Undanfarið hefur hann átt við mikil meiðsli að stríð. Hann hefur verið með slitnar sinar og vööva. „Ove Bonnesen, danski krafta- verkalæknirinn ásamt vinsælasta knattspyrnumanni Noregs, Pál Jacobsen. Þessi sami læknir „lappaði" einnig upp á Binar hjá Nottingham Forest og iþróttasiða DVskýrðinýlega frá. Utlitið var allt annaö en bjart og hann var farinn að örvænta. I mestu örvæntingunni leitaöi hann á náðir kraftaverkalæknisins í Danmörku, Ove Bonnesen. Og kraftaverkiö hefur skeð með Jacob- sen líkt og Einar Aas, sem einnig leitaöi til Bonnesens. Hann er kom- inn á fætur og vongóöur um aö verða jafngóður og fyrr. Rooney er „sugar babie" Mickey Rooney er maður kven- samur. Atta sinnum hefur hann gengið í það heilaga, fyrst með Evu Gardner og í áttunda skiptið með Jan Chamberlin. Hann hefur verið giftur henniíeittár.' Mikki hefur átt mikilli velgengni að fagna á þessu ári. Þar ber hæst leikur hans í leikritinu Sugar Babies. Nú hefur Rooney ákveðið að gera kvikmynd eftir leikritinu. Afram Mikki segir Sviðsljósið og vonar að velgengni hans í hjóna- sælunni haldist. **-------------------m Mickey Rooney með konu sinni, Jan Chamberiin. Hún er sú átt- unda i hjónasælunni. Þannig litur hún út hvunndags. — þaö veitkærast- inn, Andrewprins Katie Rabett, 23 ára bresk sýningar- dama, er sú sem líklegast veröur eiginkona Andrew prins, hins breska. Stúlkan mun vera frægasta og hæst- launaða fyrirsæta Breta um þessar mundir. Hún og Andrew hittust 31. október í fyrra og hafa síöan varið nán- ast óaðskiljanleg. Stúlkan ku vera af sæmilegum ættum og er fædd og uppalin í heims- borginni London. Þau Andrew eru sögö eiga vel saman, en hann er 24 ára aö aldri. Jacqueline Bisset: KvænistAlex Jacqueiine Bisset, breska fallega leikkonan, seni nú er 39 ára að , aidri, ætlar að kvænast rúss- neska baiiettdansaranum, Aiexand- er Goudonow eftir nokkra mánuði. Hann er nú á kafi upp fyrir haus að sýna i Bandarikjunum en hún er við upptökur i Þýskalandi. Eftir Þýska- landsdvölina verða þau svo pússuð sanna ast Linda Gray, Dallaskonan rosa lega, segir ad þad sé hin eina sanna ást er riki á mi/li hennar og Paul Constanca, trompetleikara með meiru. B/ásarinn er 11 árum yngri en Linda. Þau hafa nú verið saman / bráðum ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.