Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Síða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BIO SALURA Frumsýhir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynt] sem allír hafa beöiö eftir. Aöalhlut* verkin eru í höndurn þeirra Michaéi Caine og Julie Walters, en bæöi voru útnefnd til óskarsvcrölauna fyrir stór- kostleí'an leik í þessari mynd. Myndin hlaut (iolden Globe- verölaunin í Hretlandi sem besta tnynd ársins 1963. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. SALURB Stripes Bráðfyndin bandarisk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Ccntury-Fox um unga stúlku sem lögö er á spítala eftir árás ökunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Sýndkl. 9. KAFFIVAGNINN GBANDAGARÐ110 GLÆNYR SPRIKLANOI FISKUR BEINT UPPUR BAT GLÆSILEGUR SERRETTARMATSEqiLl BORDAPANTANIR I SIMA 15932 Footloose MSISIHE SIOHY 0» A SMAUIOMVN IHAI tOSI ITSDPIAMSANDA BIG-CItV KO WMO BBOOGHIIKM BACK Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi í DOLBY STEREO. Mynd sem þú verður aö sjá. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Kevln Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Líthgow. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Hækkað verð (110 kr.). DOLBYSTEREO IN SELECTED THEATRES Sími 11544 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta urif ar i saklaasum tölvuleik kom- ist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ognþrungin en jafnframt dásamleg spennu- mynd sem heldur áhorf- endum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Timabær mynd. (Erlend gagnrýni.) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, John Wood, Ally Sheddy. Leikstjóri: John Badham. Kviknyndun: WITiam A Fraker, A.S.C. Tónlist: As-thur B. Rubinstcin. Sýnd í Dolby Stereo og Panavision. Hækkað verð. Sýndkl.5,7.15 og 9.30. Sýningum fer fækkandi. LAUGARAS Private School ».#■ mkí f Hvað er skemmtilegra eftir prófstressið undanfarið en að sjá hressilega gamanmynd um einkaskóla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikiö um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Scarface Sýndkl. 10.45, aöeins í nokkur kvöld. TÓNABÍÓ Sim, 31182 frumsýnir páskamyndina i ár: Svarti folinn snýr aftur Þeir koma urn miöja nótt til aö stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur sem ber Alec um víöa veröld i leit aö hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síö- asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk: Kelly Reno. F’ramleiöandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýndkl. 5og7.10. Svarti folinn I The Black Stallion Sýnd kl. 9.10. LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS LEIKFÉLAG AKUREYRAIi KARDIMOMMU- BÆRINN þriðjudag 22. maí kl. 18.00, íimmtudag 24. mai kl. 18.00. Miðasala opin alla virka daga kl. 15.00—18.00, laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Sími 24073. þjóðleikhúsið GÆJAR OG PÍUR I kvöld kl. 20.00, uppselt, fimmtudag kl. 20.00, föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15— 20.00, sími 11200. VIKW MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU U ikl I I.M , KKYMAYIM 'K SIMI16620 FJÖREGGIÐ 7. sýning í kvöld kl. 20.30, hvít kort gilda, 8. sýning fimmtudag kl. 20.30, appelsínugul kort gilda, 9. sýning sunnudag kl. 20.30, brún kort gilda. GÍSL Miövikudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. BROS ÚR DJÚPINU Föstudag kl. 20.30. Stranglega bannað börnum. Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30, simi 16620. IOI Hðuni Simi 7*000 SALURl. Frumsýnir stórmyndina Borð fyrir fimm CTable for Five) JonVbight Table forpive Ný og jafnframt frábær stór- mynd með úrvals leikurum. Jon Voight, sem glaumgos- inn, og Richard Crenna, sem stjúpinn, eru stórkostlegir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Erl. blaöaummæli: Stór- stjarnan Jon Voight (Mid- night Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik, *** + . Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Richard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins Leikstjóri: Robert Lieberman Sýnd kl. 5, 7.30,10. SALUR2 Þrumufleygur (Thunderball) <UP! Hraöi, grín, brögö og brellur, allt er á ferö og flugi í James Bond myndmni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur. Hanner toppurinn i dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudbic Auger, Luciana I'aluz/i. Framleiðandi: Albcrt Broccoli, Harry Saltzman. Byggö á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. I.eikstjóri: Terence Young. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR3 Silkwood Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. læikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR4 Heiðurs- konsúllinn Sýnd kl. 5 og 7.30. Maraþonmaðurinn Sýnd kl. 10. AllSTUíMJARRÍll Sími 11384 Evrópu-frumsýning. Breakdance Æðislega fjörug og skemmti- leg, ný bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer brcakdanánn eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkjunum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný breaklög eru leikin í myndinni. Aðalblutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo”, „Boogaioo Shrimp” og margir fleiri. Nú breaka allir, jafnt ungir sem gamlir. □□[ DOLBY STEREO || tsl: texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALUR2 KVIKMYNDAFELAGIÐ OÐINN 12. sýningarvika. iT(M ^^TOÐIN Gullfalleg og spennandi n> islensk stórmynd byggö á samnefndri skáldsögu Hall- dórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ofsóknar- œði Spennandi og dularfull, ný ensk litmynd um hefnigjarna konu og hörmulega atburði sem af því ieiðir, með Lana Turner, Ralph Bates, Trevor Howard. Leikstjóri: Don Chaffey Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7, 9og 11. Tortímið hraðlestinni Sýndkl. 3,05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Staying Alive Sýndkl. 3.10 og 7.10. Gulskeggur Sýndkl.5.10,9.10,11.10. Augu næturinnar Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Stríðsherrar Atlantis Sýnd kl. 3,5 og 7 Frances Sýnd kl. 9. SMA- AUGLÝSINGA- DEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustu— auglýsingum er i ÞVERHOLT111 TekiÖ er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. TekiÖ er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. ATHUGIÐ! Ef smáaug/ýsing á að birtast i hclgarblaöi þarf hún aö hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11 SÍMI27022 r’ I I l l I l ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLA AFGREIÐSLUNA Þverholti 11 - Sími 27022 £F BLAÐ|Ð BERST EKKL LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.