Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1984. BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO SALURA Frumsýnir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa bcðiðcflir. Aðalhlut- verkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæði voru útncfnd til óskarsvcrölauna fyrir stór- kostlcgan leik í þessari mynd. Myndiii hlaut Golden Globc- verolaunin í lirellandi scm besta inynd ársins 1983. Sýndkl.5,7,9ogll.l0. SALUR B Stripes Bráðfyndin bandarisk gaman- mynd í litum. Sýndkl.5,7,9ogll. $Œmn&®&. Simi 50249 Heimsóknar- tími V£íTíN6 HQUfT Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem logö er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá aö því sér til mikils hryllings að hún er ekki einu sinni örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mfke Ironside, Lee Grant, I Linda Purl. Sýndkl.9. KAFFIVAGNINN GHANDAGAROI10__ GlÆfVVR SPRIKLANDI FISKUR BEINT UPP UR BAT GLÆSILEGUR SERRETTARMATSEOILL BORÐAPANTANIR I SlMA 15932 Footloose Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Meö þrumusándi í DOLBY STEREO. Mynd sem þúveröuraðsjá. Leikstjóri: Herbert Ross. AðalWutverk: Kevin Bacon, LoriSinger, Diane Wiest, John Lithgow. Sýndkl.5,7.05og9.15. Hekkaðverð(110kr.). DG OOLBYSTEREO IN SELECTED THEATRES Simi 11544 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta ungling- ar í saklausum tölvuleik kom- ist inn á tblvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ognþrungin en jafnframt dásamleg spennu- mynd sem heldur áhorf- endum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær tii fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni.) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabncy Colcman, John Wood, Ally Sheddy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Wimam A Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Stereo og Panavision. Ilækkau verð. Sýndkl.5,7.15og9.30. Sýningum fer fækkandi. LAUGARAS Private School 4~ S& "-•<- Tl«£. If' ' ffí >«: Hvað er skemmtilegra eftir prófstressið undanfárið en að sjá hressilega gamanmynd um einkaskóla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikiö um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáiö fjöruga og skemmtilega mynd. Aðalhlutyerk: Phoebe Catcs, Betsy Russel, Matthcw Modine og SylvUi Kristcl sem kynlíf skennari stúlknanna. Sýndkl.5,7og9. Scarface Sýndkl. 10.45, aðeins í nokkur kvöld. TÓNABÍÓ Simi 31 182 frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti folinn snýr aftur Þeir koma um. miðja nótt til að stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur sem ber Alec um víöa veröld i leit að hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síð- asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. iÆÍkstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýndkl.5og7.10. Svarti folinn I The Black Stallion Sýndki.9.10. LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS LEIKFÉLAG AKUREYRAR KARDIMOMMU- BÆRINIM þriðjudag 22. maí kl. 18.00, fimmtudag 24. maí kl. 18.00. Miðasala opin alla virka daga kl. 15.00-18.00, laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýníngu. Simi 24073. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PÍUR 1 kvöld kl. 20.00, uppselt, fimmtudagkl. 20.00, föstudagkl. 20.00, laugardagkl. 20.00, sunnudagkl. 20.00. Miðasalakl. 13.15- 20.00, sími 11200. WKffl MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍWU <Bj<B l.l iKI I I.V. KKYMAVIM'K SIMIÍ6620 FJÖREGGIÐ 7. sýning í kvöld kl. 20.30, hvít kort gilda, 8. sýning fimmtudag kl. 20.30, appelsínugul kort gilda, 9. sýning sunnudag kl. 20.30, brún kort gilda. GÍSL Miðvikudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. BROS ÚR DJÚPIIMU Föstudag kl. 20.30. Stranglega bannao biirnum. Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30, sími 16620. m ttOULI^ Slmi 7MOO <*""" SALURl. Frumsýnir stórmyndina Borfl fyrir fimm (Table for Fiv«) Jable forFlve Ný og jafnframt frábor stór- mynd með úrvals leikurum. Jon Voight, sem glaumgos- inn, og Richard Crenna, sem stjúpinn, eru stðrkostlegir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Erl. blaðaummæli: Stór- stjarnan Jon Voight (Mid- night Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik, * * * *. Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Richard Crcnua, Marie Barrault, Millie Perkins Leikstjóri: Robert Lieberman Sýnd kl. 5, 7.30,10. SALUR2 Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grin, brögð og brellur, allt er á ferð og flugi i James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bpnd er engum likur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Conncry, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciána Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýndkl.5,7.30ogl0. Hækkað verð. SALUR3 Silkwood ftí»- Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, DianaScarwid. I-eíkstjóri: Mike Nichols. Sýndkl.5,7.30ogl0. Hækkað verð. SALUR4 Heiðurs- konsúllinn Sýnd kl. 5 og 7.30. Maraþonmaðurinn Sýnd kl. 10. ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA AIISTURBfJARRlfl Simi11384 Evrópu-frumsýning. Breakdance Æðislega f jörug og skemmtí- leg, ný bandarisk kvikmynd i litum. Nú fer breakdansinn eins og eldur i sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkjunum 4. maí sl. og slð strax óll aðsóknarmet. 20 ný breaklög eru leikúi í myndinni. Aöalhlutverk leika og dansa frægustu' breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo", „lioogalooShriiiip" og margir flciri. Nú breaka allir, jafnt ungir sem gamlir. DD|DOLBYSTEREQ|| Isl. tcxti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALUR2 KVIKMYNDAFÉLAGID OÐEVN 12. sýningarvika. ^TODIN Gullfallég og spennandi n> islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Hall- dórs Laxness. Leikstjóri: Þorstcinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. |i .J.a.;l-H..-<«'iIi<!.": ... Spennandi og dularfull, ný ensk litmynd um hefnigjarna konu og hörmulega atburði sem af því lciðir, með Lana Turner, Ralph Bates, Trevor Howard. Uikstjðri: DonChaffey lslcnskurtexti. liiinuuð iniian 16 éra. Sýndkl.3,5,7, 9ogll. Tortímið hraðlestinni Sýndkl. 3,05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Staying Alive SýndU. 3.10 og 7.10. Gulskeggur Sýndkl. 5.10,9.10,11.10. Augu næturinnar Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Stríðsherrar Atlantis Sýndkl.3,5og7 Frances Sýndkl.9. SMA- AUGLÝSINGA DEILD sem sinnir smáaugtýsingum, myndasmáauglýsingum ogþ/ónustu- auglýsingum er í ÞVERHOLT111 TakiO er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og isima 27022: Virkadagakl.9~22, lnugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 — 22. Takið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuaugiýsingum virka daga kl. 9— 1T. ATHUGIÐ! Ef sméauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist\ fyrirkl. 17 fðstudaga. SlMI 27022 AFGREIÐSLA Þverholti 11-Sími 27022 ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA EF BLAÐIÐ BERST EKKI. LEIKHUS - LEIKHUS- LEIKHUS - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.